Vísir - 01.07.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 01.07.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR Miðvikudaginn 1. júlí 1953. MinnSsblað almennings. Miðvikudagur, 1. júlí — 182. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun ’verður á morgun, fimmtudag, .kl. 19.45—12.30, í 3. hverfi. Næturvörður ■er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Ezek. 13, 1—12. Matt. 7, 15—17. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagan: „Flóðið mikla“ eftir Louis Bromfield; 1. (Loftur Guðmundsson rith.). 21.00 Tónleikar (plötur). 21.15 Vettvangur kvenna. — Minnzt níræðisafmcelis Theodóru Thor oddsen skáldkonu: a) Erindi (frú Laufey Vilhjálmsdóttir). 'b) Upplestur: Guðrún Ámunda dóttir (þulur les). c) Tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dans- og dægurlög (plöt uir) til kl. 23.30. Gengisskráning. 1 bandarískur dollar .. 1 kanadiskur dollar .... 3. enskt pund.......... 100 danskar kr......... 100 norskar kr......... 300 sænskar kr......... 100 finnsk mörk........ 100 belg. frankar .... 3000 farnskir frankar .. 300 svissn. frankar .... 100 gyllini............ 1000 lírur............. Kr. 16.32 16.41 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 373.70 429.90 26.12 Söfnin: Náttúrugripasafnið er opið aunnudaga kl. 13.30—15.00 og Á þriðjudogum og fhnmtudögum fclö 11.00—15.00. Landsbókasafnið er opið kl. 30—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Listasafn Einars Jónssonar. Opið daglega kl. 13.30—15.30. JÞjóðminjasafniS er opið kL $3.00—16.00 á sunnudögum og M. 13.00—15.00 á þriSjudöguiB ®g fimmtudögum. MnAtyáta nr» I9*f7 Lárétt: 1 veljir, 5 dropi, 7 ó- samstæðir, 8 sveitabær, 9 kemst, 11 ræktarland, 13 manna, 15 gælunafn, 16 nísku- pukur, 18 fangamark, 19 mein. i Lóðrétt: 1 val, 2 títt, 3 .hreinlætistæki, 4 félag, 6 -geymslunni, 8 vitleysa, 10 má neyta, 12 rothögg, 14 sagnfræð- Sngs, 17 sjá 18 lárétt. Lausn á krossgátu nr. 1946: Lárétt: 1 skutum, 5 rúm, 7 GL, 8 HK, 9 fá, 11 Agli, 13 lap, Í15 kóp; 16 anar, 18 ði, 19 ranar. 1 Lóðrétt: 1 skaflar, 2 urg, 3 ■túla, 4 um, 6 skipið, 8 hlóð, 10 áana, 12 GK, 14 Pan, 17 Ra. m Vesturg. 10 F Sími 6434 Hjúskapur. S. 1. laugardag voi'u gefin saman í hjónaband af síra Jóni Þorvarðssyni Valgerður Guð- rún Sveinsdóttir og Páll Sig urðsson tryggingayfirlæknir. — Heimili þeirra er á Hávalla- götu 15. — Nýlega voru gefin saman í hjónaband; einnig af síra Jóni Þorvarðssyni, Jóhanna Hallfríður Sveinbjarnardóttir, verzlunarmær frá ísafirði, og Þorvaldur Tryggvason, skrif- stofumaður, Háteigsvegi 25. _.Æ i Skipaútgerð ríkisins Hekla er á leið frá Reykjavík til Glasgow. Esja er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herðu- breið fer frá Reykjavík í dag austur um land til Bakltafjarð- ar. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skaftfell- ingur fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til Vestmannaeyja. Skömmtunarseðlum verður úthlutað í Góðtempl- ai'ahúsinu, uppi, í dag, á morg- un og föstudag kl. 10—5 dag- lega. Seölarnir eru afhentir gegn stofnum af núgildandi seðlum. Síra Gunnar Arnason er fluttur á Digranesveg 6. „Allt um íþróttir“, júlíhefti þessa árs, hefur Vísi borizt .