Vísir - 21.05.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 21.05.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Fimmtudaginn 21. maí 1953. Minnisblað atmennings. Fimmtudagur, 21. maí, — 141. dagur ársins. Rafmagnssköinmtun vgrður á morgun, föstudaginn 22. maí, kl. 10,45—12,30, III. hverfi. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Læknaarostofan hefur síma 5030. Vanti yður lækni frá kl. 18—8, þá hringið þangað. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 00.55. — Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 23,25 til kl. 3,45. Þessi ljósatími gildir til 1. ágúst í sumar. Útvarpið í kvöld: 20.20 Erindi: Ræktun í stað rányrkju. (Eftir Jón J. Jóhann- esson cand. mag. — 20.45 íslenzk tónlist (plötur): „Vöku- maður, hvað líður nóttinni?“ kantata eftir Karl O. Runólfs- son. (Söngfélagið Harpa og Symfónuhljómsveit Reykjavík- ur flytja. Stjórnandi: Victor Ur- bancic. Einsöngvarar: Birgir Halldórsson og Ólafur Magn- Ússon frá Mosfelli). 21.30 Upp- lestur: Karl Guðmundsson leik- ari les kvæði eftir Snorra Hall- dórsson. 21,45 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson rit- stjóri). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Symfóniskir tón- leikar (plötur) til kl. 23.00. Gengisskráning. 1 bandárískur dollar .. 1 kanadiskur dollar . . . . 1 enskt pund.......... 100 danskar kr........ 100 norskar kr........ 100 sænskar kr........ 100 finnsk mörk....... 100 belg. frankar .... 1000 farnskir frankar .. 100 svissn. frankar . .. . 100 tékkn. krs.......... 100 gyllini........... 1000 lírur............ Kr. 16.32 16.41 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 373.70 32.64 429.90 26.12 HwMfyáta Hr. 1914 t * 3 H 5 -Í5> 8 q Jo 'i a ri /5' m !-} ÍH ÍÍ /o 1 —^ Láréít: 1 í báti, 6 'bitvargur, 8 á skipi, 10 fugl, 12 amsturs, 14 snjó. ]5 á húsi, 17 fruméfni, 18 úr heyi, 20 gargar. Lóðrétt: 2 vafi, 3 menn kasta oft ýmsu á hann, 4 leiðsögu- manns, 5 bóksali, 7 þekktur, 9 ílát, 11 konunafn, 13 máttar, 16 á rúm, 19 röð. Lausn á krossgáíu nr. 1913. Lárétt: 1 Hildi, 6 sár, 8 tá, 10 sand, 12 aka, 14 för, 15 rift, 17 sá, 18 AAA, 20 örðugf. Lóðrétt: 2 IS, 3 lás, 4 draf, 5 stara, 7 ádrátt, 9 Áki, 11 nös. 13 afar, 16 tað, 19 au. Veðrið Veðurhorfur: Hæg breytileg átt, víðast skýjað. Veðrið kl. 9 í morgun: Reykjaví ASA 1, 6. Stykkis- hólmur A 2, 4. Hornbjargsviti logn, 5. Siglunes SA 1, 5. Akur- eyri SA 2, 7. Grímsey logn, 5. Grímsstaðir S 1, 3. Raufarhöfn logn, 6. Dalatangi logn, 5. Djúpivogur S 1, 7. Horn A 1, 6. Loftsalir A 3, 8. Vestmanna- eyjum ASA 6, 7. Þingvellir logn, 4. Reykjanesviti ASA 3, 7. Keflavíkurvöllur SA 2, 7. K.F.U.M. - Biblíulestraréfni: Joel 2, 28—32 Lúk. 11, 12. Skúr brennur. í gær brann skúr á Défensor- eigninni fyrir neðan Höfðaborg. Var slökkviliðið kvatt til þess að slökkva eldinn kl. 17,45, en skúrinn var alelda er komið var á vettvang og brann hann allur. í skúrnum var geymt alls kon- ar verðlítið drasl. Talið er að krakkar h'afi valdið íkviknun- inni, en ósannað mál er það. Tilkynning frá danska sendiráðinu. Þann 28. þ. m. fer fram þjóð- aratkvæðagreiðsla í Danmörku um hin nýju grundvallarlög og hvort kosningaraldurinn eigi að miðast við 21 eða 23 ára ald- ur. Danir, sem búsettir eru hér, en eiga lögheimili í Danmörku og þar af leiðandi hafa kosn- i ingarrétt, geta snúið sér til danska sendiráðsins til að kjósa