Vísir - 25.07.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 25.07.1953, Blaðsíða 4
VfSIR Laugardaginn 25. júlí 1953. WfiSXXL DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstolur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Síæar 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Viðskipti við Sovétríkin. 8’ undanförnu hafa blöðin við og við verið að minnast á væntanlega eða hugsanleg viðskipti við Sovétríkin, og er ástæðan sú, að íslenzk viðskiptanefnd hefur verið stödd austur í Moskvu undanfarna tvo mánuði, og átt viðræður við fulltrúa ríkisstjórnarinnar þar um möguleika á vöruskiptum milli ís- lands og Sovétríkjanna. Var m. a. sagt frá því í Vísi gær að hægt mundi að selja mikið magn síldar til Rússa, auk þess sem hægt væri að selja þangað hraðfrystan fisk. Upphaf samninganna var það, að fulltrúi Sovétríkjanna til- kynnti fulltrúa íslands á viðskiptaráðstefnu, sem haldin var í Landsbankinn svarar útvegsmönnum: Af 1090 miilj. kr. útlánum bankans hafði útgerðin fengið 500 millj. Ogreitt af útgerð&rlánum frá ’46-52 er *um 20 miilj. kr. Eftirfarandi greinargerð ekki gert, þegar menn lesa skýr hefur Vísi borizt frá fram- kvæmdastjórn Landsbanka íslands. Að’ undanförnu hafa blöðin við og við verið að minnast á' Útgeiðaimenn á Suðv^caL. - á*nt»nW» »K» hn^nlp, viKslcinH ftwtórDnn « l3ndÍ hafa llýlega haldið fund og samþykkt svohljóðandi til- lögu: „Almennur fundur útvegs- manna og síldarsaltenda sunn- an- og vestanlands, haldinn í Reykjavík dagana 8. og 9. júlí 1953, vítir harðlega það skiln- ingsleysi, sem æ ofan í æ hefur „ . , , komið fram hjá bankastjórn Svisslandi í vor, að þau væru fus til að verzla við Islendmga. ’ T . . . . , ... ... ,r . . , , ‘ . Landsbankans a þyðingu, hog- Var þa þegar send nefnd austur til Moskvu til að ræða þessi: ..... • , , , ..... , , ium og þorfum sjavarutvegsir.s mal, og er þvi samstundis fallin omerk su asokun kommumsta, ■ , . ... . , , í sambandi við Veitingu rekstr- að ekki hafi verið verzlað við Russa a undanfornum arum, af því að íslendingar hafi ekki viljað eiga viðskipti við þá, svo og sú staðhæfing, að íslendingar mættu ekki eiga skipti við þá, af því að það væri bannað af stjórn Bandaríkjanna. íslendingar vilja vitasknld eiga viðskipti við hverja þá þjóð, sem hægt er o v verzla við. Ef við getum selt einhverri þjóð afurðir okkar \ góðu verði, og keypt á móti vörur við hagstæðu verði, stendur vitanlega ekki á því, að íslenzltir að- ilar efni til slíkra viðskipta. Á undanförnum árum hafa ís- lendingar líka átt skipti við margar þjóðir, sem ekki var stjórn Landssambands ísl. verzlað við áður, og þegar nú er reynt að efna til viðskipta við útvegsmanna hefur einnig tek- Rússa, er ástæðan sú, að þeir hafa tjáð sig reiðubúna til slíks, ig m&1 þetta til athugunar og því að sannleikurinn er sá, að Islendingar hafa ævinlega leitað samþykkt svohljóðandi tillogu; á i þessu efni á undanförnum árum, en Rússar ekki talið hag- ) Stjórn L j ý lýsir eindregnu kvæmt fyrir sig að^ eiga vjðskiptijið okkur. Nú er hinsvegar við ályktun> sem út_ vegsmenn og síldarsaltendur arlána og nú síðast, er allri af- greiðslu á rekstrarlánum til síldveiðiflotans hefur verið neitað til þessa. Fundurinn skorar á ríkis- stjórnina að gera nú þegar rót- tækar ráðstafanir til þess að bæta úr þessu ófremdará- standi.