Vísir - 07.05.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 07.05.1953, Blaðsíða 5
, Fimmtutóginn' • T.r máí 195Z, ]' Slyrkið RKÍ — gerizt félagar. Á morgun eru 125 ár liðin frá fæðingu stofnanda RK-samtakanna. Á rnorgun, 8. maí, eru liðin 325 ár frá fæðingu Henry Bunants, Svisslendingsins, sem verið í því fólgið aðallega, að útvega og reka sjukrabífreiðir, koma upp sjúkraskýlum og sjá stofnaði Rauða Krossinn. Henry j börnum fyrir sumardvöl í sveit Bunant var fæddur í Genf, og' á sumrum, og hefur í þessu það kom snernma í Ijós, að hann þrennu verið unnið rnikið og var gæddur næmri tilfinningu gott starf. með þeim, sem lifðu skugga- | En nú bíða fleiri og ný verk- megin í lífinu, samfara sterkri j efni. Ástand það er ríkt hefur löngun til þess að verða þeim í heiminum undanfarin ár gæti að liði. Á uppvaxtarárum sínmn varð Dunant fyrir áhrifum frá þrem nafntoguðum konum, sem allar unnu að sama háleita markinu, sem sé að draga úr þjáningum manna, enda þótt þær ynni hver á sínu sviði. Árið 1859 geisaði stríð í N.- Ítalíu, milli Frakka og Austur- ríkismanna. Einhver blóðugasta leitt til ófriðar, hvei-nær sem vera skal, og þar sem hætt er við að við íslendingar förum ekki varhluta af slíkum hildar- leik, vill R.K.I. vera viðbúinn með sjúkrahjálp, svo sem hjúkrunarlið, rúm, meðöl o. fl., og er nokiíuð af þessu nú þegar fyrir hendi, en ekki nóg. Þarf til þess meira fé en R.K.Í. hefir til umráða, og þess vegna snýr ■... i Áuglýsino um I skoðun bifreiða í íögsagnarumdæmi Reykjavíkur | Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða fer fram frá 11. maí til 10. júlí næstk. að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: . . . félagið sér til allra landsmanna orustan var hað við Solfermo. w j í dag og biður þa urn að gerast meðlimir. Það er ódýrt, en get- þann 24. júní, og var mannfallið ógurlegt hjá báðum. Dunant, sem vai’ á ferð þarna, rann eymd hermannanna svo til rifja, að hann ákvað að hefjast nú handa til hjálpar þessum vesalingum. Fékk hann í lið með sér nokkrar konur og hóf þegar björgunar,- og hjúkrunar- stax-fið fyrir særða hermenn úr báðum, liðum,. Auk þess fékk hann svo látna lausa herlækna, er teknir höfðu verið til fanga, og' með þessu starfsliði vann hann líknarstarf sitt nieðal særðu hermannanna, en það varð upphafið að því alþjóða líknarstarfi, sem nú er rekið undir nafninu „Rauði Kross inn' starfsfólk Dunants við Sol ur verið félaginu mikill styrkur. GERIST ÞEGAR FÉLAGAR í RAUÐA KROSSI ÍSLANDS. Hjálpið Rauða Krossinum í dag — á morgim þurfið þér ef til vill á hjálp hans að halda. Ný skrásetningarmerki á bifreiðum. Iimnan skamms munu veg- farendur veita því athygii, að skipt hefir vex-ið um skrásetn- ingarmerki á bifreiðum. Hefir verið ákveðið að leggja þau skrásetningarmerki niður ! Stafar *nafnið *af því7að smám saman, sem til þessa hafa venð i notkun, m. a. vegna . , ... þess, að þau þykja endingarlít- ferxno hafði að emkenni hvitt Qg vm hin gijábrennda húð band með rauðum krossi, og yfir bækistöð hans blaltti fáni með rauðum krossi. Þetta starf Dunants spurðist fljótlega um alla álfuna og vakti hvarvetna hina mestu at- hygli og aðdáun, og var nú fyrir alvöru farið að ræða um al- þjóða samtök um að stuðla að linun þjáninga særðra í ófriði, og setja reglur um meðferð þeirra, og til verndar því fólki, er ynni að slíkri hjálparstarf- semi. í október 1863 var kölluð saman alþjóða ráðstefna í Genf, til þess að undirbúa stofnun slíkra samtaka þjóða á meðal, og 8. ágúst 1864 var aftur kvödd saman ráðstefna fulltrúa 16 ríkja, til þess að ganga frá samningi þar um. Þann 22. ágúst er svo hinn frægi „samn- ingur urn velferð hermanna, er særast í ófriði“ undirritaður.1 Síðar bætt.ust svo fleiri ríki í þessi samtök, og nú eru Rauða Kross félög starfandi í alls 71 á þeirn detta af og verða merkin þá ólæsileg Hin nýju merki verða með „þrykktum“ upp- hleyptum stöfum, og miklu endingarbetri fyrir bragðið. Grunnur á þeim verður svart- ur eins og verið hefir, en staf- irnir sjálfir með silfurlitum blæ. Úti á landi hefir þegar verið hafizt handa um að skipta um skrásetningarmerki, en gert er ráð fyrir, að þessi breyting verði algerlega komin til fram- kvæmda á tveim árum eða svo. Þykir ekki ástæða til að láta skipta um ný skrásetningar- mérki óg baka þannig eigendum óþarfa kostnað. Hemingway fær verðlaun. New York. (A.P). — Ernest Hemingway hefir unnið Pu- litzerverðlaunin fyrir bók sína „The old man and the sea“. —— Þetta eru 36. Pulitzerverðlaun- ^anc^‘ . I in, sem veitt eru. Hér á landi var Ráuða Kross Colunibia-háskólinn í New félag stofnað hinn 10. 