Vísir - 07.05.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 07.05.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Fimmtudaginn 7. maí 1953. 101. tbl. „Alþýublaðið" birtir í morgun á forsíðu íjögurra dálka „frétt" um olíuverð, sem heitá má, að sé uppspuni og þvætt- ingur frá rótum. En það, sem vérra er við slíkan .frétt'a- burð er, að ritstjórn bl'aðsins hefði með tveim símtölum til olíufélaganna getað fengið upplýst hið sanna í málinu, og þannig sloppíð við að gera sig að fífli með svo ósæmilegum skrifum og illkvittnilegum. Þar er t. d. fjargviðrað um, að olíufélögin hér selji benzín og olíur á óbreyttu verði, meðan stórfelldar lækk- anir eiga sér stað á heimsmarkaðinum. Hefði ritstjórn Alþýðublaðsins kært sig um, hefði verið innan handar að fá það staðfest. að fyrir fáium dbgum, eða hinn 1. maí, lækkaði olía til togara um 63 krónur hver smálest, eða úr kr. 425 í kr. 362. Þetta hefði sém sagt kostað eitt símtal; Um hinar „stórfélldu lækkánir" á heimsmarkaðihum ér þetta að segja í stuttu mali: Hin síðasta lækkun, sem orðið hefur á benzíni, var 11. marz 1953, en sú lækkun nemur tsepl. 1 eyri á lítri í útsölu hér heima. Gasolía (til húsa og vélbáta) hækkaði hinn 31. marz 1953 um tæpi. %. eyri á Iítra, en þegar hefur verið vikið að olíunni til togara. Geta má þess verðlagseftiriitið hefur nú með höndum ú treikninga á gasolíu og benzíni, og má vænta niðurstöðu þeirra innan fárra daga. Hefði blaðinu verið sæmra að bíða þeirra útreifeninga. Geta má þess að lokum, að eftir verkfallið í vetur lækkaði hráolíuverð og benzín hér um 4 aura.pr, lítra, án nokkurra heimsmarkaðsbreytinga. Ný stefnubreytíng i Panmiinjom. Fangagæzia í Kóreu samþykkt af kommúnistum. SIts i Cbrsaiadarfflrði: Maður brennist við amoníakisprengingu, I morgun brenndist maður.af fljótandi ammoniaki í hrað- frysíihúsinu í Grundarfirði, á andíiti og höndum. Maður þessi vann þar að við- gerðum og hefur blaðið heyrt að sprenging hafi orðið í amm- oniakinu. Um hve alvarleg brunasár er að ræða, verður ekki sagt að svo stöddu, þar. seni læknir er ekki á staðnum. Voru þegar gerðar ráðstafanir til þess að.fá sjúkraflugvélina til að sækja manninn, e.v, þar sem. flugvélin getur ekki lent í Grundarf irði, nema meðan lág sjávað er, fer hún þangað ekk.i fyrr en síðdegis, Kemur hún væhtanlega hihgað með mann- innkl.. 7 í kyöld. Einkaskeyti frá AP. — Tokyo í morgun. "Á fundinum í Pánmunjom í morgun féllust kommúnistar ó- vænt ¦ á þá tillögu Samcinuðu þjóðanna, að hlutlausri þjóð yrði falin gæzla þeirra stríðs- fauga, sem ekki vilja hverfa lieim eftir að vopnahlé hefur verið gert, og fari gæzlan fram í Kóreu. Hafa. kommúnistar þannig falliðfrá því, að fangarnir vérði fluttir til hlutlauss lands til gaezlu, Er hér um svo mikla tilslökun að ræða, að segja má, að viðhorfið hafi breyzt aítur mjög til batnaðar. Þó'eru fram' komnar tillögur irá báðum að- ilum, sem vafasamt ei hveisu gengur að ná samkomulagi um, m. a. frá kommúnistum um skipun hlutlausrar nefndar, sem hafi eftirlit með heimsendihgu fanga, og eiga fulltrúa frá Póllandi og Tékkóslóvakíu að eiga þar sæti. Mikilvægar tillögur. En hvað sem um þessar tii- lögúr verður telur Harrison, aðalsamningamaður S. þj. þær svo mikilvægar, að ríkisstjórn- ir beggja styrjaldaraðila verði um þær að fjalla, aður en end- anlega ákvarðanir verða teknar á fundum í Panmunjom. Hefur f undum nú verið frest- að til laugardags, meðan hlut- aðeigandi ríkisstjórnir hafa til- lögurnar til athugunar. VISIR. A laugardag kemur Vísir út fyrir hádegi, og verður sá háítur á útkomu blaðsins á laugardögum í sumar, eins og verið hefur. Athygli manna skal vakin á því, að efni, sem birtast á í laugardagsblaðinu, aug- lýsingar, greinar og annað, verður að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstudagskvöld. : Mikil aðsékfí hjá Engilherts« Málverkasýning Jóns Engil- berts - Listamannaskálanum vekur mikla athygli og hefur verið vel sótt. í gærkveldi höfðu 700 manns komið að skoða myndir Jóns, og er það ágæt aðsókn, þar sem sýningin hefur aðeins verið op- in í hálfan annan dag. Níu myndir hafa þegar selzt, en sýn ingin er opin kl. 1—10 e. h. Vann með 141 kni. meðalhraða, í lok apríl var háður „Mille migUa"-kappaksturinn á ítalíu, einn hættulegasti í heimi. Mille miglia þýðir 1000. míl- ur, en vegalengdih er 932 mílur eða um 1500 km. Sigurvegari varð sonur rnilljónarnæringsins Marzottos, sem ók vegarlengd- ina með 141 krn. meðalhraðíi, og