Vísir - 25.07.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 25.07.1953, Blaðsíða 2
BÆJAR Fegizrðarsamkeppnin. Tilkynningum um þátttöku í fegurðarsamkeppni Fegrunar- félagsins 16. ágúst er veitt mót- taka í síma 6610 kl. 5—6 síð- degis. Einnig bréfum, merkt landa. Hulda l’á færhúðinfljótiegalitblae sumarsins: Niyea brún! Ef pir viljid verða brún á skömmum tima þá notið Nivea-ultra-oliu Stettin. Arnarfell fór frá VlSIR Laugardaginn 25. júlí 1953. ahnennings. Laugardagur, 25. júlí — 206. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík 17.55. K. F. U. M. Biblíulestur: Post. 16. 8—5. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. — Sími 1330. Helgidagslæknir að þessu sinni er Sveinsson, Nýlendugötu 22. — Sími 5336. Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Miðdegisútvarp 19.30 Tónleik- ar: Samsöngur (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Fréttaauki: Við- töl við Vestur-fslendinga. 20.30 Tónleikar (plötur). 20.45 Upp- lestrar: a) „Vorregn“, smásaga eftir Agnar Þórðarson (Herdís Þorvaldsdóttir leikkona les). — b) „Sakramenti“, smásaga eftir Þóri Bergsson (Jón Aðils leik- ari les). 21.30 Tónleikar (plöt- ur). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00. Útvarpið á morgun: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 11.00 Morguntónleikar (plöt- ur). 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 14.00 Messa í Ðómkirkj- unni við setningu Stórstúku- þings (sr. Jon Þorvarðsson). — 15.15 Miðdegistónleikar (plöt- ur). 16.15 Fréttaútvarp til ís- lendinga erlendis. 18.30 Barna- tími (Hildur Kalman). 19.30 Tónleikar plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar: Samleikur á flautu og píanó (Ernst Normann og Fritz Weishappel). 20.40 Erindi: Bænhúsið í Gröf á Höfðaströnd (Kristján Eldjárn þjóðminjavörður). 21.05 Tón- leikar (plötur). 21.35 Erindi: Dr. Frank Buckman og siðferð- ísstefna hans (sr. Óskar J. Þor- láksson). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.05 Danslög (plöt- ur) til 'kl. 23.30. 5—6 síð- Einnig bréfum, merkt , póst- 13. Hver hinna 10 útvöldu 500 króna verðlaun og sig- urvegarinn ferð til Norður- fatnað og ferðaútbúnað. Hafnarbíó í gærkvöldi í 100. sinn kvikmyndina „Ráðskonan á Grund“, en hún var sýnd hér um 80 sinnum 1949 og 20 sinn- um síðar. Hefur hún verið sýnd fyrir fullu húsi að undanförnu. — Kvikmyndin er orðin nokk- uð slitin, svo að óvíst er, að hún verði sýnd oftar. 70 ára verður Helgi Þ. Steinberg hinn 27. þ. m. Helgi býr nú á Elliheimilinu Grund, stofu nr. 6. (Gamla húsið). Hjúskapur. S. 1. sunnudag voru gefin saman í hjónaband í Laugarnes- kirkju af síra Garðari Svavars- syni, ungfrú Lúísa Bjarnadótt- ir, verzlunarmær frá ísafirði, og Ingimar Ottósson, háseti á e.s. Selfossi. Heimili þeirra er á Barónsstíg 25. Bæjakeppni í golfi fór fram í fyrradag milli Reykjavíkur annarsvegar og Akureyrar og Vestmanna- garðurinn er opinn. munu koma á sviðinu kl. 9 í kvöld og annað kvöld, en eftirmið- dagssýning er á morgun kl. 4. — Tilvoli hefur verið vel sótt í sumar, og nýlega kom þangað 40. þús. gesturinn, enda finna fiestir sér eitthvað til skemmt unar þar suður frá. — Einnig ættu menn að hafa 1 huga aug- lýsingasamkeppnina, en eyðu- blöð fyrir hana fást hjá dyra- verði. