Vísir - 02.06.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 02.06.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Þrið'judaginn 2. júní 1953, Viisn BtskstJ' ca. 10 ferm. Ódýrt' til sölu, str.ax. Uppl. í síma.1195. 5. s. Frederi vn fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar 13. júní. — Pantaðir íarseðlar óskast sóttir i dag og á mofgun fyrir kl. 5 síðd., ella má búast við að þeir verði seldir öðrum. Tilkynningar um flutning óskast sem fyrst. —1 Frá Kaupmannahöfn fcr skipið 6. júní. SkipaafgreiSsIa Jes Zimsen - Erlendur Pétursson - SKIjpAllTCiCRf) Bi n vestur um land í hringferð hinn 5. júní. Tekið' á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórshafnar í dag. Far- seðlar seldir á morgun. Norðurlandaferð Fólk, sem pantað hefur far hjá oss með M.s. ,,Heklu“ til út- landa hinn 6. þ.m., er vinsam- lega beðið að innleysa farmiða samkvæmt auglýsingum Ferða- skrifstofunnar. M.s. Hehla austur um land til Seyðisfjarð- ar hinn 6. þ.m. Tekið á móti ílutningi til bryggjuhafna milli Fáskrúðsíjarðar og Seyðisfjarð- ar í dag og á morgun. Frá Seyðisfirði fer skipið beint til Bergen. Ftéabáttmnn HARPA byrjar ferðir í dag og fer fyrst um sihn eina ferð vikulega^ þriðjudögum um Strandahafnir milli Ingólfsfjarðar og Hólma- víkur með sama fyrirkomulagi og áður. FERÐAFELAG ÍSLANDS fer í Heiðmörk í kvöld kl. 7 !4 frá Austurvelli, til að gróður- setja trjáplöntur í landi fé- iagsins. Félagar eru vinsam- legæbeðnir um að fjölmenna og hjálpa til við gróðursetn- inguna. K.R. — II. flokkur. Æfing kl. 7,30. á K.R.-vellinum. — Þjálfari verður Jón Hallgrímsson. K.R. — III. flokkur. Æfing kl. 8,30 á K.R.-vell- inum. IÞAKA nr. 194. Fundur í kvöld. Kosning fulltrúa á stórstúkuþing o. fl. (87 ARMBANDSÚR (gullúr) týndist í miðbænum í gær. Finnandi góðfúsiega beðinn að hringja í síma 4245. (83 KVENHANZKAB, inn- pakkaðir, töpuðust í gær eft- ir hádegi frá Flókagötu 59, niður Laugaveg. Skilist á Flókagötu 59. (91 FUNDIZT hefur jakki og frakki. Uppl. í síma 7409. (99 SUMAEBBSTAÐUR ósk- ast til leigu. Tilboð sendisti afgr. Vísis, merkt: „A. B. — 192.“ (78 ÓSKA eftir 1—-2 herbergj- um og eldhúsi sem fyrst. Mætti vera í góðum kjallara. Þrír í heimili. Uppl. í Von. Sími 4448. Gunnar Sigurðs- son. (63 STOFA til leigu fyrir reglusama karlmenn. Mættu vera tveir. Sími 82152. (65 HERBERGI óskast fyrir einhleypa eldri konu sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 80488 eftir kl. 5. (66 GETA ekki góð hjón leigt einni konu herbergi og eld- unarplásss, helzt í miðbæn- um. Uppl. í síma 7377. (71 ÓSKA eftir herbergi strax. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Reglusöm — 181.“ ___________________________(72 STÓR og sóli'ík stofa til leigu. Uppl. í síma 5100. (57 HERBERGI til leigu í Hlíðunum, með aðgangi að baði og síma. Uppl. i síma 81636. (82 SÓLRÍK stofa til Ieigu í nýju húsi. — Uppl. í síma 5100. (90 ÍBÚÐ óskast, tvennt í heimili. Fyririramgreiðsla. Uppi. í síma 6208. (80 TVÓ herbergi til leigu. — Leigt saman eða sér í Iagi. Reglusemi áskilin. Uppl. frá 5—-1. Barmahlíð 9, annari hæð. (81 MAÐUR í föstu starfi ósk- ar eftir íbúð nú eða síðar. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Miðbær -- 193“. (84 KONA í góðri vinnu óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi eða eldunarplássi. —- Uppl. í síma 80591. (92 LÍTIÐ kvistherbergi til leigu fyrir reglusaman karl- mann. Uppl. á Hverfisgötu 32. (96 LITIÐ herbergi til leigu gegn húshjálp. Uppl. í síma 5065. (102 HERBERGI til leigu. — Hverfisgötu 123, eftir kl. 6. (93 TVEIR bræður óska eftir herbergi sem næst miðbæn- um. Uppl. í síma 81616 kl. 10—12 f. h. HERBERGI óskast strax. Uppl. í síma 4920 til kl. 6 í dag. (101 ELDRI KONA