Vísir - 07.05.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 07.05.1953, Blaðsíða 3
ADELAIDE (Forbidden Street) Fimmtudaginn 7.' maí 1953. VfSIR Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Sænskur texti. Ævintýri Tarzans Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. U HAFNARBIö U ÆVINTtRI I PARÍS (Song of Paris) T i 1 y n n i n g Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum mínum, að ég hef selt Georgi Ámundasyni, útvarpsvirkjameistara, útvarpsviðgerðastofu mína. — Um leið og ég þakka fyrir auðsýnt traust, og viðskipti á undanförnum nær 30 árum, vona ég að hinn nýi eigandi megi verða þess sama að- njótandi. UM GAMLA BIÖ Kt Nancy ícr til Rio (Nancy Goes ío Rio) I Bráðskemmtileg ný amerisk 'söngva- og gamanmynd, í ; eðlilegum litum. Aðalhlut- ; verkin leika og syngja: Jane Powell Ann Sothern ! Carmen Miranda l Sýnd kl. 5, 7 og 9. Í Síðasta sinn. Knattspyrnumót Reykjavíkur t kvöld kl. 8 keppa K.R. — Þróttur Dómari: Guðmundur Sigurðsson. Mótaliefndin. t TJARNARBIÖ % Skjótíengimi gróöi (The great Gatsby) Afar spennandi og við- burðarík ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Alan Ladd. Beíty Field MacDonald Carey. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KVENNAFANGELSIÐ Geysi athyglisverð frönsk mynd um heimilislausar ungar stúlkur á glapstigum, líf þeirra og þrá. Lýsir á átakanlegan hátt hættum eg spillingu stórborganna. Aðalhlutvex-kið leikur ein stæi-sta stjax-na frakka. Daniele Delorme Mynd þessi var sýnd við feikna aðsókn á öllum Norð- ui'löndum. eÍRÍélag HflFNRRFJflRÐRR , sem segir sex eftir Óskar Braaten. Sýning annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Bæjar- bíó frá kl. 4 í dag. — Sími 9184. CHAMPÍON Hin sérstaklega spennandi ameríska hnefaleikamynd. Aðallilutverk: Kirk Douglas, Marilyn Maxwell, Ruth Romen. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd aðeins í dag kl. 7 og 9. HEFNDÍN Hin afar spennandi amer- íska skylmingamynd með John Carroll. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. (The Green Glove) Afar spennandi og sér- kennileg, ný, amerísk kvik- mynd gerð eftir sögu eftir Charles Bennett. Glenn Ford Geraldine Brooks Sir Cedric Hardwick Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍLEIKFÉM61 'reykjavíkur^ ÆviMtýrl á gönguför Sýning annað kvöld kl. 8.00. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. — Að- eins tvær sýningar. » TRIPOLIBIÖ GRÆNI HANZKINN Mjög vel leikin viðburða- rík amerísk mynd, gerð eftir samnefndri sögu Margery • Sharp, sem birst hefur sem f ramhaldssaga í Morgun- blaðinu. Aðalhlutverk: Dana Andrews og Maureen O’Hara. Sýnd kl. 9. Uppreisnin á Sikiley Hressileg og spennandi æfintýramynd með Arthuro De Cordova, (Casanova) Lucille Bremer. Jolin Sutton. Sýnd kl. 5 og 7. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIiCUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710, eftir klukkan 8. Sírni 6710. V. G. ppboð Opinbert uppboð verður haldið að Frfkirkjuvegi 11 hér í bænum föstudaginn 15. þ.m. kl. 1,30 e.h. Seldir verða allskonar óskilamunir, svo sem: í-eiðhjól, töskur, úr, lindai'pennar o. m. fl. Greiðsla fai'i fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. „GULLFAXI“ 1 Reykjavík - Kaupmannahöfn Ráðgcrt er, að „GULLFAXI“ fari þrjár aukaferðir til Kaupmannahafnar í þcssum mánuði: 13., 20. og 27. maí. Væntanlegir farþegar frá Reykjavík til Kaupmannahafnar eru beðnir um að liafa samband við afgreiðslu vora sem! Afar fjörug og skemmti- leg gamanmynd um lítið æfintýr í gleðiborginni París og hinar mjög svo skoplegu afleiðingar þes.:. Áðalhlutverk: Dennis Price, Anne Vernon, Mischa Auer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÚV9}j fyrst. * Flugiélufj Isluutls h.i„ Næturgaiinn: SUDUR UM (kvöldrevía) FRUMSÝNiNG \ ; «J í Ansturbæjarbíói annað kvöld klukkan 9,15. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 á morgun í bíóinu. ^ u--fu^w-u-.-»-wv-.-w%.v.v^vv-^ur»-u-.-u-«-w*^-^u-uv-.-wvvvcuv.'vrvvw%fvv-.- ^ WÓDLEIKHÚSIÐ Heimsókn Finnsku óperunnar. Österbottningar eftir Leevi Madetoja. Hljómsveitai’stjóri Leo Funtek, pi'ófessor. Frumsýning í kvöld kl. 20.00. Uppselt. — Önnur sýning föstudag kl. 20.00. — Þriðja sýning laugardag kl. 20.00. — Fjórða sýning sunnudag kl. 20.00. Pantanir að öllum sýning- um sækist fyrir kl. 16 í dag, annars seldir öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Símar 80000 og 8-2345. :S1 Reykjavík, 5. maí 1953. Otto B. Arnar. Samkvæmt ofanrituðu hef ég keypt útvarpsviðgei'ða- stofu Otto B. Arnar-, og mun fi-amvegis reka hana í mínu nafni. Vona ég, að ég megi framvegis njóta viðskipta þeirra, er stofan hefur notið hingað til. Georg Ámundason, Laugaveg 47, sími 5485. Allar útvarpsviðger&ir og bi'eytingar fyrir Keflavíkurstöðina, iramkvæmdar fljótt og vel. RÆÐMO Veltusundi 1. Sértími kvenna | verður framvegis í Sundhöllinni lilukkan 9 síðdegis, alla \ virka daga nema laugardaga. i; Þátttakendum vei'ður leiðbeint endurgjaldslaust. £ Sundhöll Reykjavíkur. ÍAIVVlrtJWVWWVVWJWÍUVUVVWrtíW^VVUVkVWVIWUIVVfW' Sendisveinn röskur og ábyggilegur, 14—15 ára, óskast. — Þarf að hafa reiðhjól. — Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.