Vísir - 01.07.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR
Miðvikudaginn 1. júlí 1953.
Minitisblað
almennings. \
Miðvikudagur,
2. júlí — 182. dagur ársins.
Rafmagnsskömmtun
-verður á morgun, fimmtudag,
3tk/ 19.45—12.30, í 3. hverfi.
Næturvörður
<er í Ingólfs Apóteki, sími 1330.
K.F.U.M.
Biblíulestrarefni: Ezek.
1—12. Matt. 7, 15—17.
13,
Útvarpið í kyöld:
20.30: Útvarpssagan: „Flóðið
mikla" eftir Louis Bromfield;
3. (Loftur Guðmundsson rith.).
21.00 Tónleikar (plötur). 21.15
Vettvahgur: kvenna. — Minnzt
aiíræðisafmælis Theodóru Thor-
•oddsen skáldkonu: a) Erindi
(frú Laufey Vilhjálmsdóttir).
'b) Upplestur: Guðrún Ámunda-
•dóttir (þulur les). c) Tónleikar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Dans- og dægurlög (plöt-
ur) til kl. 23.30.
Gengisskráning.
Kr.
3. bandarískur dollar .. 16.32
1 kanadiskur dollar .... 16.41
45.70
236.30
228.50
315.50
7.09
lOQ belg. frankar .... 32.67
1000 farnskir frankar .. 46.63
10Q svissn. f rankar .... 373.70
100 gyllini........... 429.90
26.12
Söfnin:
Náttúrugripasafnið er opið
»uimudag£S kL 13,30—15,00 og
& þriSjudogum og fimmtudögum
&lö 11.00—15.00.
Landsbókasafnið er opið'kl.
20—12, 13.00—19.00 og 20.00—
22.00 alla virka daga nema
laugardaga kL 10—12 og 13.00
~-18;Q0.
Listasafn Einars Jónssonar.
Opið daglega kl. 13.30—15.30.
ÞjóSminjasafnið er opiö kl
13.00—16.00 á suimudögum og
IcL 13.00—15.00 á þriðjudögum
®g fimmtudöguxn.
JfoAófáta Á1947
¦#»¦»;#¦¦? "»-«0"» ,»¦<
' *^»'jft ?"¦»?¦»¦»¦»¦.¦'¦«» »»»».¦<
»'» » ?¦»»'"»'^,»,.????•¦»¦¦<»¦<»..»'¦>»' »¦?¦»-»;.»..»¦» » »„» »'..».<
'?'¦»¦¦»;¦»' »:'»¦»..»-»-?.?¦?¦¦«
.»,.»l.(*,»l.». ¦»>,.»
'»?¦'»"» »¦»?..»'»,'»' »» » 4
"»»»»»»»»<:»»? » » ».»:»"».»¦»»'»'»?.»'» »'» » »¦"»:?.,¦
>¦ » »..:»" »¦¦»¦»¦. » ¦» »"»¦»¦»
»¦¦». j»V,W. *»"»» '»¦"?¦.» '*»j»
¦"*»¦»-«»¦¦»>¦»"«
****** 13 71? T 4 ©
^***** D/£/J i\ K. -
» » ».. «...» »;uj
» » » »i»'»4
»» »>«»<
¦ ¦ m m »,»¦»« mi
- »«¦ »'»,»^>'«i»'» »¦?' »'»<
i » »,m »..n>. ¦ » o ¦ ¦ »
/T
^
¦ Vesturg. 10
F Sími 6434
• • » m f ¦» fl * . . » .
¦ ..»•» ...<> < b a • i
>'.>."..'?*'».¦»-»-.».» * '
.... ..,!... . . a ¦ * i
........
«.»-.».'«.».»-».,»,«,.-»¦;»¦«,« ' «t««,«.» *•««.» » » '.....« »;««.¦»..««>««'.«.« «« »?
Hjúskapur.
S. 1. laugardag voru gefin
saman í hjónaband af síra Jóni
Þorvarðssyni Valgerður Guð-
rún Sveinsdóttir og Páll Sig
urðsson tryggingayfirlæknir. —
Heimili þeirra er á Hávalla-
götu 15. — Nýlega voru gefin
saman í hjónaband", einnig, af
síra Jóni Þorvarðssyni, Jóhanna
Hallfríður Sveinbjarnardóttir,
verzlunarmær frá ísafirðij og
Þorvaldur Tryggvason, skrif-
stofumaður, Háteigsvegi 25.
Lárétt: 1 veljir', 5 dropi, 7 6-
isamstæðir, 8 sveitabær, 9
kemst, "'ll ræktarland, 13
manna, 15 gælunafn, 16 nísku-
pukur, 18 fangamark, 19 mein.
í Lóðrétt: 1 yal, 2 títt, 3
hreinlætistæki, 4 félag, 6
jfeymslunni, 8 vitleysa, 10 má
Tieyta, 12 rothögg, 14 sagnfræð-
ángs, 17 sjá 18 lárétt.
