Vísir - 02.06.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 02.06.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR Þriöjudaginn 2. júní 1953. Minnisblað almennings. Þriðjudagur, 2. júní, — 153. dagur ársins. Fidð ve'rður næst í Reykjavík M. 22.05. Rafmagnsskömmtun verður á ,morgun, miðviku- <dag í .5. hverfi, milli kl. 10.45— 12.30. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 ZErindi: Hákarlaútgerð í Grýtu- bakkahreppi og Einar í Nesi; III. (Arnór Sigurjónsson faóndi). — 20.55 Undir Ijúfum ilögum: Carl Billich o. fl. flytja lög úr óperunni „La Traviata“ -og lítil hljómsveitarlög. — 21.25 Upplestur: Gísli Ólafsson :frá Eiríksstöðum les frumort Ijóð og stökur. — 21.45 Ein- söngur (plötur). — 22.00 Frétt- úr og veðurfregnir. — 22.10 ‘Kammertónleikar (plötur) til M. 23.05. K. F. U. M. Biblíulestraref ni: Post. 4. 23—31. Lærisveinar á bæn. BÆJAR (' Gengisskráning. 1 bandarískur dollar .. 1 kanadiskur dollar .... 1 enskt pund........... 100 danskar kr......... 300 norskar kr......... 100 sænskar kr......... .100 finnsk mörk....... 300 belg. frankar .... 1000 farnskir frankar .. 10Ó svissn. frankar 300 tékkn. krs......... 100 gyllini............ 1000 lírur............. Kr 16.32 16.41 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 373.70 32.64 429.90 26.12 Söfnin: Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og & þriðjudögum og fimmtudögum &Iö 11.00—15.00. Safn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1.30—3.30. JNorðurútbyggingin (vinnustofa listamannsins) verður þó ekki bopin fyrst um sinn. MwAAqátan?. 1923 I \X 3 gglÍgSg. mm. á jb j í 9 lo u IX 1 ‘Í lí lb n lg "3 ■%Q Kvenfélag Háteigssóknar heldur bazar í Góðtemplara- húsinu á morgun, miðvikudag- inn 3. júní, til ágóða fyrir kirkjubyggingu sóknarinnar. Sjálfstæðisfólk utan af landi, sem statt verð- ur í bænum fram yfir kosning- ar, hafið samband við skrif- stofu flokksins í Vonarstræti 4,. Símar 7100 og 2938. Ljósbérinn, sumarblað, er komið út. Grein er í blaðinu um finnska málarann Lennart Eegerstrále, auk margra annarra sagna. Rit- ið er myndum prýtt, og prentað á góðan pappír. Einingin, maí—júníhefti, er komin út. Mafgar greinar eru þar um áfengi og afleiðingar þess. Auk þess má nefna „Þegar stærsta herskip heimsins var skotið í kaf“, og fleiri frásagnir. Nokkrar villuf slæddust inn í frásögn blaðs- ins í gær af E. Ó. P. mótinu. Sagt var, að Hörður Guðmunds- son hefði sigrað í 800 metra hlaupi, en átti að vera Sigurð- ur Guðnason. Hörður hætti hlaupinu, en annar varð Guð- jón Jónsson. í 100 m. sigraði Margrét Hallgrímsdóttir á 14.0 sek. Svavar Márkússon sigraði í 1500 m. á 4.11.2 og er það drengjamet, en ekki árang- ur Birgis Helgasonar í há- stökki eins og sagt var. Biðst blaðið afsökunar á þessum leið- inlegu mistökum. Kvennaskólinn í Reykjavík. Þær stúlkur, sem sótt hafa um inntöku í 1. bekk að vetri, kqmi og sýni prófskírteini sín í skólanum miðvikudag kl. 8 síðdegis. Nánari upplýsingar í síma 2019. í happdrætti