Vísir - 08.07.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 08.07.1953, Blaðsíða 4
4 V.ÍSIR Miðvikudaginn 8. júlí 1953 DAGBLAB Ritstjóri: Hersteinn Pálsson, Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson, Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simar 1660 (fimm linur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Ferðalög um helgina. íbúð Upphafið að endalokunum. *T-»að virðist nú mega slá því nokkru veginn föstu, að atburðir ■*' þeir, sem gerðustu í Austur-Þýzkalandi upp úr miðjum síðasta mánuði, hafi verið eins og neisti, sem tendrar bál. Síðan I 17. júní hafa hvað eftir annað borizt fregnir frá yfirráðasvæði kommúnista og Rússa í Evrópu, sem sýna, að óánægjan hefur brotizt út í ljósum loga. Hinir raunverulegu herrar leppríkj- * anna, hersveitir Rússa, hafa orðið að grípa til vopna sinna í iiverju landinu á fætur öðru, til þess að berja niður alþýðu manna, sem risið hefur upp og hrist klafann. En þegar neist- inn hefur tendrað bál og eldiviður er nógur, er ekki auðgert að kæfa eldinn, og að þessu sinni verður hann sennilega aldrei kæfður til fulls. Næstum daglega berast um það fregnir frá löndunum austan járntjaldsins, að leppstjórnir kommúnista verði að slaka. til á ýmsum sviðum, fella úr gildi tilskipanir og fyrirmæli eða draga úr þeim, af því að fólkið hefur ekki viljað una þeim. TJndirrótin er auðsæ, og hún er óánægja þrautpíndrar alþýðu, sem loks er búin að missa þolinmæðina, þrátt fyrir öll loforð- in og gyllinguna. Þan ríki, sem Rússar hafa sett leppstjórnir sínar yfir, hafa-.fæs. iiotið þess lýðræðis, sem þekkist í vest,- rænum löndum. í rauninni hefur þar ríkt kúgun um aldir, en þó er sú kúgun sýnu verri, sém nú ríkir þar, því að aldrei hafa tilraunirnar til uppreistar verið eins magnaðar og einmitt sið- xistu vikurnar. Þeir atburðir, sem verið hafa að gerast upp á síðkastið aust- an járntjaldsins, geta vel reynzt upphafið að endalokunum — upphaf þess, að veldi kommúnismans hrynji, og þjóðirnar fái á ný tækifæri til þess að taka stjórn sína í eigin hendur. Ein- xæðisríki, -sem grundvallast á því, að þegnarnir ,sé sviftir öllum xéttindum, bafa aldrei st.aðizt til lengdar. Oft hafa þau hrunið til grunna vegna utanaðkomandi áhrifa, en þau hafa einnig ■oftast sundrazt af innri orsökum einum, það er að segja að gremja hinna kúguðu hefur um síðir orðið meiri en svo, að ógnarvald einræðisherrans hafi getað haldið hepni í skefjum. Sennilega er þetta einnig að gerast nú í Evrópu. Rússar hafa feygt sig of langt í skefjalausri sókn sinni'til heimsdrottnunar, og þeir hafa einnig gengið of langt í þrælkun sinni á þjóðum, sem eiga ekki slíkri kúgun að venjast, sem kommúnistar beita, þótt þær sé ýmsu misjöfnu vanar. Þeir hugðust tryggja veldi sitt með stáli, en það er nú að koma í Ijós, að stálið er ekki einhlítt. Það er varla ástæ'ða til að ætla„ að veldi kommúnismanns hrynji næstu daga, þótt því betra væri sem það hyrfi fyrr af yfirborði jarðar, og það hefur búið' svo vel um sig, að það mun verjast hruninu