Vísir - 09.07.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 09.07.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 9. júlí 1953 ▼ ISÍ B „Þá er bezt, að eg fái þér hringinn og plöggin,'1 sagði Rudolf með þakklætishreim í röddinni, og fór að leita í vösunum, en hann var all-skjálfhendur, er hann rétti Frank þetta. Hann tók hringinn í hönd sér, bar hann upp að birtunni og sagði með gagnrýnisvip: „Lítill en smekklegur.“ Og svo bætti hann við: „Eg vona, að þú hafir ekki eytt öllum aurunum þinum,“ sagði hann, „í þetta allt saman.“ „Anna kom í veg fyrir það,“ sagði Rudolf. „Hún vill kaupa landbúnaðarvélar fyrir þá. — Við ætlum að koma við í Fila- delfiu til að panta þær.“ „Þú ætlar þó ekki að eyða öllum peningunum í slíkt?“ sagði Frank sem steini lostinn. „Ef við fáum það, sem okkur líkar.“ „Þú — þú ættir ekki að hafa svo hraðan á, Rudolf — það er ekki heppilegt að sýsla um viðskipti í brúðkaupsferð." „Anna átti hugmyndina,“ sagði Rudolf og brosti og þetta bros hans bar því vitni, að hann treysti henni fyllilega. „Það var svo sem auðvitað,“ tautaði Frank og stakk stóra vindlinum í munninn. Theresa hafði hellt brennivíni í tvö glös og rétti þeim, en í sömu svifum kallaði Kata til hennar ofan af loftinu: „Komdu, tengdamamma, eg ætla að ljúka við að 3aga á þér hárið.“ „Eg er að koma,“ svaraði hún og varð aftur gripin fagnaðar- tilfinningu af tilhugsuninni um kirkjuathöfnina og hamingju dótturinnar. Stella bættist nú í hópinn. Rudolf sagði um leið og hann dreypti á glasinu: „Þetta var það, sem eg þurfti.“ „Eg líka,“ sagði Frank. „Þetta er það, sem þér finnst þú alltaf þurfa,“ sagði Stélla hvassyrt að vanda. Enn heyrðist Kata kalla á Theresu. „Eg er að koma.“ Og svo faðmaði gamla konan Rudolf að sér ög sagði: „Nú eignast eg þig fyrir son. Eg veit, að þú verður hamingju- samur með henni Önnu minni.“ 20. kapituli. Frank gat ekki gleymt því, að Rudolf og Anna ætluðu að verja 4000 dollurunum, eða því sem eftir var af þeim, til að kaupa landbúnaðarverkfæri í Filadelfiu. Honum íannst sem rýtingi hefði verið stungið í bak sér. Hann hafði eins og viðutan lagt frá sér leyfisbréfið og hringinn, og veitti Rudolf því at- hygii: „Blessaður, gleymdu þessu ekki,“ sagði hann. „Engin hætta,“ svaraði hann, „en, meoál annara orða, Rud- olf, sem svaramaður brúðarinnar eru vissir hlutir, sem eg verð að annast — hm. —“ Rudólf rétti honum seðil. „Og ekki megum við gleyma prestinum.“ Rudolf rétti honum tvo seðla í viðbót. „Svona — eg er brátt rúinn inn að skyrtunni.“ „Ilvað hefurðu gert við peningana, maður?“ spurði Frank gapandi af undrun. „Anna geymir þá fyrir mig,“ sagði Rudolf og það var sem hljómurinn í rödd hans gæfi til kynna, að hann gæti treyst henni betur en aðalbankastjóra Englandsbanka. Frank fannst allt hringsnúast fyrir augum sér — hann hélt að hann mundi hníga í yfirlit. „Anna!“ „Eg vildi ekki skilja þá eftir í gistihúsinu. Og hún var víst smeyk um, að eg mundi eyða því öllu á hana.“ Nú, það lá þá svona í því. Þessi systir konunnar hans hafði þá leikið á þau öll, hún hafði smeygt sínum rauðlökkuðu nöglum í seðlahrúguna, meðan hann og Stellá móktu. „Og þú hafðir lofað mér að il^ggja Hetta p banka, Rudolf?“ Kata.kallaði að ofan í þessu: „Rudolf, hvað ertu að gera þarna? Anna kemúKá 'naééta augnabliki.“ Rudolf ætlaði að þjóta upp. „Nei, nei, væni minn. Þú færíí ekki að sjá hana fyrr en í kirkjunni.“ „Má eg ekki — rétt sem snöggvak í ' „Nei,“ sagði hún og hún gat skipta. „Það mundi boða ólán.“ „Hvernig lítur hún út —?