I (úti á landi til danskra ræðís- , manna) alla þessa viku. i Námskeið í músik og hreyfingum. Að gefnu tilefni skal bent á það, að bæði söng- og íþrótta- kennarar munu hafa mikið gagn af námskeiði því, í músik og hreyfingum, sem fer fram dagana 1. til 13. júní nk. Eg tók síðastliðið haust þátt í nám- skeiði, þar sem sömu kennarar, sem teljast til helztu sérfræð- inga á þessu sviði voru leið- beinendur. Sannfærðist eg um, að með notkun þessarar að- ferðar verður öll músikkennsla, bæði bekkja- og einkakennsla', árangursríkari, skemmtilegri og lífrænni. Söng- og tón'listar- kennarar eiga erindi á nám- skeiðið ekki síður en íþrótta- og d.anskennarar. — Reykjavík, 18. maí 1953. Dr. H. Edelstein. Stangarveiðifél. Reykjavíkur biður félagsmenn sína að mi'nn- ast, að æfingar í köstum, spinn- ing og flug'u, verðá á Árbæjar- stíflunni í kvöld kl. 8—10. Umsjónarmaður Þingvalla hcfir beðið Hákon Bjarnason skógræktarstjóra að’koma þyí á framfæri við menn, sem fará úr bænum, að fara gætilega með eld á víðavangi, einkum fef þurrkar haldast 'lengi. Und- anfarin ár hafa miklir mosa- og kjarrbrunar orðið, bæði á ÞingvöDum og annars staðar. Hai'a þeir bæði skémmt mikinn gróður og auk þess kostað mikla fyrirhöfn við slökkvi- starf. Ennfremur eru dæmi þess, að sinubrunarnir háfi fekemmt mikinn og verðmætan nýgræðing. Hjá öllu þessu hefði verið unnt, að komast, ef menn hefðu ekki farið gálauslega me'ð' eld. Starf þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum. Þingvallanefnd hefir ákveð- ið að fresta veitingu á starfi þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum til 15. júlí nk. Verður þá valið milli þeirra, sem þegar liafa sent umsókn um starfið, en ekki tekið á móti nýjum umsækj- endum. Freyr, maíblaðið, er nýkomið út með forsíðumynd af Ögri við ísafjarðardjúp. Efni: Frá Bún- aðarþingi, Æxlun og tækni- frjóvgun búfjár, eftir Ólaf E. Stefánsson, Klak og seiðaeldi, eftir Þór Guðjónsson, Fóður- efni til fitunar, Um fórðágæzlu ogforðabú, eftir Þórarin Helga- sonson, Hrútarnir á Látrum, með myndum, Unv landbúnað- arfélag, eftir Einar Eyfells ráðunaut; Húsmæðraþáttur, Fuglámái, Spurningar o'g svör, Annáll o. fl. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til NeW York á sunnudág frá Rvk. Dettifoss fór frá Hull um há- degi í gær til Rvk. Soðáfoss fór frá Ne\v Yórk í fyrradag til Haiifax og Rvk. Gullfoss fór frá Rvk. í fyrradag til Leith og K.hafnar. Lagarfoss kom til Bremen i fyrradág; fér þaðan til Hamborgar, Antwerpen og Rvk. Reykjafoss fer frá Kotka á morgun til Austfjarða. Sel- foss kom til Rvk. í gæi-morgun frá Flateyri. Tröllafoss er á : leið frá Rvk. til New York. Straumey var væntanleg til Rvk. í nótt. Drangajökull fer frá Rvk. í kvöld til Akurerýar. Aun er á leið frá Antwerpen'"til Rvk. Ríkisskip: Hekla ei' væntanl. til Siglufj. í dag á austurleið. Herðubreið er í Rvk. og fer þaðan á morgun austúr um land til Bakkafj. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er á Faxaflóa. Skaftfellingur fer til Vestm.eyja á mor'gun. M.b. Þorsteinn fer til Gilsfjarðar- hafna í dag. Skip S.Í.'S.