er það talsverður hraði, er þess er gætt, að ekið er um þjóðvegi eri ekki á kappaksturs- braut. Hraði Marzottos var nýtt met. Smástíluverð : Veri bekkaði á 11 teg. í apríl, Smásöluverð á matvælum og öðrum vörutegundum hefur tekið lithun breytingum und- angengnar vikur. * . Um það bil og blaðið yar að verða fullbúið til; prentunar barst því frétt frá skrifstofu verðgæzlustjóra um hæsta og lægsta smásöluverð í nokkrum smásöluverzlunum 5. þ. m. Samkvæmt yfirlitinu hefiu- verð hækkað á 7 vorutegund-' um, en lækkað á II; en bæði hækkanir og lækkaiÚL eru ó- verulegar,: svo a$ seg.ja -má að ;verðlag hafi litlum breytingum tekið, sem að ofan arcinir. . Þorkell Magnússon er sýnilega æfðari og reyndari hnefaleika- maður en Friðrik Clausen, sem hór sést hvíla sig eftir harða hríð. (Ljósni.: E. Vignir). Bretum gengur misjafniega að selja ufbmlíngum flugvélar. Japauir ætla ad kaupa risaflugvélar. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Þótt erfiðlegar ætli að ganga að selja Comet-vélarnar til ann arra þjóða en vonazt hafði ver- ið tíl, örvænta Bretar ekki í þeim efnum. ¦'" ¦ Til" dæmis hefur fyrir skemmstu verið ákveðið, að A- bandalagsríkin fái brezka þrýsti flugvélar fyrir meira en tvo milljarða króna, og verður þar um tvær gerðir að ræða. — S!ökkvill5ið 2svar á ferutnni í gær. Slökkviiiðið var tvisvár á ferðinni í gær, en í hVorugt skiptið af miklu tilefni. Kl. 17.24 í gær var tilkynní, að eldur væri í rusli á þaki geymsluskúrs h.f. Hamars við Norðurstíg 5. Var búið að slökkva, er slökkviliðsmenn komu á vettvang, en börn munu hafa Verið á ferðinni. Kl. 22.38 í gærkvöldi var tii- kynnt um eld í timburhúsinu nr. 65 við Laugaveg. Var eldur í geymslu, sem Aðalsteinn Jó- hannsson meindýraeyðir hefur þar. Var eldvirinn fljótlega kæíð ur, án þess að verulegt tjón hlytist af. Sofór braðnar nú ört úti tim land< Tfðarfar er hagstætt# þoít fjaSlveglr sé ví5a éfærlr enn. Tíðarfar er nú hagstætt um land allt, en fyrstu daga sum- arsins var lítt sumarlegt viða. MjÖg hefur hlýnað í veðri undangengin dægur og þiðnar snjór óðum, en hann er enn mjög mikill víða, jafnvel sums staðar í byggð. Sauðburður er aðeins byrjaður á stöku stað, en byrjar ekki almennt fyrr en eftir miðbik mánaðarins. Snjór er sagður mikill enn'lí Gilsfirði og Reykhólasveit, og eins á Austurlandi, en í Húna- vatnssýslum og Skagafirði raun orðið snjólaust, nema í upp- sveitum. Víða er allmikill vatns elgur, því að sólbráð er mikil og snjór bráðnar ört. ¦ Fjallvegir eru ekki allir færir énn. Urmið mun að mokstri á Öxnadalsheiði,. sem vonir eru um að opnist þá og þegar, Svína dalur á leiðinni úr Dölum í Gilsfjörð. er enn ófær, og eins fjallvegir norðaustanlands. — Yfirleitt horfir svo, að snjóa muni leysa ört og gróður kom- ast. vel af stað fljótlega, svo fremi a'ð ekki komi til óhag- stæðra veðurbreytinga. Sunnanlands snjóaði lítið, eins og allir muna, og eru tún farin að spretta og nál komin í mýrar. Má heita, að kominn sé sauðgróður.;.. Verða það Bandaríkjamenn, sem'greiða'fyrir flugvélar þess- ar, því að það léttir á'.fram- leiðslu þeirra heima fyrir. Gashverfillinn. Þá hafa tilraunir með flug- ur, sem búnar eru gashverfli — er snúa loftskrúfunum — gefist svo vel, að Bristol-smiðj- urnar hafa ákveðið að smíða nýja og stærri gerðaf Britannia vélinni. Hin nýja gerð á að geta flutt 120 farþega, en sú gerð, sem þegar er í notkun, flytur „aðeins" 104 manns. Þá verður nýja gerðin búin f jórum hreyf í- um, er framleiða alls 16,600 hestöfl. Fyrstu ilugurnar verða afhentar eftir 3—4 ár. . Hið nýja flugfélag Japana hefur þegar pantað nokkrar Comet-vélar, en það hefur einn ig hug á að kaupa Britannia- vélar, er verða með stærstu flugvélum heims, þegar hin nýja gerð verður framleidd. — Hafa Japanir mikinn hug á að færa út kvíarnar á sviði flug- mála. spillist á Dynskógaf jöru. Klausturbræður brugðu sér nýlega austur á Dynskógafjöru til Iþess að athuga aðstæður í sambandi við járnið, sem þar liggur grafið, og málaferlin miklu hafa staðið um. Virðist þeim aðstaða til björg- unar hafa mjög spillzt síðan frá var horfið í fyrra. Telja þeir fjöruna mjög hafa stytzt, sjálf- sagt um eina 40 metra, en þetta torveldar enn björgun járnsins þegar þar að kemur. ; Hæstiréttur mun taka málið fyrir í þessum mánuði, líklega þann 18., en að sjálfsögðu verð- ur ekkert gert í björgunarskyni,. fyrr en hann hefir f jallað ura málið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.