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla fer frá Glas- gow í dag áleiðis til Reykjavík- ur. Esja fór frá Reykjavík á miðnætti í nótt til Vestmanna- eyja. Herðubreið verður vænt- anlega á Raufarhöfn í dag. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Breiðafjarðar. Þyrill er norðanlands. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Skip SÍS: Hvassafell fór frá Borgarnesi 22. þ. m. áleiðis til Vesturg. 10 Sími 6434 múnde. York í gær áleiðis til Reykja- víkur. Dísarfell kom til Leith í gær. Messur á morgun: , Dómkirkjan: Messa kl. 11. Síra Óskar J. Þorláksson. Kl. 2. Sr. Jón Þorvarðarson (setning stórstúkuþings). Var uffl tíma forsætisráðberra — og methafi í þrístökki. Viðtal við J.W. Ilangell, forseta finnska íjiróííasíuiiIíaiidsÍHS og fileirl íþróttaleiðtoga. Norrænu íþróttaleiðtogarnir, aldrei átt nein ítök í huga hans, Rvík j ræktaráhrifa þeirra, en er m. áleiðis til Warne-‘ minna um „stjörnuíþrótta- Jökulfell fór frá New xnenn“ gefið, þó að vitaskuld séu þeir góðir til þess að vekja áhuga fólks og athygli á íþróttahreyfingunni. Tormod Normann heitir framkvæmdastjóri norska íþróttasambandsins, Norges Idrettsforbund. í Noregi munu starfandi um 3Q0 þúsund manns í hreyfingunni. Normann taldi, að frjálsar íþróttir stæðu ekki með þeim blóma í Noregi sem skyldi. Að vísu væri þátttakan meiri og almennari en fyrr, og það væri í sjálfu sér fyrir beztu, en í bili er fátt um afreksmenn. sem hér hafa setið á ráðstefnu, eyja hinsvegar. Lauk henni með hafa átí annríkt, eins og von- sigri Reykvíkinga, 8V2 gegn Iegt eV} en ráðstefnunni lauk í gær. 4%: í fyrra fóru leikar þannig, j að Akureyringar sigruðu Reyk- víkinga og Vestmanneyinga. — Einnig fór fram öldungakeppni heldur hafi hann miklu fremur neyðzt til þess að gera það fyrir þrábeiðni. tíwMfáta hk 1968 Tíðindamaður Vísis brá sér ’ Áhugasamur vestur í hið myndarlega íþrótta um jarðfræði. og var þar sigurvegari Ásgeir j heimili K.R. við Kaplasjólsveg, j Hann lýkur Iofsorði á land Ólafsson í Reykjavík með 72 ^ þar sem ráðstefnan hefur haldið og þjóð, og getur þess, að hann I höggum- Annar varð Stef án j fiesta fundi sína, og átti stutt Arnason forstjóri á Akureyri taj vtg 110kkra af forvígismönn- um bræðraþjóðanna á sviði íþrótta og líkamsræktar. Meðal þeirra var John Wil- helm Raiigell bankastjóri, for með 75 högg. Ný rakarastofa. í gær opnaði Skúli Þorkels- son rakarameistari nýja rakara- stofu í Mjólkurfélagshúsinu geti finnska iþróttasambands- (Tryggvagotumegm). — Er stofan öll hin vistlegasta og gerð eftir teikningu frá Gunn- ari. .Tónassyni í Stálhúsgögnum h,f. Skúlagötu 61. Eru stóíar, borð og fleiri innréttingar það- an. og eru þær mjög snyrtileg- ar. ••— Speglar í stofunni eru frá Storr —- Inn af sjálfri rakara- stofunni er sérstök biðstofa fyrir viðskiptavinina, og má af bessu sjá, að allt er gert eftir nýjustu tízku. í Farsóttír í Reykjavík vikuna 12.—18. júlí 1953, sam- kyeem,t skýrslum 19 starfandi lækha: Kverkabólga 33. Kvef- sóít 55. Iðrakvef 4. Kveflungna- ins, eða Finlands gymnastik- og idrottsförbund. Rangell er mik- ilhæfur maður, enda verið sýndur margvíslegur trúnaður af þjóð sinni, var m. a. forsæt- isráðherra árin 1941—43. Lárétt: 1 Meindýrin, 7 endir, 8 óvlt, 10 amsturs, 11 skraut- blórna, 14 skartgripur, 17 end- ing, 18 uppspretta, 20 dregur úr. j Lóði'étt: 1 Óræktarlandið, 2 j skammstöfun, 3 högg, 4 nafns, j 5 vinnslustaður, 6 skel, 9 svei, 12 stafirnir, 13 óvinur Ingólfs, 15 stafirnir, 16 heimilisfang (sk.st. útl.), 19 frumefni. bóiga 10. angur 1, bóla 3. SkaNatssótt 1. Munn- Kíkhósti 13. Hlaupa- Lausn á krossgátu nr. 1987 Lárétt: 1 Ölkolla, 7 na, 8 Kjós, 10 áma, 11 Vasa, 14 eltur. 