Vísir - 11.05.1953, Síða 7

Vísir - 11.05.1953, Síða 7
Mánudaginn 11, mai 1953. VlSIB IB'■>■'■>»»» i jfe 21. Hún gat alls ekki áttáð sig á því, að það væri Ben — ög enn síður, að hun skyldi ekki hafa þekkt hann þegar. Hvernig gat hún haldið, að Mark væri allt í einu orðinn svoná þrekinn? Að vísu hafði flugmannsbúningurinn, húfan og gleraugun hjálpað | til að villa henni sýn — og það var ekki orðið bjart, en samti var þetta furðulegt. Eina skýringin í raun og veru var sú, að hugur hennar hafði verið bundinn við vandann, sem hun var í, og hætturnar framundan. En hvað sem um þetta var og beiskj^ 1 una í orðum Bens var gleði hennar svo mikil, að hún g;at engu orði upp komið drykklanga stund. Ben var þarna — hún sat þarna við hlið hans — það var runnið af honum, og nú gæti hún sagt honum allt af létta, og hann mundi vita hvað gera skyldi. Enn var hún ekkert farin að hugsa um hvernig á 'jbví mundi standa, að hann var þarna kominn í stað Marks. ,,Ben,“ kallaði hún loks gleði þrunginni röddu,“ guði sé löf, að það ert þú. Það er þá allt í lagi með þig?“ „Þú ert góð leikkona, Sara —• leikur sannast að segja svö yel, að það væii. alveg sannfærandi — ef mér væri ekki vel kunnugt um sitt af hverju.“ Öll gleði hvarf þegar úr huga hennar. Hun minntist beiskju orða hans, er hann ávarpaði hana — fyrirlitningarinnar í rodd hans. En auðvitað vissi hann ekki hvers vegna hún hafði kömið. Hann gæti jafnvel haldið, að hún hefði viljað fara méð Mark. Þetta var furðulegt, ef hann hefði misskilið hana svo, eh hún varð að viðurkenna, að hún hafði allar líkur á móíi sér. „Eg held, að þú skiljir ekki hverníg í málunum liggur, Be'n,“ sagði hún kyrrlátlega. „Þú heldur þó ekki, að eg haíi verið fús til þess að fara irieð Mark.“ „Nei, nei, auðvitað langaði þig ekkert til þess. Þess vegna komstu, vitanlega, af því að það var þér þvert um gerð! Þú komst bara til þess að sannfæra mig um, að þú vildir ekki fara með honum!“ „Ertu mér reiður, Ben?“ sagði hún reiðilaust, en það var þó farið að þykkna í henni undir niðri og henni fannst líka ailtaf andstyggilegt, að mæla til annarra fyrirlitningarröddu: „Veiztu' ékki, að eg vinn fyrir Sír Harry Fernborough alveg éins og þú .... “ Hun þagnaði skyndilega. Gat hún verið viss urii, að hariri ýnrii fýrir hann? Hann hafði Sagt það að vísu, en hvaða sannanir hafði hún fyrir því? Allir virtust hafa logið að henr.i síðán er hún kom — við hvert tækifæri sem gafst. .... Og allt í einu fannst henni það grunsamlegt, að hann skyldi þarna kominn. Stóð Mark kannske á bak við þetta? Það lá nokkurn veginn Ijóst íyrir, að Mark hafði ætlað að hafa hana að ginningarfífli. Það hafði henni orðið Ijóst, er hún hlýddi á viðræður hans og Irisar, en hún hafði ákveðið að fara með honum til þess áð vera trú því heíti, sem hún hafði unnið fulltrúa lands sirií. Hafði Mark af ásettu ráði látið Ben fará í sinn stáð til þess að auð- Húseign til sölu Húscignin nr. 21' við Skólavörðnstíg er til sölu. — I húsinu eru 3 stórar íbúðir, allar lausar til íbúðar. —- Ctborgun þai'f að vera veruleg. — Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu minni, en ekki í síma. KRISTJÁN GUÐLAUGSSON hæstaréttarlögrmaður, Austurstræti 1. — Reykjavík, Köfunaráhöld til sölu Dæla fyrir tvo kafara, tvær brækur, sími og alít til- beyrandi köfun, ásamt vinnuflékum til alnota néðan- sjávar. Allt í góðu standi. Til sölu með sanngjörnu veroi. KEILIR H.F. Símar 6550 og 6551. Vörubílstjorafélagið Þróttur Funduf vefðúr haldinn í húsi félagsins þriðjudaginn 12. maí n.k. kl. 8,30 síðdegis. Dag-skrá: 1, Lagabreytingar, síðari umræða, atkvæða- greiðsla. 