Sjálfstæðasfl. eru 50 vinningar, samtals að upphæð 130 þús. kr. Sjálfstæð- ismenn, tryggið ykkur miða. Sölumenn, gerið skil sem fyrst. Sjálfstæðisfólk. Gefið kosningaskrifstofu flokksins í Vonarstræti 4, upp- lýsingar um kjósendur, sem ekki verða í bænurri á kjördegi. Símar skrifstofunnar er 7100 og 2938. Togararnir. í gær var lokið að landa úr bv. Jóni Þorlákssyni. Aflinn nam um 286 smálestum og'fór mestmegnis í herzlu. Löndun úr Jóni forseta lauk árdegis í dag. Hallveig Fróðadóttir k.om af veiðum um hádegisbilið. — Egill Skallagrímsson er vænt- anlegur af veiðum á morgun. SiIfurbraUðkaup eiga í dag hjónin Anna Guð- steinsdóttir og Bjarni Eggerts- son frá Laugardælum. Þau eru nú til heimilis á Snorrabraut 33. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjavikur í gær. Dettifoss fór frá Reykjavík á laugardags- kvöld til Vestmannaeyja og austur og norður um land. Goða foss kom til Reýkjavíkur 28. f. m. frá New York og Halifax. Gullfoss fór frá Káupmanna- höfn á laugardag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Rotterdam á laugardag til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Seyðisfirði 29. f. m. til Eski- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Vest- mannaeyja, Kéflavíkur ög Reykjávíkur. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 26. f. m. til' Gravarna, Lysekil, Malmö, Aahus, Gautaborgar og Halden. Tröllafoss kom til New York 26. f. m. frá Reykjavík. Straum éy fór frá Reykjavík á laugar- dag til Norðurlands. Vatna- jökull fór frá Hull á laugardag til Reýkjavíkúr. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Fáskrúðsfirði 30. maí áleiðis til Finnlands. Arnarfell losar timbur á Reyðarfirði. Jökulfell lestar freðfisk á Eyjafjarðar- höfnum. Ríkisskip: Hekla er í ReyRja- vík. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um land til Raufarhafnar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Faxa- flóa. Skaftfellingur fer til Vest- mannaeyja í kvöld. KR: Waterford - 3:3. Það kom fljótlega í ljós, að írarnir ætluðu ekki að tapa leik sínum á móti K.ÍR. Þeir hófu sókn strax í upphafi leiks- ins, og er óhætt að segja að þeir hafi haldið henni út hálf- leikinn, þó að K.R.-ingar ættu nokkur hættulég upþhláuþ. Þó var að K.R. (Hörður Ósk- arsson), sem skoraði fyrsta mark leiksins eftir slæm mis- tök í vörninni hjá Waterford. Nokkrum mínútum síðar tókst írunum að jafria, en þeir höfðu feng'ið aukaspyrnu rétt utan við vítateig K.R. og var knett- inum skotið rétt inn fyrir markteig en þár tók við honum miðframherji Waterfords og skallaði laglega í mark. Tíu mínútum síðar fékk vinstri útherji Waterfords knöttinn rétt inn víð markteig og skoraði með föstu skoti. Og enn skoruðu írarnir skömmu' síðar með lausu skoti úr þvögu, sem markmaður K.R. átti auðveldlega að vérja. Unnu írar því fyrri hálfleik með þrerii mörkum gegn einu og máttu K.R.-irigár vel við una. í hálfleik skiptu K.R.