Vísir - 08.06.1953, Side 4

Vísir - 08.06.1953, Side 4
VÍSIR Mánudaginn 8. júní: 1953 DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (íimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Verkun og mat. ■ , : UR RfKI NATTURUNNAR: Ðýrum líður oft betur í búrum en úti í náttúrunni. Þau giípa ekki alltak' lækiúrrið fil að strjúka. Stundum héyrum við frá því \firleitt mjög vel. Þannig er það Undanfarið hefur talsvert verið rætt og ritað um mat á freðfiski og þær alvarlegu afleiðingar sem það getur haft fyrir landsmenn, ef erlendar þjóðir hætta að treysta mati á íiskafurðum okkar. Það verður að segja það eins og það er, — ef matið er svikið, gallað eða ótraust, þá er það vegna þess að yfirstjóm þess er ekki í lagi. Fiskmatsstjóri og yfirmatsmenn bera ábvrgð á matinu. Sé matið ekki yfirleitt framkvæmt af þeirri nákvæmni og samvizkuse-ii, sem til er ætlast, þá er það vegna skorts á aðhaldi og eftirliti af yfirstjóm matsins. Sé yfirstjórnin gölluð, verður matið gallað. Þá þarf að breyta til. jlík'a hjálpað með sagt, að dýr liafi veslast upp og dáið vegna dvalyr í dýragörðum. Ekki þarf það þó að vera sönn un þess, að öll fönguð dyr þjáist af innilokuninni. Þvi verðiir ekki neitað, að dýrin verða 'ujög oft að venjast nýju loftslagi, scm oft er mjög frábr.ugðið því seiu þao áttu fyrr við að búa. Dæmi cru þó þesSj að hitabeJtisdýr hafa dval- izt utan dyra.i frorsti og vetrar- kulda, án þess að verða meint af. Litum til dæmis á ísbjörninn. mörgæsírnar og moskusuxara. Öll eru dýr þessi komin fr i köld- um Iöndum, en þola þó ágætlega serinn hitá. Önnur dýr eiga aftur á mófi erfiðára með að sætta sig við nýtt iimhverfi, en þá er þeitíi þvi að þeim Verkun fisksins og mat er s'itt hvað. En verkunin er stórt eru fenguar vistarverur vi'ð atriði fyrir þjóðarbúið. Sé fiskurinn iJIa verkaður, fer hann í Jægri matsflokk og fæs’t fyrir hann miklu Iægra verð. Um það er nú talsvert rætt meðal fiskframleiðenda, og veldur nokkrum áhyggjum, að verkun á saltfiski á togurum er nú yfirleitt á talsvert lægra stigi en áður var. Stafar þetta að sögn af hirðu- lausri meðferð fisksins og sérstaklega af því hversu illa hann er þveginn. Er hann r ft látinn hálfþveginn og blóðugur í saltið. Árangurinn af þessu er svo sá, að mjög lítið af fiskinum kemst í fyrsta flokk. Þetta er að sjálfsögðu misjafnt eftir því hversu skipstjórarnir eru strangir með verkunina um borð í skipunum. Svona sleifarlag í verkun. getur kostað þjóðina milljónir króna í minni gæðum og lægra verði. Sé fiskurinn ekki látinn sæta góðri meðferð um borð í skipunum, verður hann aldrei góð vará — og á 'þa-nn hátt fer álit íslenzka fisksins þverrandi. Skýr svör í iandhelgismálintt. 