Vísir - 01.07.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 01.07.1953, Blaðsíða 6
'6 YÍSIR /MiðyikudagimT 1. júlí 1953. ' ÍJandaríkjum Ncrður-Ameríku og ýrrisum ÍEvrópulÖndum, að refsing végna éiturlyf jasölu eða smygls slíkra nautnameðala væri alltof'væg, jafnvel stund- iim skilorðsbundin. Því er 'haidið fram, að kramarár þess- ir mundu síður hætta sér út á hála en arðvænlega braut eit- úrlyfjasölunnar, ef þeir gætu t'.d. búist við lífstíðarfangelsi, ' ef til þeirra næðist af yfirvöld- um. Og þó — hvað megna lög og íeglur eða refsihóíanir gegn mannlegri ónáítúru? Eri hver, sem útkoman verð- ur áð lokum, þá er hitt fullvíst, að hotkun eiturlyfja fer hrað- "vaxandi eins og stendur. Bjak. Frtí Tfieádéra Thoroddsen níræð Ein kunnásta kona þessa Íands, frú Theódóra Thorodd- sén, á níutíu ára afmæli í dag. Hún er fædd að Kvenna- brékku í Dölum, dóttir Guð- muridar pórfasts Einarssonar og konu hans Katrínar Ólafsdóttur. Tuttugu óg eins árs giftist hún Skúla Thoröddsen, sem þá var sýslumaður á fsafirði. Mann " sinn missti frú Theódóra árið 1916, en þeim varð Í3 barna auðið óg eru tíu þéirra á lífi, 'flest þjóðkunnugt fólk. ' Frú Theódóra Thöroddsen er stórmerk "kona, og nýtur fá- gætra vinsælda. Vinir hennar serida henni hlýjar kveðjúr h þessum merkisdegi. ORLOF. 1 4 STÓRFERÐIR: í Kerlihgafjöll, Þjöfadalir, Hveravellir, Hvítárvatn. \ Lagt af stað frá skrifstofu í Orlofs kl. 2 e. h. langardag- irin 4. júli og komið aftur t þriðjudagskvöldil 7. júlí. Þórsmörk. Lagt af stað frá Orlof kl: ( . 2 e. h. laugardaginn 4. júlí. i Komið aftur sunnudags- ! kvöídið 5. júlí. j Ffreðavatn ¦— Uxáhryggir. Lagt af stað kl. 2 e. h. á laugardaginn. 'Korinð aftur • sunnudagskvöld. Þjórsárdalur. Lagt af stað laugardaginn klukkan 2 eftir hádegi og i komið aftur á sunnudags- • kvöld. Komið mun verða við ; að Stöng og Ásólfsstöðum. — i ORLOF. »¦111 ¦....... ¦ — "¦¦..... !¦¦¦! I ™—.........¦¦ '¦¦ ¦ ¦¦ -......¦ ¦ ¦.¦¦¦-.....¦ ¦¦- svifFlugnámsketð. Ákveðið hefur verið að halda námskeið í svifflugi [ fyrir byrjendur ef næg þátt- taka fæst. j Námskeiðið, sem stendur í ' 2 vikur, hefst laugardaginn | 4. júlí n. k. Nemendur liggja við í ! skálum Svifflugfélágs ís- lands á Sandskeiði meðan á : riámskeiðinu stendur, og liáfa sáriieiginlegt mötuneyti. Þátttakendur g'eta állir 'orðið, sem' riáð hafa 15 ára ! aldfi. Uppl. á Fefðaskrifstófunni \ Örlbf, Hafnárstræti 21. ^ SvifíÍugféÍag íslánds. EDWIN BOLT flytur er- indi í kvöld og annað kvöld — miðvikudag og fimmtudag — í Guðspekif élagshúsinu kl. 8.30. Fyrra erindið heitir: „Alheimsþróunin", það síð- ara „Guðspekin er andleg vísindi". STÓR STOFA með að- gang að baði, til leigu. Uppl. Laugaveg 84. I: hæð. (801 HERBERGI , til leigu Laugaveg 86 efstu hæð. (794 2 RÚMGÓÐ suðurherbergi við Stangarholt. Sérinngang- ur. Leigist saman eða hvert í sínu lagi. — Uppl. í síma 82437 til kl. 5 daglega. (810 STÖFA og aðgangur að eldhusi til léigu. Uppl. í síma 82171. (819 TIL LEIGU í Kleppsholti stórt herbergi með inn- byggðum skápum. Uppl. í síma 82426, eftir kl. 6 í dag. (7 HERBERGI til leigu. — Uppl. Lönguhlíð 19, (IV. hæð t. v.)