Vísir - 15.05.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 15.05.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR Föstudaginn 15. maí 1953 Minnisblað almennings. Föstudagur, 15. maí, — 135. dagur ársins. Ljósatími bifreiða og annara ökutækja er kl. 23.25—3.45. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 20.10. Útvarpi j í kvöltl: 20.30 Útvarpssagan: „Sturla í Vogum“ eftir Guðmund G. Hagalín; XV. (Ándrés Björns- son). 21.00 íslenzk tónlist: Sönglög eftir Bjarna Böðvars- son (plötur). 21.20 Erindi: Hjátrú og helgisiðir með Grikkjum (Sigurður A. Magn- ússon stud. theol.). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Heima og heiman. 22.20 Erindi: Barnahjálparsjóður Sameinuðu þjóðanna (Daði Hjörvar). 22.35 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.00. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Vaxmyndasafnið er opið á eama tíma og Þjóðminjasafnið. Nótfúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og é þriðjudögum og fimmtudögura klö 11.00—15.00. L.andsbókasafmð er opið kL 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Nýir kaupendur. ÞeLr, sem ætla að gerast á- skrifendur Vísis, þurfa ekki annað en að síma til afgreiðsl- unar — sími 1660 — eða tala við útburðarbörnin og tilkynna nafn og heimilisfang. — Vísir er ódýrasta dagblaðið. Mnityáta Hf. 190$ BÆJAR- / Aðvörun. Athygli foreldra og annarra forráðamanna barna og ung- linga skal hér með vakin á því, að samkvæmt 6. gr. lögreglu- samþykktar Reykjavíkur er bannað að skjóta af örvabog- um eða öðrum skotvopnum á eða yfir almannafæri. Einnig er óheimilt að kasta eða skjóta örvum (pílum), þótt eigi sé af boga. Hafa af þessu hlotizt al- varleg meiðsli og mikil slysa- hætta, sem vinna verður gegn. Lögreglan. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla fór frá Ak- ureyri kl. 12 á hádegi í gær á vestuiieið. Herðubreið var á Hornafirði í gær á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjayík í dag ^ til Húnaflóa-, Skaga- fjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er á Vestfjörðum á norð- urleið. Skip SÍS: Hvassafell var væntanlegt hingað. í gær. Arn- arfell kom við í Kaupmanna- höfn 13. þ. m. á leið til Finn- lands. Jökulfell er í Warne- múnde. Satt. í nýjasta hefti þessa tímarits er m. a. grein um helför rúss- nesku keisaraf jölskyldunnar, Næturheimsókn, er gerðist í Boston fyrir rúmum tveim ár- um, og upphaf mjög spennandi framhald.sfrásagnar um „Cice- ro“, njósnarann, er lék sem mest á Breta í Tyrklandi á stríðsárunum. Skólagarðar Reykjavikur. Þeir unglingar, sem starfa ætla í skólagörðunum í sumar, eru beðnir að mæta til innrit- unar í skýli skólagaðanna við Lönguhlíð þriðjudag 19. maí og miðvikudag 20. maí kl. 5—7 eftir hádegi. Umferðiiii x Reykjavík er aðalefni „Samvinnutrygg- inga“, rits um öryggis- og tryggingamál, er Samvinnu- tryggingar gefa út. Er þar margvíslegur fróðleikur um þetta efni, sem mörgum ætti að koma að gagni við að forðast slys. Handíðaskólinn. Próf í íeiknikennaradeild standa nú yíir. Skólanum verð- ur slitið um næstu mánaðamót. Gangleri, 1. hefti 27. árs, er nýkomið út og hefir Vísi borizt það. Af efni þess má nefna: Af sjónar- hóli eftir ritstjórann, Gretar Fells, Martinus og boðskapur hans (G. F.), Guðir í útlegð í þýðingu Jakobs Kristinssonar, Lífsviðhorf lausnarans (G. F.), Almenningsálitið eftir Þorlák Ófeigsson, og margt fleira. Er tímaritið tilvalið lestrarefni fyrir þá, sem hugsa um andleg mál. Sækir trönuíimbur. Arnarfell er nú. á leið til Finnlands. Það fór út með tóm- ar lestar, en kemur með full- fermi af trönutimbri. Hit aveituóskir. íbúar í 15 húsum-í Teiga-. hverfi hafa; nýlega ítrekað beiðni sína um að hús þeirra verði tengd hitaveitunni frá Þvottalaugunum, og til vara, að notkun heita vatnsins verði'að- eins leyfð að sumarlagi. Hita- veitustjóra- var falið að segja álit sitt á. erindi þessu. Uppsögu samnings. Starfsstúlknafélagið Sókn hefir sagt upp samningi sínum við. bæinn frá 1. júní næstkom- andi. Móímælir