Vísir - 16.05.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 16.05.1953, Blaðsíða 5
Laugardaginn- 16. maí, 1953 VÍSIR fírýn in ffu t'p is l*i r. FDRSPJALL. Á afmælisdag Elísabetar kom vor hlýjan — „veðrið drottningarinnar' fl í Bretlandi er talið gæfumerki að hafa konu í hásæti. Menn tala uin iWtt Elísabetartímafaíl. Bournemoutb, Suður-Englandi, í apríl. „Nú andar suðrið sæla vind- iira þýðum“. -----— Það er vor í Bretlandi. Alltaf er vorið velkomið — en aldrei eins og þegar veturinn hefur þjáð menn og þjakað með ólundar-níst- ings-þokum og dimmviðri. Þessi síðastliðni vetur hefur fjaðurléttum, róslitum blóma- kiösum — rhododendron-runn- ar, sem taka við af þeim og blómstra út allan maímánuð. Allir þessir runnar eru þétt- settir kúlumynduðum klösum, bleikum, lilla-bláum eða há- rauðum — rétt eins og þeir væri alskreytt jólatré, þéttsett skínandi kúlum. verið einhver hinn versti þoku- j Nú eru plómutré og kirsu- vetur, sem menn muna hér í öerjatré alsett smáblómum, svo Englandi. Varð London sér- j að ekki sér í greinarnar. En staklega illa úti, því þokurnar þegar þessir unaðslegu vorboð- grúfðu þar yfir dögum og vik- J ar eru fallnir til jarðar og um saman — stundum hvítar liggja, líkt og fannbreiður, um- sem undam'enna, stundum gul- hveríis stofnana, þá er kominn ar — kallaðar „baunasúpa" — (tími eplablómanna — rauðir en verstar eru þó svörtu þok- blómhnappar, sem verða að urnar, því þær urðu hundruð- skrautlegum bleikum blómum. um manna að bana, sem voru veiklaðir eða brjóstveikir. Svo eru trén með kamelíu- blómunum. Þau falla líka fljótt En nú er þetta liðið hjá — og til jarðar og liggja, likt og rauð- vorið blómstrar í allri sinni ur krans, umhverfis rætur dýrð. Hverfi hef eg séð unaðs- trjánna, jafnframt og þau legra vor en í Bretlandi! Land- springa út á greinunum. ið er svo auðugt af vorblómum. Alúð lögð „Snjódropar“ við fegrunin'a. em upphafið. í öllum skemmtigörðum eru Það byrjar seinni partinn í veggblóm mikið ræktuð. (Gyl- febrúar með „snjódropunum“, * denlak á dönsku). Þau eru ekki sem stinga kollinum upp úr ^ eingöngu augnayndi, í óteljandi grasverðinum. En skömmu litbrigðum, frá ljósgulu upp í seinna er sá hinn sami gras- vörður orðinn að krókusa- breiðum — gulum, hvítum, lilla-litum og dökkfjólubláum. Þetla eru fyrirboðar unaðarins, sem seinna kemur. Það eru kopar-rautt, heldur er angan þeirra svo unaðsleg og' fyllir loftið af þungum, sætum ilmi umhverfis beðin — og langar leiðir. Þessi blóm springa út rétt á eftir páskaliljunum og páskaliljurnar. Laukar þeirra eru í fullum blóma um það hafa falizt innan um rætur leyti sem túlípana-knúpparnir hinna, en um páskaleytið eru fara að teygja sig upp úr beð- þær tilbúnar að breiða úr sól-' unum — eða um byrjun maí- litum blómkrónunum og er þá mánaðar — þar sem veggblóm- sami völlurinn orðinn að græn- in standa. Venjulega er þá séð gylltu, glitofnu klæði —- en Svo um, að vel samsvarandi lit- blómakollarnir hneigja höfuðin ii- séu sanian í beðunum, s. s. og veifa blöðunum glaðlega í hvítir túlípanar með dökkrauð- vorgolunni. Á eftir taka við um veggblómum — eða hárauð- hvítasunnuliljurnar — en þá er ir með ljósgulum — eða purp- klæðið allt með hvítum stjörn- urabláir með brons-gulum ■u111- o. s. frv. Þetta er aðeins byrjunin —' það er mjog ánægjulegt að því primúlurnar láta heldur sja hve forráðamenn í bæjum ekki á sér standa að sýna „nýja j leggja mikla áherzlu á, að veita útlitið" á vorin. Litir þeirra eru ; borgurunum fegurð og yndi í svo fallega Ijós-sítrónugulir | umhverfinu. En það er náttúr- eða þá Ijós- og dökk-bleikir, j iega ein hlið rrienningarinnar. svo að að þeim er hin mesta j Mætti lengi halda áfram að pryði úti um alla skóga. Blá-1 tala um dásemdir vorsins í klukkurnar og gelym-mér-ei- j þessu landi, því flest er enn ó- in eru líka í aigleymingi um| taiið af því, sem veitir vorgléði svipað leyti. j með litum og ilmi — en látum I hér staðar numið. Blómarumiar | Fögur er foldin — og' síungt cg ávaxtaré. I kemur vorið upp úr dauða vetr- Og ekki má gléýmá fjólubláu ! arins- klifurjurtinni, sem setur svo j mikinn svíij á alla ljósgráa; „Veðrið steingarða. hér ,.