Vísir - 25.07.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 25.07.1953, Blaðsíða 3
Laugardaginn 25. júlí 1953. VlSIR iœ HAFNARBIO UU KVENNAGULLIÐ | (Thje Womans Angel) Bráðskemmtileg ný brezk ! skemmtimynd. Edward Underdown, i Cathy O’Donnell. > Sýnd kl. 5,15 og 9. ;; HAFNA0ST0ÆTI.4 | Pappírspokagerðín h.(. Vttastig s. Allsk. vavpinpokan Streiðfirðingabúð í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Baldur Gunnars stjórnar dansinum. MMI§*9*at srrit Svavars Gesis Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. Stórstúkuþingið verður sett í Templarahúsinu á morgun, sunnudaginn 26. júl. — Full- trúar og aðrir templarar safnast saman við Templarahúsið kl. l.% e.h. Frá Templara- húsinu verður gengið í kirkju og hlýtt messu hjá séra Jóni Þorvarðarsyni. Guðsþjór.- ustunni verður útvarpað. — Þingið verður síðan sett kl. 3. — Stigveiting fer fram kl. 5. Kjörbréfum sé skilað til skrifstofu stórstúk unnar í dag eða í fyrramálið. Reykjavík, 25. júlí 1953 Björn Magnússon stórtemplar, Jóhann Ögmundm- Oddsson stórritari. Sagsvii'hýun in mt GAMLA Bíó UU Konan á bryggju 13 (The Woman on Pier 13) Framúrskarandi spenn- andi og athyglisverð ný amerísk sakamálamynd, gerð eftir sögunni: „I married a Communist. Robert Ryan, Loraine Day, John Agar, Janis Carter. Sýnd kl. 5,15 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Un TJARNARBIÓ KM Gættu Amelíu, en gerðu ekki meira (Occupe toi D’Amelie) Bráðskemmtileg frönsk gamanmynd, sem sýnir hvernig getur farið þegar maður tekur að sér að gæta unnustu vinar síns. Enskur skýringartexti. Aðalhlutverk: Danielle Darrieux, Jean Desailly. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VETRA RGARÐURINN VETRARGARÐURINN % ÐAKISLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld og annað kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar léikur. Aðgöngumiðar frá kl. 3—4 og eftir kl. 8, Sími 6710. V. G. Keflavík Suðurnes Gömlu dansarnir í Bíókaffi í kvöld kl. 9. ALFREÐ CLAUSEN syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar við innganginn. S'fis Ifstœöish úsiö Almennur dansleikur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—6. Sjfú tfstmöishúsiö BEZT A9 MGLÝSA 1 ViSI í skugga Arnarins (Shadow of the Eagle) Sérstaklega spennandi og viðburðarík skylmingamynd. Aðalhlutverk: Richard Greene, Greta Gynt. Bönnuð börnum innan 12 ára. AUKAMYND: Nú er síðasta tækifærið ! að sjá hinn vinsæla og fræga [níu ára gamla negradreng: Sugar Chile Robinson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ASTIR OG LÖGBROT Bráðspennandi ný amer,sk mynd um fjárdrátt og smygl og baráttu yfirvaldanna gegn því. Douglas Kennedy, Jean Willes, Onsiow Stevens. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 7 og 9. UU TRIPOLIBIÓ UU Orustuflugsveítin (Fiat Top) Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd tekin í eðlilegum litum. Sterling Hayden, Richard Carlson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Við ætlum að sldlja Hin vinsæla norska kvik- mynd um erfiðleika hjóna- bandsins. Aðalhlutverk: Randi Konstad, Espen Skjönberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Verð aðgöngumiða kr. 5,00, 10,00 og 12,00. Sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. Guðrún Brunborg. Sigfús Halldórsson syngur i og spilar, Baldur Georgs leikur ýmsar listir og Guðni |Friðriksson skemmtir með ! harmonikuleik í Tivoli fel. 9 ! í kvöld og á morgun kl. 4 ! e.h. og kl. 9 annað kvöld. Dansað verður á palli ! bæði kvöldin. Hljómsveit ! Baldurs Kristjánssonar leik- ! ur. Skemmtigarðurinn verð- ! ur opnaður kl. 2 e.h. báða ! dagana. TIVOLI VAWWA/,.,,VWAVAWVV BEZT AÐ AUGLTSAIVISI ; TIL S ÖL U • vegna brottflutnings sófa •sett, svefnherbergishúsgög • og dívan. Upplýsingar •sírna 80818. MARGT A SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 — SIMI 3387 Kleppsholt! Ef Kleppshyltingar þuxfa að setja smáauglýsingu I Vísi, er tekið við henni I Verilun Guðmundar H. Albertssonar, Það borgar sig bezt að auglýsa í Vbi. SWfjMSSS &ftirlits ' r a Vm*a stöö Kl. 26/7 27/7 28/7 29/7 30/7 31/7 1/8 Hverfi Hverfi Hverfi Hverfi Hvwrfi Hverfi Hverfi 9,30—11 3 4 5 1 2 3 10,45—12,15 11,00—12,30 12.30— 14,30 14.30— 16,30 Geymjð awglysmguna Lokað vegna sumarleyfa 26. júlí til 10. ágúst. \ NÝJA BLIKKSMIÐJAN Höfðatún 6. Nokkra vana Flatmngsmenn vantar á b.v. Egil rauða, sem liggur við Ægisgarð. Upp- lýsingar um borð í skipinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.