Vísir - 02.07.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 02.07.1953, Blaðsíða 5
Fteimtudagirni 2. júlí 1953. VÍSIR 3Marg£r álíía- aö Æbdel JVasser segi hanustt fyrir eerkunn• Sir Winston Churchill hélt nýlega merka ræðu á þingi Breta, sem vakti alheimsat- hygli, enda bann svo að segja öll stjórnmál í stjórnmálum heimsins. Mesta athygli mun hafa vakið tillaga hans um fund forystumanna stóveld- anna. Aðalkjarni ræðunnar var þó Egyptalandsmálið og átökin um Suez-skurðinn. Churchill var allstórorður, enda mun hann hafa álitið, að atburðirnir við Suez væri komn ir á hættulegt stig. Var og ástæða til að líta svo á, þar sem Naguib talaði af miklum þjósti (eftir að John Foster Dulles fór frá Egyptalandi) og kallaði Breta árásarþjóð og fjandmenn Egyptalands. Sérstaklega var þó ástæða til að athuga eftirfarandi orð Churchills: „SI. sumar rak foringi í her Egypta Faruk konung frá völdum og gerði sig, eða var gerður, að einræðisherra þar í landi. En það er sá hængur á því að vera einræðisherra, aS aðrir segja honum oft fyrir verkum“. Liðsforingjasamtökin. Það munu vera liðsfonngja- samtökin (junta) sem Churc- hill á við með þessu, en „junta ‘ liðsforingjanna studdi Naguib til valda. — í þessum samtökum er Naguib ekki valdamestur, heldur annar yngri maður. Hann er 35 ára að aldri og heitir Gamal Abdel Nasser, ofurtsi að tign. Þeir, sem kunn- ugastir eru stjórnmálum Egyptalands álíta að hann sé aðalmaðurinn og munu sendi- menn Breta, er semja áttu um Suezmálið, hafa komist að raun um það. Hann var í samn- inganefndinni ásamt þrem öðr- um úr „nefnd frjálsra liðsfor- ingja.“ Þessa manns, sem þarna kom í Ijós í brennidepli heimsmál- anna, er rétt að geta að nokkru. Þegar Rommel ógnaði Alex- andríu árið 1942, létu Bretar skriðdreka sína brjóta niður hliðin að Abdinhöllinni og neyddu Farúk til þess að skipa Nahas pasha fyrir forsætisráð- herra. Þeir álitu að honum mætti treysta, eins og þá stóð á. Nahas var foringi wafdista, sem kunnugt er. Nasser vildi ekki vera í stjórn. Gamal Abdel Nasser er son- ur embættismanns úr póstþjón- ustunni 'óg var höfuðsmaður í þjtiinustu Breta1 við Alameiu þegar þetta bar við. Gladdhí hann mjög yfir atburðinum. Sama kvöld sór þessi ungi mað- ur að koma sællífiseggnum Farúk frá völdum og með mik- illi þolinmæði tókst Nasser að sameina hina „frjálsu liðsfor- ingja“, sem voru sama sinnis. ýÞetta er minn her“, segir hann. „Á tíu erfiðum arum hef eg þjálfað hann:“ Hin háðulega herijerð til Palestiriu jgérðist á þeim árum og varð Nasser ekki blíðari í skapi út af þeim ó- förum. Hann fékk þar og var- anlegt mein er hann særðist á öxl. Þegar réttur tími vai kominn völdu liðsforingjasamtökm prýðismannin Naguib til for- ystu, hann var talinn hæfastur. Nasser vildi ekki vera í stjórn, en hann liefur stöðu meira er áríðandi en nokkurt ráðherra-embætti. Hann er að- alritari í frelsisflokknum, sem einn er nú leyfður á Egypta- landi. Það má að nokkru líkja stöðu hans við stöðu aðalritara í kommúnistaflokki Ráðstjórn- ai'ríkjanna. Hver er stefna Nassers? Bretar álitu að auðveldara yrði að semja við Nasser en Naguib, en þó