á vorin. Hún drottningarinnar“. hangir utan á görðunum---------! Vorhlýjan byrjaði þ. 21. apríl maðúr skilúr ekki hvernig hún — á afmæli Elísabetar drottn- getur smeygt rótunum inn á ingar. Sögðu menn hér, að þetta milli steinanna til að halda sér ■— en þarna hangir hún, rétt dag konunnar ungu, sem allir líta til með eftirvæntingu, eftir hættur og hörmungar tímabils- ins, sem nú er um garð gengið. Vetur mótlætisins hjá Bret- um hefir verið strangur — og er nú orðinri langur. Fyrst voru hörmungar heims-átakanna — þegar Bret- land var í stórhættu og þurfti á öllum kx'öftum að halda til þess að geta haldið lífi og frelsi. Svarf þá að fólkinu á öllum sviðum. Ástvinamissir — eignamissir — skortur á ýmsum sviðum —- ásamt tauga-áföllum í sam- bandi við loftárásirnar og frelsisskerðingu, sem styrjaldir jafnan hafa í för með sér fyrir borgarana. En á eftir styrjöldinni tók víð fjárhags-örigþveiti, sem nærri var búið að koma garnla Bret- landi á knén. Þá sá þjóðin að sér — og kall- aði sinn ágætasta og vitrasta son til forustu á ný: Winston Churchill. Gengur kraftverki næst. Á hálfu öðru ári, síðan stjórn hans tók við, hefir tekizt að stöðva skriðið, sem komið var á, í óheilla átt — þegar hver mánuður sýndi fleiri milljóna punda tekjuhalla. Þykir það ganga kraftaverki næst, að auk tekjuafgangs mánaðarlega, skuli skattar borgaranna einnig hafa verið lækkaðir — sölu- skattur sömuleiðis, eða jafnvel afnuminn af sumum vörum, sem leiðir af sér lækkað vöru- verð. Um leið hafa styrkir til aldraðra manna og óstarfhæfra verið hækkaðir. Byggingar rísa nú upp óðfluga og hefir þessi stjórn sett met í byggingu leigu-íbúða. Höft afnumin á ýmsum sviðum. Heyrzt hefir að fjármála- ráðherrann, sem nú er, muni vera fjármála-séní — og er ekki ólíklegt, að svo sé — með því, að hann hefir leyst þann hnút, sem víða um lönd þykir óleys- anlegur nú á tímum — þ. e. hvernig stöðva megi dýrtíðina. En þó þetta sé aðeins vísir, eða byrjun, þá eykur það samt vongleðina og' bjartsýniðj sem nú gagntekur hugi manna í þessu landi •— og viðar um lönd. Blómaskeið á dögum fyrri Elísabetar. Elísabetar-tímabilið nýja er runnið upp! Eins og kunnugt er var tíma- bil Elísabetar I. eitt af gullald- arskeiðunum í sögu Breta. Þá áttu sér blómaskeið vísindi og uði til þeirrar velmegunar og festu, sem þá ríkti í Bretlandi. Segja má, að þessi ti'ú geti verið hjátrúarkennd — en það er nú svo, að flestir menn hafa í sér einhvern anga af hjátrú viðvíkjandi því hvað það sé, sem boði gott og hvað boði illt. Jafnvel nafnið Elísabet er nú í hugum manna hvatning' og styrkur vongleðinnar um framtíðina. En þó þessu sé sleppt, þá er svo mikil aðdáun og elska á drottningunni, að það gengui- tilbeiðslu næst. T. d. var birt kvæði til hennar í „Sunday Times“ í sambandi vi'ð afmæli hennar, síðastliðið. „Vorgyðjan svífur .... “ Skáldið kallar drottnmguna „vorgyðju", sem líði um ný- útsprunginn vorskóg, með gula og hvíta blómsveiga i höndunum. Hann ákallar þjóð- ina, að ki'ýna þessa fögru gyðju með öllu litaskrúði sólarljóss- ins — að leggja lárviðarsveiga að enni hennar og olivugreinar við fætur hennar. Kvæðið byi'jar sem nætur- óður — máninn lýsir upp gos- brumia í dimmum trjágöngum — það glampar á svani, sem drúpa hnípnir á dökku fljóti eftir kaldan vetur. En vorið er komið — birtan glampar yfir fjöllunum og' kastar skini á turna borgarinnar og um stræt- in. Allt er að vakna til nýs lífs. Ljósið, sem skín í höll og hreysi er blessun kærleikans, sem nú á að drottna og færa öllum þjóðum