Þar er m.a. afmælis- grein um E.Ó.P. sextugaix. Heimsókn Waterfords, Mílu- hlaupið o. m. fl. Á kápusíðu er mynd af Ragnari Lundberg stangarstökkvai’a. Frá Rauða kross íslands. Börn, sem eiga að fara að Silungapolli komi kl. 10 f.h. 3. júlí n.k. og þau, sem eiga að fara að Laugarási komi sama dag kl. 1 e.h. á planið hjá Arnarhólstúni á móti Ferða- skrifstofu ríkisins. Aðalfundur var haldinn nýlega í hluta- félaginu Myndlist listiðn, sem á og starfrækir Handiða- og myndlistaskólann í Reykjavík. Meðal samþykkta fundai’ins voru þessar helztar: 1. Að auka hlutafé félagsins úr kr. 100.000,00 í 200.000,00. 2. Að hefja nú þegar undir- búning að byggingu húss yfir starfsemi skólans, en sem kunnugt er bái’st skólanum ný- lega tilboð um allt að hálfrar millj. króna hagstætt lán til þessara fi’amkvæmda. 3. Að efna til happdrættis til styrktar starfsemi skólans. — Flestir vinninga happdrættisins verða listaverk og listiðnaðar- munir eftir innlenda og erlenda höfunda. 4. Að ganga hið fyrsta frá skipun byggingarnefndar. Framhaldsaðalfundur félags- ins verður haldinn í september næstkomandi. í stjórn félagsins eiga sæti Lúðvíg Guðmundsson skólastjóri, formaður og með- stjórnendur Lárus Sigurbjörns- son í’ithöfundur og prófessor Símon Jóh. Ágústsson. Ný hárgreiðslustofa, sem nefnist Permanentstofa, hefur verið opnuð í Ingólfsstr. 6. Eigandi hennar er Ingibjörg Halldórsdóttii’. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík í fyrradag til Skaga- strandar, Ólafsfjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Fáskrúðsfjarðar, Stöðvarfjarð- ar, Vestmannaeyja og Reykja- víkur. Dettifoss fór frá Warne- múnde í fyrrad. til Hamborgar, Antwerpen, Rotterdam og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá ísafii'ði um hádegi í gær til Patreksfjarðar. Gullfoss fór frá Leith í fyxradag til Reykjavík- ur. Lagarfoss fór frá New York í gær til Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá London 27. f. m. til Hangö og K-otka í Finnlandi. Selfoss er í Reykjavík. Trölla- foss fór frá Reykjavík 23. f. m. til New Yoi'k. Drangajökull er í Reykjavík. H.f. Jöklar: Vatnajökull er á leið til ísi'ael. Di'angajökull er í Reykjavík. Skip SÍS: Hvassafell losar timbur á Húsavík. Arnarfell fer frá Kotka í dag áleiðis til Reyð- arfjai’ðar. Jökulfell væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Dísarfell losar koks og kol á Kópaskeri. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð þriðjudag- inn 7. júlí n. k. kl. 7 frá Borg- artúni 7. Fai’ið verður víða um Borgarfjörð. Gefnar verða uppl. í síma 81449 og 5236 og 4442. Edwin C. Bolt flytur erindi í Guðspekifé- lagshúsinu annað kvöld og hefst það kl. 8.30. Nefnist erindi þetta Alheimsþróunin. Mi’. Bolt flyt- ur annað erindi á morgun á [ sama stað og tíma. Togararnir. Lokið er löndun úr Jóni for- seta. Hann hafði samtals 221 smálest rúmlega, þar af 176 smálestir saltfiskjai’. — Uranus hafði samtals 172 smál., þar af 54 smál. saltfiskjur, — Geir er væntanlegur af karfaveiðum bráðlega. Haf narf j arðartogar ar Þeim hefur flestum verið lagt. Júlí e rvæntanlegur af karfaveiðum á morgun. Mun ekki hafa aflað vel. Shipstjórti vantar á 60 tonna mótorbát sem á að vera á síldveiðum með hi’ingnót fyrir Norðurlandi í sumar. Upplýsingar á skrifstofu Ingvars Vilhjálmssonar, Hafnai’hvoli. Þúsundir vita aS gœfan fylgii hringunum frá SIGURÞÖR, Hafnarstræti 4 Margar gerSlr fyrtrliggjandi. „isja" fer skemmtifei'ð til Vestmanna- eyja kl. 22 næstkomandi föstu- dagskvöld. Pantaðir farmiðar óskast sóttir á fimmtudag. Þorsteinn til Sands, Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar og Stykkishólms á morgun. Vörumóttaka í dag. svra Lausir veiðidagar: Lax.á í Kjós 2, veiðisvæði 2. júlí 1. stöng og 6. júlí 3 stengur. Daglega nýr rabarbari frá Gunnarshólma. Nú er upp- skeran upp á 'það bezta til að sjóða niður í sultu o. fl. Alifuglar koma um næstu helgi. — Pantið í VON Sími 4448,' MARGT Á SAMA STAÐ Pappífspokagerðin h.f. ÍVltastíg 3. Allsk.pappírspokati Kristján Guðlaugssoa hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 1. Simi 3490. Stúlka óskast til eldhússtarfa í veitingastofu. Upplýsingar í síma 2423 eftir kl. 7. Barna- og ung- linga regnkápur LAUGAVEG 10 - SlMI 3367 GÖSTAF A. SVEINSSON EGGERT CLAESSEN hœstaréttarlögmenrr Templarasundl 5, (Þórshamar) Allskonax lögfræðistörf Fasteignasala. Sumaráætlun 1953 Innanlandsílug. REYKJAVÍK — Akureyri: Alla daga (tvær ferðir á dag, kvölds og morgna). Bíldudalur: Þriðjudaga, Blönduós: Þi’iðjudaga og fimmtudaga. Egilsstaðir: Þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga. Fagurhólsmýri: Mánudaga og föstudaga. Fáskrúðsfjörður: Þriðjudaga. Flateyri: Þriðjudaga. Hólmavík: Miðvikudaga. Hornafjörður: Mánudaga og föstudaga. Isafjörður: Mánudaga, mið- vikudaga, föstudaga og laugai’daga. Kirkjubæjarklaustur: Mánudaga og föstudaga. Kópasker: Mánudaga og fimmtudaga. Neskaupstaður: Þriðjudaga. Patreksfjörður: Mápudaga og föstudaga. Reyðarfjörður: Fimmludaga (í sambandi við ferðir tii Egilsstaða). Sandur: Miðvikudaga. Sauðárkrókur: Mi'ðvikudaga, föstudaga og laugardaga, Seyðisfjörður: Fimmtudaga í sambandi við ferðir til Egilsstaða). Siglufjörður: Miðvikudaga og föstudaga. Vestmannaeyjar: Alla daga. Þingeyri: Þriðjudaga. AKUREYRI — Blönduós: Þriðjudaga og fimmtudaga. Egilsstaðir: Þriðjudaga. Kópasker: Mánudaga < g fimmtudaga. Reykjavík: Alla daga. Morg- unferðár (þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtu- daga, föstudaga og laug- aidaga). Hádegisferðir (alla daga). Kvöldferðir (sunnudaga, miðviku- daga, föstudaga og laug- ardaga. — Sauðárkrókur: Miðvikudaga, föstudaga og laugardaga. VESTMANNAEYJAR — Hella: Miðvikudaga. Skógarsandur: Laugaraaga. Flugfélag íslands h.f. BEZT ító AUGLTS AI ViSl nraooooooQom

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.