Vísir - 08.07.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 08.07.1953, Blaðsíða 5
Mlðvikudaginn 8. júlí 1953 VlSIR Þjóðverjar geta hafið flug- vélasmíðar fyrirvaralítið. Þeir ætla að velja það bezta úr i’fingvéluui annara þjóða. í»að er ætlun Þjóðverja að Heinkel og Messerschmidt fjug- véiar skulu vinna sigur í Ev- í-ópu. En bað á að vera friðsam- legur sigur. ÞaS eru flutning- arnir í lofti, sem Þjóðverjar vonast til þýzkar flugvélar annist. Eftir ósigurinn í síðari heims- styrjöldinni hefur Þjóðverjmn verið meinað að smíða flugvél- ar og reka flugfélög. En samt er starfað ötullega í leyni að ýmiskonar iðnaði í þágu flug- mála og má á skömmum tíma breyta þeirri starfsemi í flug- iðnað, sem getur sent á loft beztu nýtízku flugvélar. Her- flugvélar koma þó ekki til mála að sinni. Fyrirætlanir. Messerschmidt prófessor, einn af forystumönnum flugvélaiðn- aðarins, flutti nýlega erindi í Diisseldorf og lýsti viðhorfi og áætlunum. Sagði hann að Þjóð- verjar myndi ekki etja kapp við þau lönd, sem hefðu forystu í flugmálum, en byrja í smá- um stíl. Til að byrja með mætti kyggja útlendar flugvélar með sérleyfi í Vestur-Þýzkalandi, meðan þýzkir flugvélasmiðir væri að jafna metin eftir 8 ára iðjuleysi. En síðan myndu þeir smíða nýja flugvélategund, sem myndi verða sigursæl á heims- markaðinum. Taldi prófessorinn það ætl- unina að byggja ílugvél til mannflutninga sem í'ara ætti hraðar en hljóðið og myndi hún geta farið yfir Atlantshaf- ið á 3 klukkustundum. Manchester Guardian segir að Þjóðverjar ætli sér að fá sérleyfi til að smíða alla þá hluta, sem hentugastir þykja og gerðir eru í 7 eða 8 flugvéla- yerksmiðjum, sem fram úr skara. Eru það ýmissmá- tæki sem nú eru notuð í flug- vélum. Er svo i ráði' að nota allt það sem bezt þykir í þýzka mannílutningaflugvél. í fyrstu munu bó vöruflutningavélar verða látnar sitja fyrir. Þær eiga að vera stórar og ódýrar og ætlað- ar til flutninga í frumskógum Brazilíu, í Afríku og Asíu. Þar næst eiga að koma ódýrar og haganlegar mannflutninga- vélar, sem nota á á stuttum leiðum í Evrópu. Svo er verið að vinna að nýrri tegund rad- artækja — og fjarstýrðum ,rakettum“, sem sagt er að nota eigi til póstflutninga! Austurríkismenn — úrval, 9:1. Vörntn brást algertega. Mælt er að Messerschmidt ^ liafi stolist til að gera samn- j ing við verksmiðju á Spáni um að hún byggi fyrstu Messer- schmidtflugvélina áður en það verður leyft á Þýzkalandi. Og verkið er hafið að sögn! En' hve nær geta Þjóðverjar hafið flugvélasmíðar? Þess er þörf vegna varna Evrópu. Að- .alhindrunin virðist vera hjá franska þinginu, það hikar. Þjóðverjar hafa verið Frökk- um þungir í skaut. (Þýtt). Óþarfi að sneiða hjá Svíþjóð. Samkvæmt upplýsingum sendiráðs Svía í Reykjavík geisar nú talsverður faraldur af taugaveikibróður * Svíþjóð. Sýkillinn er salmonella typhi murium, öðru nafni Breslau- sýkill, og veldur hann maga- og þarmakvilla, sem kallaður er hægðalos, matareitrun o. þ. 1. | Enda þótt veiki þessi sé í heil- brigðisskýrslum talin til tauga- veikibróður (paratyphoid), má ekki- rugla henni saman við paratyphoid