Vísir - 11.05.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 11.05.1953, Blaðsíða 3
Einsöngvari: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. Pappírspokagerðin h.f. Vitastig 3. Allsk. pappírspokar Svona á að leggfa bifreið Hér á landi ríkir mikið kæruleysi um ]>að, hvernig bifreiðum er lagt við gangstéttir Eftirfarandi aðferð til að leggja bifreið milli tveggja annara er árangur tilrauna, sen ameríska tímaritið ORANGE DÍSC lét gera. Hver ökumaður ætti að reyna betta — ot gera það síðan á götunum, begar tilefni gefst. ,, j .taaa*, % Mánudaginn 11. maí 1953. VfSIR KM GAMLA BIÚ U SVlVIRT (Outrage). með Mala Povvers. Sýnd kl. 9. Síðasta simi. Svaría höndin (Black Hand) Framúrskarandi spennandi \ -' amerísk sakamálamynd um j Mafia-leynifélagið ílalska.. Gene Kelly J. Carrol Naish Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. TJARNARBlö MM HEIMSENDIR (When Worlds Collide) Heimsfræg amerísk mynd í eðlilegum litum, er sýnir end.alok jarðarinnar og upp- ; haf nýs lífs á annarri stjörnu. Mynd þessi hefur farið sigurför um gjörvallan heim. Richard Derx-. Barbara Rush. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarlögmattur. Skrifstofutími 1—9. &m ÞJÓÐLEIKHtíSIÐ > Heimsókn Finnsku óperunnar. Österbottningar ópera eftir Leevi Madetoja. H1 j óms veitar s t j ór i Leo Funtek, prófessor. Síðasta sýning í kvöld ,kl. 20. I Koss í kaupbæti Sýning þriðjudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 8-2345. KVENNAFANGELSIÐ Geysi athyglisverð frönsk mynd um heimilislausar ungar stúlkur á glapstigum. Aðalhlutverkið leikur ein stærsta stjarna Frakka, Daniele Delorme Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Sænskur texti. Draumgyðjan mín Hin vinsæla mynd í Agfa- litum. Aðalhlutverk: Marika Rökk. Sýnd kl. 7. Óður Indiands Afar skemmtileg frum- skógamynd. Aðalhlutverk: Sabu. Sýnd kl. 5. m HEIÐUR ENGLANDS (The Charge of the Light Brigade) Sérstaklega spennandi og viðburðarík amer.ísk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Errol Flynn Olivia de Havilland Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. U HAFNARBIÖ Ml DJARFUR LEIKUR (Undercover Girl) Mjög spennandi, ný amer- ? ísk kvikmynd um hinar hugrökku konur í leynilög- reglu Bandaríkjanna og þá ægilegu hæt.tu er fylgir starfi þeirra meðal glæpa- lýðs stórborganna. Alexis Smith Scott Brady Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JP«> t/S »f«« t«« - efni 6 tegundir frá 35 kr. met- erinn, silkisvuntuefni og slifsi, fallegt úrval, svart kambgarn 145 kr. meterinn, svart spegilflauel 80 kr. m. Verzlun Guðbjargar Bergþórsdóttur Öldugötu 29. Sími 4189. Stöðvið bifreið yðar við hlið frenxri hif- reiðarinnar, helzt eitt fet — og aldre- íneira en tvö fet — frá henni. Látið aftúrstuðara bifreið.anna vera í beinni línu hvor af öðr- um. Gætið bess, að enginn sé f.vrir aflan yður. Akið liægt aftur á bak og snúið stýrinu eins langt til hægri og unnt er. Þá beygir bif- reiðin 45° og rennur á milli liinna tveggja. Þegar framsæti yðar ber við afturstuðara lxinnar bifreiðarinnar, réttið þér framhjólin og akið enn hægt aftur á bak TRIPOUBIÓ MM ÞJÓFURINN (The Thief) Heimsfræg, ný, amerísk kvikmynd um atómvísinda- mann, er selur leyndarmál sem honum er trúað fyrir og taugaæsandi líf hans. — í myndinni er sú nýjung, að< ekkert orð er talað og eng- inn texti, þó er hún óvenju spennandi frá byrjun til enda. Þetta er álitin bezta mynd Ray Millands, jafnvel betri en „Glötuð helgi“. Aðalhlutverk: Ray Milland Martin Gabel og hin nýja stjarna Rita Gam. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára i í I Þegar framhjól yðar ber við afturhjól fremri bifreiðarinnar, snúið þér stýrinu til vinstri. Þegar 'þér sleppið fram hjá fremri bifreiðinni, snúið stýrinu snögglega alveg til vinstri. Bifi-eiðin bokasx nú hægt inn í hið brönga rutn milli hiima bifreiðiinna. Ef bifreiðin er nú ekki samhliða gangstétt- inni, er auðvelt að rétta hana. Skiljið hana eftir í miðju rúminú milli hinna bifreiðanna. Gott er fyrir öknmenn að reyna þetta á stöð- um, þar sem þeir geta farið út og borið stöðu bifreiðarinnar sarnan við teikningarnar. HRAÐLESTIN (Canadian Pacific) Mjög spennandi og við- burðarík amerísk litmynd um hina frægu Kyrrahafs- hraðlest í Canada. Aðalhlutverk: Randolpli Scott. Jane Wyatt og nýja stjarnan Nancy Olson. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLTSA1VISI JAiVISESSION TJARNARCAFE I KVOLD KL. 9. 3 HLJOMSV. J.K.I. sam'vnB7Krnnrm'5r<E ©emíbaje JAMSESSION KARLAKÓR REYKJAVlKUR Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. { \ Samsöngur fyrir styrktarfélaga í Gamla Bíó n.k. þriðjudag', miðvikudag, fimmtudag, föstudag kl. 19,15 og sunnudag 17. maí kl. 13.15. Sölushatiur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 1. árgfjórðitng 1953, sem féll í gjalddaga 15. apríl s.l., hafi skatturinn ckki verið greiddur í síðasta lagi 15, þ.ni. Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, er eigi hafa þá skilað skattinum. Reykjavík, 9. maí 1953. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. Nýkontinn IVIOTAVIR if. Menediktssan d fo. Hafnarhvoli. íbúðir óskast Góð 3ja—4ra herbergja íbúð* óskast. Góð leiga. Einnis 2ja‘ herbergja íbúð. — Uppl. í síma 4003 og 80384. Aialfundur SkógræktaL-félags Reykjavíkur verður haldinn i Tjarnarcafé þriðjudaginn 12. maí klukkan 8,.30 siðdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. V.W,W.WXVdVWXi‘/.%W.ViVAV.V>-/..V.V.VJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.