Vísir - 21.05.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 21.05.1953, Blaðsíða 7
J’immtudaginn 21. maí 1953. * ▼ lSIR HinMHnniiutnanMuiiuiHUHHiinHmHnuH Skugqar í “j sómrátt. I „Vegabréfið er ófalsað," sagði hann éftir nokkra þögn. „Iris hefur verið konan hans í tvö ár. Þau giftust með leynd og af ýmsum ástæðum var því haldið leyndu áfram. En áform þeirra var, þegar hlutverki Marks væri lokið hér á eyjunni, að flýja saman —■ en um það er lauk ákvað hann að taka þig í staðinn. Og það er ekki hægt að lá Irisi, þótt henni líkaði það miður.“ Eorvitni hennar var meiri en svo, að hún léti það hafa áhrif á sig í hvaða tón hann mælti. „En af hverju hélt hún því fram, að ógilding hjúskapar ykk- ar væri ólögleg?“ „Til þess lágu ýmsar orsakir,“ sagði hann og brosti dálítið. litlu, sem styður það, svo að enginn vafi getur leikið á. Eg komst nefnilega að því, að hann er þrautþjálfaður rithanda- falsari. Vafalaust hefur hann farið inn í herbergi hennar sama morguninn og þetta skeði og það hefur ekki verið marga mín-^ útria verk fyrir hariri, að skrifa bréf það, sem vilti Irisi sýn —• bréfið, þar sem hin ógæfusama kona játaði, að hún hefði verið ástfanginn í mér, og gæti ekki hugsað til þess að lifa, eftir að Iris væri orðin konan mín.“ „Það var þá ekki satt?“ sagði hún, þótt hún hefði ávallt verið sannfærð um það í hjarta sínu, .að Ben hefði verið saklaus. „Satt? Við Yvette vorum góðir kunnir.gjar. Það var allt og sumt. Mér geðjaðist að henni og hún hafði mætur á mér. En aldrei, — jafnvel ekki undir eiturlyfjaáhrifum — hefði Lebrun getað gert hana svo viti sínu fjær, að hún skrifaði bréf þar sem gefið væri í skyn, að við hefðum verið ástfangin hvort í öðru. Hún hefði„aldrei getað skrifað slíkt bréf. Hún átti ekki slíkt til. Það var falsað — og eg' hefði átt að geta mér þess til strax —- en var svo öskureiður yfir, að Iris skyldi eitt andartak geta trúað . .. . “ Hann þagnaði skyndilega. „Var það vegna þess, að þú vildir ekki skýra málið frá þínu sjónarmið—þú hefur elskað Iris heitt, geri eg ráð fyrir?“ „Já,“ sagði hann. ,,Eg elskaði hana þá, eg játa það — og það er einkennilegt hvernig ást manns til annarrar manneskju getur „Vissulega ekki vegna útlits míns, mannkosta eða. framkomu. uppræzt gersamlega. Mér fannst eg næstum vera orðinn annar Aðallega var það vegna þess, að Mark hafði komist á snoðir um, I maður _ og það var ekkert við hana> sem lengur snart við að eg væri væntanlegur en honum lék forvitni á að vita ura til- ganginn með ferð minni, þar sem hann vissi um samband mitt við bandarísku leyndarþjónustuna. Sannast að segja hlýtur hann að hafa getið sér rétt til um hvert erindi mitt var. Og eins- og satt var fannst honum það fyrirtaks hugmynd,, að Iris þætt- ist enn vera lögleg_ eiginkona mín. Þeim fannst — þ. e. a. s. Lebrún'og Mark — að þeim mundi þannig gefast tækifæri til þess að gefa mér nánar gætur, og Iris vesalingurinn var enn svo ástfang'inn í honum, að hún gat ekki neitað honum um þetta. Eg vissi hinsvegar, að ógildingin var lögleg, en þótti hyggilegra að leika mitt hlutverk sem eg gérði, til þess að komast að því hvað það væri, sem fyrir þeim vakti. Mér fánnst eg þarna fá tækifæri til þess að gefa þeim nánari gætur, en eg ella rnyndi. Og útkoman varð sú, að það var eg, sem græddi miklu meira á þessu en þau. Eg komst nefnilega að því, að það voru þe*r Mark og Lebrun, sem stóðu á bak við öll herrjidárverkin á eyj- unum. Irisi notuðu þeir sem verkfæri. Þeir neyddu hana til þess að leika þetta — mér liggur við að segja skoplega harm- hlutverk — sem æðsta kvenprest, til þess áð æsa úpp eyja- skeggja, sem hvorki eru laésir né skrifandi og enn á valdi hjá- trúar og hindurvitna. Þar sem þeir og töldu, að enginn grunur mundi falla á hana, voru henni falin ýms hlutverk — og ekki hættulaus. Nýlega sagði Sir Harry mér, að grunur hvíldi á henni. Seinast er við hitíumst sagði hann mér, að hún hefði notað vegabréf þitt ... . “ „Vár það þess vegna, að eg gat ekki fundið það?