Vísir - 04.06.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 04.06.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 4. júní 1953. VlSIB KK GAMLA BIO U% RISAAPINN (Mighty Joe Young) I Óvenjuleg og framúrskar - % indi spennandi amerisk kvikmynd, tekin af omu i *,', mönnum, er gerðu hina stór- J fenglegu mynd King Kong I J á árunum. i Aðalhlutverk: Terry Moore, Ben Johnson. AUKAMYND: Friðarræða \ Eisenhowers forseta. $ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára f á ekki aðgang. Kleppshoit! Ef Kleppshyltingar burfa að setja smáaugiýsingu i Vísi, er tekið við heniii t Verzlun Guðmundar H Aíbertssonar, Það borgar sig bezt a3 auglýsa í Vísi. m$ TJARNARBIÖ MK CARRIE Framúrskarandi vel leikin og áhrifamikil ný amerísk my.nd gerð eftir hinni heims- frægu sögu Systir Carrie Aðalhiutverk: Sir Laurence Olivier Jennifer Jones Sýnd kl,,9. , _ \ . ,...._ * Síðasta sinn. Hin ódauðlega mynd Lajla Sænsk stórmynd frá ¦ Finnmörk gerð eftir skáld- sögu A. J. Friis sem hefur . komið út í íslenzkri þýðingu og hrifið hefur jafnt unga sem gamla. Aðalhlutverk: Aino Taube, Áke Oberg. Sýnd kl. 5 og 7. »-»•?¦¦»»? ¦»?¦?¦» » » » »'B » »t » » »¦»-?¦ k w «p» ¦ A ^»Íi MARGT A SAMA STAÐ r»UO»VECÍ 10 _ S!M1 3361 VETRABGAEÐUKINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveu iiaitíurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir.í síma 6710, eftir klukkan 8. Sími 6710. V. G. ^SADKO Óvenju fögur og hrífandi" ný rússnesk ævintýramynd',', í Agfa-litum byggð yfir§! sama efni og hin fræga sam- ',', nefnda ópera ef tir Rimsky-',', Korsakov. Tónlistin í mynd-',', inni er úr óperunni. —[] Skýringartexti fylgir mynd inni. Aðalhlutverk: S. Stolyarov, A. Larinova. Kvikmynd þessi, sem er ; ', tekin sl. ár, er einhver sú fegursta, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m TRIP0LIBI0 n Um ókunna stigu (Strange World) Sérstaklega spennandi, ný,' amerísk kvikmynd tekin í frumskógum Braziliu, Boii- víu og Peru og sýnir hættur í ] f rumskógunum. Við töku myndarinnar létu þrír menn' Elífið.......¦-.-.,...¦¦ Aðalhlutverk: Angelica Hauff, Alexander Carlos. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. .»»»««¦»0. Pappírspokagerðin h.f. tVUastíg 3. Allslc.pappírspokar\ HMHH»«HH ¦¦»»» »?¦¦¦? ¦» 4H9-+M Matvælageyimlan h.f. Afgreiðslutími verður yfir sumarmánuðina sem hér segir: Þriðjudaga, fimmtudaga klukkan 2—7 LAUGARDAGA FRÁ KL. 10—2. Syngjum og hlæjum Bráðskemmtileg, létt og fjorug ný amerísk söngva- mynd. í myndinni koma fram margir þekktustu dægulagasöngvarar Banda- ríkjanna, meðal annars Jerome Courtland, Frankie Laine, Bob Crosby, Mills- bræður, Modernaires, Kay Starr og Bill Daniels. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lilboð óskast í að mála utahliúss Hafnarstræti 18 og Varðarhúsið við Kalkofnsveg. — Nánári' irpplýsingar í SJÓKLÆBAGERÐ ÍSLANDS Skúlágötu 51, ekki svarað í síma. Góður bifvéiavirki óskast Sjálfstætt starf með góðum tekjumöguleikum. — Tæki- færi fyrir ungan mann, sem vildi skapa sér framtíð. Upplýsingar á Ráðningarstofu Reykjavíkur. Aiud.ýsdiigar, sem birtast eiga í blaðinu á lauírardöeuni: í sumar, þurfa að yera komnar lil skrif- stofunnar, Ingólfssiræti 3, ei§*i síðar en.,k|. 7t á fösíudögum, vegna breytts vinnutíma; sumarmánuðina. I MagbhnÖið VÍSIR >'» » ? » ?¦? ??» »»?»?»?»»»?»- \U HAFNARBÍO UM Státnir stríðsmenn (Up Front) Sprenghlægileg amerísk gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ..... i PJÓDLEIKHÚSID Koss í kaupbæti ;: Sýning í kvöld kl. 20,00.; ! Aðeins tvær sýningar eftir ; : á þessu vori. LA TRAVIATA : Gestir: Dora Lindgren ; óperusöngkona og Einar ; Kristjánsson óperusöngvari. ;; Sýning f östudag og sunnu- ;; dag kl. 20,00. Pantanir sækist daginn ;: fyrir sýningardag, annars ;; seldar öðrum. ;;. Ósóttar pantanir seldar ;:sýningardag kl. 13,15. ;; Aðgöngumiðasalan opin ; frá kL 13,13 til 20.00. Tekið \ ];% móti pöntunum. Símar J' 80000 og 82345. [ Synir bankastjórans (House of Strangers) Tilkomumikil og afburða-!', vel leikin amerísk stórmynd.!', Aðalhlutverk: Edward G. Robinson, Susan Hayward, Richard Conti. Bönnuð börnum yngri en 12.',', Sýnd kl. 9. - Kvenskassið og karlarnir Ein af þeim allra hlægi legustu með: Abbott og Costello. Sýnd kl. 5 og 7. Með DRENE Shampoo - líka hársnyrting l' í "cammm IT TO MTUML BEAUTY WITH TOMCACTIOHí DREr\E" Þér eruð ekki eingöngu að þvo hár yðar, þegar þér \ notið DRENE shampoo — því að um leið veitið þér því[ sína eðlilegu fegurð. Hárið verður silkimjúkt og gljáandi. J i S Munið að DRENE shampoo er notað víðar og af fleirum | 5 en nokkurt annað shampoo. Heildsölubir gðir: SVJEmtMH BEJRNHOFT Mt.F. \)^J^&J'J?tJ%J''^'*^^*ÍmJ^^t^wFJF*Ftd?'Jmml^JmtJmJ*aPiP^ ¦¦»-»-»¦??¦?¦¦»?¦?¦?¦* » »-»-»-»h Hallö — Halló \ ¦ Eg er þaulvanur bílstjóri. Mig vantar góðan tólksbíl til að keyra frá stöð. Hef stöðvarpláss. • Tilboð sendist blaðinu fyrir hádegi á laugardag merkt: „Þaulyanur — 210".., !;~r^ Fyrirhugai er að efna til námsferða í umhverfi bæjarins fyrir 12—14 ¦> ára unglinga. Athugaður verður gróður, einnig dýralíf, steina- og bergtegundir og fleira. — Guðimundur Þor- láksson, magister, leiðbeinir. — Þátttaka tilkynnist nú þegar í skrifstofu fræðslufulltrúa, Hafnarstræti 20, og verða þar gefnar nánari upplýsingar. Vinnuskóli Reykjavíkurbæjar. IIIHI1 ••¦•¦•>•! »»«««« ÚTBOÐ Þeir, er gera vilja tilboð í að gera undirstöður að skipi Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð, yitji uppdrátta og lýs- ingar á teiknistofu húsameistara ríkisins, Reykjavík, 3./6. 1953. ! Einar Erlendsson. WWt ftW W-' »

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.