Vísir - 03.06.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 3. júní 1953.
vfsnt
.GANGLERI:.
Afrek Eannveigar.
Það er ekkert smáræði sem
Rannveig afrekaði á þinginu
síðasta kjörtimabil. Menn hafa
ekki áttað sig á því fyrr en nú
að Tíminn laumar þessu út úr
sér öðru hverju. Fyrir nokkrum
ciögum voru eftirfarandi afrek
Rannveigar skrásett í blaðinu:
„Rannveig Þórsteínsdóttir
var kosin á þing af reykvískri
alþjiðu, sem vildi umbætur á(
því ástandi, sem þá ríkti, semj
vildi svarta markaðinn feigan,
sem vildi innflutning nauð- j
synjavara.------“ ,, — Fyrir
Nýja landhefgin ekki í
ósamræmi við aljijóðarétt.
Ríkisstjém Frakka svaráð.
.., i
atbeina Rannveigar Þorsteins- ,
dóttur — og annara fram-
sóknarmanna — hefur svarta-
inarkaðinum nú verið útrýmt
< g allri þeirri fjárpiógs-
mennsku, er þreifst í skjóli
bans, Húsmæður geta nú valið
úr vörum sem voru ófáanlegar
áður. ----:—“
—-----Þannig mæíti halda
áfram að telja mörg umbóta-
mál, isem Rannveig Þorsteins-
■dóttir hefur átt þátt í að koma
fram á kjörtímabilinu."
Samkvæmt þessu hefur
Rr.nnvéig gert verziunir.a
frjálsa. Hún hefur fyllt búð-
irnar með vörum. Hún nam í
burtu skömmtunina. Hún kom
á frjálsu verðlagi. — Já, mikið
’iefur Rannveig' afrekað. liráð-
um getum við látið okkur
:nægja að hafa Rannveigu eina
á þingi — í báðum deildum.
Virðulegt hlutverk. |
Lýðræðisflokkurinn ber sig
mannalega í „Varðberginu“ "g*
segir að frambjóðtendur sínir
séu: Talsmenn frelsisins, ákær-|
endur gegn spillingunni og
vcvjendur gcgr. ranglætinu. —1
Þetta er virðulegt hlutverK, •
sem hæfir miklum þjöðskör-
imgum og innblásnum spá-
mönnum. En hverjar eru nú
þessar eldheitu i'relsisJietjur?
Hverjar eru þessar stríðskemp-
ur gegn ranglætinu? — Og
hverjir eru þessir krossridd-
arar, sem ætla að beina sverði
'sínu gegn sporðdrekum spiL-:
ingarinnar? Ekki er furða þótt
menn spyrji hverjir þeir séu
þessir „njiju menn“, sem ætla
■að frelsa ættjörðina, útrýma
spillingunni og ráðast gegn
ranglætinu. Þeir eru fjórir,1
sem bjóða sig' fram ti'l þessa
virðulega hlutverks. Uppiý
ingar um nöfn þeirra og æfi-
starf fást uppgefnar í síma
3285. j
Af skiljanlegum ástæðum er
nöfnum þeirra minna hampað
en afrekunum sem þeir eiga að
vinna.
Mikið er hlegið.
Það er ekki ofsögum sagt, að
mikið sé hlegið að „stefnu-1
skrá“ kommúnista, enda er
engu líkara en að hún sé samin
áf nokkrum sjúkihtgum á
Kleppi. í þessu merkilega
plaggi lofa kommúnistarmr aö
byggja skip, , verksmiðjur, j
orkuver og önnur íramleiðslu- j
tæki ásamt flugvélaflota fyrir
um tvö þúsund milljónir ^
króna. Ailt annaö isem þjós- '■
endurnir kynnu að óska getal
þeir líka fengið. Það minnir j
Svo sem áður hefir verið
skýrt frá í fréttatilkynningu
utanríkisráðuneytisins, afhenti
sendiherra Frakka fyrir nokkru
orðsendingu vegna hinna nýju
fiskveiðitakmarka við ísland.
Franska sendiherranum hefir
nú verið afhent svar íslenzku
ríkisstjórnarinnar, sem hljóðar
svo í íslenzkri þýðingu:
„Utanríkisráðuneytið leyfir
sér hér með að vísa til erindis
franska sendiráðsins frá 10.
febrúar 1953, varðandi reglu-
gerð frá 19. marz 1952 um
verndun fiskimiða umhverfis
ísland.
2. Náttúruauðæfi íslands eru
að mjög miklu leyti fólgin í
fiskimiðunum við strendur
landsins. Það hefir því valdið
íslenzku þjóðinni sívaxandi á-
hyggjum að horfa fram á eyði-
leggingu fiskmiðanna vegna of-
veiði botnvörpunga ýmissa
þjóða. íslenzkir sérfræðingar á
þessu sviði hafa hvað eftir ann-
að bent á, að ef ekki væru gerð
ar nauðsynlegar friðunarráðstaf
anir til verndar fiskistofninum
myndi íslenzka þjóðin verða
fyrir óbætanlegu tjóni.
