Vísir - 28.05.1953, Side 5

Vísir - 28.05.1953, Side 5
Fimmtudaginn. 28. niaí 1953 VÍSIR <mrr Ný gerð opinna vélbáta. Hun mun standa eldri gerðum mik&u framar. Grein, sem hér birtist, er tekin úr ágúst-deseinber hefti tímáritsins Ægis, með leyfi ritstjórans. Fjallar hún um nýja gerð á opnum vélbátum og er að bví leyti athyglisverð, þar sem hún snertir netjaveiðarnar í framtíðinni. I*að er Bátasmíðastöð Breiðfirðinga, sem hefur í smíðum báta í tilraunaskyni, er gerðar hafa verið á breytingar, er auka öryggi og vinnuafköst. AUar. horfur virðast á því, að anna þannig, að nota mætti þá útgerð opinha vélbáta aukist með betri árangri við þorska- og sér þégar glöggán vott þess. netjaveiðar en verið hefur. Að Af þessum sökum mun nýsmíði lolcum kom svo, að hann ræddi opinna vélbáta hefjast á nýjan við forstöðumenn Bátastöðvar leik og jafnframt koma fram Breiðfirðinga í Hafnarfirði, en nýjar gerðir af þessári bátateg- þeir hafa eins og þekkt er mikla unr. Fram til þessa hafa einkum og alkunna reynslu í smíði op- línu- og handfæraveiðar verið inna báta. Varð síðan úr, að stundaðar á opnum vélbátum.' þeir teiknuðu nýja gerð af opn- Einnig hafa dragnóta- og um vélbát í samráði við Leo- þorskanetjaveiðar lítillega ver- ’ pold. Smíði bátsins er hafin ið stundaðar á þessum bátum,' fyrir nokkru og á hann að vera en með rýmkun landhelginnar tilbúinn fyrir næstu þorskanetja hverfur fyrrgreinda veiðiað- [ vertíð. Bátur þessi verður um ferðin algerlega úr sögunni. rúmlestir og með 37 hestafla Eftir því sem kunnugir menn Lister-vél. telja, eru ýmis konar vand-1 kvæði á því að stunda þorska- Margir kostir hetjaveiðar á opnum vélbátum ’ nýja bátsins. af þeirri gerð, sem tíðkazt hef- ur. Sökum þess að netin verður að hafa fram í bátnum, verður | Helztu kostirnir við þessa nýju bátagerð eru að dómi Leopolds og þeirra, sem bátimi hann óeðlilega framhlæður, en smíða: Netin eru lögð aftur af við það verður sjóhæfnin minni, illgei'legt að keyra hann, ef eitt- hvað er að veðri, því að þá er báturinn ófær að verja sig. Þar sem netin eru lögð út framan úr bátnum, verður að keyra bát- inn aftur á bak, meðan á því stendur. En ýmsir agnúar fylgja því að hafa þann háttinn á. Aðstaða við vinnuna er rnjög slæm sökum þess, að vinnu- plássið skiptist af stýrishúsi og vélarrúmi. bátnum og brýtur sjóinn því fi-aman á honum. Skjólborð eru til þess að sporna við því, að sjór gangi inn í hann. Menn- irnir standa sín hvorum megin við rennu, sem netið er dregið inn í, þegar það kemur af spil- inu. Rennuna er hægt að hafa í þeirri hæð, sem bezt hentar, hvað vinnúna snertir. Skilrúm- in í vinnuplássinu eru hreyfan- leg og því hægt að haga þeim eftir því, sem við þykir eiga , hverju sinni. Fiskurinn er sett- Leiíað ráða til bóta. | ur í miðstíurnar, en í auða Menn munu nokkuð hafa rúminu sín hvorum megin brotið heilann um það, með standa mennirnir við vinnu hvaða hætti mætti ráða bót á sína og þurfa því ekki að vaða þessum ágöllum, og nú er svo í fiskinum. Þótt verið sé við komið, að byrjað er á smíði á vinnu, er aðstaða til að stjórna opnum vélbát af nýrri gerð, vélinni mjög góð, því að henni sem einkanlega er miðuð við má stjórna að utan án þess að þorskanet j aveiðar. Síðastliðinn vetur gerði Leo- pold Jóhannesson úr Reykjavík út opinn vélbát á þorskanetja- veiðar í Þorlákshöfn. Hann kynntist þá þeim ókostum, sem eru á venjulegum opnum vél- bátum til þessara veiða. Taldi hann þá svo mikla, að lítt væri gerlegt að nota slíka báta við íyrrgreindar veiðar úr þeirri veiðistöð. Þessi revnsla hans leiddi til þess, að hann fór að velta fyrir.sér, með hvaða hætti mætti breýta gerð opnu vélbát- menn færi sig verulega til í bátnum. Aftan á stýrishúsinu er útbúnaður