Vísir - 03.06.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 03.06.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Miðvikudaginn 3. júní 1953. GOTT herbergi við mið- bæinn til leigu. Sími 2089. (119 ÖSKA 'eftir 1—2 hér- bérgjum og eldhúsi, sém fyrst, mætti vera í góðum kjallara. Þrír i heimili. Jp>: . í Von, sími 4448. Gunnar Sigurðsson. (63 HÚSNÆÐI 2 'salir 50 og 80 fm. á 1. hæð til leigu í Brautarholti 22. Sími 3673 og 7899. (104 Rétt við miðbæinn er til leigu FORSTOFUSTOFA. — Hún er með sérinngangi og hitaveitu. — Upplýsingar í sima 3795. (110 HERBERGI óskast í aust- urbænum. — Upplýsingar í síma 3072. (107 LITIÐ herhergi óskast (má vera i kjallara eða risi) yfir sumarmánuðina, fyrir mann, sem lítið er í bænum. Uppl. í síma 6248. (143 ÞAKHERBERGI til leigu. Snorrabraut 22 (búðin). — __________________ (140 SÁ, seu getur lánað ein- hverja peningaupphæð nú ; þegar, getur tryggt sér gott verzlunarpláss í nýju út- ] hverfi bæjarins. Tilboð send- ■ ist afgr. fyrir laugardag, — merkt: ,,Góður staður — 201“. (128 HERBERGI til leigu. — Aðeins reglusamur maður kemur til greina. Uppl. á Grettisgötu 42. REGLUSAMT kærustupar óskar eftir herbergi. Hús- hjálp og barnagæzla kemur til greina eftir samkomulagi. Tilboð sendist Visi sem fyrst, merkt: „Herbergi — 200“. ‘__________________________(121 TIL LEIGU er 1—2 her- bergi og eldunarpláss, dá- lítil húshjálp nauðsynleg, ekki börn. Sími 7995. (148 LÍTIÐ herbergi til leigu með eða án húsgagna. Sund- laugaveg 28, uppi. (150 GOTT herbergi til leigu í Laugarneshverfi fyrir reglu - saman karlmann. Uppl. í sima 4267. * (146 GOTT herbergi og eldun- arpláss getur ábyggileg stúlka eða ,kona fengjð gegn húshjálp. Uppl. í síma 3659. KVENTASKA og skór hafa fundizt. Sími 4399. (120 BÍLTEKKUR tapaðist í gær. Finnandi góðfúslega skili í vagnageymslu Eim- •skip. (117 SÍDASTLIÐINN fimmtu- dagsmorgun tapaðist brúnn handsaumaður kvenhanzki. Finnandi vinsamlega skili honum á Óðinsgötu 22. (109 SÍÐASTLIÐINN laug'ar- dag tapaðist karlmanns- armbandsúr. Skilvís finn- andi hringi í síma 6711. — Fundarlaun. (106 LYKLAR töpuðust á leið- inni frá Hótel Vík um Að- alstræti upp á Njálsgötu. -— Finnandi tilkynni í síma 4375. (138 TAPAZT hefur bréfpoki með sokkum í frá Eiríksgötu og niður á Laugaveginn. — Uppl. í síma 4699. (131 GLERAUGU fundin. Uppl. Skúlag'ötu 64, 3. hæð t. v. — KVENGULLÚR tapaðist sí'ðastliðið laugardagskvöld. — Finnandi hringi í síma 81346. (135 Kristniboðshúsið Betania, Laufásvegi 13. Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 8,30. Ólafur Ólafs- son talar. Fórn til hússins. Allir velkomnir. SKOGARMENN. Júní-fundurinn verður í kvöld kl. 8,30 í húsi K.F.U.M. Munið skálasjóð! Fjölmennið. Knattspyrnufél. VALUR, 4 fl. Æfing verður í kvöld kl. 6—7. — Áríðandi að allir mæti. — Alætið stuhdv-íslega. Þjálfarinn. ÞRÓTTUR. Knattspyrnumenn! Æfing í dag kl. 6—- 7,30 fyrir meistara, 1 og 2 flokk. Mjög áríðandi að allir mæti. K.R. — KNATT- SPYRNUMENN. Æfingaleikur milli A og B í 4. fl. verða kl. 6, en ekki kl. 6,30. Æfing hjá 2. fl. kl. 7. — Þjálfari. STÚLKA eða kona óskast um 8—10 vikna tíma við venjulega matreiðslu og inn ■ anhússtörf í sumarbústao (laxveiðihús) í Borgarfirði. Uppl. í kvöld og annað kvöld kl. 6—8 á Hofsteig 8. (153 10—12 ARA telpa óskast á sveitaheimili í Árnessýslu. Uppl. í síma 4170. (133 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast. Uppl. í síma 7699. (137 TELPA, 11—13 ára, ósk- ast að gæta drengs U/2 árs. Reynir Ármannsson, Lauga- teig 16. Sími 6009.