17 Ra, 18 rosa, 20 matar. Lóðrétt: 1 Öndverð, 2 la, 3 Ok, 4 ljá, 5 lóma, 6 asa 9 o: 12 ala, 13 aura, 15 rot, 16 far. jl9 SA, Tivol i. Skem mtigar ður in n Tivoli verður opínn í dag og á morgun. Verður þar að venju margt til skemmtunar t'vrir gesti. — Sig- fús Halldórsson kemur þar fram með söng og hljóðfæra- slátí, Baldur og Konni skemmta. Einnig' mun Guðni Friðriksson, harmonikuleikari Íéika fyrir áhorfendur. Bæði kvöldin verður dansað á palli og leikur hljómsveit Baldurs • Krístjánssonar. — Skemmti- j garðurinn verður oonaður kl. 2 , eftir hádogi báða dagana ogj , íerðir éru á 15. xnínútna fresti', í f ■■ á Búnaða rfélagshúsbra með- ar því til, 350 þús. í sam- bandinu finnska. Rangell er þó yfirlætislaus máður, eins og títt er um marga Finna, gáfaður og athugull. Hann tjáði tíðindamanni Vísis, að í íþróttasambandinu finnska væru um 350 þúsund manns, og er hér aðeins um frjálsíþrótta- menn að ræða. Samtals eru í 16 mismunandi íþróttabanda- lögum (knattspyrnu, siglinga- félögum, skotfélögum o. s. frv.) um 800 þús. manns, og stendur áhugi með miklum blóma í landi hans fyrir þessum málum, eins og alkunna er. J. W. Rangell er vitanlega gamall íþróttamaður sjálfur, var Finnlandsmeistari í þrí- stökki árin 1912—13, stökk fyrstur landa sinna yfir 14 metra í þessari íþróttagrein, og átti um tíma finnska metið 14.09. Tíðindamaðurinn spyr hann, hvort hann fáist nokkuð !við stjórnmál nú, en hann svar- að stjórnmál hafi hafi mikin.n áhuga á jarðfræði og fornleifarannsóknum. Segir hann, að ísland sé ákjósanlegt rannsóknarefni jarðfræðingum, svo nýtt sem það sé frá sjónar- miði jarðfræðinnar. Rangell var fyrrum aðal- bankastjóri Finnlandsbanka, en er nú bankastjóri einkabanka, annars af tveim í landinu, sem nefnist Kansallis-Osake- Pankki. Hann er einlægur Is- landsvinur, eins og þeir landar geta bezt borið um, sem notið hafa vinsemdar hans og fyrir- greiðslu hans í Finnlandi. Uppeldi og og heilsurækt. Þá átti .Vísir sem snöggv.ast tal við þá Leo Frederiksen, formann danska íþróttasam- bandsins, Dansk Idrætsfor- bund. í íþróttasamtökum Dana eru um 800 áhugi mikill og riksen íagði Danir vilja framgang íþrótt- anna vegna uppeldis og heilsu- MiIIjón kr. frá ? „tipping“. Norska ríkið og getrauna- starfsemi (Tipping) leggur fram um 1 millj. króna árlega til íþróttastarfseminnar, og er þessu fé varið til mannvirkja, læknisskoðunar íþróttamanna og annarra þarfa. Barnakenn- arar taka virkan þátt í starfi íþróttahreyfingarinnar, sem hefur beitt sér fyrir námskeið- um fyrir þá, en þeir notfæra sér síðan við kennsluna. í gær fóru fulltrúar á ráð- stefnunni til Þingvalla í boði bæjarstjórnar, en áður höfðu þeir þegið hádegisboð ríkis- stjórnarinnar. í gærkveldi snæddu þeir í boði bæjar- stjórnar, <?g í dag áttu hinir er- lendu gestir að leggja af stað heim. Prjónagarn Alullargarn, blandað garn, bómullargarn, fallegir litir. VEHZL. Mé-tÁr okkar og teng'ÍamóSlr fagvelduj* EiparsiÍotíii* Smáragötu lö, apáaSlst aS heimili únu föstudaginii 24. júlí. Böru. og tengilafeöm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.