“ „Augljóslega. Þetta var ekki slæ.m hugmynd. Þið eruð að ýmsu svipaðar, að því er varðar yfirbragð, einkanlega hárið — og þó mér fyndist þið í rauninni alltaf ólíkar, get eg vél skil- Ið, að hægt væri fýrir þá, sem ykkur voru ekki vel kunnugir að villast á ykkur. Og vegabréfsmyndir af- ykkur gátu komið að góðum notum til að blelífcja. Þannig lét hinn ágæti Ludwig> kafbátsforirigi blekkjast, eins og þú manst. Og lránn er ffáléitt neinn asni.“ „Mér fer að skiljast,11 sagði Sara mjög hugsi, „hver var á- stæðan fyrir, að þau buðu mér til Kristóferseyjar — því að eg veitj að Berniee vildi ekki, að eg kæmi. Það hefi eg ávallt haft á tilfinningunni. Heldurðu, að þanriig geti légið í þessu?“ „Það er mjög lífelegt,11 sagði hann. „Eða — það’ gæti líka legið þarinig í því, aq vlriur þinn Mark hafi ávallt verið áfet- farigirin í þér. Ég viLát> íninnsta kosti ekki svifta þá tilhugs- uninni um það; Eri hvað sem því líður var hann þarna á bak; við, eins og Hann var á bak við allt annað. Lebruivvar hé- gómlegur og ágjarn og hafði auðveldlega verið blekktur með því, að hann fengi áhrifastöðu, ef Hitler sigraði. Hann er ör- geðja og hefur sömu skapgerð og áhættuspilárinn. Og auk þess er hann — að því ef könur varðar — hinn mesti skálkur. —j Hann híefur ekki átt tölf konur — en hann er dágóð nútíma eftirlíking á Bláskeggjum gamla timans.“ „Vesalings Bernice,“ sagði Sara kyrrlátlega. •tilfinningum mínum.“ Hún gat ekki neitað því, að svona kynni þessu að hafa verið várið. Höfðu ekki hennar eigin tilfinningar til Marks breyzt gersarhlega? „En hvers vegna var Lebrun mótfallinn hjúskap þinum og Irisar?“ „Eg verð að játa, að eg gat ekki komist að niðurstöðu um það lengi vel,“ svaraði hann. „En eg hefi síðar komist að rauii um, að fjárhagsástæður lágu til grundvallar. Lebrun hafði yfir- ráð með öllum fjármunum Irisar, allt frá því er fyrsta kona hans dó, ög hann vildi liafá þessar eignir á sínu valdi áfram, ef til vill sölsa þær unair sig með öllu. Móðir Irisar hafði verið mjög auðug og hún lét mann sinn annast fjármál sín að ÖIlu ■leyti, en mér skilst, að Iris hafi átt að fá peninga sína og annað, er hún átti, þegar hún giftist; en þar sem Iris hóf þegar aðgerðir til þess að fá hjónaband okkar ógilt, kom ekki til þess. Eg hygg, áð það sé aðallega á auði Irisar, sem Lebrun hefur lifað. Að því er aðra konu hans várðaði hygg eg, að hann hafi verið orð- inn leiður á henni, og hafi viljað' lósna við hana. Kannske hefir hún vitað það og þáð áukið Karma hennar og vpnbrigði og ýtt undir hana, að fremja sjálfsmorð — ef til vill gerði hún það til að hefna sín. bæði á honum og Irisi, sem hýn fyrirleit, og kenndi um óhamingju sína.“. „Eg skil,“ sagði Sara,.og enn varð þögn. „Vár það bára til þess. að spyrja niig um Sir Hárry, að þú baðst mig að koma?“ spurði Ben allt í einu. „Ef svo e'r ætla e'g að fara, Sara. SkiþKerrarin og eg vorurii að'-ræðá saman og —“ Kennarinn var að útskýra nútíma-tækni fyrir börmmum og ætlaði jafnframt að lýsa því fyrir þeim hvað miklir hugvits- menn gæti verið vænir og hjartagóðir. „Hugvitsmenn þeir, sem fundu uþp talsíriiann og ritsímarin — þeir Bcll óg Morse — gengu að eiga fátækur stúlkur, sem voru mállausar. Hvað sýnir það?