eins og hægt er. En dauðamerkin eru þegar farin að koma í ljós, sprungur að koma í undirstöðurnar, og þær munu stækka, unz hrunið mikla verður að veruleika. Og * þá mun hundruðum milljóna um heim allan létta. En um leið og kommúnisminn hrynur fyrir tilverknað innri orsaka, kveður hann upp endanlegan dóm yfir sjálfum sér — hann verður veginn og léttvægur fundinn. Þsð, sem Hider tókst ekki. [ú er oft vitnað til Hitlers, þegar taka þarf dæmi um skefja- laust einræði, þar sem einstaklingurinn var einkis virði í samanburði við þarfir heildarinnar. En sé nú gerður saman- hurður á stjórnarferli nazista og kommúnista, kemú'r í ljós, að þótt harðstjórn hinna fyrrnefndu væri geigvænleg, er rauða harðstjórnin þó enn verri, því að aldrei var, gerð slík tiiraun ,til að hrinda oki nazismans sem kommúnismahs. .nú að undan- förnu. Kommúnismanum beftir með öðrum orðum tekizt þaS sem nazismanum tókst ekkí, þótl ötull væiá á ýmsum sviðum. Hón- um hefur tekizt að gera alþýðu manna svo þreytta á frelsis- skerðingunni, atvinnukúguninni, hungurskömmtunum og óheyri- legu verðlagi að hún rís upp því að menn vilja heldur falla en að vera þrælar áfram. Þetta eru þau meðmgeli, sem kommún- ' isníiinn fær hjá því fólki, sera fengið hefur að njóta allrar sæl- úhhar af honum um átta ára skeið eða frá stríðslokum. „íslenzkir að lofsyngja blóðveldi skoðanabræðra sinna. Þeir óska sér einkis J einhvern' veginn fór það samt' úndir fíugmiða til járðái, þár Um næstu helgi verða ferðir ferðafélaga og ferðaskrifstofu sem hér segir: Ferðafélag íslands efnir til tveggja langferða seinni hluta vikunnar. Önnur er 5 daga óbyggðaferð að Hagavatni og síðan norður Kjöl, allt norður á Hveravelli. Gengið verður á helztu út- sýnisfjöll og fegui'stu staðir skoðaðir. Gist verður í sælu- húsum félagsins. Lagt verður af stað e. h. á laugai'dag. Hin ferðin er 12 daga ferð til Norður- og Austui’lands og hefst hún á föstudagsmorg- uninn klukkan 8. Ekið verður þjóðleiðina norður um land, allt til Axai'fjarðar en síðan haldið um Möðrudalsöræíi austur á Fljótsdalshérað. Einnig verður fari'ð austur á firði, en í bakaleið farið um Mývatnssveit og þá vei'ður einn ig komið við á Hólum í Hjalta- dal. Um næstu helgi efnir Fei’ða- félagið til IV2 dags áætlunar- ferðar inn í Landmannalaugar. Verður lagt af stað kl. 2. e.h. á laugardag og komið heim á sunnudagskvöld. Þá efnir Ferðafélag íslands einnig til Þórsmerkurferðar um helgina. Lagt vei'ður af stað kl. ý e. h. á laugardag og komið aftur á sunnudagskvld. Ferðaskrifstofa ríkisins efnir til eftirtalinna fer'ða á næstunni: 1. Geysis- og Gull- fossferðar á sunnudagsmorg- uninn kl. 9. 2. Ferðar í hval- stöðina í Hvalfirði annaðhvort á laugai'dag' eða sunnudag eftir hádegi. í leiðinni verða Áburðarverksmiðjan og Reykjalundur skoðuð. 3. Hring- ferðar um Krýsuvík til Þing- valla, á sunnudag kl. 1,30 e. h.. 4. Þórsmerkurferðar á laugar- dag kl. 2. e.h. og' komið aftur á sunnudagskvöld. 5. Farið verður e. h. á laugardag í 3ja daga ferð austur að Kirkju- bæjarklaustri með viðkomu á fegurstu og merkustu stöðum. Komið aftur á mánudagskvöld. 