Vísir - 11.05.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 11.05.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Mánudaginn 11. maí 1953. 104. tbl. ChurfliíU flyáfir ræðn i dag: Naguib segir Egypta reiðubúna til I berjast fyrir sjálfstæði sítiu. Leynivínsali ekinn með Laust fyrir klukkan sjö í gær varð all-harkalegur árekstur á horni Skothúsvegar og Tjarnargötu. Rákust þar á bifreiðarnar K-1848 og 0-68. Varð hin fyrrnefnda fyrir raiklum skemmdum, svo sem myndin hér að ofan ber með sér, og var ekki ökufær. (Myndina tók Þ. Bjarnar Hafliðason). Mikií ölvun i bænum um helgina. Slys og árekstur, bfl ekið út af. : Allmikið yar um umferðar- Vitastígs og Njálsgötu, en fyrir slys, árekstra, bílstuldi og ölv- einstaka mildi slapp húh ömeidd, uh hér í; bænum helgi. Maður fótbrotnar. ! Á f östudagskvöldið varð um- ferðafslys á Melávegi skammt frá Loftskeýtastöðinni. Þá var þar gangandi maður á ferð sem ók hjólbörum suður götuna. Á eftir honum kom bifreið pg lenti hún á mánninum og fót- braut hann á vinstra fæti. Mað- urinn heitir Guðjón Brynjólís- son til heimilis í Tripolikamp 26. Hann var fluttur í Land- spítalann. Lá við slysi. ; Á laugardagsmorgun varð telpa fyrir bifreið á mótum GetrauitÍR hefst Getraunin, sem boðuð var : hér í blaðinu, hefst á morg- un, eins og skýrt hafði ver- ið frá. Að þessu sinni munu þeir standa einna bezt að vígi, sem fara stundum í kvikmyndahús, því að menn eiga að bera kennsl á þá leikara, sem oftast koma fram á „hvíta tjaldinu". — Verður birt ein mynd á dng fram að annarri helgi, og | eiga þátttakendur getraun- arinnar að bera kennst á þá, en síðan verður birtur seð- ill, sem menn eiga að skrifa svör sín á, og senda blaðinu. Verðlaunin að þessu sinni 'verða: Ritverk Davíðs Stefánssonar, Straujárn af beztu gerð og Klukka. Fylgist með frá byrjun, því að allir hafa jaf na möguleika á að vinna einhver verð7 launaana. Látið senda yður bíaðið heim, ef þér eruð ekki kaupandi þegar. Hringið í síma 1660. um síðustu og var henni ekið heim.til henn ar. '"',¦ "'',. ' ¦'. Árekstur vegna ölvunar. Aðfaranótt sunnudagsins ók ölvaður bílstjóri á bíl, sem stadd ur var á Þvottalaugavegi rétt austán við Reykjaveg. Báðir bílarnir skemmdust allmikið. Bílstjórinn, sem árekstrinum ölli, var mikið drukkinn og tók lögreglan hann í vörzlu sína. Ölvaðurmaður < lendir fyrir bíl. . Aðfaranótt sunnudagsins var bifreið ekið norður Narðargöt- una, en rétt við vegamót Sturlu götu hljóp drukkinn maður fyr- ír bifreiðina og féll við. Var hann fluttur í sjúkrabíl á Slysa- varðstofuna og kom þá í ljós, að hann hafði skorizt á nefi og marizt á fótum. Bíl ekið út af. Sömu nótt var tilkynnt á lög- regluvarðstofuna að svartur fólksbíll hafi sézt liggjandi á hliðinni í skurði við Nýbýlayeg- \inn, skammt frá Reykjanes- braut. Þegar lögreglan kom á vettvang var þar líka staddur jeppabíll, sem hafði reync aö draga fólksbílinn upp úr skurð- inum, en hafð'i fest sig og sat þarna líka hjálparlaus. Báðir bifreiðastjórarnir voru undir áhrifum áfengis. Mikið um ölvun. Mjög áberandi ölvun var hér í bænum í gærmorgun, og á timabilinu kl. 6—10 í gærmorg- un hafði lögreglan ærið" að starfa við að hirða ölvaða menn, er ýmist sátu, lágu eða reikuðu um á almannafæri, og'gerðu ó- næði á veitingahúsum og á bílastæðum. Vegna þrengsla í fangageymslunni varð lögregi- an ýmist að flytja þessa menn heim til þeirra eða vísa þeim á bortt. Aðeins þá, stim ölvaðast- ir voru óg ófriðsamastir, tók hún í vörzlu sína. (Frai»i a 8. síðu) 38 fiöskur. í Sandgerði var leynivín- salí handtekinn s.l. laugar- dagskvöld og 38 flöskur af áfengi teknar, er hann hafði í fdrum sínum. Þá um kvöldið var loka- dansleikur haldinn í Sand- gerði, en um níuleytið um kvöidið kom stöðvarbifreið ár Reykjayík þangað suður eftir. Þótti för hennar grun- samlég m. a. vegna þess að bifreið béssi hafði sést áður, er samkomur voru haldnar í Sandgerði og bá talið lík- íegt, að í henni myndu vera áfexigisuppspretta. Lögreglan í Sandgerði hóf því leit í bifreiðinni strax er hún kom suður eftir í fyrra- kvöld og fann í henni 38 flöskur af áfengi. Einvaldurínn lætur ófriðlega í það mund, er Dulles og Stassen koma austur þangað. Ræðit Cburchrlfs be&ið med mikilii eftír- væntmgu. Einkaskeyti frá AP. — London og Kairo í morgun. Sir Whiston Churchill flytur í dag framsöguræðu um ut- anríkismál í neða-i málstofu brezka