óskar eftir herbergi. Gæti tekið ræst- ingar. Uppl. í síma 7532. (95 GÆTI leigt stóra og sól- ríka stofu með aðgangi að eldun, 1—2 reglusömum og ábyggilegum persónum í sumar. Öll þægindi eru í íbúðinni. Tilboð, merkt: „Hlíðar — 195“ sendist af- greiðslunni (98 RÁÐSKONA. — Fullorðin stúlka óskast á fámennt heimili (2 feðgar) á Norð- urlandi. Uppl. í síma 4212. ____________________ (100 9—10 ÁRA telpa óskast til að gæta 1 Vz árs drengs. Uppl. í Úthlíð 6, kjallara, eftir kl. 6. (89 TELPA, 12—14 ára óskast til að 'gæta drengs á 2. ári. Uppl. á Skeggjagötu 1. Sími 82156. (85 11 ÁRA telpa vill gæta barns hjá góðu fólki. Tilboð óskast sent á . afgr. Vísis, merkt: „Sumarvist 191.“ . (75 MYNDARLEG .stúlka óskast til að sjá um lítið heimili í sveit á fallegum stað við þjóðbraut. Sími og rafmagn. Má hafa með sér 1—2 börn. Tilboðum sé skil- að til blaðsins fyrir fimmtu- dag, merkt: „100—189“. (62 BARNAVAGN til sölu á Hrísateig 19. (79 BARNAKERRA ásamt kerrupoka til sölu. Verð kr. 300. Sími 7870. (88 STÓR bókaskápur til sölu. Til sýnis á Klapparstíg 26, 5. h. til hægri frá kl. 6—8 í kvöld. (98 UNGLINGSSTÚLKA, 14—17 ára, vantar til heim- ilisstarfa. Uppl. Hofteig 20, miðhæð. (40 MIÐSTÖÐVAROFNAR til sölu, 30 .element, 6 leggja, 36 tomma. Uppl. kl. 3—4 í síma 3575 eða Þingholtsstræti 21, uppi. (73 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 NÝJAR túnþökur til sölu. Uppl. í síma 4019, eftir kl. 4. — (76 HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustía 11. (323 MIÐSTÖÐVAROFNAR til sölu, 30 element, 6 leggja, 36 tomma. Uppl. kl. 3—-4 í síma 3575 eða Þingholtsstr. 21, uppi. (73 FATAVIÐGERÐÍN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187 K V ENREIÐH J ÓL. Grátt kvenreiðhjól til sýnis og sölu á Þórsgötu 3. (74 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6 annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. BARNAKERRA og poki til sölu. Uppl. i síma 6136. (70 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 TIL SÖLU lítið notuð drengjaföt á 9 ára. Verð 225 kr. Hofsvallagata 18, niðri. (67 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og KFRRUPOKAR. Til sölu kerrupokar. — Gott verð. — Sími 81570. (55 FALLEGT peysfatasjal óskast til kaups. Uppl. í síma 2206. (68 önnur heimilistæki. RAUÐMAGANET til sölu. Uppl. í Dal við Múlaveg. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Lauaavegi 79- — SímA 5184. EIN ÍBÚÐ eða tvær, geta verið 2 stofur og 2 eldhús, eða 3 stofur og eitt eldhús, til sölu. Allt laust nú þegar. Eigninni fylgir ca. 1600 ferm. ræktað land, rétt við bæinn í strætisvagnaleið. — Verðið fer eftir útborgun. — Uppl. í síma 2631 og 7507. (35 2 NÝLEGIR ottomanar til sölu og sýnis hjá Biering, Laugaveg 6. (94 VEL MEÐ FARIN barna- kerra með skerm óskast. --- Uppl. í símá 7316. (97 (64 GÓÐUR barnavagn til sölu. Uppl. í síma 5472. (69 VANÐAÐ barnareiðhjól,, handa 5—8 ára, til sölu á Rauðarárstíg 28. (77 TIL SÖLU búðardiskur. Uppl. í sírna 7646 eftir kl. 8 á kvöldin. (20 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hvili um land allt. (385 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 KEREUPOKAR. Til sölu kerrupokar. Gott verð. Sími 81570. (55 — eftir Lebeok og Wiiliams. Geimförin komu auga á plá- netu, sem korn á móti þeim og virtist halda sig ó sömu braut. Plánétan stækkaði öðuih-, eftir því sem bilið minnkaði, og nákvæmlega var þá fylgst með henni úr stjórnklefunum. : Þessi hnöttui- var alveg eiiis: til jörð. Þcssi uppgötvun vakti þegar í stað mikla ' eftirtekt og okkar jöfð, með tilliti siærðar og útlits. Þetta var nefnilega jörðin hvarvetna hjá, okkur. ‘tvíbúrasttrniöi við'Tefr'aþ okkar J •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.