- (141 VANTAR góðan og á- byggilegan bílstjóra að keyra á sendibílastöð. Uppl. í síma 82357 eftir kl. 7 á kvöldin. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. (151 STÚLKA óskast við af- greiðslu á sælgæti 6—7 tíma á dag, í veitingastofu. Uppl. í síma 82220 frá kl. 6—-9. - (145 STÚLKA eða kona getur fengið atvinnu við heimilis- störf og algengan matartil- búning á góðu heimili í Borgarfirði, má hafa með sér 4—6 ára gamalt barn. Uppl. í kvöld og annað kvöld kl. 6—8 á Hofteig 8 (II. hæð) (152 UNGLINGSSTULKA 14— 16 ára óskast til aðstoðar á lítið heimili. Gott kaup. — Uppl. Bjarnarstíg 9 eða i síma 80719 frá 5—7. (142 ÓSKA EFTIR vinnu fynr drengi 11 og 12 ára. Sími 80346. , (114 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljðt afgreiðsla. — Sylgja. Laufás\regi 19. — Sími 2656. Keimasími 82035. (000 VIÐGERÐER á divönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830.(224 HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum. kúnststoppum. Sími 5187. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Lausavegi 79- — Sími 5184. BEZTI ánamaðkurinn á Laufásveg 50. (154 VATNSDÆLA, með ben- zínmótor óskast keypt fyrir sumarbústað. Uppl. í síma 80555.(147 RAFHA-eldavél til sölu, risherbergi til leigu á sama stað. Uppl. í síma 5038. (149 6 DEKK á felgu 16, dálítið notuð til sölu. — Uppl. hjá Kjartani Sigurðssyni, Lauga- vegi 58, eftir kl. 8 í kvöld. (126 VEL MEÐ FARIN Silver Cross barnakerra ósk- ast fil kaups. Sími 6856. (123 LOÐKRAGAEFNI fyrir- liggjandi. Saumastofa Ing- ólfs Kárasonar, Hafnarstræti 4. Sími 6937. (122 NÝ, ensk telpukápa á 7— 9 ára til sölu á Njálsgötu 86, (III. hæð til vinstri). (134 ÓDÝR reiðhjól: Barnaþrí- hjól (gott) kr. 350, karl- mannshjól (gott) kr. 400, kvenhjól kr. 200, til sölu á Njálsgötu 11. (124 SEM NÝR barnavagn til sölu, Grjótagötu 14 B. (127 BARNAVAGN til sölu, ó- dýr, Laugaveg. 101. (136 NÝLEGT barnarúm til sölu. Uppl. í síma 80520. — (.139 HÚS á Fordvörubíl óskast til kaups nú þegar. Sími 81461. (105 DÍVAN TIL SÖLU með skúffu, og grænt sólbyrgi á Freyjugötu 34 (uppi), er við frá 1—4. (113 NOKKRIR selskapspáfa- gaukar til sölu. Sími 4584. (115 R. C. A.-radíógrammóf ónn til sölu. Uppl. í síma 4594 eftir kl. 1. (116 KERRUPOKAR. Til sölu kerrupokar. — Gott verð. Sími 81570. (55 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávalit „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst i hverri búð. Chemia h.f. — g.Surmtgki. WMm&ð — TARZAIM im Undariega vera, sveipuð svartri skikkju gekk frarh úr hinum skugga- lega hliðai’gangi. „Tarzan“ hvíslaði Þún iágt. ,,Jan“, hrópaði Tarzan. „Vinur“, sagði Jan aftur með hræslutón. „Nefndu engin nöfn. Líf mitt liggur við, ef upp kemst, að ég hef komið til þess að aðvara ykkur. Vinur þinn er tiginn. Hann mun koma upp um mig“, sagði, Jan „Genon er vinur“, svaraöi Tarzan. „Hann mun alls ekki segja til þín. En hvert er erindi þitt?“ „Þið eruð í mikilli hættu“, sagði Jan. „Erot og Tomos hafa verið að brugga launráð, og þeir hafa 'ákveö- ið að drepa þig strax í kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.