B, sem er miklu alvarlegri sjúkdómur. Veikin brýzt víða út að sum- arlagi og nær þá oft skjótri útbreiðslu, enda berst hún með matvælum. Að þessu sinni varð veikinnar vart um miðjan júní í Váxsjö í Smálöndum og nær því samtímis í Gautaborg, Stokkhólmi og Vásternorrland. Til 3. júlí höfðu 2709 manns tekið veikina og 38 látizt, aðal- lega gamalt fólk. Yfirleitt er veikin samt væg. Kloromycetin, aureomycin og terramycin hafa reynzt virk lyf gegn veikinni, og eru Svíar vel birgir af lyfjum þessum. Heilbrigðisyfirvöld Svía telja að of mikið hafi verið gert úr faraldri þessum í frétt- um og að ástæðulaust sé fyrir ferðamenn að forðast Svíþjóð vegna hans, enda þótt öldruðu fólki sé ráðlagt að ferðast þangað ekki. Það mun óhætt að segja, að skammt er á milli stórra högga hjá austurríska landsliðinu, fyrst áð vinna Akranes með 8:4, og síðan úrvalslið, skipað átta mönnum úr landsliðinu og þrem varamönnura landsliðsins, með níu mörkum gegn einu. Fyrir leikinn var almennt talið, að lið þetta myndi veita Austurríkismönrium harða keppni, og hafa þeir vafalaust £ert ráð fyrir því sjálfir, enda lið þeirra skipað eins og í landsleiknum. Austurríkismenn kusu að leika undan vindi í fyrri hálf- leik, og létti það sóknina hjá þeim nokkuð. Er sjö mín. voru af leik kom fyrsta markið — laus bolti kom í boga fyrir markið og datt niður í hornið alveg út við stöng. Fjórum mín. seinna er gefinn bolti fyrir markið, sem Kölly (vinstri út- herji) skallar lauslega í mark, en markmaður átti að geta vac- ið auðveldlega. Létu Austurríkismenn þetta gott heita í bili, og var leikur- inn nokkuð jafn um tíma. Bæði lið áttu marktækifæri og á 30. mín. fékk Reynir boltann fyrir innan vítateig, en skaut fram- hjá. Stuttu seinna kemst Gunnar með boltann inn fyrir vítateig og skaut föstu skori beint i fangið á markmanni. Á 40. mín. er Grohs (miðfram herji) með knöttinn inn við vítateig, fyrir framan hann eru þrír varnarleikmenn úrvalsins, og hann snýr til baka með knöttinn, enginn eltir og hann snýr sér aftur eldsnöggt og skýtur á markið, og boltinn hafnar í netinu út við marksúlu. í hálfleik reyndu þeir bjart- sýnu að hugga sig við það, að úrvalið léki undan vindi í síð- ari hálfleik, en það kom til með að hjálpa harla lítið, og unnu Austurríkismenn síðari hálfleik með sex mörkum gegn einu. Um mörkin í síðari hálfleik er lítið hægt að segja annað en það, að sum verða að færast á reikning markvarðar en önnur á reikning bakvarðanna og miðframvarðar. Framherjar austurríska liðsins léku mikið til lausum hala og áttu ault! markanna ótal önnur tækifæri, * í sem þeir misnotuðu. Eina mark úrvalsins gerði Þórður á 15.' mín. eftir slæm mistök í vörn austurríska liðsins. Austurríska liðið lék nú sinn bezta íeik, og var allsráðandi á vellinum, sem stafar meðal annars af því, að þeir eru farnir að venjast vellinum. Mjög er á- berandi hvað þeir hafa miklu betra úthald en okkar menn, og mun það gera samspil þeirra, þar sem boltinn gengur frá manni til manns hárnákvæmt, og við það verða hlaupin ólíkt minni. Leikmenn úrvalsins virtust eitthvað miður sín og náðu aldrei neinum