....... (8 HERBERGI óskast. Sjó- maður óskar eftir herbergi, helzt sem næst miðbænum. Tilboð óskast send blaðinu fyrir laugardag, — merkt: „Strax 261" (14 HERBERGI óskast til leigu strax. Helzt forstofuherbergi í vestur- eða miðbænum. — Uppl. í síma 9793 milli kl. 7—8 í kvöld og annað kvöld. HERBERGI íil leigu. — Skarphéðinsgöíu 20. (10 GLERAUGU hafa tapazt í eða við Austurbæjarbíó. — Sími 80151. , (799 SILFURTÓB AKSDÓS merkt: Þ. B. tapaðist 28. júní, sennilega á Austur- velli. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 6450. (791 GLERAUGU töpuðust í gær frá Skúlatúni 2, vestur í Slipp. Vinsamlegast skílist Bergstaðastíg 43 A.. (809 'KÁRLMANNSUR hefur fundist, á Arnarhólstúni. — Vitjist gegn fUndarlaúnUm í Eskihlíð 33. Sími 2856. Fundur í kvöld kl. 8,30 í húsi K.F.U.M. Munið skála- sjóð. ¦— Fjölménnið. Stjórnin. Hárgreiðslu- og snyrtistofan VIOLA, Laugaveg 11 (ihng. Smiðju- stíg) hefur síma 8-28-57 — ekki 80313. (803 GET TEKIÐ nokkra menn í viku eða mánaðar fæði. — Uppl. í síma 5864. —Gúðl. Guðmundsson veitingamaöur Sem nýr ,ó n . KAUPAKONA óskast í Borgarfjarðarsýslu. Uppl. á skrifstofu Búnaðarfélagsins kl. 15—16.30 í dag. (13 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til aðstoðar á heimili 2— 3 mánuði. Uppl. í síma 7012 frá kl. 7—9 í kvöld. (821 TELPA, 12—14 ára, ósk ast. Uppl. hjá Óskari Sand holt, Hólsveg 16 og í síma 4699. .... (807 BARNGÓD telpa óskast til að gæta 3ja ára gamals barns. Uppl. í síma 6773 og Laufásveg 16.___________(811 KAUPAKONÁ óskast. — Uppl. í síma 6166 eftir kl. 5. (795 KÖNA óskar éftir vinnu frá kl. 2—6. Vön hjúkrun. Margt kemur til greina. — Bakstur og smjörbráuð og smárétti. Uppl. í síma' 82241 frá kl. 2—6 á fimmtudag. (798 TVIIÐALDRA kvenmaður óskast til að hjálpa til við búðar- og heimilisstörf. — Þarf að véra vönduð og þrifin. Eirin fullorðirin máð- ur í heimili. Gott kaiip. — Uppl. í síma 8204.6. .... .('802 hreiNgerningar. Vanii- menn. Fljöt afgreiðsla — Sínii 80372 og 80286. .— Hólmbra-ður. (457 ttkn#m HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdékktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. : (323 NYJA fataviðgerðin á Vestúrgotu 48. — Tökrim kúnststopp og alls konar fataviðgerðir. Sími 4923. — ..___L_...........______ ......