Vísir - 11.05.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 11.05.1953, Blaðsíða 6
<3 VÍSIR Mánudaginn 11. maí 1953. ÍLEIKFÉLAG ^RfYKJAVtKDg Æwimtýwi á gömguför Sýning í kvöld kl. 8,00. Aðgöngumiðasala kl. 2 í dag. — Sími 3191. — Aðeins tvær sýningar. — Næst síðasta sinn. eigmmenn sofa heima Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 til 7 í dag. — Sími 3191. Örfáar sýningar eftir. SgátggafyœM EDWIN ARNASON LINOAROÖTU 25. SÍMI 3743 BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI VALUR. KNATT- SPYRNU- MENN. Meistarafl. Æfing í kvöld kl. 7. II. fl. kl. 8.15. VALS- MENN. ANNAR FLOKKUR. Áríðandi æfing í kvöld kl. 8.15. K. R. KNÁTT- SPYRNU- MENN. Æfing í kvöld á íþróttavell- inum kl. 7.30 hjá meistara og II. flokki. 1. FLOKKS mótið í kvöld kl. 7,30 á háskólavellinum. Valur, Þróttur og strax á eftir K. R., Fram. — Mótan. BÆ K U R ANTiQl’ARlAT KAUPUM gamlar bækur og tírrjarit. — Bókabazarinn Traðarkotssundi. Sími 4663. Notaðar bækur keyptar og seldar á Hverfisgötu 108. Opið frá kl. 1—6 á daginn. ;i - '' (266 TAPAZT hafa gleraugu, ofarlega í Hlíðahverfinu. — Finnandi hringi í síma 81382. (242 Á LAUGARDAGSMORGUN tapaðist ,verk“ úr kvenúri. Vinsamlegast skilist í Stang- arholt 26. Sírni 80953. (262 HERBERGI óskast. Uppl. í síma 6004. (244 FYRIRFRAMGREIÐLA. 1—3 herbergi og eldhús ósk- ast. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 6208. (245 HJÓN, með eitt barn, óska eftir íbúð strax. —■ Uppl. í síma 80823. (253 1—2 HERBERGI og eld- hús eða eldunarpláss, ósk- ast. Tvennt í heimili. Hjónin vinna bæði úti. Uppl. í síma 1954. (249 VERKFRÆÐINGUR ósk- ar eftir herbergi sem næst miðbænum, fyrir 14. maí. Tilboð sendist Vísi, merkt: „— 123.“ (252 TIL LEIGU herbergi í Kleppsholti. —• Uppl. í síma 80143. (248 HERBERGI til leigu á Nesvegi 47. Reglusemi áskil- in. (255 2—3 HERBERGJA íbúð óskast til leigu 14. maí. Uppl. í síma 2597. (257 TIL LEIGU lítið þakher bergi. Eskihlíð 14 (II. hæð til vinstri). (258 2 FORSTOFUHERBERGI, annað stórt, til leigu í mið- bænum. Tilboð, merkt: ,,N —- 124,“ sendist. Vísi fyrir miðvikudagskvöld. — (259 LÍTIÐ herbergi til leigu fyrir einhleypa reglusama stúlku. Laufásvegur 26. (260 GOTT suðurherbergi til leigu gegn húshjálp. Bai'ma- hlíð 27 (niðri). Sími 5995. (261 GOTT herbergi og eldun- arpláss getur góð og ábyggi- leg' kona fengið ódýrt. Þarf hálfs dags hjálp. 4 fullorðn- ir í heimili. Sími 2643. (263 LÍTIÐ herbergi óskast til leigu strax. — Uppl. í síma 2404. (264 HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 3513 frá kl. 4—7 í kvöld. (269 ELDRI kona óskar eftir herbergi, helzt með eldunar- plássi. Gæti passað börn eða veitt smávegis aðstoð. Uppl. í síma 80069. (277 MAÐUR í fastri vinnu óskar eftir 1—2 herbergjum og' eldhúsi 14. maí. Tvennt fullorðið í heimili. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „Erum á göt- unni — 124.“ (276 ÓSKA eftir að taka á leigu 1—2 herbergi og eld- hús nú þegar. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „íbúð - 128“ (275 UNG, barnlaus hjón, vinna bæði úti, óska eftir húsnæði nú þegar. — Uppl. i símum 7080 og 2554 í dag og næstu daga. (274 2ja HERBERGJA íbúð óskast. Þrír í heimili. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Rólegt - - 127.