' Lausn á krossgátu nr. 1946:
Lárétt: 1 skutum, 5 rúm, 7
GL, 8 HK, 9 fá, 11 Agli, 13 lap,
3.5 kópf i'6'ahar, 18 ði, 19 ranar.
1 Lóðrétt: 1 skaflar, 2 urg, 3
i;úla, 4 um, 6 skipið, 8 hlóð, 10
áana, 12 GK, 14 Pan, 17 Ra.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er á leið frá Reykjavík
til Glasgow. Esja er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Herðu-
breið fer frá Reykjavík í dag
austur um land til Bakkafjarð-
ar. Skjaldbreið fer frá Reykja-
vík í dag vestur um land til
Akureyrar. Þyrill er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Skaftfell-
ihgur fór frá Reykjavík í gær-
kvöldi til Vestmannaeyja.
Skömmtunarseðlum
verður úthlutað í Góðtempl-
arahúsinu, uppi, í dag, á morg-
un og föstudag kl. 10—5 dag-
lega. Seðilarnir eru afhentir
gegn stofnum af núgildandi
seðlum.
Síra Gunnar Arnason
er fluttur á Digranesyeg 6.
„Allt um ífcróttir",
júlíhefti þessa árs, hefur Vísi
borizt .Þar er m.a. afmælis-
grein um E.Ó.P. sextugan.
Heimsókn Waterfords, Mílu-
hlaupið o. m. fl. Á kápusíðu
er niynd af Ragnari Lundberg
stangarstökkvara. . .
Frá Rauða kross íslands.
Börn, sem eiga að fara að
Silungapolli komi kl. 10 f.h. 3.
júlí n.k. og þau, sem eiga að
fara að Laugarási komi sama
dag kl. 1 e.h. á planið hjá
Arnarhólstúni; á móti Ferða-
skrifstofu ríkisins.
Aðalfundur
var haldinn nýlega í hluta-
félaginu Myndlist listiðn, sem
á og starfrækir Handiða- og
myndlistaskólann í Reykjavík.
Meðal samþykkta fundarins
voru þessar helztar:
1. Að auka hlutafé félagsins
úr kr. 100.000,00 í 200.000,00.
2.Að hefja nú þegar undir-
búning að byggingu húss yfir
starfsemi skólans, en sem
kunnugt er bárst skólanumný-
lega tilboð um allt að hálfrar
millj. króna hagstætt lán til
þessara framkvæmda.
3. Aðefna til happdrættis - til
styrktar starfsemi skólans. —
Flestir vinninga happdrættisins
verða listaverk og listiðnaðar-
munir eftir innlenda og erlenda
höf unda.
4. Að ganga hið fyrsta frá
skipun byggingarnefndar.
Framhaldsaðalfundur félags-
ins verður haldinn í september
næstkomandL í stjórn félagsins
eiga sæti Lúðvíg Guðmundsson
skólastjóri, formaður og með-
stjórnendur Lárus Sigurbjörns-
son rithöfundur og prófessor
Símon Jóh. Ágústsson.
Ný hárgreiðslustofa,
sem nefnist Permanentstofa,
hefur verið opnuð í Ingólfsstr.
6. Eigandi hennar er Ingibjörg
Halldórsdóttir.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Reykjavík í fyrradag til Skaga-
strandar, Ólafsfjarðar, Siglu-
fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur,
Fáskrúðsfjarðar, Stöðvarfjarð'-
ar, Vestmannaeyja og Reykja-
víkur. Dettifoss fór frá Warne-
miinde í fyrrad. til Hamborgar,
Antwerpen, Rotterdam og
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
ísafirði um hádegi í gær til
Patreksf j arðar. Gullfoss fór frá
Leith í fyrrada,g til Reykjavík-
ur. Lagarfoss fór frá New York
í gær til Reykjavíkur. Reykja-
foss fór frá London 27. f. m. til
Hangö og Kotka í Finnlandi.
Selfoss er í Reykjavík. Trölla-
foss fór frá Reykjavík 23. f. m.
til New York. Drangajökull er
í Reykjavík.
H.f. Jöklar: Vatriajökull er á
lgið til ísrael. Drangajökull er í
Reykjavík.
Skip SÍS: Hvassafell losar
timbur á Húsavík. Arnarfell fer
frá Kotka í dag áleiðis til Reyð-
arfjarðar. Jökulfell væntanlegt
til Reykjavíkur á morgun.
Dísarfell losar koks og kol á
Kópaskeri.
HúsmæSrafélag Reykjavíkur
fer í skemmtiferð þriðjudagr-
inn 7. júlí n. k. kl. 7 frá Borg-
artúni 7. Farið verður víða um
Borgarfjörð. Gefnár verða uppl.
í síma 81449 og 5236 og 4442.
Edwin C. Bolt
flytur erindi í Guðspekifé-
lagshúsinu annað kvöld og hefst
það kl. 8.30. Nefnist erindi þetta
Alheimsþróunin. Mr. Bolt fLyt-
ur annað erindi á morgun á
[ sama stað og tíma.