murt hann hafa valdið því að umræður um samninga strönduðu. Það er aldrei auðvelt fyi’ir Vestur- landabúa að skilja hugsana- feril austrænna irtanna. Og Bretar hafa verið í vafa yfir að- ferðum Nassers 'ófursta. En blaðamenn hefur hann talað við og lýst því yfir, að Egyptar vilji hafa óskoruð yfirráð yfir Suezskurðinum. Það eitt sé i samræmi við fullvéldi Egýpta- lands. — Nasser var sá er kom á: traustu sambandi. Egyþtá við Arababandalagið og stendur það nú sem fastast að baki Egypta, í kröfurh þeirra á hendur Bretum. Nokkru áður en Churchill héít ræðu þá er á vár mmnst í upphafi, átti hann tal við brezkan fréttaritara, sem sagði honum að Egyptar mundi þurfa á brezkum tseknimennt- uðurn mönnum að halda, en heimtuðu að hafa sjálfir stjórn á öllu við Suez. Sagði hann að Nasser hefði sagt „að egypzka þjóðdn hefði glatað öllu trausti á Bretum eftir, áð samningar víð þá hefði strandað hvað eftir annað. Og kommúnistar myndi færa sér í nyt þjóðernis • kennd almennings.“ Naguib bar fram þá uppá- stungu að Aröbum væri falíð að taka að sér varnarskyldu Vesturlanda á Mið-Austurlönd- um og væri það í fullu sam- ræmi við fullveldi Arabaiíicj- anna. Mun Nasser vafalaust hafa átt þátt í þessari uppá- stungu og sýnir hún Ijjst sam- band hans við Arababandalag- ið. En komist þessi uppástunga til framkvæmda myndi hún kollvarpa allri áðstöðu Breta á þessum slóðum og hafa o- fyrirsjáanlegar afléiðingar i varnarmálum Vesturlanda. Churchill lét svo um mæi' í ræðu sinni að Bretar myndi á Suez.grípa til yarnar.bæði gegn árásum og skemnadarverkum. Ræður .Churchills og Naguib sýna að- þarna er sprengingar- hsétta á ferðum og. er eitki að undra þp'að mörgum' náfi oi ðið órótt i sinni út af máli þessu. 100 farast 1 jám- brautarslysi. Naguib virðist;mikill tilfinningamaður, ef dæma má af ýmsum myndum af honum. Hér tárast hann t.d., begar minnzt er sheiksins Hassans el Banna, foringja bræðralags Mohaineðs- trúarmanna, sem drepinn var 1949. Við hljóðnemann einn bræðra el Banna, og annar situr við hlið Naguibs. Austurríki — K.R. 4:3. Austurríská'* liðið var nú fóru Austurríkismenn að færa. nokkuð breytt ffá því sem það sig upp á skaftið og áttu leik- inn að mestu eftir það. yar i landsloíknlím, og léku nú ,með . liðinu varamennirnir fimm. . Ekki var að sjá, að liðið tæki nokkrum stakkaskiptum við svo mikla þreytingu, enda lék liðið framúrskarandi vel, og gefur markatalan alls enga París (AP). —■ Mesta járn- brautarslýs í sögu Indókína varð í vikunni sem leið. ihugmynd um gang leiksins. Hafði brú á gili einu verið,. K.R.-liðið var með þrjá láns löskuð, svo að hún brotnaði menn, Svein úr Val og Halldór undan járnbraitt'ariest, sem ekið og Pétur frá Akranesi. var út á, hana. Hundruð menn. Fjwstu fimmtán mín. leiksins biðu bana, þar af nokkrir her- voru nokkuð jafnar, en úr því menn. <■ . ' . .' Sjávarfailalestin hollenzka. Járnbrautarlestin á myndinni, sem fyigir jvessum línum, ér sennilega hin eina í heimi, seni sæta verður sjávarflóðum, til; þess að geta komizt leiðar sinnar. Nei, hún er raunar ekki sú Er um tólf mín. voru af fyfri ' hálfleik gaf Pétur mjög