-: Hvassafell losar á Vestfjarðahöfnum. Arnarfell er í Hamina. Jökulfell er' í Álaborg. Kvennaskólinn í Reyltjavík heldur sýningu á hannyrðuni og teikningtim námsmeyja í skólanum á föstudaginn, laug- ardaginn og 2. í hvítasunnu kl. 2—10 síðd. alla dagana. Landsf unrfurinn: Endurbætur eru nauðsynlegar á núverandi kjördæmaskipun. Stjórnarskráin stnðli að meiri- hluta eins flokks. Landsfundurinn t fagnar því, að fulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins skyldu verða fyrstir til þess að leggja fram ákveðnar t.illögur í stjórnarskrárnefnd- inni og lýsir fylgi sínu við þær. Fundurinn telur tvær leiðir koma til greina við setningu nýrrar stjórnarskrár: Annaö hvort samþykkt tveggja þinga með þingrofi í milli eins og nú- gildandi stjórnarskrá gerir ráð fyrir, eða að málið sé falið sér- stökum þjóðfundi til af- greiðslu, og ákvarðanir iians siðan bornar undir þjóðarat- kvæði til samþykktar eða synjunar. Varðandi einstök atuði stjórnarskrármálsins vill fui ú~ urinn taka fram: Fundurinn vill viðhalda þingræðisskipulaginu, en telur nauðsynlegt að Alþingi fái aukið aðhald urfl að hraða stjórnarmyndunum. Fundurinn álítur endurbæt- ur nauðsynlegar á núverandi kjördæmaskipun og telur þá einkum koma til greina ein- rnenningskjördæmi um land allt eða nokkur stór kjördæmi með hlutfallskosningum. Fundurinn telur samstjórnir flokka um langan tíma mjög varhugavei’ðar fyrir heilbrigðá og lýðræðislega stjórnarhætti og sé því mikilvægt, að stjqrn- arskráin stuðli að meiri hluta stjórn eins flokks. Fundurinn leggur áherzlu á, að tryggð séu sem bezt almenn mannréttindi borgaranna, en þau eru undirstaða lýðræðis- skipulags. Fundurinn telur nauðsyn- legt, að í stjórnarskránni sé i Alþingi og ríkisstjórn veitt að- hald um gætilega afgi'eiðslu fjárlaga og meðferð opinbers fjár. Fundurinn telur nauðsyn- legt, að héruðin fái aukna sjálfstjórn í ýmsum sérmálum sínum og komið verði í veg fyrir of mikla sameiningu stjórnafvaldsins á einn stað, Landsfundui'inn telur rett, i því skyni að efla lýðræðið og auka beina þátttöku almenn- ings í löggjafarstarfinu, að athugaðir verði möguleikar á því að setja í stjórnarskrána ákvæði um þjóðaratkvæða- greiðslur um ýmis mikilsverðs mál, ýmist bindandi. eða til ieiðbeiningar löggjafanúm, eftir því sem nánara yrði á- kveðið í sérstökum lögum. Þér seni byggíð athugið, að til sölu eru sér- stakir mótorboltar ásamt öllu, sem þeim fylgir. Með iiiotkun þessara bolta spar- ast mikið og þér komist at- :gjöílega hjá utanhúsmúi- húðun. — Upplýsingar Ægisiðu 46 eða i síma 3468. AMERISKIR Sporthattar og Sportblússur nýkomið. — Vandaðar og góðar vöru. 99 U Fatadeilðiii. Hernaður. Framh. af 1. síðu. Minna um rnink. Lifnar yfir fuglalífinu. Vísir spurði Tryggva, hvort • mink hefði fækkað, og kvað hann mikið minna um mink, ■ ■hvort sem þáð nú væri að þakka: útrýmingarstarfi Carlsens minkabana, sem væri bráðdug- legur maður og áhugasamur í starfi sínu, eða fári —- eða hvorttveggja. Víst væri þó um: það, að minkur sæist nú sjaldan,1 og fuglalífið valri aftur fai'ið að blómgast. Endur máttu heita horfnar víða, en þeim er nú mjög .að fjölga. ÚrVals jarðarberjaplöntur af Abundance stofni vcrða. seldar í Atvinnudeild Háskólans á föstudag og laugardag. kl. 10—3. ; KAUPHOLLIIV | er miðstöð verðbréfaskipt- ; anna. — Sími 1710. í Sonur minn, og bróðir okkar '£V|olIur M. Míss<aasiss®sa bókari Stangarholti 14 verSur jarðselrar frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 22. {j.m. fel 4,30. Atböfninni verðúr útvarpað. Blóift afþökkuð. Guðrún Íónsdóttír, Hólmfríður Magmísdóttír, Björa Magmíssen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.