6. Handfæraveiðar á laugar- dag kl. 3 e. h. 7. Miðnætur- sólarflug noi'ður fýrir heims- skautsbaug aðfai'anótt sunnu- dagsins. Sennilega lagt af stað kl. 10 á laugardagskvöld- ið, 8. Sextán daga sumarleyf- isferð með Páli Arasyni, sem hefst 15. júlí n. k. Flogið aust- ur að Fagurhólmsmýi'i, en eftir nokkra viðdvöl í Öræfum hald- ið til Austui'landsins og síðan inn í Ódáðahx'aun, Herðubreið- arlindir, Öskju, Gæsavötn, síð- an vestur og norður Sprengx- sand að Laugafelli og' úr því vestur með Hofsjökli norðan- verðum á Hveravelli og suður Kjöl. 9. Bretlandsferð með m. s. Heklu og farin landleiðin suður um England allt til London. Lagt verður af stað 10. júlí og komið aftur 28. eða 29. þ.m. Farfuglar fai'a í Heið-arból á laugardag- inn e. h. en þaðan fara þeir hjólandi á sunnudag upp að Tröllafossi og ef til vill verður gengið á Esju. Laugardaginn 18. júlí efna Farfuglar einnig til vikudvalar inni í Þórsmörk. 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu strax1 eða um miðjan ágúst. — Fyrirframgreiðsla eftir samkomulag'i. Upplýs- ingar í síma 3649. ]Matyt er sktítíS\ Loftárás, sem sagði sex. S5D ára gasnaSli deilu iýkur á Ítalíu. Fyrir nokkru lauk á ítalíu deilu milli tveggja smábæja, en deilan hefur staðið um hálfa sjöttu öld. Upphaí þessa máls er það, að árið 1380 hjó óþekktur mynd- höggvari, sem búsettur var í -jVju er oft vitnað til Hitlers, þegar taka þarf dæmi um skefja- þorpinu Caravaggio, lágmynd 1al,c+ 'w «0™ oWoVH„«,,Tmr, Vrii*i af sjóhesti, og var myndin sett upp á mörkum þessa þörps og grannþorpsins, Treviglio. Var allt kyrrt þar til um aldamótin, er „þorpararnir" í Ti'eviglio tóku myndina og komu henni fýrir í veggnum á gamalli höli, sem ef langt írá þorpamörkun- um. Caravaggio-menn hugsuðu grönnum sínum vitanlega þegjandi þörfing; og oft sló í brýnu og, tókust meiin .íang- brögðum, þegar. ræU . y-ai '. um ' grís, konfektöskjum, lindar- eignarrétl á lágmymiinni' a pentuim og fjölmörgum öðruin kommúnistar eru þó eftir sem áður ófeimnir við umliðnum' árimiépg' öldum: Ep.rgjöfutn. Jafnfrámt syifu jþjis- lóðveldi skoðanabræðra sinna. Þeir óska sér einkis einhvei’n' veginn fór það samt úndir fíugmiða tíl járðáf, þá frekar en að íslendingar megi komast undir hina sömu stjórn, svo, að Caravaggio-menn J'sem Trevigtiomenn báðu og er raunar einkennilegt, þegar þess er gætt, að þegar þeim treystust ekki til að ráðast á granna slna blessaða að afhenda er gefin-n ktístúf :ár að komast I sælúna ■ endurgjaldslaust viija granna sína. Hafa sennilega sér „læðuna“ aftur. þeir ekki þekkjast slíkt boð. f ekki búizt við að geta sótt j Þétta stóðust menn ekki i gull í greipar þeirra, enda hafa Treviglio-búar jafnan verið fleiri. En á sl. vetri tóku þeir loks kjark í sig, fóru fjölmennir inn í Treviglio, náðu lágmynd- inni og höfðu hana heim með sér. Þá var hinsvegar svo kom- ið, að sæhesturinn hafði hlotið annað nafn í almannarómnum, því að myndin heitir nú „gatta“ en