fiskhjölhun. Nói Bergmann, Kleppsmýr- arvegi 3, hefir nýlega sent bæj- arráði bréf, þar sem hann mót- mælir byggingu fiskhjalla í grennd við hús sitt. Hefir bæj- arráð vísað erindinu til heil- brigðisnefndar. • Lögreglumenn fá lóðir. Bæjarráð hefir nýlega sam- þykkt að gefa Byggingars.am- vinnufélagi lögreglumanna kost á lóðunum 31 og 33 við Skaftahlíð, og er . byggingar- frestur til 1. ágúst. Heiðmörk. Bæjarráð hefir nýlega sam- þykkt fyrir sitt leyti, að Nord- mannslaget, félag Norðmanna hér í bæ, megi í'eisa skála á landi sínu. í Heiðmörk. Skóg- ræktarfélaginu hefir verið falið að gera tillögur um reglur varð- andi notkun skála í mörkinni. Lárétt: 1 harður snjór, 6 fjandi, 8 ólæti, 10 vinna, 12 nægjandi, 14 ferð, 15 lengdar- mál, 17 fangamark, 18 efni, 20 vopn. Lóðrétt: 2 játning, 3 nafns, 4 slitin, 5 ögrar, 7 þrár, 9 verk- færi, 11 sterkan lög, 13 um- flotið, 16 nart, 19 frumefni. Lausn á krossgáíu nr. 1908: Lárétt: 1 Slefa, 6 ósa, 8 of, 10 stöp, 12 i;ós, 14 Ari, 1,5 .flpr, 17 NS, 18 tær, 20 Gtkefeí 5 ! 11 Lóðrétt: 2 Ló, 3 ess, 4 fata, 5 torfs, 7 Krists, 9 fól, 11 örn, 13 sótt, 16 ræk, 19 RE. Reyfcjavík. Hagbarður kom inn í gær með 4 tonn af fiski og í fyrra- dag með 4y2 tonn... Sandfellið er um það bil að fara á tog- veiðar. Annars ru bátarnir héð- an hættir. Akranes. Undanfárna daga hafa bát- arnir falað 3—7 smál. á bát, en nú eru þeir fk-stir. að hætta, 3 hættu í gær ceinhverjir hætta í dag. Sumfr ætla þó að hadla áfram fram um miðja næstu vikq. j Triliur hafa aíiað ágætlega. Hafa þær fengið i 500—-2000 kg. á 2—3 fær;. ;..| ’• 'f fnbrgmf kopa Akureyin tíí Akraness með á að ..gizka 200 smál. Löndun ■••••• r strax þeg- ar skipið koir. Hafnarfförðiir. Illugi kom inn með 50 tunn- ur síldar í gær en fór ekki aft- ur út í gærkvöld. Stefnir fekk .35 tunnur síldár í reknet í •fyrrinótt og Iiann fór aftur út í gær. Keflavík. Aflinn þar hefir verið 5-—7 tonn á bát í gær og fyrradag. Einn bátur hætti í fyrradag, en hinir erh allir á sjó í dag. Trillubátar hafa aflað sæmi- lega og sumir ágætlega eða allt upp í iy> smál. á tvö færi. Þar eru 7 bátar enn að veið- um, éii veiðin fremur treg, 4—5 f!. . á bát„ MARGT Á SAMA STAÐ Myndabókaútgáfan sem gefið hefur út landlags- myndabækurnar ísland vorra daga og ísland 50 úrvals ljós- myndir hefur látið útbúa um- slög utan um bækur sínar. — Umslag þett-a er einkar smekk- legt Teikningu hefur Atli Már gert. LAUGAVEG 10 SIMl 3367 Æ Sbh an n a írtjtgtfin ffie.rn «r WJiborgun bóia í maí verður hagað eins og síðast, þannig, að föstudag og laugardag-, 15. og 16. maí, verða einungis afgreiddar bætur til elli- og örorkulífeyrísþega. Mánudaginn 18. maí verður einungis greiddur barna- lífeyrir. Frá 19.—25. maí verða allar bætur greiddar, svo og fjölskyldubætur og mæðralaun fyrir fyrsta ársfjórðung sem eigi voru sóttar við síðustu útborgun. Sjúkrasamlag Reykjavikur. ShriÍHt&fa F&Íags ssS. Stlgáöft&raS&Si&ara er.tekin til starfa á Laufásvegi 2. AUir þeir, er þurfa á aðstoð skrifstofmmar að halda varðandi ráðningar hljóðfæraleikara o. fl., ættu að gefa sig fram sem fyrst. Skrifstofan verður opin alla virka daga kl. 11—12 f.h. og 6-5 e.h., sími 82570. TILKYHNIMG um nmfwfö í Reyhjavik Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur hefir verið ákveðinn einstefnuakstur um Bankastræti,'milli Ingólfsstrætis og Lækjargötu, frá ausfri til vesturs. Þetta tilkynnist hér með öllum, er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. maí 1953. Sigurjón Sigurðsson. LsíT.—A j j W&m Móðir isiíh, „ SSgBirðareiúálir, andaóisl í gær, að keimili siráe Karlageta 16. SigiM’ðnr GnÓmaan Sigurósson. Innilegar fiakkir fyrir auSsýncIa samóÓ viS andíát og jarSaríÖr móSur okkar-, ImgyeWai* /Ibi«1 ré«glóáá ea t*. Grettisgötu 6 A. Börn Mnaar látnu. Við fsökkum al alhug sem og útför kommnar minnar, #laíáia MagBBHB®als: Iseim mörgu, ilát Valdemar S. Loptssön, ■ h :ur* r ét? . :u:tl :rn t Laugaveg 65, böm, tengdabam 7g barnaböm. •sras?' 0 » f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.