-(534 SAUMAVÉLA-viðgéf Sír. Fljót afgreiðsla. — Sýlgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82.03,5. , ....... OTSVARS^ OG SKATTAKÆRÚR Málaflutningsskrifstofur. Guðlaugur Einarsson, Einar S. Einarsson, Aðalstræti 18. I. hæð. — Sími .8274,0...............,..., :C724 RAFLAGNÍR ÖG VIÐGERÐÍR á raflögnum. Gerum við straujárn óg Snnur heímilistæki. RafíækjaverzIunÍB Ljós.og Hiti h.f. Laugayesi .7J8, — Síriii5Í84. PLÖTUR á grafreíti. Út- vegum áletráðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 BARNAVAgN óskast strax. Uppl. í sima 1419. (822 EFTmFARANDI notuð borðstöfuhúsgögn úr eik til sölu á Stýrimarinastíg 15, eftir kl. 5 í dag: 6 stólar á 150 kr. stk., skenkur 1700 kr., skápur 1200 krt, ánréttu- borð 200 kr., börðstofuborð 1000 kr. Ennfremur rulla 300 kr. og lampi 150 kr. (1 PIANO til sölu, ódýrt, á Óðinsgötu 14. (823 LAXVEIÐIMENN. Bezta máðkinn fáið þér í Garða- stræti 19. — Pantið í sírna 80494...................,,., (2 HVOLPÚR til söíu á Flökagotu 33. Sími 2612. — .........~. ~ . (.818 6 MANNA tjáld ög yfir- breiðsla til söíu, ódýrt. — Sími 3014. (808 TIL SOLU Silver Cross barriakerra og bárriavagn.'— Uppl. á Holtsgötu 34, kjall- ara. (812 VEGNA BROTTFLUTN- ' ÍNGS,' er til 'sölu á Njarðar- götu 5, uþpi, dönsk borð- stofuhúsgögn úr dökkri eik. MIKIÐ ÚRVAL af kjóía- spennUm' 'ög kápú'tölum. — Autikbúðin, Hafnarstræti 18. (814 FALLEGT úrval af sauma- körfum og káputölum. — Antikbúðin, Hafnarstræti 18. ........ (816 TYROLA-reykjapíþUr. Alls konar klukkur og margt fleira uýkómiS. AritikbúSin, Háfnarstræti 18., (817 JEPPABILL í ágætu standi til sölu. — Til greina köma skipti á Ford-vörubif- reið, ínodel '47 eða yngri. Bíllinn veíður til synis 6. Kópavogsblett 179 við Þing- hólsbraut eftir kl. 6. Nánari updL á. .staðnu.m,......, ,(8.00 TIL SÖLU kvenréiðhjól, meðalstærð.;Sími.2300. (804 DRENGJAREIÐHJÓL til sölu. Upplýsingar á Ásvalla- götu 54 írá, kL 5—7, . . (7.92 KOLÁKYNNTUR mið- stöðvarketill. Verð 500 kr. Lítið borðstofuborð og 4 stólar. Verð 700 kr. Upþl. síma 2975., (793 KARLMANNSREIÐH JÓL til sölu. Verð 600,00 kr. — Hávallagötu 11 niðri (vestari dyr) (800 SEM NÝR kæliskápur til sölu. Verð kr.. 2800. Uppl. Flókagötu 10, (kjallara). '...,......... ... . ,„., ,,.... ....... (797 LAXVEIÐIMENN. Stórir nýtíndir ánamaðkar til sölu. Sörlaskjól 56, uppi. ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 KAUPUM vel með farin karlmannaf öt, útvarpstæki, sáúmavélar, hásgögn o. fl. Förrisalan, Grettisgötu 31.— Sími 3562.. (179 SAUMASTOFA Ingólfs Kárasonar, Hafnarstræti 4, isími 6937. Fyrirliggjandi karlmannaföt, stakar buxur og loðkragaefni. (697 55 %H — eftir Lebeck óg WiSliams. Gary: Viö skuliirri yfirgefa oenrian rómantíska stað. Þú átt ekki heima hér. Vana: Veslings Garry. Garry: Við skulum heldurl Garfy: Hvernig stendur á tala saman. Ég verð að véiðá'því, áð nær eingöngu kvenfólk eitthvað upp úr þér. Hvað viltu vita? Vána: byggir Tvíburajörðina? Vana: Það er löng saga \áð segjá frá því. Fyrir mörgum Öldum réðu karlmenn öllu hjá ökk'ur. .....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.