“ „Yndislega," sagði Kata, og lét eng- Rudolf greip hönd hennar, kyssíi h£ „Þúskikmþessurrvfyrir mig,‘ksagði hary>. og:- hrgða^i s&r bprt. Já, tþví skyldi ekki diggja vel á honum. hugsaði Frank., Hann fékk stúlkuna, sem hann vildi, og hann átti 4000 dollara. Hann hafði svo sem ekki yfir neinu að kvarta. Fvank farmst chnuna fyrir augum, er hann hugsaði til þess, að hann væri atvinnu- laus, en með þessa peninga handa miUi-------- Stella kom utan úr eldhúsinu með brúðarblómvöndinn og hann hvíslaði að henni: „Anna hefur peningana.“ „Hver segir það?“ „Rudolf sjálfur.“ Og Frank fór að hugsa um, að eiginlega ætti Rudolf honum það að þakka, að hann fengi þá konu, sem hann vildi. „Hann hefur verið að gera að gamni sínu.“ „Hann ætti að vara sig á því. Um svo alvarlegt mál. Þessir peningar eru í rauninni okkar — sem milliliða.“ En nú hafði Kata allt í einu komið og mælt ákveðin: „Það segir þú, en — það er ekki fyrir ykkar áhrif — þau eru ástfangin hvort í öðru.“ „Hann kannske — en ekki hún. Hún er bara að vefja honum um fingur sér, þar til peningunum er eytt.“ Sennunni lauk þar með því, að hurð var skellt harkalega uppi á lofti. Joe? Ef Joe álpaðist niður nú væri allt eyðilagt t— hann þyrfti að fá sitt undir hvorn. — öað varð að koma í veg fyrir, að hann gerði upsteit — En það var ekki Joe, sem kom niður heldur Anna, og hún leit út eins og engill í brúðarkjól Stellu — til að sjá. En það var engin engilblíða í augum hennar, því að hún var ofsareið. „Gott og vel, Frank,“ sagði hún. „Komdu með peningana!“ í þetta skipti var Frank borinn ósannri sök og í vandræðum sínum sneri hann sér að Stellu: „Hvað á hún við, Stella?.“ „4000 dollarana hans Rudolfs — það er það, sem eg á við,“ sagði Anna. „Eg hafði sett þá í ferðatöskuna mína, sem var undir rúminu — og hún var læst —og peningarnir eru horfnir.“ „Gláptu ekki á mig — eg hefi ekki lykilinn.“ Frank hafði dottið niður á að segja það, sem óheppilegast var, eins og ástatt var. „Eg spurði ekki um lykilinn. Læsingin var brotin upp,“ svar- aði Anna. „Eg vissi ekki fyrr en rétt í þessu, að þú hefðir peningana,“ sagði Frahk móðgaður. — Hvað hélt hún, að hann væri — maður gersneyddur sómatilfinningu? Að hann gæti átt það til, að stela 4000 dollurum frá tilvonandi svila sínum. Og það á sjálfum brúðkaupsdeginum! „Þú hefur alltaf verið lygari,“ hvæsti Anna. Kata kom hlaupandi niður stigann. „Stanley er að koma með bílinn.“ „Eg heimta, að þessir peningar verði afhentir — strax“. „Anna,“ sagði Kata, „við verðum of sein.“ „Mér stendur á sama.“ „Þú getur ekki látið Rudolf bíða,“ sagði Kata klökk. Dauðakyrrð ríkti þar til Anna tók til máls, náföl, jafn ákveð- in, en gat þó vart haldið aftur af tárunum: ■— Veðrið í júní* (Fram af 8. síðu) í Reykjavík mældust 30 mm ea;> meðallag er um 50. Á Akureyrí... mældust 14 mm eða um 60% af meðallagi. Mjög vel árar nú fyrir land- búnaðinn, og spretta er alls- staðar í bezta lagi. Þó má telja- fullvíst, að þurrkar hafi haml- að gróðri á Norðurlandi lengi vel, en síðari hluta mánaðarins komu þar nokkrir skúrir, sem hafa komið sér vel. Sláttur mun hefjast í fyrra lagi um allt- land. Margar lægðir i í mánuðinum. Fyrstu þrír dagar mánaðarins voru nokkru leyti ólíkir þeim 1 kafla, sem á eftir fór. Þá var i háþrýstisvæði yfir landinu, bjartvirði og hægvirði, en svalt. Tvær fyrstu næturnar var frost á nokkrum stöðum. En á fjórða degi nálgaðist landið lægð úr suðvestri. Síðan gengu þær hver eftir aðra, ýmist yfir' landið, skammt fyrir norðan það eða sunnan, en engin stór- viðri fylgdu. AJlt þetta tima- bil til mánaðarloka mátti heita, að aldrei brygði fyrir norðan- átt, en vindstaðan var þó all- breytileg og flökti milli austurs- suðurs og vesturs. Hlýindin-- voru jöfn og góð, en hitamunur dags og nætur allmikill á Norð- urlandi, þar sem sólin fékk að njóta sín. Á Hólsf jöllum var t. d. 5—8 stiga hiti um nætuiv en 15—18 á daginn. Hlýasti dagurinn mun hafa verið á- messu hins heilaga Jóns.