Vísir - 01.07.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Miðvikudaginn 1. júlí 1953.
145. tbL
Tveir piltar -17 og 18 ára -
brutiost ínn í Goðaborg.
jp©«_»* siiíSts þaöíMH 5wJO
puwwtlu þunguwn peniwtaw
skúp.
Tveir piltar, annár 17 og hinn
18 ára, hafa nýiega játað á sig
iimbrótið í verzlunina Goðaborg
á Freyjugötu 1, er þeir stálu
þaöan: peningaskáp með mikl-
iiffl verðmaetumj auk þess mörg
«m úrum ©g byssum.
Innbrot þetta f römdu pilt-
arnir aðfaranótt miðvikudags-
ins 29. april s,l. En áður um
nóttina höfðu þeir félagar, á-
samt liokkrum .öðrum piltum,
brotizt inn á fleiri stöðum hér
í bænum. Brutust þeir inn í
geymsluhús Raf veitunnar að
Barónsstíg 4 og stálu þar rösk-
lega 6 þúsund krónum í pen-
¦ ingum. Enn fremur frömduþeir
^nnbrot i bókaútgáfuna og prent
smiðjuna Leiftur í Þingholts-
stræti, en ekki stálu þeir þar
nema fáeinum krónum.
Að þessum innbrotum lokn-
um -ur'ðu tvímenningarnir, sem
að ofan greinir, viðskila við-fé- .
laga sina _og héldu upp að gatna
mótum: Óðinsgötu og Freyju-i
-götu, þar sem fornverzlunin
Goðaborg er til húsa. Var klukk
aa þá sem næst 4 um nóttina.
Ákváðu þeir þá þegar að brjót-
ast þar inn og komust inn um
glugga á.bakhlið hússins. Þeg-
ar inn kom sáu þeir stóran pen-
ingakassa og kom það snjall-
ræði til hugar að stela honum.
En þar sem kassinn var mjög
þungur, eða . um 500 pund,
þurftu þeir farkost til þess að
flytja hann. Fóru þeir þá út,
en skildu dyrnar eftir opnar á
meðan, stálu bíl, sem þeir fundu
þar í námunda, og óku honum
fast upp að dyrum hússins. Að
því búnu tóku þeir til við pen-
ingaskápinn og fengu dröslað
honum fram að dyrunum og síð
an inn í 'bílinn. Til viðbótar
stálu þeir 5 haglabyssum og
rifflum og allmörgum úrum, og
óku með þýfið inn í Sandnámið
við Elliðaárvog. Þar telja þeir
sig hafa grafið skápinn og byss-
urnar, en úrin héldu þeir áfram
með.
I framburði sínum fyrir rétti
telja piltarnir, að þeir hafi
nokkru síðar farið inn í Sand-
nám til þess að athuga pen-
ingaskápinn, en þá hafi hann
verið horfinn og vita þeir ekk-
ert hvað af hönum hafi orðið.
Hefur skápurinn ekki fund-
izt, en hins vegar fundu krakk-
ar, sem vóru að leika sér í sand-
(Fram a 8. síðu)
„Hannibal er
maður sig-
ursms
a
Það er betra að fullyrða
ekki of mikið, þegar gengið
skal til bardaga. Það sannar
m. a. þéssi klausa í Skutli
um síðasta framboðsfundinn
á ísafirði: '•
„Illur málstaður og ónýt-
ur frambjóðandi hvíla nú
eins og mylnusteinar um
háls íhaldsins á ísafirði.
Vonleysið hefur gripið um
sig í flokkniun. Kjartan er
kolfallinn í fjórða siiui —
um tíma og eilífð.
En Alþýðuflokkurinn hef-
ur aldrei verið grunnreifari
og sigurvissari.
Hann flytur góðan mál-
stað, — málstað fólksins.
Hann á hugsjónir að berjast
fyriry — íhaldið á engar.
Alþýðuflokkurinn á ísa-
firði á frambjóðanda, sem
alla heillar með eldmóði sín-
um og fljúgandi mælsku.
Hannibal mun ekki einasta
stórauka fylgi Alþýðu-
flokksins á ísafirðj í þessum
kosningum, — fylgi Hanni-
bals og Alþýðuflokksins
mun stórlega vaxa um allt
land. Fyrir því er örugg
vissa.
Alþýðuf lokkurinn er
stoltur og hrifinn af fram-
bjóðanda sínum.
HANNIBAL ER MAÐUR
SIGUESINS OG FRAMTÍÐ-
ARINNAR."
Það er nú það — það er
nú einmitt það! Eða var
Skutull að hæða Hannibal?
Rússar bregða við og kalla sendi-
herrana hjá Vesturveldunum heim.
Sá borðalagði á myndhmi er yfirmaðúr rússneska beitiskipsins
Sverdlov, sém tók þátt í flotasýningunni við Spithhead fyrir
fáum dögum. Skipstjórum^ Rudavov, virðkt skemmta sér vel
innan um. hina gestina, en myndin var tekin í veizlu, sem
drottning og maður hennar efndu til í Fortsmouth.
Fyrstu síldveiðiskip fara
héðan norður í kvöld.
WAtt skíp farill irá Mafnarfirði.
Fyrstu bátarnir héðan úr
Reykjavík, sem fara á síld-
veiðar við Norðurland, munu
fara í kvöld eða nótt.