“ (273 GOTT pláss óskast fyrir hárgreiðslustofu í eða við miðbæinn. — Uppl. í síma 4109. (278 HERBERGI til leigu í Sörlaskjóli 8 (uppi) Uppl. í síma 81217. (272 TIL LEIGU er tveggja herbergja íbúð, í góðu standi, rétt við lóðartak- mörk Reykjavíkur og Sel- tjarnarneshr. Stór geymsla fylgir. íbúðin er aðeins fyrir barnlaust fólk og laus til íbúðar frá 14. maí n. k. Til- boðum sé skilað á afgr. blaðsins, merkt: „Reglusemi — 125,“ fyrir 14. maí. (265 táPMwm 'JMI TELPA óskast til að gæta drengs á 2. ári. Sími 6009. STÚLKA óskast í mötu- neyti F.R. Uppl. í síma 81110 STÚLKUR óskast nú þeg- ar til veitingastarfa. Uppl. í síma 2200, kl. 3—5 í dag. KONA, vön ráðskpnu- störfum, óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 81026. (256 KAUPAMENN vantar að Gunnarshólma yfir lengri eða skemmri tíma. —• Uppl. í Von. Sími 4448, til kl. 6.(246 RÁÐSKONA óskast á gott sveitaheimili í Árnessýslu. Einnig vantar kaupakonu á sama stað. —- Uppl. í síma 81245 í kvöld og annað kvöld eftir kl. S. (247 TELPA, 12—14 ára, ósk- ast til að gæta 2ja ára barns. Anna Ingvarsdóttir, Lauga- vegi 20 A. (250 RÚÐUÍSETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss Uppl. í síma 7910. (547 SAUMAVÉLA-viSgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656 Heimasími 82035. (000 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin) DUGLEG, barngóð .stúlka óskast í vist 2—3 mánuði. Sérherbergi. Valgerður Stef- ánsdóttir, Starhaga 16. Sími 6375. (171 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6 annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. ••— Sími 5184. KONA, vön matreiðslu, óskar eftir starfi hjá vinnu- flokki úti á landi í sumar. Uppl. í síma 7831. (271 STÚLKA óskast til hús- verka eftir samkomulagi. Sérherbergi. Uppl. á Hverf- isgötu 32, neðstu hæð. (270 HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími: 6645. Hefi vana og liðlega menn til hreingerninga. (269 SMAFUGLABUR óskast til kaups. Tilboð send- ist afgr. Vísis fyrir miSviku- dagskvöld, merkt: „Kanari- fuglar“. LJÓS hálfkápa,. amerískt' m.odel, til sölu og sýnis á I,aufásvegi 6. — Uppl. kl. 8—10 í kvöld. (279 VEL með farinn barna- vagn til sölu að Sólvallagötu 23. — (254 VÆNAR birkiplöntur tíl sölu næstu kvöld. — Sími 81092. Aragötu 1. (251 ÍSVÉL til sölu. Tilboð, merkt: „ísvél —• 122“ send- ist Vísi. (243 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 RIFFLAR, haglabyssur. Stærsta og fjölbreyttasta úrval landsins. Önnumst viðgerðir. Kaupum. Seljum. Goðaborg, Freyjugötu 1. — Sími82080. (122 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 DÍVANAR aftur fyrir- liggjandi. Húsgagnavinnu- stofan Mjóstræti 10. Sími 3897. (167 LAXVEIÐITÆKI Kasthjól með línum, min- nó o. fl. "SCOTTIE" Sími 4001. & Kunnghi. — TARZAN — ^9 iGo^. 1*XI. SiU«r Rle* Burrouuh*. Ín«.-Tm. R«*. U a P«t OlT plstr. by Unlted Feature Syndicate. Inc. Þegar Tarzan leit næst niður á leikvanginn sá hann hvar tveir verð- ir leiddu virðulegan mann að járn- grindunum, sem voru fyrir dyrunum. „Þarna er Kathaniumaðurinn“ sagði þá Errot. „Hann klæddur eins og heiðursmaður, en höfuð hans mun prýða veggi Anthors“. Tarzan starði á vopnlausan mann- inn ganga inn á völlinn, þar sem ljónið æddi fram og aftur. Hann var varnarlaus. , „.. :, i Nú snarsnérist ljónið og kom auga á manninn, og það urraði og ýgldi sig, og bjóst til þess að stökkva á| hann og rífa á hol.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.