Togararnir.
Lokið er. löndun úr Jóni for-
seta. Hann hafði samtals 221
smálest rúmlega, þar af 176
smálestir saltfiskjar. — Uranus
hafði samtals 172 smál., þar af
54 smál, saltfiskj.ur. — Geir er
væntanlegur af karfaveiðum
bráðlega.
Haf nar f j arðartogarar
Þeim hefur flestum verið
lagt. Júlí e rvæntanlegur af
karfaveiðum á morgun. Mun
ekki hafa aflað vel.
vwwv^v^^vvi^^^jvvyvw^v^JW^'vnArAWJwwwiivi.
M|*íínííir vttg, að. gœfan fylgtt
hrtngwum frá
SIGURÞÖR, Eafnaretræti 4
Margar gerSír fyrfrliggjanði.
SH'l.PAUTOiEÍB'Ð
KIIiií1»mS
tí
sja
ii
fer skemmtiferð til Vestmanna-
eyja kl. 22 næstkomandi föstu-
dagskvöld. Pantaðir farmiðar
óskast sóttir á fimmtudag.
Þorsteiiin
til Sands, Ólafsvíkur, Grundar-
fjarðar og Stykkishólms á
morgun. Vörumóttaka í dag.
Skipstjéra
vaniar á 60 tonna ¦ mótorbát sem á að vera á síldveiðaim
með hringnót fyrir Norðurlandi í sumar.
Upplýsin.gar, á skrifstofu Ingvars 'Vilhjálmssonar,
Hafnarhvoli.
SVFR
Lausir veiðidagar:
Lax.á í Kjós 2. veiðisvæði
2. júlí 1. stöng og 6. júlí 3
stengur.
DagJega nýr rabarbari frá
Gunnarshólma. Nú er upp-
skeran upp á 'það bezta til
að sjóða iiiSur í sultu o. ft.
Alifuglar koma um næstu
helgi. — Pantið í
VQN
Sími 4448,
MARGT Á SAMA STAÐ
Pappirspokagerðie fi.f.
Vítastig .3. Allsk.pappírspokatl
Kmtján Guðlaugsson
hsestaréttarlögmaSur.
Austurstræii 1. Sfmi 34ð0.
Stúlka
óskast til eldhússtarfa í
veitingastofu, Upplýsingar í
síma 2423 eftir kl. 7.
Barna- 09 ung-
linga regnkápi
IAUCAVEG 10 »- SIMI 3367
GUSTAF A. SVEINSSO^
EGGERT CLAESSEN
hœstaréttarlögmenir
Templarasundl 5,
(Þórshamar)
Allskonar lögfræðistörf >
Fasteignasala.
Sumaráætlun 1953
InnaRlandslkg.
REYKJAVIK —
Akureyri: Alla daga (tvær
ferðir á dag, kvölds og
morgna).
Bíldudalur: Þriðjudaga.
Blöndups: Þriðjudaga og
fimmtudaga.
Egilsstaðir: Þriðjudaga,
fimmtudaga og laugar-
daga.
Fagurhólsmýri: Mánudaga
og föstudaga,
FáskrúðsfjörSur: Þriðjudaga.
Flateyri: Þriðjudaga.
Hólmavík: Miðvikudaga.
Hornaf jÖEður: Mánudaga og
föstudaga.
Isafjörður: Mánudaga, mið-
vikudaga, föstudaga og
laugardaga.
Kirkjubæjarklaustur:
Mánudaga og föstudaga.
Kópasker: Mánudaga og
fimmtudaga.
Neskaupstaður: Þriðjudaga.
Patreksfjörður: Mápudaga
og föstudaga.
Reyðai-fjörður: Fimmtudaga
(í sambandi við ferðir tii
Egilsstaða).
Sandur: Miðyikudaga.
Sauðárkrókur: Miðvikudaga,
föstudaga og-laugardaga,
Seyðisfjörður: Fimmtudaga
í sambandi við ferðir til
Egilsstaða).
Siglufjörður: Miðvikudaga
og föstudaga.
Vestmannaeyjar: AHa daga.
Þingeyri: Þriðjudaga.
AKUREYRI —
Blönduós: Þriðjudaga
fimmtudaga.
Egilsstaðir: Þriðjudaga.
Kópasker: Mánudaga
fimmtudaga.
Reykjavík: Alla daga. Morg-
unferðir (þriðjudaga,
miðvikudaga, fimmtu-
daga, föstudaga og laug-
ardaga). Hádegisferðir
' • (alla. daga). Kvöldferðir
(sunnudaga, miðviku-
daga, fóstudaga og laug-
ardaga. —
Sauðárkrókur: Miðvikudaga,
föstudaga og laugardaga.
VESTMANNAEYJAR —
Hella: Miðvikudaga.
Skógarsandur: Laugardaga.
Flugfélag
íslands h.f.
og
'g
B?ÍTÁ^AUGLYSAiíVlSl
:;*.;?:•'?:.*-*•.?';?•¦?:;