3. fslenzka ríkisstjómin álít-
ur, að henni sé ekki einungis
heimilt, heldur að henni beri
skylda til að gera nauðsynlegar
ráðstafanir á þessu sviði. Að
hennar áliti er það fyrst og
fremst skylda strandríkisins
sjálfs að vernda fiskimiðin við
strendur sínar gegn eyðilegg-
ingu af völdum botnvörpunga,
sem eyðileggja fiskistofnana
hvern á fætur öðrum. Ríkis-
stjórnin álítur, að það sé ekki í
ósamræmi við alþjóðarétt, að
gera nauðsynlegar varnarráð-
stafanir innan hæfilegrar fjar-
lægðar frá ströndum landsins
með hliðsjón af landfræðileg-
um, eínahagslegum, fiskifræði-
legum og öðrum þýðingarmikl-
um aðstaéðum. Að liennar áliti
brjóta reglurnar frá 19. marz
1952 ekki að neinu leyti í bága
við alþjóðarétt. Grunnlínurnar,
samkvæmt reglugerðinni, eru
dregnar með tilliti til úrskurð-
ar alþjóðadómstólsins í fiski-
veiðídeilu Breta og Norðmanna.
Enda þótt dómstóllinn hafi
tekið tillit til sérkenna norsku
strandlengjunnar, þá verður
það ekki véfengt, að dómstóll-
inn byggði úrskurð sinn að
mjög miklu leyti á almennum
meginreglum. Fjögra mílna
takmörkin frá grunnlínunum
samkvæmt tilvitnaðri reglu-
gerð brjóta ekki heldur, að
áliti íslenzku ríkisstjórnarinn-
ar, í bág við alþjóðarétt. Iiún
gettur ekki fallizt á, að liin
svonefnda 3-mílna regla, hafi
stoð' í alþjóðalögum, Þau tak-
mörk voru að vísu ákveðin með
samningi milli Breta og Dana
frá 1901, en sá samningur er
nú úr gildi fallinn. Áður en sá
samningur var gerður voru út-
lendingum hinsvegar bannað-
mikið á söguna um freistarann
sem sagði: Allt þetta skal eg
gefa þér, ef þú fellur fram og
tilibður mig! „S.tef nuskrájn“ ,er
rsákniit af raufíum refum fyrir
saklausa einfeldninga.
ar fiskveiðar á mun stærra
svæði. Það verður því ekki tal
ið, að nokkur erlend þjóð hafi
öðlazt „sögulegan rétt“ yfir
þessu svæði.
4. í orðsendingu sendiráðs-
ins er bent á, að íslenzka ríkis
stjórnin hefði getað náð sama
árangri með því að notafæra
sér ákvæði alþjóðasamnings
frá 5. apríl 1946 um möskva
stærð og lágmarksstærð a
fiski. Auðvitað er tilgangur að
ila samningsins friðun fiski-
miðanna, en það er bei’um orð-
um tekið fram í samningnum
sjálfum, að ákvæði hans skuli
eigi skýrð þannig, að þau hafi
áhrif á kröfur hinna einstöku
samningsríkja um víðáttu land-
helginnar og af íslands hálfu
var lögð á það áherzla, þegar
fullgildingarskjal þess var af-
hent, að samningurinn skuli
engin áhrif hafa á kröfur hinna
einstöku ríkja um víðáttu fisk-
veiðilögsögu þeirra. Þess vegna
er það ekki hlutverk fasta-
nefndar þeirrar, er stofnað var
til samkvæmt samningnum, að
ákveða fiskveiðitakmörk ís-
lands eða nokkurs annars ríkis.
5. Eins og að framan getur
er það skoðun íslenzku ríkis-
stjórnarinnar, að reglur þær,
sem hér um ræðir, séu ekki að
neinu leyti í ósamræmi við al-
þjóðarétt og, að þær séu bráð-
nauðsynlegar til verndar áf-
komu íslenzka þjóðarinnar.
Þess vegna verður ekki hægt
að draga úr þeim, og íslenzka
stjórnin vonar af einlægni, að
franska ríkisstjórnin muni meta
nauðsyn þessara ráðstafana í
ljósi framangreindra röksemda.
Ráðuneytið vottar sendiráð-
inu sérstaka virðingu sína.“
U tanr íkisr áðuney tið.
1. júní 1953.
Landsfimdiir&iiai:
Landbúnaðiirinn verður að
fullnægja innanlandsmarkaði.
Draga verður úr sölu- og
dreifingarkostnaði.
nema því aðeins að aðrar stétt-
ir þjóðfélagsins sætti sig við
hliðstæðar hömlur af hálfu
löggjafarvaldsins.
Afurðasala:
Að unnið verði að því að
draga úr þeim sölu- og dreif-
ingarkostnaði sem nú er á land-
oúnaðarafurðum, og tryggja
það, að framleiðendui- fái út-
borgað meira af verði afurð-
anna en nú er um leið og þær
eru lagðar inn til sölu.
