Vísir - 04.06.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 04.06.1953, Blaðsíða 6
VlSIR Fimmtudaginn 4. júní 1953. Söngfélag verkalý'ðssamtak- .anna, samkór undir stjórn :Sigursveins D. Kristinssonar, hélt samsöng í Austurbæjar- bíó fimmtudaginn 28. maí. — ! Einsöngvarar voru Hanna Bjarnadóttir, Jónas Magnússon ¦og Jón Múli Árnason. Undir- leik annaðist Skúli Halldórsson. Kórinn er vel og samvizku- . samlega þjálfaður, og söng- . stjórinn . öruggur og góður músíkant. Hann hefur auk þess . samið mörg laganna, sem sung- . in voru en raddsett. önnur. Má gera sér góðar vonir um að þessi kór verði með tímanum vel liðtækur. Einsöngvararnir hafa fallegar raddir, en „eng- inn má við margnurn", og sal- urinn er vandfylltur. Undir- leikarinn var kórnum mikiis- verður styrkur. Efnisval kórsins er óvenju- legt. Næstum allt efnið (að undanskildu einu lagi eftir Ingunni Bjarnadóttur —Hallgr. Helgason) miðast við áróður, annaðhvort fyrir sovétfriði eða andspyrnu gegn her á íslandi. Slíkt efnisval gerir hlut tón-. listarinnar ekki sem efnileg- astan, enda voru lögin all-mis- jöfn að gæðum. Útsetningar söngstjórans eru haglega gerð- ar, en honum hættir til að „yfirbródéra" lögin, og myndi . slíkt sennilega vera kallað' „formalismi" austantjalds. — Sýnu betri eru hin frumsömdu lög hans. Sigursveinn er tvímælalaust iiagur maður og söngglaður. Sann ætti að hafa söngskrána fjölbreyttari. Annars er hætt við að kórinn einangrist og að enginn vilji hlusta á hann nema harðsoðnir kommúnístar, en Jíórinn á betri og fléiri áheyr- -endur skilið. B. G. VIKINGAK! Knattspyrnumenn! Æfing í kvöld kl. 7. Nefndin. LANDSLIÐIÐ. Töfluæfing á íþróttavell- inum í kvöld kl. 8,30. . Þjálfarinn. SÁ SEM "tók barnakerr- una í ganginum að Njáls- götu 87 er beðinn að skila henni þangað þegar í stað. (156 SA SEM tók bláan drengjajakka á fótboltavell- inum við Hringbraut á sunnudagskvöldið var, vin- samlega skili honum á Framnesvegi 5. (172 LYKLAKIPPA tápaðist fyrir nokkrum dögum. Vin- samlega gérið aðvart í síma 81985. (184 LJOSBRUN budda (inni- hald kr. ca. 550 -f- 1 enskt pund) • tapaðist í gær á Hverfisgötu eða Laugavegi. Finnandi vinsamlegast skili henni á Hverfisgötu 39, III. hæð. Fundarlaun. (188 GLERAUGU í rauðu hulstri töpuðust neðarlega á Skólavörðustígnum í fyrra- dag. Finnandi er vinsamlega beðinn að l hringja í, sima 81437. (190 Wt PARKER '51 sjálfblek- ungur taþaðist nýlega. Firin andi vinsamlega. hringi í síma 7185. ~f* (191 TAPAZT hafa bíllyklar við höfnina, merktir: Reserve kabine. Uppl. í.síma 4451; — (193 KVENSTALUR tapaðist I gærkveldi frá Tjarnarbíó að Steindórsstöð. Finnandi vin- samlega hringi í síma 82584. (198 í HERBERGI og eldhús óskast til leigu nú þegar, í 2—3 mánuði. Tilboð sendist afgr. blaðsins í dag og á morgun, merkt: „Reglusemi — 210". (192 HERBERGI í rishæð til leigu í Reykjahlíð 12. Uppl. í síma 2596. (196 HERBERGI til leigu. Uppl. Lönguhlíð 19, 4. hæð-t: v. eftir kl. 6. (199 TIL LEIGU er 1 herbergi og eldhúsaðgangur frá .8. júní til .1.. október. Upplýs- ingar á Miklubraut 84 (kjallara) til kl. 6 í kvöld. (160 LÍTIÐ þakherbergi til. leigu fyrir rólega eldri konu. Uppl. á Rauðarárstíg 20, I. hæð. (159 VANTAR íbúð strax, fernt í heimili. Tilboð sendist afgr. blaðsins,. merkt: „G.G.— 203". (161 TVÆR stúlkur óska eftir herbergi sem næst Elliheim- ilinu Grund. Upplýsingar i síma 4080, milli kl. 8—9 á kvöldin. (162 LÍTIÐ HERBERGI til leigu á Melunum, fyrir reglusaman kvenmann. — Upplýsingar í síma 5557. — (164 NÝ KJALLARAÍBÚÐ, 3 herbergi, til leigu í vestUr- bænum. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist fyrir laugar- dag, merkt: „Júní — 204". _________________ (165 2—3 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu, fernt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 5293 kl. 2^-4. (169 TVÖ SAMLIGGJANDI herbergi til leigu. Upplýs- ingar í síma 7961, milli kl. 10—12. (174 ELDRI KONU vantar 2 herbergi og eldhús, helzt í Laugarneshverfi, mætti vera braggi. — Tilb'oð merkt: „Laugarneshverfi — 208" sendist afgreiðslu blaðsins, sem fyrst. (176 FULLORÐIN kona óskar eftir rólegu herbergi í vest- urbænum. Húshjálp kemur til greina. Sími 81314. (179 LITIÐ herbergi til leigu fyrir reglusaman karlmann, Bragagötu 29. (178 RISHERBERGI til leigu í Stórholti. Uppl. í síma 82263, eftir kl. 6. (183 ÍBÚÐ, 2ja—3ja herbergja, óskast stray, fátt i heimili. Uppl. í síma 1462, kl. 1—6 í dag. (186 HERBERGI óskast strax. Uppl. í síma 5510 kl. 4—6 í dag. (187 FÆDI. 4—-5 menn g- a komizt í fæði í prívathúsi, óákveSinn tíma. Uppl. í síma 3133, eftir kl. 6. (171 ELDRI KONA getur feng- ið fæði og húsnæði gegn hús- hjálp. Höfðr^borf 27. (202 ÁBYGGILEG og rösk stúlka óskast hálfan daginn í matvöruverzlun. Tilboð, á- samt " aldri og kaupkröfu sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á föstudag, merkt: „Rösk—209". (173 - ATVINNA. Vanur af- greiðslumaður óskar eftir starfi við afgreiðslu, lager, innheimtu eða léttum skrif- stofustörfum, fleira kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir 6. þ.m., merkt: „Ábyggilegur — 205". (166 KAUPAKONA óskast. — Uppl. á Nesveg 52 (kjallara). (201 VINNA. Stúlka óskar eftir ráðskonustöðu eðá einhvers- konar atvinnu, þar sem hún getur haft með sér 3 áía barn. Tilboð sendist blaðinu fyrir 8. þ.m., merkt: „3 ára — 207".' (177 . TEK AÐ MÉR að þræða saman kjóla og fleira, fljót afgreiðsla. Erla Ásgeirs, Blönduhlíð 18, (kjallara). a : (170 - wmMB STULKA á 17. ári óskar eftir atvinnu í sumar. Tilboð merkt: „sumaratvinna", sendist fyrir hádégi á laug- ardag. (175 VANTAR góðan 'og á- byggilegan bílstjóra 'að keyra á sendibílastöð. Uppl. í síma 82358 'eftir kl. 7 á kvöldin. .Yngri en 25 ára . kemur ekki til greina. (151 SMIÐ A eldhúsinnré ttiri'g - ar. — Trésmíðaverkstæðið Tjarnargötu 3, bakhúsið. — (163 HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. PLOTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 RAFLAGNIR OG VIDGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Lauaavegi 79. — Sím' 5184. VIÐGERÐIR á divönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeii Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). 12 MANNA matarsett og 12 manna "kaffistell, bolla- pör. Verzlunin Gðinsgötu 12". (200 SOFASETT tíl sölu, klætt, rústrautt' áklæði. Uppl. í Skipasundi 43 eða í síma 80954. (197 LÍTIÐ notaður smoking til sölu. Uppl. í síma 1810.'(195 KAPPSIGLARAR 22ja feta; með öllu tilheyrandi til sölu, þarfnast málunar. Þeir sem hefðu hug á þessu leggi nöfn sín á afgr. blaðsins fyr- ir laugardag, — merkt: „Sport". (194 DIVAN, með "skúffu, til sölu og sólbyrgi á Freyju- götu 34, sími 5240. . (18, LAXVEIÐIMENN. Stórii- nýtíndir ánamaðkar til sölu. Sörlaskjóli 56 (uppi). (185 KARLMANNSREIÐHJÓL. Gott karlmánnsreiðhjól ' til sölu á Njálsgötu 11. Verð.kr. 400. (182 BARNAVAGN til söiu. — Uppl. í/síma 2919. (181 GOÐAR útsæðiskartöflur (gullauga) til sölu. Grettis- götu 70. Sími 6231. (180 ÞVOTTAPOTTUR, kola- kyntur til sölu. — Upplýsr ingar á Óðinsgötu 29, verzl- unin. (167 TIL SÖLU: Gluggar í smá- íbúðarhús. Teikning Gúnn- ars Ólafssonar. Uppl. í síma ,82695. (168 R.C.A.-radíógrammófói.ii til sölu. Uppl. í síma 4584 eftir kl. 1. (116 KERRUPOKAR. Til sóiu kerrupdkar. — Gott verð. Sími 8.1570., , (55 HJÁLPARMÓTORHJÓL til sölu Skúlagötu 58, eftir kl. 5. ____________(155 BARNAVAGN, ameriskur, til sölu' á Laugavég 86, bak-- húsið. Verð 500 kr. (158 DIVANAR, allar stærðir. fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, Ijósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum uþp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gptt er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir f árra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 ir> TVIIIIJIIAJÖilÐIW - sftir Lebeck og Willianis. /OUR DISKS SISHTEDA ^\ / PLANET COMIM6 TOWARD THEW ) V ON THE SAME ORBIT. -T/ Geimforin Komu auga a pla- netu, sem kom á móti þeim og vírtist halda sig á sömu braut, Plánetan, stækkaði óðum, eftir'því sem bilið minrikaði, og riákvæmlega var þá fyigst með henni,; úr ,stjórnklefupum. 1 Þessi hnöttur var alveg eins og' okkar jörð,' méð'"iiiiifi::i:tii': stærðar og ú.tlits. ,Þetta var nefnilega jörðin tvíbui:astirnið við Terrá, okkar jöi-ð. Þessi uppgÖtf'uri'''váklá þegar í stað mikia..; eftírteki hvarvetnahjá okkur,: ..tlí TÍ<»Í'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.