“ mgar innar orðin breyting á í þessu efni, og því er það, að blöðin geta nú skýrt frá því. hvað verið er að semja um. Þott margt kynlegt hrjóti af vörum ’ kommúnista er þeir leitast við að níða andstæðinga sína, er þó fátt heimskulegra en sú fullyrðing, að islenzk stjórnarvöld leggi höfuðáherzlu á að eyðileggja markaði landsmanna úti um heim. Sér hver heíl- vita maður, að hver sá flokkur eða folkkar, sem gerðu sig seka um slíkt, mundu samstundis verða settir úr leik af þjóð- inni, er slík ráðsmennska mundi bitna á. En lcommúnistar treysta því, að hinir blindu fylgismenn þeirra trúi annari eins ’ st.jórnarinnar verði leiðrétt firru, og halda þessu því fram sýknt og heilagt. En fylgishrun eitt skipti fyrir oiL sunnan- og vestanlands gerðu á fundi í Reykjavík í dag varð- andi veitingu Landsbanka- stjórnarinnar á rekstrarlánum til sjávarútvegsins. Skorar stjórn L.Í.Ú. á ríkis- stjórnina að gera ráðstafanir og svor bankastjórnar- sem hér fara á eftir: I Um margrá mánaða skeið hafa fréttir af stríðinu i Kóreu verið 1. Það er sífellt klifað á því, taldar merkustu fréttirnar bæði að sjávarútvegurinn sé afskipt- liér og erlendis: Hafi maður hlust ur um veitingu lánsfjár í Lands að á fréttir frá London, New York banka íslands. Öll útlán bank- eða Reykjavík hefur fyrst verið ans 31/3. 1953 voru 1.090 millj. sa«t írá samningaþófinu í Pan- kr., en af þessari upphæð eru munjom eða gangi bardaga á vig' fullar 500 millj. kr. lán til sjáv- st6ðv.unuf* Þar sem hvorki geng , . ' ur ne rekur. Jafnvel storilco og arutvegsins. ................frugriys, þar sem tugir manna 2. Fram í byrjun júlí-mánað- hafa týnt lífinu, vikja fyrir Kór ar voru útgerðarmenn mjög á eufréttum, og eru iesnar á eftir báðum áttum, hvort þeir ættu þeim. Bendir þetta til þess að að gera út til síldveiða við Norð menn liti svo á, að mikils sé :nn urland, sem líka má telja eðli- ^ert hvernig þeirri baráttu lykt- legt, þar sem allur þorri út- ar- gerðarmanna hefur beðið stór-.* tjón á síldveiðum öll ár síðan gtefna g h 1945, en þau töp hafa að mestu Stefna Sam. þjóðanna virðist lent á lánstofnunum sem aukin Vera sú að umfram allt verði að útlán og töp. Þeir, sem áttu eig- semja við kommúnistana, en ið fé til útgerðar í upphafi ai'la- kommúnistarnir virðast ekki leysistímabilsins, eyddu því og vera samningsliprir, þótt þeir hafa því eins og þeir, sem lak- s' n*s^ gi'æða á samningunum, ar voru stæðir, orðið að stunda sem 1 boði eru- A1]1 virðist . stranda a smaatrioum en um ao- atvinnu sina meo ohænlega , ,, .... „ " alatnoio, markalinuna milli yf- miklu lansfe. Eftir þvi sem næst irráða Norður.Kóreu og Suður- verður komizt, er vangreitt af LðreUi virðist lítill ágreiningur útgerðarlánum, sem Lands-’vera. Það er aðeins Syngman bankinn veitti til síldveiða á Rhée, sem íieldur fast við þá tímabilinu 1946/52 um 20 millj. stefnu að ekki megi semja við króna. Hér er að vísu ekki allt kommúnistana í Panmunjom á talið, en innifalin í þessum töl- öðrum grundvelli en þeim, að um eru lán þau, sem ríkissjóður hefur tekið hjá Landsbankan- um til að greiða halla af síld- veiðum, en enginn eyrir hefur ar gerðu innrás sina- En stefna verið greiddur af þessum lán- hans virðist eiga þar mlu fv]gi um enn. 1 að fagna. ■ 3. Sérfræðingafundur sá, sem haldinn var í júnímánuði á kínversku herirnir verði burt úr allri Kórcu og landið verði aftur sameinað undir eina stjórn, eins og það var, áður en konmnmist- Skoðun van Fleet. þeirra sannar það á móti, að þeim fer æ fækkandi, er leggja! Það ber ekki vott um mikla ust líkur þær, sem þeir byggðu til þess, að þetta viðhorf banka- í ■ Seyðisfirði, birti álit sitt þ. 25., , ,. , , . i., , _ , , , , ..... . , I Einn kunnasti hershofðuiffl funi. Samkvæmt þvi alxti virt- . ^ Bandarikjanna, James van Fleet, . -__s .. sem Auir yfirmaður 8. hersins í trunað a fjarstæðukenndan aroður þeirra í þessum malum og hattvisi hjá stjórn Landssam- á, benda til, að síldveiðar Eöreu j nær tvö ál% hefur j júU. óðrum. ^ | bandsins, né þeim, sem stóðu kynnu að verða svipaðar á þessu hefti ritsins Readers Digest skrif- Það er svo sem viðbúið, að kommúnistar reyni að gera sér fyrir fundahöldum útvegs- sumri og sumarið 1951. Þetta að grein um Kóreustríðið og álit einhvern mat úr því, ef af samningum verður endanlega við manna) að gefa ekki íorsvars- hvatti hvorki lánstofnanir né! sitt á stefnu S.