4 tvinnumálaráðherra Olafur Thors gerði landhelgismálið að umtalsefni í ræðu sinni á Sjómannadaginn. Tók hann til meðferðar síðustu orðsendingu Breta og gerði henni skil með binum sama skýra og skelegga hætti, sem markað hefur afstöðu hans frá öndverðu í þessu mésta velferðarmáli þjóðarinnar. Ríkisstjórnin hefur staðið sem einn maður að málinu frá byrjun og hefur öll þjóðin fylkt sér um stefnu hennar. Eftir þessa ræðu ráðherrans geta Bretar varla verið í vafa um afstöðu íslendinga. Þeir láta. ekki:þröngva sér til að afsala sér þeim xétti er þeir telja sig hafa að alþjóðalögum til að vernda fiski- mið sín — og lífsafkomu. Hitt er sorgleg staðreyiid að nokkrir óhappamenn í Alþýðu- ilokknum og kommúnistaflokknum, reyna á heimskulegan hátt að vekja tortryggni á málstað íslendinga og á þann hátt fá andstæðingunum vopn í hendurnar til þess að veikja mál- stað þjóðaiúnnar í augum umheimsins. Formaður Alþýðuflokks- ins hefur með fruntalegrj og heimskulegri fljótfærni borið fram káðum verið sagt að fita sig um'don, en að sögn nýtur hann 10 pund eða svo. Mörgum. j geysivinsælda í London, svo þeirrá hæfi, þar sem Iiitinn er hafður sein jáfnastur sumar og vetur. Hvað rándýrunum viðvikur, þá hafa þau ekki tækifæri til þess að drepa, en það virðist koma lítið að sök, ef þau fá nóg að eta. Ljón, tigrisdýr og fleiri hinna stærri og skæðari rándýra leggj- ast i mók eftir góða niáltíð. Þau ráðast heldur ekki á smærri dýr, ef þau haía nóg aðéta.og t.d. hafa kaniriur og hænsni verið lália P'anga um á meðal þcirra, án þess að a þau hafi verið ráðizt. Mörgum gæli dottið í hug, að svigriun fyrir fugla væri alltof lítið og Lakaði þeim öþægindi, en sú mun þó ékki raunín, þvi að þeir eru oftast rnjög ánægðir. Nærtækasta dæmið eru kanarí- fuglar og l'leiri tegundir, sem svo margir hafa Iiaft í búrum-í lieiina lnisUm, og flestir vita-að una sér lijii ■■■■ iiíii ■■>■ Hjli ■■■■ iiijj ■■■■ |ii;i ■■ í dýragörðunum, en þur eru þó vistarverur þeirra enn stærri og viðáttumeiri, og flestir eru á þeirri skoðun, að þar sé fjörleg- I ur blær yfir öllu. Hið cirðarlausa ráp margra fiuigaðra dýra gæti bent til, að þau hyggðii á l'lótta, en atburður sem skeði í London nýlega sýriir, áð.rétt er að taka ekki of mik- ið mark á' þvf. Tvö st'ór óg stæði-, lcg rándýr sluppu úr búri sinu, og gerðu- smávegis uppsteit, scni aðallega var i því fólginn að velta tunnum og tína fjaðrir úr pái'agaukum, en síðan fóru þau aftur inn i búrið og sofnuðu. J Vist er, að fangin dýr háfa glatað frelsi sínu, en lif þeirra i frumskógum og annars staðar .erj síðiir en svo seni i parádís. Off-J ast er það öfugt. Skordýr leita j stöðugt á þau og sjúga úr þéihi. blóð, þau ráfa um hungruð tim- * untim saman í leit að bráð, og þjást e. t. v. af illkynjuðum sjúk- dómum, þvi að þeir eru afar al- gerigir, eins og komið hefur í Ijós, er nýveidd dýr hafa verið rann- sökuð. Má því telja víst, að dýrin þríl'ist ekki vcrr i dýragörðum' en heimkýnnum sinum, þótt eðli lega séu til fáeinar undantekn-j ingar, s. s. 1. d. gorillaapinn,1 risabirnir o. f)., sem eiga erfittj með að vcnjast hinum miklu • hitabreytingum tempraða b'eítis- ins. Iín gott dænii þess hve dýr þrífast vcl, er að dýrágárður j einn í S.