2. Rædd innkáup á varahlutum. Félagsménn sýni skirtemi við innganginn. Stjöfnin. JVhWVWWVWWVWAVVVWWUWlíWVVWAMJWAWiW Mlieh&limi Nokkur dekk 900x20, 700x 20, 1000x20 o. fl. smærri. Finnur Óláfsson, Austurstræti 14. KaffisteU Moccastéll KaffikÖRmur, fl. teg. Bollapör, fl. teg. Matardiskar, fl. teg. Barnaseít, íf. teg. Olsett, fl. teg. Ávaxtasett, fl. teg. Glerdiskar, íi. teg. Glersfeálar, fl. teg. o. m. fl. fallegir litir, kr. 9,50 hespan 100 gr. Höfum fyrniiggjandi VI-SPRING dýnur í stærðunum 5 70x180 og 80x180 cm. — Aíh. að VI-SPRING dýnan ei endmgargóð, þægileg og létt i meðförum. VERZL. Til sölu Vl-SPRING DYNÁN Iagar sig éftir líkamanum þegai legið er á henni, þannig að hver vöðvi hvílist og svefninr verður eðlilegur ogH-ær. Kynnið yður kosti VÍ-SPRING dýnunnar og þér komist að raim um að VI-SPRING dýnan er bezta fáanlega svefndýnan fyrir heimili, sjúkrahús og hótel. — Sendtun gegn póstkröfu. htkií Húsgsgnafeélstrim !|örnssonar Lækjargötu 20, Kafnarfirði. — Sími 9397 Mánagaía 12, neðri hæð og hálfur kjallari. Grunnflötur 70 ferm. Laust tíl í.búðar 15. mái. Almenna fasteignasalaíJ, ■ AustUrstræti' 12, sími 7324. fjoraM a^aóut mikið ún al, nýkoniið. — Ha.g'stætt verð. — .......... ■. Ki: /i , ;or,.i ■ t.(| , i Sendíbiíastöðifl Þröstur jtí' ,jfí-i! iFaxagötu 1. 7,30—7,30. ■ Opin frá kl.j Sími 81148.5 Verzl. Brynja ^VF^-'-dsA^WVUWUVWVWV - Samborgarinn. Framh. af 5. síðu. að sauma saman smásprettur §?■■ hausnum á mér. Daginn eftir fór eg á fætur. Mér finnst það stundum hálf ótrúlegt hve- billega eg slapp, en annað err þetta hefur ekki hent mig. Slökkviliðámenn hafa margir ' auðvitað orðið fyrir slysum og einir þrír munu hafa látið lífið •- í minni tíð. Hvernig eru launakjörin? Sæmileg, eftir því sem gerist' um láglaunamenn, eitthvað á fjórða þúsund á mánuði. Eg;, smíða silfhrmuni í frístundum mínum, á duglega konu, og þess: vegna höfum við alltaf bjargað ' okkur. Það er ekki hægt að leyfa sér mikinn munað meör þessum launum, en sómasam-- lega má lifa. Þú ert hestamaður góður, eða er ekki svo? Eg átti hesta yfir 20 ár, og þótt vænt um þá. Þeir hafs v.erið mín mesta ánægja, mitt • allra mesta yndi. Þeir síðustu féllu fyrir ellinni, og svo gafst eg upp. Hér er ekkert frjáls- ræði framar. Hinn gamla og góða Reykjavík er horfin. Við ólumst upp með hestum ■ Reykjavíkurstrákarnir, snött- uðum kringum pósta og svéita- menn til. þess að fá að fará s hestbák og í öll þau 9 surriur, sem ég var í sveit, voru hést— arnir bezta skemmtun mín. Hér á árunum vorum við marg- ir, er héldum hópinn, og fórum í útreiðártúra um helgar, eri það er ekki gaman framaiv- Hesturinn og frelsið, það er eitt, og þegar allir vegir éru þaktir af bílum, þá á hesturinn, ekki framar heima þar. Hvað gerið hið aðallega í frístundum á stöðinni? Röbbum, lesum bækur, err við eigum ágætt bókasafn, súrriír sþila, en því nenni ég. ekki, föndra heldur eitthvað,. mér til gamans. Við eigum kvikmyndavél og skoðum stundum fræðslumyndir um starf okkar, en slökkviliðsstjóri er riijög áhugasamur um að kynna okkur allar nýjungar. Við eigum líka skáld gott og aðra listamenn í okkar hópi. Samkomulag okkar er ágætt og félagsskapurinn góður. Eg. hef alltaf verið heppinn með sámstarfsmenn. Mitt líf er annars mjög ein~- falt, skal ég segja þér. Eg hef viljað verðá sjálfbjarga og er það sæmilega. Held að það sé bezt að eiga hóflega mikið fyrir sig. Mér sýnist þeir ekkert á- riægðari, sem ríkari eru að fé. Eg kæri mig kannske ekki iia að láta hlut minn, en reyní' þ;: alltaf að gera aldrei rieitt gegn. bétri vitund. SégðU mér: Er ekki erfitt að burfa alltaf að vera yiðbúimi, hveriser sem * Itallað er? Maður venst því. Það getur verið nokkuð óþægilegt áð rjúka á fætur hvernig sem við|ar, U, d. þegar . maður er nýsofnaður eftir erfiðan vinnu-; dag, en sá, sem hefur ákveðií að bregðast aldrei kalli, finnur ekki svo mjög fyrir því, þegar til lengdar íætur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.