tökum á leikn- um. Um markmanninn (Olaf- ur) er það að segja, að hann fékk of mörg mörk miðað við fyrri leik hans á þessu sumri. Bakverðirnir (Karl og Hauk- ur) hafa líka báðir sýnt ólíkt betri leiki áður, og virtust þeir ruglast mjög í ríminu, af hin- um hröðu skiptingum fram- herja Austurríkismanna. í framvarðalínunni lék Guðjón sæmilegan fyrri hálfleik, en virtist alveg skorta úthald í þeim síðari. Sveinn Helgason var sem fyrr sterkur í vörn- inni en virtist engan hemil geta haft á Grohs (miðframherja), sem skoraði fimm mörk í leikn- um. Sveinn Teitsson var án efa bezti maður liðsins og skilaði mjög' góðum leik. í framlín- unni var ástandið fremur aumt og bar þar enginn af öðrum. Dómari var Guðjón Einars- son og má segja að komið hafi í ljós hjá honum, að dómarar verða að æfá vel engu síður en knattspyrnumennirnir sjálfir. Þ. T. Þórarinn Jónsson lögg. skjalþýðandi í ensku. Kirkjuhvoli Simi S1655 Miðstöð allrar starfseminnar er í DiAsseldorf í ósélegu húsi en þar er unnið sleitu- laust og nákvæmlega, eins og háítur er Þjóðverja. Gögnum safnað um allar aðrar flug- vélar, raktir kostir þeirra og ókostir og allt á þetta að koma flugvélasmíði Þjóðverja a'ð gagni síðar. Einnig eru skrá- settar sölur enskra og amer-i ískra flugvéla. Ætla Þjóð- verjar að nota sér vopn keppi- nautanna og sigra með þeim. Gera Þjóðverjar ráð fyrir að verða samkeppnishæfir 3 árum eftir að flugvélasmíðar hefjast. Verksmiðjurnar eru tiibúiía-r. Þarna hefur einn Bambi lútt nafna sinn í skógi í Ðaiunörku: Og auðviteð vcrðuf ungviðið að leika sér, þegar fundum ber samán. S Tjöld Sólskýli Garðstólar Svefnpokar Bakpokar Vattteppi Sportfatnaður Ferðaprímusar Hitatöflur Allt til ferðalaga. —' Geysir h.f. ______Veiðarfæradeiidin___. V.-íslendingamir eru dreifðir um land allt Vísir hefur spurt Finnboga prófessor Guðmundsson tíðinda af Vestur-íslendingunum, sem komu í heimsókn hingað tii lands í fyrra mánuði, en hann er sem kunnugt er fararstjóri flokksins. Hann kvað þá hafa verið frjálsa ferða sínna, síðan mót- tökurnar hér voru um garð gengnar, og hefur hópurinn dreifst út um allt land, því að menn nota nú tímann, eins og til var ætlast, til þess að heim- sækja ættingja og vini o. s. frv. þar til flokkurinn sameinast aftur. Er ákveðið að það verði 23. júlí. Verða þá væntanlega allir komnir til bæjarins aftur, en flogið verður til New York á vegum Loftleiða 26. júlí. Að kveldi hins 23. júlí hefur Félag Vestur-íslendinga boð inni fyrir flokkinn. Einnig er gert ráð fyrir Þingvallaferð í boði Þingvallanefndar í sein- ustu vikunni, sem þeir dveljast hér. Læknar skyldaðir til herþjónustu. N. York (AP). — Ameríslti herinn mun fjölga til muna læknum sínum og tannlæknutn á næstu tveim árum. Hefur Eisenhower forseti staðfest lög um, að nærri 8000 læknar og yfir 4500 tannlæknar skuli skyldaðir til herstarfa. Verða þeir að vera tvö ár í hernum. Kleppsholt! Ef Kleppshyltingar þurfa að setja smáauglýsingu i Vísi, er tekið við henni i Verztun Guðmundar B. Albertssonar, ÞaS horgar *ig bezt að aoglýsa í Víri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.