-Afríku cr nú að kaupá ’ sér l.jón frá írlandi, þar scin þau eru laus við alla sjúkdóma, þvi að Afríkumenn töldu að érfitl mundi að finna ósýkt dýr þar i álfu. ■■ !!!!! ■■■■ lilH ■■■■ jjjjj ■■■■ i;>j| Hvað er NÝTT / kíikm}&4akewiMtn ? Það er helzt að frétta af hann í hyggju að hafa frum- hjónunum Frank Sinatra og|sýningu á þessum listum sínum Ava Gardner, að þeim hefur í Palladium-leikhúsinu í Lon- ásökun um landhelgisbrot á hendur íslenzkum togurum án þess að hafa nokkra sönnun fyrir því að hann færi með rétt mál, enda hefur hann neitað að sanna slúður-sögur sína. Slík blaða- mennska er landráðastarfsemi eins og nú standa sakir. Með þessu er vegið aftan að þjóðinni. Hánnibal Valdimarsson getur aðeins á einn hátt þvegið af sér skömmina og komist hjá al- niennri fyrirlitningu. Með því að færa sönnur á mál sitt. Ef hann gerir það ekki ver'ður litið á hann sem varg í véum. StórvfrkiS í fjármáiunum. fT'íminri þreyiist ekki á því að hampa fjái'málavizku Eysteins dag eftir dag og jafnframt níða allar gerðir Sjálfstæðis- flokksins. á sviði fjármálanna. Sjá hvilikt stórvirki Éysteinn hefur unnið í fjármálunum! Fjárlögin hafa. verið afgreidd hallalaus. Það er stórvirkið. Hverjum er það að þakka? Sjáif- stæðisflokknum, vegna þéss að með því að tryggja slíka frám- kvæmd, var hann að framkvæma sína eigin stefnuskrá frá síðustu kosningum. Án aðstoðar Sjálfstæðisflokksins var -að sjálfsögðu alveg vonlaust fyrir Eysteinn að ná jöfnuði á fjár- málum. Ekki hefði hann fengið aðstoð til þess frá Hannibal (núverandi útibússtjóra Framsóknar) eða Eihari Olgeirssyni. Tíminn segir að Sjálfstæðismerin hafi, sexfald%ð skuldir ríkisins frá 1938 til 1949. Það voru Sjálfstæðismenn sém greiddu upp' allar erlendar skuldir ríkisins á stríðsárunum. Síðan Eysteinn varð ráðherra hafa ábyrgðarskuldbind-ingar ríkissjóðs aukizt um þupdruð miHjónaJir. Ríkissjóður verður nú að borga árlégá margar milljónir kr., vegna hinna. miklu, ábyrgðar, ggin finnst skiljanlegt, að Ava mikilla, að hrifnir aðdáendur hafa stöðvað hann á Piccadilly Circus til þess að fá hann til að syngja þar á staðnum. ic Gardner kunni að þurfa að fita sig, þar eð hún gengur mjög í augun á mörgum karlmönnum, sem sumum finnst hjn full grönn, en hitt skilja færri, I hvers vegna Frank þarf að gera 1 Victor Mature (scm m. a, lék slíkt hið sama, því að velílest- { Samson og Dalíla), hefur orð- um mun finnast sama, hvorum }g Játa setja í sig „perman- hefur verið á hann. megin hryggjar hann liggur. Jc Burt Lancaster hefur öðlazt miklar vinsældir og frægð fyr- ir leik sinn undanfarin ár. Venjulega hefur hann leikið „harðsoðna“ karlmenn, til í tuskið, en nú hefur hann lýst yfir því, að helzt geti hann hugsáð sér að syngja og dansa í einhverri kvikmynd. Uppá- hald hans er Fred Asíáire, sem aðallcga er kunmir fyrir „steppdans“ cg aðra danslist. Á’- Van Johnson, sem sumum yngísineyjum finnst „agaléga §3$V.Í$f iÁ“Uy" ent“-hárliði. Var það gert vegna Iilutverks ‘þess, er hann fer með í nýrri kvikmynd, sem á frnmmálinu nefnist „The Robe“. * I *■'■ ' . f . i ' ' ' ' H ' j. Clark Gable, sem oft er néfndur „kvikmyndakóngur- inn“ í Hollywood,: er sagður einrænn maður og litið fyrir fiölmenni og gleðskap. Nýlega kom hann ti London .eftir að hafa lokið kvikmyndatöku í Afríku. Harin færðist undan að búa á einhverju hinna frægu gistihúsa borgarinnar, heldur tók á leigu íbúð, sem Katharine : s ■ Húsmóðir héfar sent Bcrgmáli hréf, og kvartar þar undan þvi, að nú sé skyrið, sem.sé daglega á boðstólum, tæpléga ætt vcgna’ þessv hve súrt það er og :.