þingsins og er ræðu hans beðið með eftirvæntingu um allan heim. Skjótast á yfir landamærin. Aþena (AP). —Enn hefur komio tíl átaka á landamærum Grikklands og Búlgaríu austar- lega, Hófu landamæraverðir Búlg- ara skothríð yfir landamærin, og urðu manni að bana, en hættu henni fljótlega, er henni var svarað um hæl. Grikkir hafa tvívegis kært yfirgang Búlgara fyrir Sam- einuðu þjóðunum. Talið er víst, að hann muni ræða öll helztu heimsvandamál in, m. a. Kóréustyrjöldina og samkomulagsumieitanirnar . um vopnahlé, ræðu Eisenhowers Bandaríkjáforseta um friðar- málin o. fl., er hann flutti fyrir skemmstu, og eríiðleíka Frakka í Tndókíhá, en síðast en ekki sízt deilur Breta og Egypta, en samkomulagsumleitanir þær, sem hófust formlega fyrir nokk uru, eru nú komnar í strand. Horfir sízt vænlegar um lausn þeirra mála en áður. Stefna Breta er talin obreytt, en Egypt ar krefjast skilyrðislauss brott^ flutnings, og hafa að þyí er virð- ist Arababandalagið að baki sér. Hefur stjórnmálanefnd þess enn lýst yfir stuðningi við Egypta í því máli og kyeðst ein fært um, að halda uppi friði og öryggi í löndum þeim, sem í því eru, og annast varnir Suez- skurðarins. Sjálfstæði Egypta. Naguib hershöfðingi forsæt- Mannafnunujr ? London (AP). — Á uppboði einu í New York voru nýlega seldar granunófónplötur með röddum frægra manna. Meðal annars voru seldar þar 13 plötur með ræðum Chur- chills, og voru þær „slegnar" fyrir einn dollar, en 81 plata með söng eftir Bing Crosby fóru fyrir 12 dollara. Drakk mjólkina — snerti ekki vínið. Lonil&n (AP). — Innbrot eru svo tíð faér í'borg, að þau teljast vart til tíðiiada, og þó ... Nýlega var brotizt inn hjá hjónum eínum, kæliskápur dpn- aður og drukkinn pottúr af mjólk. í öðrum skáp í eldhús- inu var margt víntegunda, en ekki var hreyft við þeini. Fjötl vé Sístu- fjörð aHmt í morguit. Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði í morgun. Fyrir helgina var hér blíð- viðri og hlýindi, en í nótt kóln- aði aftur og snjóaði í fjöll avo þau voru alhvít í morgun. Snjór sjatnaði mikið í fyrri viku og voru götur þá að koma undan snjó. Vikuna eftir páskana var góð ur þorskafli á línu, en nú er afli fremur tregur. Á Siglufirði eru gerðir út 4 þilfarsbátar og átta trillur. Aflinn er nú svo lang- sóttur að trillumar hafa slæma aðstöðu.. í tunnugerðinni á Siglufirði hafa unnið 60 manns síðan um áramót og rúmlega 30 í frysti- húsinu síðan í marz. Annars hef ur fjöldi Siglfirðinga Ieitað sér atvinnu í verstöðvunum suður með sjó og í Vestmannaeyjum, ennfremur vinna margir Sigl- firðingfz t Keflavíkurflugvelli. isráðherra sagði í gær, að þeg- ar Egyptaland hætti að vera brezkt verndarríki hefði það fengið pappírssjálfstæði >hjá Bretum, og það hefði verið end- urnýjað 1936, en slíkt sjálfstæð'i teldu Egyptar einskjs virði nú, og væri egyþzka þjóðin reiðu- búin að úthella blóði sonaisinna fyrir sjálfstæði sitt og rétt. — „Egyptaland þvæf hendur sín- ar af samkomulagsumleitunun- um," sagði Naguib. Þannig eru horfurnar, er John Foster Dulles utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna og Harold Stassen yfirmaður hính- ar gagnkvæmu öryggismála- stofnunar koma til Kairo í dag. Þeir komá að vísu ekki, að því er Dulles segir, til afskipta af því máli, en vafaláust heyra þeir greint frá viðhorfi beggja aðila. Híns vegar er alkunnugt, að Bandarikin hafa hinn mesta áhuga fyrir, að samkomulag náist milli Breta og Egypta, sbr. og tillögur Breta, Bandaríkja- manna, Frakka og Tyrkja urn. samtök til varnar Suezskurðin- inum og nálægum löndum í tengslum við varnir hinna frjálsu vestrænu þjóða. Heimsækja 12 lönd. Þeir Dulles og Stassen á- forma að ferðast næstu 3 vikur um 12 lönd í Afríku, Vestur- og Suðvestur-Asíu, og ræða við ríkisstjónir þessara landa. Dull es segisjU ekki búast við, að neinar ákvarðanir verði teknar á þessum fundum. Hann kveðst yera kominn til þess að kynn- ast sem bezt skoðunum og við- horfi ríkisstjórnanna og lita á vandamál þeirra af samúð og skilningi. Öll þau ríki, sem hér um ræðir njóta stuðnings í einni eða annarri mynd frá Bandaríkjunum. iDrætti frestað. Drætti í happdrætti Sjálfstæð isflokksins er frestað til 10. júní næstk. Sjáifstæðismenn í Reykjavík og áti um Iand, sem eiga eftír að gera skil á seldum og óseldum miðum eru beðnir að gera skit sem allra iyrsf. '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.