Einnig verði unnið að því að
fóðurbætir og fleiri nauðsynjar
framleiðslunnar séu seldar með
hóflegri álagningu
hefur um skeið.
en verið
Landsfundurinn telur það
höfuðskilyrði fyrir menning'U
og efnahagslegt sjálfstæði þjóð-
arinnar, að gæði landsins séu
nýtt sem bezt. Það verður því
aðeins gert, að fleira fólk en nú
starfi að framleiðslu í sveitum
landsins. Landbúnaðinn ber
því að efla svo að framleiðsla
hans fullnægi innanlands-
markaði og verði auk þess
veigamikill þáttur í útflutn-
ingi þjóðarinnar.
Fundurinn vísar til og ítrek-
ar samþykktir síðasta lands-
fundar um margvíslega fyrir-
greiðslu við landbúnaðinn.
Lýsir hann ánægju sinni yfir
því, sem áunnist hefur síðan
með forgöngu stjórnar og þings
um lánsfé til Byggingarsjóðs
og Ræktunarsjóðs og samþykkt
ó tillögu Péturs Ottesen um aö
minnsta kosti helmingi mót-
virðissjóðs verði varið til fram-
kvæmda í þágu landbúnaðar-
ins.
Einnig' lýsir fundurinn á~
nægju sinni yfir því hve langt
er komið byggingu áburðar-
verksmiðjunnar og væntir þess,
að því fyrirtæki verði stjórnað
þannig að mikilsverðir hags-
munir landbúnaðarins vérði'
þar með tryggðir.
Sérstaklega áherzlu leggar
fundurinn á þessi framtíðarmái:
Tilraunastarfscmi:
Að efla ránnsóknir, tilraun-
ir, fræðslu- og leiðbeiningar-
starfs^mi, er tryggi aukna og
bætta ræktun lands og búfjár
og notkun fullkominnar tækni
og starfshátta við framleiðsl-
una, allt með það fyrir augum,
að hægt verði að halda fram-
leiðslukostnað'inum í skefjum,
stækka búin, fjölga þeim og
veita fleira fólki aðgengilega
aðstöðu við sveitabúskap, til
jafns við önnur framleiðslu-
störf.
, , ■;; ■ .-■ sp- ,i. ■.hr-.'.i-.í 'JV-r
Fjármái:
Að nægilegt lánsf é verði
framvegis tryggt til að full-
nægja ákvæðum laga frá 29.
apríl 1946 um landnám ný-
byggðir og endurbyggingar í
sveitum og laga frá 5. júní
1947 um Ræktunarsjóð íslands.
Að næsta Alþingi afgreiði
frumvarp Jóns Pálmasonar og
Jóns Sigurðssonar um Stofn-
lánadeild landbúnaðarins og
tryggi einnig að Veðdeild Buií-
aðarbankaris geti fullnægt sín-
um tilgangi með lánum lil
jarðakaupa o. fl.
Verðlagning:
Að verðlag landbúnaðaraf-
urða verði ákveðið af Fram-
leiðsluráði landbúnaðarins, og
gerðardómsákvæðið fellt niður,
HERBERCI
með húsgögnum óskast fyrir
erlendan mann, innan
Hringbrautar. Tilboð send-
ist afgr. blaðsins merkí:
„Husnæði — 197“, fyrir
helgi.
Trygging nauðsynlegs
mannafla til
framleiðBÍustarfa.
Vegna skorts, sem vart hefur
orðið á nauðsynlegum mann-
afla til ýmissa starfa við út-
gerð og fiskverkun, telur fund-
urinn nauðsynlegt, að ráðniag
á verkamönnum til varnarliðs-
ins sé á einni hendi og þess,
gætt, að sú ráðning trufli sem
minnst eðlilega starfsemi sjáv-
arútvegsins og annara atvinnu-
vega landsmanna.
Efling vélbátaútvegsins.
Fundurinn bendir á nauðsyn
þess aS efla vélbátaútveginn,
þar eð afkoma fólksins í hin-
um fjölmörgu sjávarþorpura
byggist að verulegu leyti á
þeirri grein sjávarútvegsiná.
Efling hlutatrygginarsjóðs.
Fúndurinn telur, að efla beri
Hlutatryggingarsjóð' bataút -
i’egsins, svo að hann geti sinnt
því hlutverki sínu að bæta að
verulegu leyti hlut sjómanna
og útvegsmanna, þegar al-
mennan aflabrest ber að hönd-
um.
MARGT Á SAMA STAÐ
LAUGAVEG 10 - SIMl 3367
^gkggapöá/:
EDWIN ARNASON
ilNDARGÖTU 2& SÍMI 3743
HVÖT
heldur fund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30.
Umræðuefni: Kosningarnar.
Ávörp flytja þessar konur: Kristín L. Sigurðardóttir,
alþingismaður, Auður Auðuns, bæjarfulltrúi, Ragnhildur
Helgadóttir og Soffía Ólafsdóttir.
Til skemmtunar vei’clur kvilcmyndasýning, Aage
Lorange leikur á hljóðfæri, kaffidrykkja, dans.
Allar félagskonur og allar Sjálfstæðiskonur velkomnar
meðaia, húsrýim leyfir. ir . ’' ■ •' 1
z ' Stjórnin,
■ u'l