Vísir - 18.05.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 18.05.1953, Blaðsíða 3
Mánudaginn 18. maí 1953 ;» jrRiP0LiBi0 '~~Jm ÞJÓFURINN & ; (TheThief) " ; Heimsfræg, ný, amerísk' kvikmynd um atómvísinda- ’ ! ;; mann, er selur leyndarmál' ; sem honum er trúað fyrir og I ; taugaæsandi líf hans. — í ; myndinni er sú nýjung, að '! ; ekkert orð er talað og eng-!! ; inn texti, þó er hún óvenjui! spennandi frá byrjun til 1 enda. Þetta er álitin bezta! ;; mynd Ray Millands, jafnvel ! - betri en „Glötuð heigi“. ! * Aðalhlutverk: !! Ray Milland ! Martin Gabel og hin nýja stjarna !, Rita Gam. ; ! Sýnd kL 5, 7 og 9. ; Bönnuð börnum innan 14 ára!. (Express to Peking) Afar spennandi og við- burðarík mynd er gerizt í nútíma Kina. Aðalhlutverk: Corinné Calvet, Joseph Cotton, Edmúnd Gwenn. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 3 e.h. Ormagryfjan (The Snake Pit) Þessi athyglisverðá og stórbrotna mynd verður vegna fjölda áskorana sýnd í kvöld kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. Ævintýraiegur flóttí (The Wöoden Horse) Sérstaklega spennandi ný, ensk stórmynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir Eric Williams, en hún kom út í ísl. þýðingu s.l. vetur. Aðalhlutverk: . Leon Genn David Tomlinson Anthony Steel Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. ÍLEIKFÉLAGl REYKJAVÍKDW Ráðningarskrifstofa Félags íslenzkra hljóðfæra- leikara Laufásvegi 2. — Sími 82570. Opin kl. 11—12 og kl. 3—5. Góðir eiginmenn sofa heima Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. T eiknimyndasaf n Alveg nýjar og spennandi teiknimyndir í litum. Sýndar kl. 5. HAFNASSTPÍTI* m HAFNARBIÖ MM Ballkortíð (Un Carnet de Bal) Heimsfræg frönsk kvikmynd efnisrík og hrífandi, gerð af meistaranum Julien ! Duviver. Efnið er sérkenni-!! legt en áhrifamikið og held-' ur áhorfandanum f östum!! frá upphafi til enda. !! Aðalhlutverkin eru í hönd-! um beztu leikara Frakka: ; Marie Bell ; Harry Baur “ Louis Jouvit Raimu-Fernaiídel P. Richard Willm. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ;; Næst síðasta sinn, 1. flokks plöntur, hæð 1,25 til 1,50 m, Næsta sýning (40. sýning) annað kvöld þriðjudag kl. 8, MARGT Á SAMA STAÐ GROÐRARSTOÐIN BIRKIHLÍÐ við Nýbýlaveg. — Sími 4881. — Jóhann Schröder. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. Sími 3191. Allra síðasta sinn, L/UJGAVEG 10 Höfum nokkra katla fyrirliggjandi af hinum endurbættu og viðurkenndu ÓLSEN-kötlum með eða án spíralhitara (spíralhitari kemur í stað baðvatnskúts, þannig, að hægt er að láta vatnið renna viðstöðulaust í gegnum spíralhit- arann með sama hitastigi og. er á miðstöðvarvatninu). Ennfremur smíðum við sjálftrekkjandi katla eftir pönt- unum, í tveggja til þriggja ferm. stærðum, sem reynst hafa mjög vel. Sfníðum einnig katla fyrir sjálfvirkar fýringar í stærð- unum 4—50 ferm. TJARNAKl AFE I KVOLD KL. 9.-3 HLJOMSV. — J.K.I. MAHOGiNiS-líROSSVSÐDR (S a p e 1 i) 205X80 cm. 5 m.m. þykktir. — Vatnsþétt líming. HANNES ÞORSTEINSSON & CO Símar 2812 — 82640. — Laugavegi Harlem Clobetrotters Bráðskemmtileg amerísk mynd um þekktasta körfu- knattleikslið Bandaríkjanna. Þetta er ein skemmtilegasta og bezta mynd um körfu- knattleik sem hér hefur sést. Allir unnendur þessarar skemmtilegu íþróttar verða að sjá þessa mynd sem er leikin af hinum fræga Harlem Clobetrotters, sem allir eru blökkumenn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þeir, sem vilja spara peninga í olíukaupum, kaupa katlana hjá okkur. — Vinsamlegast pan#ið í tíma. Virðingarfyllst, Vélsmiðja ÖI. Ólsen h.f. Ytri Njarðvík. — Sími 222 og 243 ATVIIMMA 2 duglegar stúlkur óskast nú þegar að veitinastofu í ná- grenni bæjarins til afgreiðslustarfa og í eldhús. Gott kaup. Frítt fæði og húsnæði. Upplýsingar í síma 1224 milli kl, 4 og 6 í dag. vantar á m.b. Braga til togveiða. Upplýsingar í bátnum við Grandagarð og í Fiskhöllinni uppi. Sími 81480. alls konar prjónles, sokkar, hosur og nærföt o. fl. Einnig prjónað eftir pöntun. Hinir viðúrkenndu tékknezku Máney Úthlíð 13 Afgreiðsla blaðsins er á Skúlaskeiði 18, Hafnarfirði. nýkomnir Tekið á móti nýjum áskrifendum í síma 9352. Krístján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 1. Sími 3400. Dagblaðið VISIH Hey kj avíknrmótið I kvöld kl. 8,30 keppa landsmeistarar 1952 og VALUR Reykjavíkurmeistarar 1952 g spennandi leikur. Dómari: Hannes Sigurðsson. Mótanefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.