Vísir - 09.07.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 09.07.1953, Blaðsíða 6
VfSIR Fimmtudaginn 9. júlí 1953 Honey Brown varð að esidurtaka mörg 8ö§. Á hljónileikunum í Austur- bæjarbíó í gærkvöldi var livert : .sæti skipað og áhorfendur tóku ■ skemmtikröftum vel, sérstak- lega þó ensku dægurlagasöng- ilconunni Honey Brown. Skemmtunin hófst með leik !KK-sextettsins, sem hefur ver- ið endurskipulagður og er nú skipaður þrem nýjum nrönnum, ■ Guðm. Steingrímssyni trommu- leikara, Jóni Sigurðssyni bassa- leikar'a og Gunnari Sveinssyni vibrafónleikara. Lék hljóm- sveitin fyrst nokkur lög við góð ar undirtektir, en síðan söng Honey Brown þrjú lög með , íiveitinni, Seinna á hljómleikun um komu þessir skemmti- kraftar fram á ný og í bæði skiptin var þeim vel tekið og varð söngkonan að syngja mörg aúkalög. KK-sextettinn klæð- íst nú rauðum jökkum, sem eru mjög smekklegir og fer vel á því. Hefur Hreiðar Jónsson klæðskeri gert þá. Af öðrum skemmtikröftum má nefna kvartett Andrásar Ingólfssonar, sem að vísu var skipaður fimm mönnum á tímabili. Einnig söng Gestur Horgrímsson með undirleik Ey- þórs Þorlákssonar. Mikið by«f<g:t vestaiii héfs. Washington. — Meira var byggt í Bandaríkjunum á fyrra helmingi bessa árs en nokkru sinni fyrr. Alls nam fjárfesting í þessu ■efni 1C milljörðum dollara, og' vörðu einstaklingar eða félög i 11 milljörðum í þessu skýni. íbúðarhús voru byggð fyrir 5 rnilljarða dollara. Ávaxtabúðin við Óðinstorg. GET tekið 2 menn í fæoi yfir sumarmánuðina. Sími 6585. (224 SVARTUR hanzki tapað- i|st. Vinsamlega hringið í síma 2345. (203 ' BLÁR PARKER 51 (ó- merktur), tapaðist sl. laug- ardag á skrifstofu Innflutn- ings- og' gjaldeyrisdeildar. Vinsamlegast skilizt þangað, eða hringið í síma 7720 eða 6436. (198 GLERAUGU töpuðust í gær. — Finnandi beðinn uð hringja í síma 4839 eða 4526. (220 FUNDIZT hafa horn- spangargleraugu með brúnri umgjörð í Hljómskálagarð- inum. Eigandi er beðinn að vitja þeirra í Hljómskála- húsinu, gegn greiðslu þess- arar auglýsingar. (122 MÁNUDAGINN 6. júlí töpuðust barnaskór á leið- inni: Höfðahverfi, Vogar, Sogamýri. Finnandi góður! Hringdu í Fiskhöllina, sími 1240, og talaðu við mig — Haraldur Grímsson. ÞRÍII.7ÓL fundið í Laugar- neshverfi. — Uppl. í síma 81680. (223 STÚLKA getur fengið herbergi gegn húshjálp eftir samkomulagi. Upplýsingar á Laugaveg 8B, uppi. (206 SJÓMAÐIJR, sem lítið er heima óskar eftir forstofu- herbergi strax í Vesturbæn- um. Upplýsingar í síma 80959. (205 STOFA til leigu á Eiríks- götu, til 1. október. Tilboð merkt: „Reglusemi — 284". ______________________(201 LÍTIÐ IIERBERGI til leigu í miðbænum. Aðeins reglufólk kemur til greina. Upplýsingar í síma 82493 kl. 8 eftir hádegi. (200 HERBERGI íil leigu í 3 mánuðL Ásvallagötu 68. — LÍTIÐ herbergi til Ieigu við miðbæinn fyrir stúlku, gegn lítils háttar húshjálp. Uppl. í síma 1066. (216 STÚDENT, sem býr með móður sinni, óskar eftir 2ja— 3ja herbergja íbúð í haust. Einhver húslijálp og kennsla upp í leigu kemur til greina. Tilboð, merkt: ,.KennsIa“ sendist blaðinu fyrir 15. þ. m. (213 ÞRÓTTUR! Knattspyrnumenn. Æfingar í dag kl. 7—8 3. fl. — 8— 9.30 meistara, 1. og 2. fl. — RAFLAGNIR OG V3ÐGERDIR á raflögnam. Gerum við straujám og RÓÐRARDEILD ÁRMANNS. Æfing í kvöld kl. 8 í Nauthólsvík. Stjórnin. örniur heimilistæki Raftækjaverzlumn Ljós og Hiti h.f. Lauaavegi 79. — Sími 5184. J FARFUGLAR! Farið í Heiðarból um helgina. — Á sunnudag hjólað að Tröllafossi, gengið á Esju. — FALLEG, ensk sumar- kápa til sölu á granna stúlku. Verð 500 kr. ((222 FARFUGLAR! Sumarleyfisferð 18,—26. júlí. Viku- dvöl í Þórsmörk. — Félagið