góðan. bolta fyrir fætur Þorbjörns, sém var einn fyrir miðju markf vel innan vítateigs og sendi boltann í markið. Ekki tókst Austurríska liðinu að jafna fyrr en á 32. mín., þó oft munaði litlu, en þá náði vinstri útherji þeirra boltanum. inn við markteig og skoraði þegar. Fáeinum mín. síðar var hálfgert þóf framan við mark K.R., markmaður hljóp út úr markinu, en boltanum var rennt lauslega fram hjá hon- um og í mark. Fyrri hluta siðari hálfleiks voru Austurríkismenn í stöð- ugri sókn og bjargaði vörn K. R-liðsins oft naumlega. Þó tókst henni að verjast þar til á 23. mín., að hægri innfram- herja austurríska liðsins fékk boltann inn við vítateig og skoraði með föstum jarðarbolta, sem markvörður K.R. sá ekki fyrr en of seint, og gerði hann enga tilraun til að verja. Fjórða markið skoraði sami maður eft- ir að hafa fengið mjög góða ur brautargpngisins, svo að hægt væri að láta Iestir „skjót- ast“ þessa leið, þegar lágsjávað væri. Þetta var reynt og íókst þegar í fyrsttí íilraun, og síðan aka þrjár lestir þenna spotta tvisvar á sólarhring — fram og eina í heimi, því að þær eru j aftur — þvi að hæfilega lág- þrjár, sem fara sömu leið, það'sjávað er í tyær klukkustundir er að segja á inílli borganna j bverju sinni, Kruiningen og Oostdijk í Hol- | Menn vonast til þess, að hægt landi. Sjór gekk á land milli verði að gera við flóðgarðinn, þessara borga í flóðunum í vet- j sem átti að halda sjónum í skef j ur, og enn gætir þar flóðs og umum á þessum slóðum, í ágúst fjöru, svp að sex feta djúpur j mánuði, en í lionum eru þrjú sjór er á þrautinni við flóð. skörð, sem sjórinn streymir um. Leiðin er fjórir kílómetrar og .Þegar svo verður komið, verð- sendingu inn undir markteig. all-mikilvæg fyrir samgöng- ur sjávarfalla-áksturinn úr sög- j Strax eftir að leikur hafði urnar, en það hefði kostað ó- unni, en sá. sem fann upp á hafist að nýju fékk austurríska hemjufé að koma brautinni á honum, hefiir 'þegar fengið laun .jjgjg ^ sjg hornspyrnu, boltan- þurrt. i in fyrir hugvitssemi sína, því um var Spyrnt fyrir markið og Datt þá einum starfsmanni-að hann var gerður að eftirlits- gíðan út á vöuinni en þar var jarnbrautanna i hug, hvort ekki manm jarnbrautanna i heraði . . . fvnr Sveinn Helgason, sem mundi mega treysta undirstoð- sinu. | - skoraði með glæsilegu skoti efst í hægra horn marksins. Aðeins mínútu síðar fékk Þor- björn boltann fyrir miðju marki, og renndi honum fram hjá markverðinum, sem kom hlaupandi út úr markinu, en. tókst ekki að verja. Fimmtán mín. voru nú eftir af leiknum og' gerði K.R.-Iiðið ítrekaðar tilraunir til að jafna, jen þær fóru allar út um þúfur og sigraði austurríska liðið, eins og' fýrr segir, með fjórum. mörkum gegn þrem. Leiknlenn austurríska liðsins eru allir mjög jafnir og erfitt að gera upp á milli þeirra, leika mjög hratt og eru ótrúlega ná- kvæmir, er þeir gefa boltann. í liði K.R. voru áberandi beztir, varnarleikmennirnir Sveinn Helgason, Steinn Stein's- son og markmaðurinn, Guð- mundur Georgsson. Framlínap virtist óir í molum og ná aldrei verulegum samleik. Þ. T. m.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.