'desémber york veitir verðlaunin. — 1926 og eru nú staffándi alls 10 Vérðlaun fyrir bezta ' leíkritið deildir, með u. þ. b. 3000 félags- híaut Walter Inge. Nefnist það mönnum. Þar sem ísland hefur j „Picnic“.—- Meðal annara verð- j ekki vopnaðan her og á því launa má nefna, að New \ oi k i Times, sem oft áður hefn- unn l!« ekki í ófriði við aðrar þjóðir, ið Pulitzer-verðlaun, hlaut sér- er hlutverk Rauða, Krossins hér, ^ viðurkenningu fyrir viku. nokkuð apnað í-oðrum londum. i yfirlit sitt? sem birt er á sunnu- Hefur stárf félagsins hér þvi t dögum um heimsviðburði og j innlenda viðburði. (Review of oréij að ég hefði beyrt þan ölljthe week). áðtiiv Svona getur fárið fyrir ó- mtisíkölskuni manni. •— kr. . •Tíu lí.bhur’'vdru meðal hinna Spakjnadi dagsins: j brezku liðhlaúpa; sem söttú uih Eiiginn a síðúr lofið skllið, náðun þá, sem í boði var, vegna eu-sáéreltir' það rixfest," krýnmgárinnar. Mánudaginn 11. maí R —1 til 150 Fimmtudaginn 11. júní R—3151 — 3300 : Þriðjudaginn 12. maí R —151 — 300 Föstudaginn 12. júní R—3301 — 3450 í: Miðvikud. 13. maí R —301 — 450 Mánudaginn 15. júní R—3451 — 3600 Föstudaginn 15. maí R —451 —. 600 Þriðjudaginn 16. júní R—3601 — 3750 1 Mánudaginn 18. mai R —601 — 750 Fimmtudaginn 18. júní R—3751 — 3900 | Þriðjudaginn 19. maí R —751 — 900 Föstudaginn 19. júnx R—3901 — 4050 jr Miðvikudaginn 20. m'aí R —901 — 1050 Mánudaginn 22. júní R—4051 — 4200 Fimmtudaginn 21. maí R—1051 — 1200 Þriðjudaginn 23 júní R—4201 — 4350 1 Föstudaginn 22 maí R—1201 — 1350 Miðvikudaginn 24 júní R—4351 — 4500 í Þriðjudaginn 26. maí R—1351 — 1500 Fimmtudaginn 25. júní R—4501 — 4650 i Miðvikud. 27. maí R—1501 — 1-650 Föstudaginn 26. júní R—4651 — 4800 £ Fimmtudaginn 28. mai R—1651 — 1800 Mánudaginn 29. júní R—4801 — 4950 Föstudaginn 29. mai R—1801 — 1950 Þi-iðjudaginn 30. júní R—4951 — 5100 í Mánudaginn 1. júní • R—1951 — 2100 Miðvikudaginn 1. júlí R—5101 — 5250 l Þriðjudaginn 2. júní R—2101 — 2250 Fimmtudaginn 2. júlí R—5251 — 5400 V Miðvikudaginn 3. júní R—2251 — 2400 Föstudaginn 3. júlí R—5401 — 5550 1 Fimmtudaginn 4. júní R—2401 — 2550 Mánudaginn 6. júlí R—5551 — 5700 > Föstudaginn 5_ júní R—2551 — 2700 Þriðjudaginn 7. júlí R—5701 — 5850 ! Mánudaginn 8_ júní R—2701 — 2850 Þriðjudaginn 9. júní R—2851 — 8000 Miðvikudaginn 10. júní R—3001 — 3150 Miðvikudaginn 8 júlí Fimmtudaginn 9. júlí Föstudaginn 10 júlí R- R—5851 — 6000 R—6001 — 6150 -6151 og þar yfir. Ennfremur fer fram þann dag skoðun á öllum bifreiðum, sem eru í notk un í bænum, en skrásettar eru annars staðar. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðunin framkvæmd þar daglega kl- 9,00—12 og j kl. 13—16,30. Þeir, sem eiga tengivagna eða farþegabyrgi á vorubifreið, skulu koma > með þau um leið og bifreiðin er færð til skoðunar, enda falla þau undir > skoðun jafnt og sjálf bifreiðin. jl Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskír- teini. Ógreiddur bifreiðaskattur, skoðunargjald og vátryggingariðgjald öku- ;! manna fyrri allt árið 1952 verða innheimt um leið og skoðun fer fram. í !; Séu gjöldin ekki greidd við skoðun eða áður, verður skoðunin ekki fram- y i kvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. £ V íj' !; Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið v •! sé í gildi. £ Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu ávallt vera >' '< vel læsileg og skal þeim komið fyrir og vel fest á áberandi stað, þar sem '' skoðunarmaður tiltekur- Er því hér með lagt fyrir þá bifreiðaeigendur, \ sem þurfa að endurnýja eða lagfæra númeraspjöld á bifreiðum sínum, að jji: gera það tafarlaust nú, áður en bifreiðaskoðunin hefst. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögum og lögum um bifreiðaskatt, og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Ef bif- reiðareigandi (umráðamaður) getur ekki af óviðráðanlegum ástæðum fært bifreið sína til skoðunar á réttum tíma, ber honum að koma í skrifstofu bif- reiðaeftirlitsins og tilkynna það. Tilkynningar í síma nægja ekki. f s 1 Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. I ............................ I VfcVkV'.V"AWýW»IWV*i»%VW'JVUVWV.V,A%VAVF.*,*.".%V.*.".”kVUVW.WkW.V.W.".VVl.-^WtflA» Tollstjórinn og lögreglustjó rinn í Reykjavík, 6. maí 1953. Sigurjón Sigurðsson. on,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.