Vísir - 21.07.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR
Þriðjudaginn 21. júlí 1953.
kom að hann gerðist einn
kappsömustu forvígismönnum
málsins. Sumum okkar, sem þi
vorum skoðanabræður hans
þótti hann að lokum helzt
þessu máli ganga feti frama
en hóflegt var, svo lagði ham
mikið kapp á að vinna spírit
ismanum fylgi. Ofurkapp er
hverju máli hættulegt. Annað
af hans miklu áhugamálum síð-
ustu árin eða áratugina
bálfaramálið, og þegar v
hans einn og samherji sló að
lokum undan og leyfði að hann
yrði grafinn, svo að eftirlifend
um sparaðist það umstang að
senda hann utan til bálfarar,
þótti síra Kristni það miður og
kvaðst aldrei mundu teljá sína
aðstandendur undan því ómaki.
Eins og vænta mátti urn svo
félagslyndan mann, tólc síra
Kristinn þátt í félagsskap em-
bættislausra presta frá því er
til þeirra samtaka var stofnað
og til þess er ’hnignandi líkams-
þróttur bannaði honum funda-
Framh. á 7. siðu
FINNANDI frakkans og
skónna, sem gleymdust við
Sundhöllina 9. þ. m. vin-
samlegast láti vita í síma
5657. (411
SUNNUDAGINN 12. þ. m.
tapaðist gyllt armband. —■
Finnandi láti vinsaml. vita
í síma 82855. (420
iegum tilsvörum, mjög með um það af rökum og reyns
sama hætti og frændi hans hann hefði í þessu efni
Bogi Melsteð. Hann hafði þann _ villur vegar, skoríi hann ekki
eiginleika móðurættar sinnar
<sem vel má einnig hafa gengið
í hinni listfengu föðurætt hans)
að vera raddmaður o’g söngvinn.
Þótti hann höfuðskörungur í
kennimannastétt, því að ræður
hans gáfu sízt eftir altarisþjón-
ustunni. Hann var ávallt
prestur utan kirkju sem innan,
og áhugi hans brennandi á
öllum þeim málum sem söfnuði
hans og þjóðinni máttu til góðs
.verða. Á Alþingi þótti hann.
fyrir allra hluta sakir í fremstu
röð (forseti sameinaðs þings var
hann um eitt skeið), og þó að
hann, sem hvergi var veill eða
hálfur, væri óhvikull flokks-
maður, leiddi það af vitsmun-
um hans, góðgirni og höfðings-
skap, að ætíð lét hann and-
stæðinga sína njóta-fyllsta rétt-
ar og sannmælis. Hann naut
því sömu virðingar hjá þeim
og flokksbræðrum sínum. Síð-
asta innleg'g hans í stjórnmálin
voru greinar þær, er hann rit-
aði 1943 um skilnað íslands og
Danmerkur. Ekki veit ég hvort
þær báru af öllu því, er þá var
um það mál ritað, en hitt veit
. ég fyrir víst, að ég sá ekkert
það, er að mínu viti stæði þeim
jafnfætis. Rökfestan var eins
og vænta mátti af síra Kristni,
og hann gætti þess eins og
endranær að halda sér við meg-
inatriðin, láta ekkert ofmælt,
og segja hvað eina eins og tign-
um manni sæmdi.
Síra Kristinn Daníelsson var
■einn hinna síðustu ' mennta-
manna íslenzkra er létt var um
að bregða fýrir sig forntungun-
um, grísku og latinu, enda hafði
hann merkilega vel haldið við
skólalærdómi sínum Ifonum var
auðveldur lestur ensku, frönsku
og þýzku, og eitt af því, er hann ;
bar innilegast fyrir brjósti, var ,
verndun móðurmálsins, enda i
munu fáir lærisveinar Halldórs
Eriðrikssonar hafa verið kæru-
lausir um það efni. íslenzka
síra Kristins var ávallt hrein
•og fögur, hvort sem hann talaði
eða ritaði, því þar héldust í
tiendur þekking, smekkvísi og
ást á móðurmálinu. Honum var
sað því mikil raun hvernig því
er nú misþyrmt og það fótum-
troðið, og eitt af því, sem hon-
tun var andstygð, var sú til-
hneiging, sem nú ber mikið á
hjá ófróðum og ólistfengum
amlóðum, að taka upp fornar
Og úreltar orðmyndir (t. d. for-
ysta fyrir forusta) og fátíð orð
fir fornu máli, jafnvel skálda-
Snáli, til þess að nota um hvers-
•clagslegustu hluti og innan um
lágkúrulegasta götumál. En
þeir menn, sem þetta gera,
halda víst margir að með þessu
aéu þeir að sýna lærdóm og
•snilli, enda þótt þeir í rauninni
sýni oinmitt hið gagnstæða.
