Vísir


Vísir - 01.07.1953, Qupperneq 6

Vísir - 01.07.1953, Qupperneq 6
 VÍSIR Bandaríkjum Norður-Ameríku! og ýmsum Évrópulöndum, að refsing vegna eiturlyfjasölu eða smygls slíkra nautnam'eðala væri alltof væg, jafnvel stund- um skilorðsbundin. Því er haldið fram, að kramarar þess- ir mundu síður hætta sér út á hála en arðvænlega braut eit- uriyfjasölunnar, ef þeir gætu bd. búist við lífstíðarfangelsi, éf til þeirra næðist af yfirvöíd- um. Og þó — hvað megna lög og reglur eða refsihóíanir gegn mannlegri ónáítúru? En hver, sem útkoman verð- ur að lokum, þá er hitt fullvíst, að notkun eiturlyfja fer hrað- vaxandi eins og stendur. Bjak. Frú Theödéra Ein kunndsta kona þessa lands, frú Theódóra Thorodd- sen, á níuííu ára afmæli í dag. Hún er fædd að Kvenna- brekku í Dölum, dóttir Guð- mundar pórfasts Einarssonar og konu hans Katrínar Ólafsdóttur. Tuttugu og eins árs giftist hún Skúla Thoroddsen, sem þá var sýslumaður á ísafirði. Mann sinn missti frú Theódóra árið 1916, en þeim varð 13 barna auðið og eru tíu þeirra á lífi, flest þjóðkunnugt fólk. Frú Theódóra Thoroddsen er stórmerk kona, og nýtur fá- gætra vinsælda. Vinir hennar senda henni hlýjar kveðjur á þessum merkisdegi. ORLOF. 1 4 STORFERÐIR: V Kerlingafjöll, Þjófadalir, I Hveravellir, Ilvítárvatn. Lagt af stað frá skrifstofu I Orlofs kl. 2 e. h. langardag- inn 4. júlí og komið aftur ; þriðjudagskvöldil 7. júlí. Þórsmörk. Lagt af stað frá Orlof kl. j 2 e. h. laugardaginn 4. júlí. í Komið aftur sunnudags- j kvöldið 5. júlí. ■ Hreðavatn — Uxahryggir. j Lagt af stað kl. 2 e. h. á : laugardaginn. Komið aftur sunnudagskvöld. Þjórsárdalur. Lagt af stað laugardaginn í klukkan 2 eftir hádegi og i komið aftur á sunnudags- kvöld. Komið mun verða við ; að Stöng og Ásólfsstöðum. — .1 ORLOF. SVIFFLUGNÁMSKEIÐ. Ákveðið hefur verið að halda námskeið í svifflugi fyrir byrjendur ef næg þátt- ' taka fæst. Námskeiðið, sem stendur í 2 vikur, hefst laugardaginn 4. júlí n. k. ■ Nemendur liggja við í skálum Svifflúgfélágs ís- lands á Sandskeiði meðan á • námskeiðinu stendur, og hafa sameiginlegt mötuneyti. Þátttakendur géta allir orðið, sem' háð hafa 15 ára ! aldri. Uppl. á Ferðaskrifstofunni f Orlof, Hafnarstræti 21. fatl, Sviffíug félag íslánds. EDWIN BOLT flytur er- indi í kvöld og annað kvöld — miðvikudag og fimmtudag — í Guðspekifélagshúsinu kl. 8.30. Fyrra erindið heitir: „Alheimsþróunin", það síð- ara „Guðspekin er andleg vísindi“. STÓR STOFA með aö- gang að baði, til leigu. Uppl. Laugaveg 84. I. hæð. (801 HERBERGI til leigu Laugaveg 86 efstu hæð. (794 2 RÚMGÓÐ suðurherbergi við Síangarholt. Sérinngang- ur. Leigist saman eða hvert í sínu lagi. — Uppl. í síma 82437 til kl. 5 daglega. (810 STOFA og aðgangur að eldhúsi til léigu. Uppl. í síma 82171. (819 TIL LEIGU í Kleppsholti stórt herbergi með inn- byggðum skápum. Uppl. í síma 82426, eftir kl. 6 í dag. (7 HERBERGI til leigu. — Uppl. Lönguhlíð 19, (IV. hæð t. v.). (8 HERBERGI óskasí. Sjó- maður óskar eftir herbergi, helzt sem næst miðbænum. Tilboð óskast send blaðinu fyrir laugardag, — merkt: „Strax 261“(14 HERBERGI óskast til leigu strax. Helzt forstofuherbergi í vestur- eða miðbænum. — Uppl. í síma 9793 rnilli kl. 7—8 í kvöld og annað kvöld. HERBERGI íil leigu. — Skarphéðinsgötu 20. (10 GLERAUGU hafa tapazt í eða við Austurbæjarbíó. -— Sími 80151. (799 SILFURTÓBAKSDÓS merkt: Þ. B. tapaðist 28. júní, sennilega á Austur- velli. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 6450. (791 GLERAUGU töpuðust í gær frá Skúlatúni 2, vestur í Slipp. Vinsamlegast skilist Bergstaðastíg 43 A. (809 KARLMANNSÚK hefur fundist á Arnarhólstúni. - Vitjist gegn fundarlaunum í Eskihlíð 33. Sími 2856. Fundur í kvöld kl. 8,30 í húsi K.F.U.M. Munið skála- sjóð. 1— Fjölmennið. Stjórnin. Hárgreiðslu- og snyrtistofan VIOLA, Laugaveg 11 (inng. Smiðju- stíg) hefur síma 8-28-57 — ekki 80313. (803 GET TEKIÐ nokkra menn í viku eða mánaðar fæoi. — Uppl. í síma 5864. — Guðl. Guðmundsson veitingamaður Sem nýr ,ó n . KAUPAKONA óskast í Borgarfjarðarsýslu. Uppl. á skrifstofu Búnaðarfélagsins kl. 15—16.30 í dag. (13 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til aðstoðar á heimili 2— 3 mánuði. Uppl. í síma 7012 frá kl. 7—9 í kvöld. (821 TELPA, 12—14 ára, ósk- ast. Uppl. hjá Óskari Sand- holt, Hólsveg 16 og í. síma 4699. (807 BARNGÓÐ telpa óskast til að gæta 3ja ára garnals barns. Uppl. í síma 6773 og Laufásveg 16. (811 KAUPAKONA óskast. — Uppl. í síma 6166 eftir kl. 5. (795 KONA óskar eftir vinnu frá kl. 2—6. Vön hjúkrun. Margt kemur til greina. — Bakstur og smjörbrauð og smárétti. Uppl. í síma' 82241 frá kl. 2—6 á fimmtudag. (798 MIÐALDRA kvenmaður óskast til að hjálpa til við búðar- og heimilisstörf. — Þarf að vera vönduð og þrifin. Einn fullorðinn mað- ur í heimili. Gott kaup. - Uppl, í síma 32046. (802 HREIN GERNIN G AR. Vanii’ menn. Fljót afgreiðsla, — Sími 80372 og 80286. — Hólmbra'ður. (457 Miðvikudagírin; 1. 'júlí 1953. mzm HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. . (323 NYJA FATAVIÐGERÐIN á Vesturgötu 48. — Tökum kúnststopp og alls konar fataviðgerðir. Sími 4923. — .(534 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035... OTSVARS- og SKATTAKÆRUR Málaflutningsskrifstofur. Guðlaugur Einarsson, Einar S. Einarsson, Aðalstræti 18. I. hæð. — Sími 82740...... (.724 RAFLÁGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Geriun við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hití h.f. Laugavegi 79- — Sím; 5184. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 EtíZ m BARNAVAGN óskast strax. Uppl. í síma 1419. (822 EFTIRFARANDI notuð borðstofuhusgögn úr eik til sölu á Stýrimannastíg 15, eftir kl. 5 í dag: 6 stólar á 150 kr. stk., skenkur 1700 kr., skápur 1200 lcr., anréttu- borð 200 kr., borðstofuborð 1000 kr. Ennfremur rulla 300 kr. og lampi 150 kr. (1 PIANÓ til sölu, ódýrt, á Óðinsgötu 14. (823 LAXVEIÐIMENN. Bezta maðkinn fáið þér í Garða- stræti 19. — Pantið í síma 80494. (2 HVOLPÚR til sölu á Flókagötu 33. Sími 2612. — (818 6 MANNA tjald og yfir- brciðsla til sölu, ódýrt. — Sími 3014. (808 TIL SOLU Silver Cross barnakerra og barnavagn.— Uppl. á Holtsgötu 34, kjall- ara. (812 VEGNA BROTTFLUTN - ÍNGS, er til solu á Njarðar- götu 5, uppi, dönsk borð- stofuhúsgögn úr dökkri eik. MIKIÐ ÚRVAL af kjóla- spennUm' og káputölum. — Antikbúðin, Hafnarstræti 18. (814 FALLEGT úrval af sauma- körfum og káputölum. — Antikbúðin, Hafuarstræti 18. (816 TÝRÓLA-reykjapípur. AIls konar klukkur og margt íleira nýkömið. Antikbúðin, Ilafnarstræti 18. (817 JEPPABILL í ágætu standi til sölu. — Til greina korna skipti á Ford-vörubif- reið, ínodel ’47 eða yngri. Bíllinn verður til synis ú Kópavogsblett 179 við Þing- hóísbraut eftir kl. 6. Nánari upp.l, á .staðirum, .(8.00 TIL SÖLU kvenréiðhjól, meðalstærð. Sími 2300. (804 DRENGJAREIÐHJÓL til sölu. Upplýsingar á Ásvalla- götu 54 frá kl, 5—7, (792 KOLAKYNNTUR mið- stöðvarketill. Verð 500 kr. Lítið borðstofuborð og 4 stólar. Verð 700 kr. Upþl. síma 2975. (793 K ARLM ANN SREIÐH JÓL til sölu. Verð 600,00 kr. — Hávallagötu 11 niðri (vestari dyr) (800 SEM NÝK kæliskápur til sölu. Verð kr. 2800. Uppl. Flókagötu 10, (kjallara). (797 LAXVEIÐIMENN. Stórir nýtíndir ánamaðkar til sölu. Sörlaskjól 56, uppi. ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér Iýð- hylli um land allt. (385 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Simi 3562. (179 SAUMASTOFA Ingólfs Kárasonar, Hafnarstræti 4, sími 6937. Fyrirliggjandi karlmannaföt, stakar buxur og loðkragaefni. (697 r**: — eftir tebeck og Williams. Gary: Við skuluni yfirgefa oenhan rómantíska stað. Þu átt ekki heima hér. Váiia: Veslings Garry. Garry: Við skulum heldurl Garry: Hvernig stendur a tala saman. Ég verð að veiða því, að nær eingöngu kvenfólk eitthvað upp úr þ'ér. — Vana: Hvað viltu viiá? byggir Tvíburajörðiha? Vana: Það er löng saga ,að segja frá því. Fyrir mörgum Öldum réðu karlmenn öllu hjá okkur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.