*atumf. Bréfið er á þessa leið: „Það er sjálfsagt 'ekki þýðing- armikið að kvarla undan fram- Jeiðslu • Mjólkursainsölunnar, eða þeim vörutegundum, sem hún sér bæjarbúum fyrir, En eg get samt ekki þagað lengur. Heimiii mitt notar skyr daglega og geta börn- in ekki án þess verið, en það skyr, sem nú fæst yfirleitt, er alltaf súrt og af því citthvað' rammt bragð, svo börnunum klýjar við, cr þau borða það. Hvað er að skyrgerðinni? Manni verður á að spyrja, hvað sé að skyrgerðiriní hjá Sámsöl- unni? Hvernig stendur á þvi, að ekki cr liægt að i'á hér i mjólkur- . búðum daglega ógaílað skýr? Eg veit að margar liúsmæður sætla sig við þetta óboðlega skyr, þvi þær eru orðnar svo vanar þvi, að innlend framleiðsla sé léleg, að' varla tekur því að vera að tala um það. En mér finnst þetta mesta sleifarlag, og get ekki skil- ið, hvernig það má vera, að ekki skuli vera hægt að framleiða hér gott skyr, með öllum þeim nýju og fullkomnti tækjum, sem vafá- laust eru til. En eg óska eftir að þessar línur verði birtar af þeirri ástæðu, að eg tel kvartanir vera einasta ráðið til þess að fram- leiðendurnir bæti ráð sitt. B, R“. Bergmál telur enga ástæðu til þess að birta ekki bréf- ið, og kemur það því hér fyrir almenningssjónir. Sjómannadagurinn. í gærkvöldi var sjómönnunum liélguð clagskrá útvarpsins, eins og vera bar. Var þar margt á- gætt flutt, en til þess þó að hrósa ekki öllu langar mig til þess að narta í skáldverk Hár- alds Á. Sigurðssonar, sem gekk undir nafninu skemmtiþáttur og var í leikritsformi. Mér fannsf jiessi þáttur vera eitthvert það Iélegasta, sem eg hef lcngi héyrt flutt í útvarpi, og hefur þó ýmis- legt verið 'i'Iutt, se.ni finna hefði mátt að. Þátturinn virtist reyndar vera byggður utan um söng norsku söngkonunnar, en allt annað var svo kýmnisnautt og bragðlaust, að tæpast er liægt að lialda þvi fram að það liat'i verið flutnirigshæft. En flutt var þcð engu að síður, og setti bletl á að öðru leyti góða dagskrá. Fjörlegur kynnir. Kona kynnti danslögin í dag- skrá sjómannadagsins, og gerði það á nýstárlegan og skemmti- legan hátt. Hefur áður verið vik- ið að því í Bergniáli, þó nókkuð sé umliðið, að þulir inættu gjarn- an véra dálítið hressilegri í fluln- ingi og ekki jafn fórnifastir og þeir eru. Sjálfsagt mega þulir ekki segja neitt frá 'eigin brjósti, er þéir kynna dagskrá. Én mér finrist að þar mætti gera undan- tekriirigar, þegar danslög em kýnnt, pg leyfa þeim þá að látá f.ylgja ,víðeigandi umságnir, eins og t. (I. gert er í þættinum „Undir líl:a .;:ið jeggja Iiepburn á þár. Aðð^éridum jfyrri' sig söng og dans. Ilefur hans þótti þetta afleitt tiltæki. Gáta dagsins. Nr. 442. Kerling ein í kjálkum hraust kreppir að flukki gómanaust, treglega bað lætur laust, lá við kyndil vor og haust. Svar við gátu. nr. i441. ii Hamar.. r - tf >>

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.