Eins og vænta mátti um svo
sjálfgtæðan mann, neitaði hann
Ælveg að taka upp hjákátlegar
nýjungar í málfari og nafngift-
tim, t. d. að tala um mennta-
skóla í stað latínuskóla,
i Þegar spíritistiska hreyfing-
Sn hófst hér árið 1904, fékk síra
■Kristinn andúð á henni og var-
aði söfnuð sinn við henni, alveg
3afnt fyrir það, að oddvitar Yfirmaður lögreglunnar:
jhennar voru vinir hans, þar á Næst verðum við að snúa okk
aneðal Björn Jónsson, er hann ur að því að hafa upp á þeim.
anat manna mest, enda dyggur sem reyndu að myrða Vönu. —
fylgismaður hans í stjórnmál- Vitið þér nokkuð um þessa
aim. En þegar hann sannfærðist menn?
SELSKAPS páfagaukur
tapaðist. Vinsaml. hringið í
síma 81916. (428
■ MYNDAVÉL fannst sl.
sunnudag við Álftavatn. —
Uppl. í síma 4479. (429
PARKER lindarpenni var
skilinn eftír í Búnaðarbank-
anum í gær laust fyrir há-
degi. Finnandi vinsamlegast
beðinn að skila honum til
dyravarðar eða gjaldkera.
m
MIÐALDRA mann vantar
stórt herbergi, helzt með
innbyggðum skápum. Æski-
legt að það væri með sérinn-
gangi og aðgangi að síma. —
Uppl. í síma 82397 frá kl.
6—7 í dag og á morgun.(434
EKKI SÉRINNGANGUR. Til leigu 3 herbergi undir súð; mætti elda í einu. Leig- ist sanngjörnu verði, en ein- hver fyrirframgreiðsla væri æskileg. Leigist helzt ein- hleypri konu.Til greina gætu þó komið barnlaus hjón. Tilboð, merkt: „Fagurt út- sýni — 500,“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 25. júlí. — LEIGA — BÍLSKÚR til leigu. Uppl. í síma 3453. (417
TELPA, 12—13 ára, ósk- asf til að gæta tveggja ára barns í sumarbústað um mánaðar tíma. Uppl. í síma 4522. — (426
MIG VANTAR lítið verzl- unarpláss sem næst mið- bænum, frá 1. okt. n. k. Til- boð sendist í pósthólf 356 fyrir 1. ágúst. Jón Agnars.
REGLUSAMAN pilt vant- ar vinnu. Hefir bílpróf. Til- boð, merkt: „Reglusemi — 220,“ sendist afgr. blaðsins fyrir 25. júlí nk. (431
MAÐUR í millilanda- siglingum óskar eftir her- bergi í vestur- eða miðbæn- um. Aðgangur að síma æski- legur. Uppl. í síma 1198, eft- ir kl. 6. (412
EG SLÆ bletti ef óskað er. Sími 80849. (421
ATVINNA. Reglusamur maður óskast nú þegar til að selja tímarit hér í bænum. Uppl. í síma 6371. (424
OPINBER starfsmaður óskar eftir 3ja—4ra her- bergja íbúð frá 1. okt. Til- boð, merkt: „297“ sendist 1 afgr. Vísis fyrir 1. ágúst. —
AFGREIÐSLUSTÚLKU, ' duglega og áreiðanlega, vantar í bakarí hálfan dag- inn. Tilboð, merkt: „Ilálfur dagur — 219“ sendist afgr. Haðsins sem fyrst. (418
LÍTIÐ herbergi í Vestur- bænum óskast til leigu nú þegar eða í haust. Tilboð, merkt: „Lítið heima — 218“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 25. þ. m. (413
KÚNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14. uppi.
HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323
FRAMARAR! Handknáttleiks- stúlkur og piltar. Æfing verður á Framvellinum kl. 8 fyrir kvennaflokka og kl. 9 fyrir karlaflokka. — Nefndin.
FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. AHskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187.
RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og
Úrslit í kvöíd, kl. 8,30 leika Fram — Valur.
FAR- FUGLAR. KVÖLD- FERÐ. Gengið á Vifilsfell. Lagt af stað frá Iðnskólanum kl. 7.30 í kvöld. önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Lauaavegi 79. — Sím’ 5184
ÁRMANN. FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- MENN. Áríðandi fundur í kvöld kl. 9 á Kaffi Höll. Sýndar verða frjálsíþróítakvikmyndir og margt fleira. Nefndin.
SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Lokað frá 11. júlí til 4. ágúst.
ÁRMANN. RÓÐRAR- DEILD. ÆFING í kvöld kl. 8 í Nauthólsvík.
BARNAVAGN til sölu á Hæðargarði 2. Sími 81894.
ELNA saumavél óskast.—
Uppl, í síma 1660 til kl. 6 e.
h. í dag og á morgun. (427
TVÍSURAVAGN óskast.
Uppl. í síma 4987 milli kl.
6—8 í kvöld. (433
BARNARÚM til sölu í
Þingholtsstræti 27 (miðhæð)
(432
STÓRT, vandað (notað)
6 manna tjald, með tjald-
stólum og botni, til sölu
strax. Ódýrt. Sími 5747. (419
JEPPAKERRA til sölu. —
Uppl. í síma 4558 eftir kl. 6
síðdegis. (422
BARNAVAGN, á háum
hjólum, til sölu á Bergs-
staðastræti’ 60. (425
KOJUR til sölu. Laugar-
neskamp 14. (414
TIL SÖLU mjög ódýr
barnavagn á háum hjólum
og barnagrind.-Mávahlíð .13,
I. hæð. Simi 5501. (415
STÓRT, notað þríhjól til
sölu. Ekki með. keðjudrifi. —
Uppl. í síma 4588. (416
Landsmót 1. flokks:
SAMUÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — í
Reykjavík afgreidd í síma
4897.(364
PEDOX fótabaðsalt. —
Pedox fótabað eyðir skjót-
lega þreytu, sárindum og ó-
þægindum í fótunum. Gott
er að láta dálítið af Pedox
í hárþvottavatnið. Eftir fárra
daga notkun kemur árang-
urinn 1 ljós. — Fæst í næstu
búð. — CHEMIA H.F. (421
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, ljósmyndir,
myndarammar. Innrömmum
myndir, málverk og saumað-
ar myndir. — Setjum upp
veggteppi. Ásbrú, Grettis-
götu 54.
KAUPUM vei með farin
karlmannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, húsgögn o. fL
Fornsalan, Grettisgötu 31. —
Sími 3562. (179
PLÖTUR á grafreiti. Út-
regum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126
H3
TVÍBURAJÖRÐIN
eítir Lebeck og Williams.
Yfirmaðurinn: Nei, að vísu
ekki. En hins vegar höfum við
lagt fyrir þá gildru. Nú skulum
við koma í rannsóknarstofuna,
og ég skal skýra þetta nánar.
Vana: Njósnarar Tvíbura-
jarðarinnar vita sennilega að ég
vinn fyrir leynilögreglu ykkar.
— Jú, á því leikur enginnn
vafi. . i iii. v;j
Þess vegna verðum við að
hafa hraðan á og og ginna þa
til að gera aðra tilraun. Garry:
Hvað ætlist þér fyrir? Á að láta
drepa ungfrú Vönu?