Vísir - 09.07.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 09.07.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 9. júlí 1953 VlSIR 9 mt gamla biö nn ALLAR STÚLKUR ÆTTU AÐ GIFTAST (Every Girl Should Be Married). Bráðskemmtileg og fyndin ] ný amerísk gamanmynd. Cary Grant, Franchot Tone og nýja stjarnan Betsy Drake sem gat sér frægð fyrir | snilldarleik í þessari fyrstu j mynd sinni. - . , Sýnd kl. 5, 7 og 9. MM TJARNARBIO MK Hættulegt stefnumót (Appointment with Danger) Afar spennandi ný amer- ísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Aian Ladd Phyllis Calvert Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pappírspokagerðin h.f. !Vitastíg 3. Allsk.pappirspokarí Matreiðslukonu vantar að Svignaskarði í Borgarfirði, strax. — Upplýsingar á Grettisgötu 67 til kl. 3 og eftir kl. 7. Sími 3299. rvvvwAwwwwvwwwjwflwvvwwuvsnAftfljWiWwwvwívw. '■í EFTIRTALDAR niðursuðuvörur frá á Akureyri, fást að jafnaði í heildsölu hjá okkur: Nautgripakjöt Vínarþylsuf Bæjarabjúgu Blóðmör ! í og Vi dósum !4 og Vz dósum H og Vz dósum Vi os SIMI 2673. =i tíí féitSfJSBMíiEtfS 4E JF.Í.Jf. ij Ji Hin margþráðu félagsmerki á bílana eru nú tilbúin. Snúið ’< yður sem fyrst til skrifstofunnar, sem er opin frá kl. 1—4 Ji alla daga og mánud., miðvikud. og föstudaga kl. 6—7. — jj Sími 5659. ;! JFéíag esSfss-ke'ss bií’reiðaeitf&ntÍM Þingholtsstræti 27, II. hæð. aj (Gengið inn frá Skálholtsstíg).1 ■.■.VAV.VVJW.VWWVW.V^.VAVWUWJWJWjmUW Aiigl ýsimgar sem birtast eiea í blaðinu á laueardöeum í sumar, buría að vera komnar til skrif- stofunnar, Ingóifsstræti 3, eigi §íðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. SAMHLJÖMAR STJARNANNA (Concert of Stars) Vegna áskorana sýnum við aftur þessa afburða fögru og glæsilegu rússnesku stór- mynd. Kaflar úr frægum óperum og ballettum. Myndin er tekin í AGFA- litum Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. HAFNARBiQ KK Feiti maðurinn (The Fat Man) Spennandi ný amerísk sakamálamynd. J. Scott Smart, Julie London og hinn frægi sirkustrúði Emmett Kelly. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KK TRIPOU BIÖ KK Einkaritarí skáidsins Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg amerísk gaman- mynd. Laraine Day Kirk Douglas Keenan Wynn Sýnd kl. 7 og 9. GoriIIuapinn Zampa Jon Hall Sýnd kl. 5. MARGT A SAMA STAÐ Þar sem sorgirnar gleymast Hin hugljúfa franska stór- mynd, með söngvaranum Tino Rossi, ásamt Madeleine Sologne Jacqueline Delubac o. fl. Vegna mikillar eftir- spurnar verður sýnd sem aukamynd krýning Elísabet- ar Englandsdrottningar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGAVEG 10 — SIMI 3367 V.V.V.W.V.W.V.WWWJ'.W.-.V.V.VAV.V.-.VA-.W.S Hlekkjaðir fangar Stórathyglisverð og afar spennandi amerísk mynd um hina ómannúðlegu meðferð refsifanga í sumum amerísk- um fangelsum og baráttuna gegn því ástandi. Douglas Kennedy Marjorie Lord Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9. Dansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan 9. ★ Hljómsveit Aage Lorange ★ Tríó Felsman 'k Söngvari Haukur Morthens. . Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 8. $ 5 j «* í kvöld I kvöld.í VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DAIMSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710, eftir klukkan 8. Sími 6710. V. G. Opið í kvöld frá kl. 8,30. - Þýzkir fjöllistamenn skemmta. Dansað á palli. Tivoli. Tvær stúlkur óskast Nokkur dúsín Gallaðar telpufauxur úr jersey. Fóðurefnfsbútar mjög ódýrt. H. Toft Skólavörðustíg 8, sími 1035. í Tvær stúlkur óskast í Vífilsstaðahælið yfir sumar-J jí mánuðina. — Upplýsingar í skrifstofu ríkisspítalanna, sími; V 1765. : Sltriisiaia riliisspítulanna Permanentstofán Ingólfsstræti 6. Sími 4109. Eftir 10. tiag livers mánaðar lá nýir kaupendur Vísis blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. strax í síma 1660 eða talið við útburðarbörnin. Hringið vantar til Raufarhafnar. Góð vinnuskilyrði. Saltað innan- hús. Kauptrygging, fríar ferðir, gótt húsnæði. Uppl. í síma 2298. Gunnar Halldórsson. Sumardvöl að Reykjarlundi Eins og unctanfarin ár gefst félögum í S.Í.B.S. kostur á viku eða hálfs mánaðar avöl að Reykjalundi, á tímabilinu 12. til 25. þ.m., ef nægileg þátttaka fæst. — Þeir, sem vilja taka þessu boði eru góðfúslega beðnir að gjöra aðvart í síma 6450 eða 6004.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.