-ingar um markmann og var þar kominn fyfrverandi landsliðs- márkmáður okkar, Bergur Bergsson, en hánn mun hafa lítið getað æft undanfarið vegna atviririu sinnar. Sennilega jhefuf þessi breyting átt sinn : þátt í því að leikufinn snerist alveg við, og írarnir fengu nóg að gera í vörninni. Er 5 mín. voru af leik var tekin aukaspyrna á Waterford rétt innan við'vítateig og Hörð- ur Óskarsson lék knettinum til Gunnars Guðmannssonar, sem skaut föstu skoti í marksúlu. Tveim míútum síðar fékk Hörð- ur Óskarsson knöttinn rétt inn- an við vítateig og skoraði með föstu skoti. Og enn hélt sókn K.R.-inga. Gunnar Guðmannsson átti mjög fast skot á rriarkið, sem mark- maður varði naumlega og misti síðan knöttinn frá sér en bakvörður spyrnti honum burt. Á 20. mín. gaf Sigurður Bergsson mjög góðan bolta fyrir markið til Harðar Óskars- sonar, sem skoraði þegar ó- verjandi. Lið Waterfords var nú nokkuð farið að linast og lá oft nærri að K.R.-ingum tækist að skora sigurmark, en úr því varð þó ekki. Óhætt mun að fullyröa að úrslitin hafi verið sanngjörn, enöa skiptu liðin gangi leiksins jafn í milli sín. Leilcur Waterfords var þó nokkru léttari og liprari en leikur K.R., en vörn þeirra er, aftur á móti riokkuð opin, sér- staklega miðjan, enda fengu K.R.-ingar flest sín marktæki- fær þar. Dómari leiksiris var Hannes Sigurðsson og dæmdi hann á- gætlega. Lárétt: 1 veiðitæki, 6 í kirkju, S í spilum, 10 högg, 12 úr keýi, .14 viðurnefni Noregskonungs, 15 afbrot, 17 líta, 18 í verzlun- armáli, 20 vað. Lóðrétt: 2 upphafsstafir, 3 orkugjafi, 4 æti, 5 aftökutæki, '7 ungmennis, 9 sjávargróður, 11 ■drekk, 13 grænmeti, 16 leikmað ur, 19 sólguð. Lausn á krossgátu nr. 1922; Lárétt: 1 Kaíli, 6 sía, 8 lý, 10 smár, 12 ósá, 14 blý, 15 raka, 37 SN, 18 ull, 20 hrakar. Lóðrétt: 2 AS, 3 FÍS, 4 lamb, 5. slóra, 7 brýnir, 9 ýsa, 11 áls, 23 akur, 16 ala, 19 LK. Siiiiiliiölliii er nú opin fyrir bæjai-búa almennt allan daginn íil kl. 8 síðdegis. Eftir kl. 8,30 er sértími kvenria, og fá þá bað- gestir sundleiðbeirringar ókeypis. Sundkennsla verður allan júnímánuð. Kenhslugjald barna kr. 40,00, fullorðinna kr. 60,00. ' : » ' Sundhöll Reykjavíkur. Góður ferðafélagi Myndarleg kona ca. 40 ára óskast sem ferðafélagi 1 ferð innanlands næstu daga. Takist gágnjcvæm góð kynni . er :u*n góða -framtí§ beggja að ræða. 'Bréf með ;riiyrid sendist afgr. Vísis fyrir föstudag næstk. merkt: „Einlægir vinir — 194“ óskast til innheimtustarfa o. fl. SIUÐ d FISKUR í^A^vvuVVWVv^^vvw^ivvvvvvvvvvvvvvvvvyvvvvuvv^ívvvvv* Nú er vesisðin aS byria. — Hjá okkur fáiS þiS! alit, sem tíl velSa þarf s miklu fjölbreyttara úrvali; en nokkru sinni áSur, svo sem stengur frá ■ „H A R Ð YCi, ásami fríóhm og línum. — Kast- hjól. — Siálstengur. — Glasfiberstengur og; óteljandi tegímdir spóna frá liinu fræga, sænskaj „R E € 0 R B“’ firma. —-Torpedohead flugulínur.; — Extra sirength kasÍÉmír frá „A S H Á W A Y“. — Lax- og siliuigaliúgur eru og í góSu úrvali. Affi eru þetta oezíu fáanlegu vorur, hver á sínU wvvwvvvvvvwvvuvvvvvvvwvvvvv,^vv,wvvvuvvvvv,vwvvvyv,f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.