Hefur blaðið hcyrt, að meðal
hinna fyrstu, súiii fara, verði
Björn, Rifnes og Heiga og ef
til vill fleiri."— Fagiklettur í
Hafnarfirði varð fyrstí bátur-
ihn, er lagði af slað héðan a"3
sunnan á sildveiöar að þessu
sinni, a ðþví er biaðið bezt veit,
en hann lagði at stað í gær-
kvöldi. — A'ðcir Hufnaifjavðar-
bátar búast á sildveiðar. Ill'ugi
og Edda mun fara í kvöld eða
fyrramálið, en Arsaíli Sigurðs-
son, Hafbjörg og Fiskaklettur
hvað líður. Ekl'i veit blaðið
hvort afráðið er um fleiri, en
líklegt að fleiri Cari, ef veiði-
horfur verða góöar.
• Um þátttökuna i veiðunum
verður ekkert íullyrt a5 sinni,
en miklu færri hafa sótt um
síldveiðilejrfi íy<.u- báta en
vanalega og iiklegi stunda
hana færri bátar en í fyrra-
sumar, ef til ' iíl miklu færri,
en jafnframt e: íiins að geta, að
margir munu enn bíða átekta
eins og sakir stauda.
íslenzk
blóm"
skraut-
Osló.
Mesta flugslys, sém um getur, varð í Japan fyrir skemmstu,
þegar flugvélin hér að ofan fórst með 129 manns. Enn er óvíst
um orsök slyssins.
Kosningaget-
raunin.
Eins og lesendur Vísis mun
reka minni til, efndi blaðið til
getraunar um úrsiit í kosning-
unum s.l. sunnudag.
Nokkurn tíma hefur tekið að
virina úr aðsendum getrauna-
seðlum, en úrslitin verða birt
í blaðinu á morgun, fimmtudag.
Frá fréttaritara Vísis. —
Osló í fyrradag.
„Blómadrottnsngin" íslenzka
Heba Jónsdótíii.% hefur vakið
mikla athygli hér í borg.
Á sunnudag héldu Garð-
yrkjumannafélag Noregs og
Félag norskra bólmasala henni
veizlu að sumarskemmtistaðrí-
um „Dronningen" við Óslóar-
fjörð. Daginn eftir birtu blöðin
myndir af hemii og viðtöl, þar
sem hún er íalin fallegur og
yndislegur fuiitrúi íslands.
Blöðin segja m. a. að „íslenzkt
skrautbólm" sé nú komið til
Óslóar til þess aS pi-ýða borg-
ina í sumarhitanum, • en .hér
hefur hitinn komizt.yfir 30 stig
í skugga.
Franska stjórnin hefur sæmt
Ridgway, rershöííir.gia, stór-
krossi Heiðnrsfy lkin^arinnai'.
Ráðstefnan í Wash-
ington orsökin.
Einkaskeyti frá AP.
London rmorgiuu
I. heimsblöðunum í morgun
ér vikið að því, að nú séu greini
lega talsverð umbrot á vett-
yangi heimsstjórnmálanna, og
augljóst, að til einhverrar, en
væntanlega friðsamlegrar lausn
ar mikilla vandamála muni
draga.
Það var opinberlega tilkynnt-
í gærkvöldi, að ráðstefna sú,
sem haldin verður vegna þess
að fresta varð Bermudaráð-
stefnunni, hefjist í Washington
10. júlí. Sitja hana utanríkis-
ráðherrar þriveldanna, Dulles,
Salisbury lávarður og Bidault.
Dullés sagði um verkefni ráð-
stefnunnar, að eitt hið helzta
yrði frjálsar kosningar í öilu
Þýzkalandi. Kórea yrði einnig
rædd, og væri stefna Bandaríkj
anna óbreytt frá því sem húh
var fyrir nokkru, er Eisenhow-
er forseti gerði Syngman Rhee
tilboðið um varnarbandalag. —
Annars vildi Dulles sem minnst,
um Kóreumálið segja, vegna
samningaumleitana, sem fram
fara um vopnáhlé, en svo virð-
ist sem Syngman Rhee hafi eitt-
hvað linast, og skipt hefur ver-
ið um landvarnaráðherra, og er
sá, sem við embættinu hefur
tekið, hlyntur vopnahléi með
þeim skilyrðum, sem Syngman
Rhee setur.
Sendiherrar kvaddir heim.
. Ákvörðunin um þríveldafund
inn hef ur leitt til þess, að sendi-
herrar Ráðstjórnarríkjanna hjá
þríveldunum hafa verið kvadd-
ir heim í skyndi. Malik vildi
ekkert láta uppi um ferðir sín-
ar í gær, er hann fór, en hann
var kominn til Berlínar í morg-
un á austurleið, og sendiherra
Rússa í Washington, Zarubin,
játaði hreinskilnislega, að hann
færi til þess að gefa Molotov
skýrslu, en ^kvað ferð sína hafa
verið ákveðna fyrir nokkru. —
Sendiherra Rússa í París gekk
fyrir Auriol ríkisforseta, til þess
að kveðja hann, eins og það var
orðað í fréttum.
Hreinskilni er nauðsynleg.
Dulles sagði í gær, er hann
skýrði frá því, að frjálsar kosn-
ingar yrðu höfuðviðfangsefni
ráðstefnunnar, að langréttast
væri. að tala um þessi mál og
önnur vandamál við Rússa af
fullri hreinskilni. Sló hann mjög
á þann streng, að viðburðirnir
að undanförnu hefðu sýní, að
hinar undirokuðu þjóðir héldu
enn fast við sannfæringu sína'
uni trúfrelsi og stjórnmálatrélsi
og dr. Cönant, stjórnarfulltrúi
Bandaríkjanna í V.-Þ., sagði að
viðburðirnir hefðu sýnt, að A.-
Þjóðverjar vildu ekki hlíta
stjórn Rússa og hefðu fengið
hatur á þeim.