“ spurði kenn- arinn. Málið var liugsáð um hríð og löks svaraöi eitt barriið: „Það sýnir hváð karlmerin geta geft maðúr korn inn. „Þetta er són- ur minn,“ sagði hinn staðfasti námsfélagi við Sauerbruch. „Þú átt líklega ekki fleiri börn?“' sa-gði Sauerbi'uch. í bæjarfréttum Vísis 21. mai 1918, eða. fyrir 35; árum stóð þetta rneðal- anriars: mikið þegar 'þeir hafa frið á ■ Prestkosriingin að Oddá. heimiiinu.“ I Úrslit hennar urðu kunn á © : laugardaginn og hlaut Erlend- „Já,“ sagði hann í mildari tón. „Hún. ér sannarlega sú, sem . Sauerbrueb læknir var 'einu ur Þþrðársöri carid. theol. kosn- eg aumka mest af öllum þeir, sém hér hafa komið við 'sögu. sinni á ferð og kom á kaffihús úigu. og var löglega kosinri með Og þegar þau koma öll fyrir rétt mun ég gera; það, sem, í mínu á litlum afskekktum baðstað. 'j-50 atkvæðum, en Tryg.gvi H. valdi stendur fyrir háriá. Eg er sannfærður úm, að hún átti Þar- hitti hann fyrir gamlán Kvaran cand. theol. 77 atkv. engá hlutdéild í bruggi þeirra — ,pg er. sarinast að segja sann- námsfélaga sinn, sém Kann'[ Prestarnir þrír sem.sóttú, ferlgu ■ færður uiri, að hún- Kafi öftast nsér verið að meira eðá minna hafði ekki hitt lengi. Véðrið var samtá^s 17 atkvæði; leyti undir áhrifum deyfilyfja, sem Lébrun <íet lækni þeirra vont og Sauerbrtféh sagði:j i fyrirskipa henni að taká. Tilgángufinn yar sáj að girða fyrirj „Heyrðu-ættum við ekki að fá Sk. Albio'n að hún fengi Vitnéskju um of mikið, sem var að gc-rast.“ okkur eitt glás' af „groggi“?“ j fiririskt skip, um 100 „Það háfði; eg sannfærst. um líka,“ sagði Sara. „Tók eftir því frá fyrstu stuhdýað framkoma hennar vár ánnarleg og'allt örin- ur eri eg hafði átt' að venjast af henni. Iive breytt hún vaý. Hún h.afði alltaf verið full.áf líísþrótti og mjög kát nú virtist húii ekki hafa áhuga lyrir neinu.“ „Deyfilyf — súm •— hafá slikár verkanir, og Lejbrun ef va'fa- laust meistari í þeirri grein. iíamingjan má vita hvaða eitúrlýf smá- „Eg hefi aðeins einu sinni á lestir, kom til Hafnarfj'arðar í ævinni drukkið „grogg“. Eg'gær með kolafarm til Aug fékk höfuðverk af því og geri' Fly'genrings. Það sigldi undir það ekki aftur“. j iiinum nýja finnska fána fyrst „Eri ættum. við þá ekki-að fá , allfa'fiririskrá sfeipa, sem hing- .okkur. „einn slag“?“ jað hafa komið. „Eg hefi aÖei-ns einu siririi.j hann notaði til þess að losna við konu sína, Yvette, en hún v.ar spilað 4 spil og eg tapaði svo Siglufjörður fyrir áhrif framkomu hans og eiturlyfjanotkunar það langt ■ miklu að eg ákvað að gera það; átti 10-0 ára afmæli í gær og leidd, að hún framd.i sjálfsmórð, og fyrir atbeina hans. Um þetta var eg löngu sannfærður — og eg komst fyrir nokkru að dá- ekki öftar.“ j fékk bæjarréttindi Þá var hurð opnuð og ungur; gjöf frá Alþingi. afmælis- Frakkar ræða •um sparnað. París (AP). — f fulltrúadeild franska þingsins fer nú frarii umfræða um sparnaðartillögur stjórnarinnar, en þær eru mjög víðtækar. Umræðunni lýkur annað' kvöld. — Flugmálaráðhevrann hefur beðist lausnar vegna þess, að hann vill ekki sætta sig við útgjaldalækkunina á flugmála- sviðinu. Barnaskór hælbandalakkskór Kleppsholt! Ef Kléppshyltingar þurfs að setja smáauglýsingu t Vísi, er tekíö við henni f Verziun Guðmundar li Aibertssonar, Það feorgar sig bezt að auglýsa í Vísi. Dapskar Kvenpeysur hrieftáx- mjög fállegaf. H. Toft . Skólavörðustíg 8. Sími 1035 Bói'ðdúkadámask Léreft 90 og 140 cm. br. TeIp.ubuxur.Nr. 1—5, Gatarar 2 teg. Borðyddarar 2 teg. Heftivélar Heftivír Bréfabindi ., Bréfamöppur o. fl. o. fl. Békafeili iarlra- Hafnarsti’æti 4. Sími 4281.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.