til að stjórna bæði vél og bát. Aukið öryggi. Þegar um jafnlitla báta er að ræða og hér er vikið að, er meira öryggi í því að hafa þyngslin niðri í bátnum en uppi á dekki. Enn fremur er miklu minni hætta á, að menn falli útbyrðis úr þessum bát en þilj- uðum báti af svipaðri stærð. Þá er þess að geta, að bútur þessi Blá§kógaheiði, örnefni á flieiðinni og við liana. llugleiðingar um ern að hverfa Friðrik Bjömsson: Bláskógalieiði. Eins og mörgum mun kunn- ugt, er allmikill áhugi vaknað- ur víða um land fyrir því, að skrásetja forn örnefni eða staðaheiti, til þess að forða þeim frá því, að falla í gleymsku og týnast. Hafa átt- hafafélögin hér í Reykjavík einkum gengist fyrir fram- kvæmdum í þessu efni, og er mér t. d. kunnugt um að Borg- firðingafélagið er langt komið með' söfnun örnefna í Mýra- og Borgarfjarðarsýslum.. Hér er um mjög þarfa og þjóðholla hreyfingu að ræða, því með henni er lagður grundvöllur að þýðingarmiklum sögulegum heimildum fyrir framtíðina. En gildi þessara heimilda er þó að sjálfsögðu undir því kom- ið, að fyllstu vandvirkni sé gætt um rétta skrásetningu örnefn- anna og umfram allt, rétta staðsetningu þeirra. En svo nauðsynlegt sem slík vand- virkni er um hin smærri ör- nefni í heimalöndum býlanna, þá er hún engu síður — eða kannske öllu fremur nauðsyn- leg við kortlagningu stórra óbyggðra landsvæða á háleni- inu, enda flestir, sem gera ráð fyrir að landabréf séu örugg- ustu heimildirnar um allt, sem að ömefnum lýtur. Bláskógaheiði. En því er vakið máls á þessu hér, að svo virðist sem þessarar forn lieitl, sem í nútimamáli. vandvirkni hafi ekki verið gætt við kortlagningu hinnai' sögu- frægu Bláskógaheiðar, og sumra af örnefnum hinnar, smbr. kort herforingjaráðsins danska mælt 1908 (man ekki hvaða ár það kom út), og ena- urskoðuð útgáfa af því 1932, útg. 1948, og loks nýútkomin útgáfa endurskoðuð 1948. Á fyrstu útgáfunni er nafnið „Bláskógarhciði“ sett niður í skjaldbreiðarhrauni þannig, að ókunnugir hlutu að taka það fyrir nafn á fjallinu. í síðari útgáfunum hefur nafnið verið flutt norður fyrir „Brunna“, og sett þar með smáletri, sem ekkert bendir til að það sé nafn stórrar heiðar, heldur miklu fremur einhvers minni háttar örnefndis. Og loks er það nýja kortið Ferðafélagsins, þar er nafn heiðarinnar ekki til. Eg fæ ekki betur séð, en ð þetta beri vott um furðulegan skort á vandvirkni, að fella niður, eða staðsetja rangt, nafn einnar sögufrægustu og fjöl- förnustu heiðar landsins. Eg get ekki hugsað mér að þetta stafi af ókunnugleika þeina, sem að þessari kortagerð hafa unnið, því ef svo var, að þá skorti staðlega þekkingu á þessu svæði, virðist að auðvelt hefði verið að fá aðstoð kunn- ugra manna á þessum sióðam, og sem þá hefðu getað frætt þá um, að „Bláskógarheiði’1 er heildarnafn á landsvæði því, sem aðsiklur þingvallasveit og á ekki að geta sokkið, meðan hann er óbrotinn, vegna þess að vélarrúmið og mannaplássið virkar eins og lofttankar, þar sem það er algerelga aðskilið frá vinnuplássinu og sjór á ekki að geta komizt inn í það. Ein aðalhættan við opnu bátana hefur verið sú, að vélin hefur viljað stöðvast, ef sjór hefur komizt í þá að ráði. En með því að hafa vélarrúmið með þeim hætti, sem gert er á þessum báti, má telja þá hættu- úr sög- unni. Af þessu leiðir það, að möguleiki er á að láta vélina dæla sjó úr þeim hluta bátsins, sem sjór kann að koma í. En til frekara öryggis, ef sjór kem- ur í bátinn, eru hafðir flottank- ar í honum að aftan. Má tjalda yfir hann. I Með því að hafa bátinn ekki Bórgarfjarðarhérað, og afmark- ast af fjallahringnum: Ok, Fanntófell, Skjaldbreið, Lága- fell, Ármannsfell , Kvígindis- fell, og svo Tunguá, sem úr því rennur til Lundarreykadals. Til þess að