frið á stjórnai'árum þessarar guðumliku konu. Þannig eru tilfinningar fólks- ins til konunnar ungu, sem nú á að krýnast til ríkishöfðmgja. Má vera, að íslendingum gangi illa að skilja hve inni- legar tilfinningar brezka þjóð- in ber í brjósti til drottningar sinnar. Því hefir verið haldið fram, að íslendingar séu ekki konunghollir menn. Eftir íslenzkt fornskáld. En ef betur er að gætt, má finna þess m.erki, að í sögu ís- lendinga og í nútímanum, að knounghollusta er oss einmitt í blóð borin. Kvæðið, sem að framan er lýst, gæti vei'ið eftir eitt af fornskáldum vorum, sem ólu aldur sinn við hirðir erlendra þjóðhöfðingja. Þeir settust þar að, af.fúsum og frjálsum vilja —- því þeir voru gefnir fyrir göfgi og gl.æsimennsku. Að vísu listir og' glæsileikur ein- væri „veðrið drottningarinnar“. Allt sem b.jaft er og hlýtt og ems og henni fyndist steingrái i ýndislegt setja menn í samband lituriim á veggjunum of dauf- ' við hina ungu drottiúng'u, sém legur fyrir vorið! j á að krýnast þ. 2. júní næst- Þá eru blómarunnar og komandi. ávaxtatré ekki síður heillandj | Og rósámánuðurinn, júiií. er en blómin. Azalíu-runnar, með|hæfur rammi utan um heiðurs- ' kénndi það tímabil, öðrum fremur. Yfirleitt er svo talið, að þvi fylgi gæfa fyrir Bretland, að hafa konu í hásæti. Ríkisstjórn- artímabil Viktoríu drottning- ! ar var eitt. hið heillarikasta íyrir Bretland og eru menn ; þegar farnir að líta með sökn- eru líkingar kvæðisins meú mildara hætti en hin fornu kon- unga-kvæði, því hér er ort tiL ungrar konu, en ekki til kon- unglegrar stríðhetju — en hug- arfarið og konunghollustan sú. sama. — Og ef eg man rétt, þá. hafa íslendingar nútímans talið oss það til gildis, að vér séum af konungum komnir, sem þjóú — og er það .algerlega rétt. Það er ekki gullið og glans- inn, sem gefur konungdæminu gildi, heldur fyrst og fremst. göfgin í hugarfari — þjónustu- lundin — glæsimennska mann- kostanna, sem oft fer að erfð- um mann fram af manni. Og' síðustu konungar Breta haia. verið þannig kostum prýddir. Það er „Konge-tanken“, eins og Björnsson orðaði það — eða. konungshugsjónin. Krýningin er helgiathöfn. Það er ekki eingöngu í Bret- landi, sem menn hlakka til. krýningarinnar. Allra augu. mæna hingað í tilefni af þessum óvenjulega viðburði, sem fram. á að fara í júní-mánúði. Þac- eru svo fáar konungshirðir við líði í heiminum — og engin, sem hefir jafn forna og glæsi- lega, óslitna sögu og siði að baki. -* Konunga-krýning í Englandi hefir farið fram með sama hætti í nærfellt þúsund ár — eða síð- an 1066, þegar Vilhjálmur sig- urvegari var krýndur í klaust- urkirkjunni Westminster Ab- bey. Allir konungar England: hafa verið krýndir í þessari kirkju — og hafa verið séttir í sama krýningarstólinn — stól hins helga Játvarðs. Siðirnii' eru allir með sama hætti og er þess vandlega gætt, að halda sáma siðaforminu í gegnum ald- irnar. Þó hefir éinstaka bæn. verið bætt inn í, til þess að: samræma athöfnina breyttum aðstæðum. En krýningin er helgi-athöfn — smurning með heilagri olíu, sem framkvæmd er af erkibiskupnum í Kant- araborg'. Þessi traditíón er einstök fyrir Bretland eða brezka kon- ungsstólinn. Boðið i „krýmngarsætin.“ Ef til vill er það þetta, sem dregur menn til Bretlands frá öllum heimsálfum, næstkom- andi júní. Gistihús voru öll upp-pöntuð fyrir ári síðan — bæði fyrir útlendinga, sem. koma sér til skemmtunar — og' Framh. á 7. síðu. TiEkynning ill bifreiðaeigenda i iíópavogshreppi Áður auglýst bifreiðaskoðun i Kópavogshreppi, fer fram fimmtudag og föstudag, 21. og 22. þ.m„ vi'ð Smurningsstöð- ina Sunnu á Digraneshálsi, en ekki hjá bárnaskólanum svo sem áður var auglýst. Skoðunin fer fram frá kl. 10—12 og 13—1.7,30, báða dagana. Skrifstofa Gullbringu- og Kjósarsýslu, 15. maí 1953. Guðm. I. Guðmundsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.