þ. 24. Þá mældust 24 stig á Raufar- höfn, og meðalhitinn í byggð- um landsins var um 13—17' stig allan sólarhringin. Úrkom- Ti/r' , , , , . . , « an var oftast lítil sem engin . ’’Mer er sama hver stal Þeim’ hvort Það varst Þu- Frank’ eða norðan lands, einna mest þann ínntTA-n Am v, r.,, /,«- I - U -. ...... — 1 _ 1 _ .1 1 _ * einliver annar, en eg heimta þessa peninga strax og athöfnin er mrn garð gengin.“ Og svo rauk hún út með Kötu. Theresa kom niður í þessu. Hún var alæst á svip. „Hamingjan góða, mamma,“ sagði Stélla, „hatturinn — það sem fram á að snúa snýr aftur.“ „Hver mundi taka eftir því? Hvar er Anna?“ í11 ákveðin, ef því var að n bilbug á sér finna. na á kinnina: I afgreiðslusa.1 banka nokkurs í Hannover kom , til handalög- máls millí tveggja manna. Ann- ar var risi að vexti, en hinn pínulítill. Viðstaddir menn, sem fannst leikur þessi næsta ójafn, hlupu þeini litla til hjálp- ar og héldu þeim stóra á meðan hinn komst örugglega á brott. Við nánari athugun kom í ljós, að sá stóri hafði staðið þann litla að því að fara niður í vasa | sinn og ná þar í seðlaveski með hárri fjárhæð. Ætlaði hann að ná. veskinu af þjófnum, en bl komu viðstaddir til skjalanna og héldu ; eigandanum fösturn uriz þjóf.urinn var sloppinn með þýfið. ® Föngum þeim, scm kommún- istar slepptu úr haldi^ nýíega í ■ Kórcu, er tekið með kostusn og jkynjum, þegar þeir komaKeim til ssn. Einn iþeirra heitir James Coogan, og er hann búsetíur í smáborg í Pennsylvaniu-fyíki. ®r haim var búinn að vera heima í nokkra daga, fékk hann ] taugaáfall. og var lagður í ' sjúkrahús. Læknar léíu svo um J mælt, að orsökrn væri sú, að heimamenn hefðu verið alltaf lega góðir við Coogan, svo að hann hefði ekki þoiað viðbrigðin. Úr bæjarfréttum 9. júlí 1918: Hveitilaust með öllu er nú að verða. hér í bænum og nærlendis. Knatíspyrnukappleikur 26. Þá mældust 9 mm á Gríms- stöðum. En á Suðurlandi, eink- um þó Suðausturlandi komu. stundum hellidembur. Þann 23. klukkan 18 taldist t. a. m. 53 mm sólarhringsregn á Kirkju- bæjarklaustri, og þann 7. var líka tcluvert úrfelli á svipuð- um slóðum. Síðustu dagana voru stopulir þurrkar, jafnvel á Norðurlandi. (Grein þessi er útdráttur úr útvarpserindi Páls. Bergþórs- sonar, veðurfræðing.) Samvinna áfram við Breta. London (AP). — Suður- Afríkuþing sambykkti í gær mcð 86:56 atkvæðiun að við- halda samvinnutengslum við brezka samveldið, bótt Suður- Afríka yrði gerð að lýðveldi. Fellcl var tillaga frá S1,raussf „Víkings“ og Fálkamanna á höfuðleiðtoga stjórnarandstæð- íþróttavellinum í gærkvöldi j inga, með 89:57 atkv., þess !:;uk svo, að jafntefli varð. ogj.efnis, að bezf væri gætt hags- kenm hvorir knettinum feinu j hiuilá lands og þjóðar nj/. - óví, sinni í mark. í-fvrri hálfleikn-1 Suður-Afnka væri áfiam í um áttu Fálkamenn að sækja sapaveldi á grrnidvelli gildandi gegn sól og vindi, enda lá lcnött- j unnn lengst af á þeim en aldrei \ tókst Vikingum að koma hon- j urp. í mark. í síðari leiknum var ; sóknin jafnari og urðu Fálka-S menn fyrri til áð koma knett inum í mark, en Víkingar þeg ar á eftir. Fálkamenn voru - ötulir og sýndu sumr stjórnarskrár. Bretar varðveita sögumenjar. London (AP). — Framvcgis: mun ersska ríldð festa kaup a j helztu sögulegum byggingum f ! landinu. Með því á að liindra, að slík- leikni og allir voru þeir þrpsk- j . byggingar eyðileggist af aðyi og þéttari fyrir en Víking- .-yaahiréu. Á -árinu verður 2,5 ar. í liði Víkings söknuðu menn; miHj. punda varið til kaupa á Óskars Norðmanns tilfinnan- j slíkum byggingum, auk 250,000 punda til viðhalds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.