sýna þetta tví- mælalaust, þurfti að setja nafn- ið Bláskógaheiði, á kortið á tveimur stöðum, með stóru dreifðu letri þannig: í fyrsta lagi, þvert yfir f jallið frá Lága- felli að Þverfelli. f öðru lagi, frá Brunnum norður til Skurða, með fram Okvegi. Um nafn heiðarinnar, getur enginn ágreiningur komist að, vegna þess að fjölda heimilda fyrir þvi, er að finna í forn- um ritum, einkum Sturlungu, þar sem rætt er um hinar íjöL- menriu þingreiðar og herfe>ðir, sem farnar voru um Bláskóga- heiði. Þegar talað er um Bláskóga- heiði, virðist oft svo, sem menn hafi aðallega í huga syðri hiuta hennar, þar sem þjóðvegunnn liggur um nú. En nafnið á engu síður við um norðurhluta heið- arinnar, þar sem Okvegur íigg- ur um, eins og sumar hinna lilvitnuðu heimilda í Sturlungu sýna ljóslega fyrir þá, sem kunnugir eru á þessum slóð- um. Eirina ótvíræðust þessara heimilda, er frásagan um her- ferð þeirra Hrafns Oddssonar og Eyjólfs Þorsteinssonar (III. bls. 31), þar segir meðal ann- ars.......„Þeir riðu vesan frá Sauðafelli með sjau tigu manna þeir ætluðu að Gizuri ok drepa hann...... Þeir riðu suður Reykjadal ok it efra um hálsa ok ofan í Hvítársíðu ok þaðan á Bláskógaheiði, og svá suður hjá Skjaldbreið og ofan að miðjum dal.....“ Okvegurinn. Af þessu sést, að þeir koma alls ekki á syðri hluta heiðar- innar, þar sem.núverandi aðal- leið er milli byggðar. En engu að síður fara þeir um Blá- skógaheiði, samkvæmt sögunni, og getur því ekki verið um aðra leið að ræða úr Hvítár- ’síðunni, en Okveginn. meira opinn en teikningin sýn- ir, er kostur þess að loka hon- um alveg með tjaldi, þegar ekki er staðið í róðrum. Frá teikn- ingunni verður sú breyting gerð á bátnum að aftan, að rými verður meira, svo að maður geti staðið sín hvorum megin við pallinn ög greitt út grjótið og kúlurnar. Enn er þess að geta, að mannapláss er frammi í bátnum, þar er einnig stýris- hjól, og er honum því stjórn- að þaðan. Loks má benda á það, að T ,, ... , Þeim er að sjalfsogðu um- rennuna, sem liggur aftur eftir ,. v , , ., ,,. , I nugað um, að niosmr berist nnr v\ i i vv\ iw rvi rri 11 A T o ekki um ferð þeirra suður yíir miðjum bátnum, mætti nota fyrir flatningsborð, ef á þyrfti að halda. Væri vafalaust betri aðstaða þar til aðgerðar en á þiljuðum bát af tilsvarandi stærð. Framtíðarbátur? Hefur þá verið getið þess helzta, er Leopold Jóhannesson og Þorbergur Ólafsson smiður vilja taka fram um hinn nýja bát í samanburði við eldri gerð opinna vélbáta. Teikningarnar, sem hér eru birtar, sýna einnig greinilega þetta nýja lag. Reynsla næstu vertíðar mun svo skera úr um það, hvort hér er á férðinni opinn framtíðar- bátur til þorskanetjaveiða. Þess var getið í upphafi, að bátur þessi er smíðaður í Báta- stöð Breiðfirðinga í Hafnar- firði. Hún hefur senn starfað í fimm ár og nú nýverið var lagður þar kjölur að hundrað- asta bátnum. fjallið á undan þeim, og fara þess vegna ekki alfaraleið, heldur beygja út af Okveginum austan Brunna, og fara suður hjá Skjaldbreið, og austan, til Laugardags. Þeir gátu þanmg ekki hafa farið um Kaldadal, því þá hefðu þeir ekki farið um Bláskógaheiði, heldur fram hjá henni, því Kaldadalur er ekki hluti af Bláskógaheiði. Þannig er hér örugg heimi'd fyrir því, að norður hluti heið- arinnar, hefur einnig borið þetta nafn til forna, og ber það því að sjálfsögðu ennþá, enda hefir aldrei heyrzt getið um neitt annað nafn á þessu svæði. Hinsvegar er það -útilokað, að svo fjölfarið landsvæði hafi nokkurn tíma verið nafnlaust eftir að það var orðið alfara- vegur, og gildir sú staðreynd auðvitað einnig um heiðina alla. Það er því lítt skiljanlegt, hvað legið getúr til grundvallar Framh. 6 7. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.