skaffar tjöld, hitun- • artæki og mat. Uppl. í Aðal- stræti 12, annað kvöld kl. 8.30—10. Sími 82240. TÚNÞÖKUR til sölu. — Sími 6223. (214 GÓÐUR barnavagn á há - um hjólum til sölu. Uppl. í síma 7318 í dag og á morg- un. (217 . ÓSKA eftir barnavagni strax. Sími 1430. (219 TIL SÖLU: Gott karl- mannsreiðhjól, með gírum, 2 barnavagnar og nokkrir kvenkjólar og kápur. Allt mjög ódýrt. Til sýnis á Vesturgötu 5 í dag og f. h. á morgun. (209 13—15 ÁRA TELPA ósk- ast upp á Kjalarnes. Uppl. Laugaveg 82, III. hæð, Laugavegsmegin. (226 RÁÐSKONA óskast á gott, sveitahemili. Þrennt full- orðið í heimili. Má hafa með sér barn. Tilboð auðkennt „Ráðskona — 285“ sendist Vísi fyrir föstudagslcvöld. (208 DANSKUR barnabíll til sölu. Söluskálinn, Klappar- stíg 11. Sími 2926. (197 DRENGJA- eða telpureiðhjól óskast kc.v-pt. Tilboð sendist afgreiðslunni, merkt: „Reiðhjól — 201“. (215 KÚNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- oe drengjafatnað. Austurstræti 14. uppi. NÝR skúr, ætlaður til sölu á heitum pylsum o. fl„ er til sölu. Uppl. í síma 4633. (212 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, , Bankastræti 14. Balchúsið. BARNAVAGN í góðu standi, Pedigreé, til sölu. — Uppl. á Snorrabraut 24. — Sími 81449. (211 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allsk<mar við- gerðir. Saumum, breytum. kúnststoppum. Sími 5187. TIL SÖLU spinat og salat. Öldugötu 27. Í227 HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Giafabúðin, Skólavörðustíe 11. (323 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Syigja, Laufásvegi 19. — Sími. 265.6. Heimasími 82035. KROSSVIÐUR. ASBEST. Nokkrár plötur af innan- hússasbesti óskast í skiptum fyrir 6 mm. krossvið, 60X 60 tommur. Sími 7737. (225 RAFMAGNSVÉL, 3ja hellna, til sölu. Uppl. í síma 81090. (228 VIL KAUPA drif í Wols- leybíl. Má vera notað. Uppl. í síma 5716, eftir kl. 6 e. h. (218 í SUNNUDAGSMATINN Ný slátraðir alifuglar, kjöt í buff, gullasch, steik, létt- saltað og reykt. Nýr rabar- bari kemur daglega frá Gunnarshólma. Konur! Farið að sjóða niður til vetrarins. Kjötbúðin VON Sími 4448 (199 GÓÐUR VINNUSKÚR til sölu, stærð 2X2Vz. Upplýs- ingar Suðurlandsbraut 103, eftir kl. 8 á kvöldin. (202 GOTT B.S.A. MÓTOR- HJÓL TIL SÖLU. Upplýs- ingar í dag frá kl. 6—7 í síma 80137. (204 DRENGJA-REIÐIIJÓL, 8—12 ára óskast til kaups. Upplýsingar í síma 4770. (207 SAUMASTOFA Ingólfs Kárasonar, Hafnarstræti 4, sími 6937. Fyrirliggjandi karlmannaföt, stakar buxur og loðkragaefni. (697 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa riotað hann. (443 TÆKIFÆRISG J AFIR: Málverk, ljósmyndir. myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 PLÖTIJR á grafreiti. Út- regum áletraðar plötur á grarfreui með stuttum fyrir- vara Unpl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími fM23 „Hefur þú nokkurn tíma séð ljón drepa mann?“ spurði Erot. „Það er ákaflega spennandi." „En“, sagði Tarzan, „gerum nú ráð fyrir að ljón- in nái honum ekki.“ „í svona veiðiferð“, sagði Erot hlæjandi, „þá sleppur fórnardýrið aldrei nokkurn tíma. Ljónin hlaupa hann alltaf uppi þangað til þau ná honum og drepa.“ R, Butt-ouaks. TARZAN Cepf 19M.C<1fEar Htc» DurroufM.lnc —Tra.IU*.U a.P»t.O«T. Distr. by United Feature Syndicate, Inc. Þegar veslings svarti þrællinn var korninn að skógarjaðrinum, sneri Erot sér að ljónagæzlumönnunum, sem leystu böndin af ljónunum og sendu þau. af stað. Tarzan var hneykslaður. Hann drap aldrei sér til skemmtunar. En skyndilega féklc hann afbragðsgóða hugmynd. Ef til vill myndi honum takast að skemmta sér við veiðarnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.