það þýðir læða. Jæja, nú áttu Ti-eviglio-búar leik, og þeir tolldu í tízkunni, því að þeir gerðu loftárás á Caravaggio. Einn góðan veður- dag ekki alls fyrir löngu, kom lítil flugvél fljúgandi ýfir Caravaggio, og úr lienni var kastað — í fallhlífum —> 30 lifándi kjúklingum, . rýtandi Þessa dagana stendur yfir að- alfundur Blaðainannasaniband.s Norðurlanda hér í Reykjavik, og eru liingað komnir 17 fulltrúar iiinna ýmsu blaðamannasamtaka Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar. Góðir gestir. Ýmsir góðir gestir eru og hafa verið á ferðinni liér í sumar. Eifn dvelja með okkur Vestur-íslend- ingar, sem að sjálfsögðu eru okk- tir einna hjartfólgnastir, en atik þess eru hér knattspyrnusnilling- ar frá Austurríki, sem heillað hafa knattspyrnuunnehdur me'ð leikni sinni og frábærri frammi- stöðu. Að þessu er hin ákjósan- legasta landkynning, og um leið knýtast vináttubönd, og þetta er ánægjulegur þáttur í þeirri við- leitni okkar að komast í sem nánust vináttu- og menningar- tengsl við fóllc, sem tilviljunin hefur sett niðtir í öðrxt umhverfi og við önnur skilyrði. Norræn samvinna. Oft liefur verið skrafað og skrifað um ágæti og nauðsyn norrænnar samvinnu, en raunin hefur oft orðið sú, að minna hefur úr þessu orðið, þegar á átti að herða. Skáld og ræðuskör- ungar hafa fjölyrt um þetta, ekki sízt í skálaræðum, en siðan liefur samvinnan gleymzt. Þó er þetta ckki með öllu rétt. Norræn sam- vinna hefur á mörgum sviðum verið inikil og vaxandi hin siðarl ár. Má þar til nefna félagsmal, löggjafarstarfsemi og fjölnxargt annað, sem menn e. t. v. ekki taka eftir við fyrstu sýn, en er þó raun" hæft og til mikilla bóta. Blaðamennirnir. Á einu sviði, a. m. k. lxefur þó alla tíð verið hin ákjósanlegasta samvinna, nefnilega á sviði blaða mennskunnar. BÍaðamannafélag íslands hefur tekið sér sanxslöðu með Blaðamannasambandi Norð- urlanda, sent fulltrúa á mörg árs- þirig, og samræmt lög sín og á- kvæði að yerulegu leyti því, sem gerist með bræðraþjóðum olckar. Er þetta í alla staði eðlilegt og ákjósanlégt. Við érum hluti af Norðurlöndum, þótt úthaf skilji, grein af sama meiði. Hugmyndir okkar urn réttarfar, mannúðar- mál og menningu eru á svipaða Iuml og gerist nxeð hinunx Norð- urlandaþjóðunum, og afstaða okk ar til heimsmálanna í verulegum atriðum hin sama. Það er sérstök ástæða til þess að fagna lxinum norrænu blaðamönnuin við kom- una liingað. Þeir sjá hér márgt og heyra, korna hingað fullir samúðar og vinsenular, og vafa- laust verður koma þeirra land- kynning þeirrar tegundar, sem okkur er liagkvæmust. ® Spaltmæli dagsins: Þeim, sem ekki hlýðir gáð- um ráðum, verður öll hjálp að engu. Gáta dagsins. Nr. 459: Átján göt á einum hólk, engum dropa heldur; er þó borin í honum mjólk, eitthvað slíku veldur. Svar við gátu nr. 458: Klukka. Caravaggio. ■. Þeir voru . svo hrærðir yfir örlæti Treviglio- búa, að bæjarráðið skaut á fundi og samþykkti að geia nágrönnunum : sæhestinn eúa „læðuna“- . = 'm;. ■ >7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.