Þ. i Kóreiimálinu. Sovétríkin — að þeirra málstaður hafi sigrað og þar fram eftir monnum bankans kost á að útgerðarmenn, sem um fjárhag Grein þessi er fyrir margra iiiuta götunum. En sannleikurinn er einmitt sá, að með því að slíkir kynna sér í hverju þær sakir sinn hugsa, til þess að líta með sakir merkileg, og ekki sízt vegna samningar voru teknir upp, var fengin sönnunin fyrir því, að voru fólgnar, sem fram voru mikilli bjartsýni á útgerðina í Þess aS hún gengur 1 berhogg við allt fleipur þeirra um þessi mál er úr lausu lofti gripið. Mun bornar, áður en gerðar voru um sumar. StefnU en er sknfuð aí því þetta verða síður en svo til þess að auka fylgi þeirra, enda þær fundarályktanir. En þetta er þeim sannleikurinn ævinlega hættulegastur sem öðrum. í þessu efni skilst liklega betur, að svo var VestiEr-íslendingar kvaddir. Cvo er ráð fyrir gert, að Vestur-íslendingar þeir, sem komu hingað í síðasta mánuði, haldi heimleiðis nú um helgina, og hefur þeim verið haldið kveðjusamsæti nú í vikunni af þeim sökum. Fara þar góðir. gestir, er allir fögnuðu við komuna, og mundu bæði þeir og við heimamenn óska þess, að dvöl þeirra befði getað orðið lengri. Þessi hópferð landa okkar að vestan hefur heppnazt ýel að öllu leyti, og ekki sízt áf þeim sökum, að' veðurfar hefur verið með afbrigðum gött, svo að gestirnír hafa fengið að.sjá landið silt í fégursta skarti og í bezta. veðri Iehgstum. Þess er því að ýænta, að heimsókhin verði þeim ógleymanleg af þeim sokúm, þótt ekki kæmi fleira til, svo sem frámfarir þær, er hér háfá orðið og hljóta að gleðja komumenn eins og þá, er njóta þeirra hér heima. Það er vafalaust einlæg ósk allra — hvort sem þeir haía kynnzt gestunum eða ekki — að þessi ferð geti orðið upphaf fleiri slíkra hópferða vestan um haf. Raunar er nauðsynlegt að koma á skiptiferðum, skipuleggja hópferðir héðan til íslend- ingabyggðanna vestra, svo að tengslin verði enn náari en hingað til. Þegar það spyrzt meðal Vestur-íslendinga þeirra, er gátu ekki komið þessu sinni, hvernig för sú gekk, sem nú er senn á enda, munu þeir vart láta sinn hlut eftir liggja. En þá verð- ,um vi% s^jn I(,heim^“ þúvim, að ,sýna þepn fjjll^ raaktarsemi ,á móti. , ' , • i,' r UR RIKI NATTURUNNAR : Ein fluga á vetri verðiir að 10 millj. á sumri. Það kann að virðast ótrúlegt en satt er bað engu að síður, ai afkvæmi einnar vetrarfluge geta verið orðin 10 milljónii um hásumar. Ef til vill varpar þetta nýju ljósi á þess plágu, sem er nú landlæg i flestum löndum heims. Sérstaklega virðast flug- ur kunna vel við sig í fjósum og gripahúsum, en þar eru kýrnar mjólkaðar og því hætta á að þær beri sóttkveikjur í nvjólkina. Eftir stríðið, þegar nýjar tegundir af flugnaeitri fóru að koma á markaðinn, héldu margir að nú yrði brátt endi bundin.n á pláguna. Syo, ...„ , .. , kunnum liersliöfðingja, sem áuk 4. Að oðru leyti er astandið þess hefur stjórnaS herjum S.Þ. Framh. » i síðu ! | Eðreu llm tveggjíi ára bil. Van Fleet er algerlega á máli Syng- mans Rliee og telur stefnu hans vera raunhæfustu stjórnmúla- stefnuna. Skoðun Synginans Rhee. Syngman Rliee, forseti S.-Kór- eu, hefur ékki farið dult með það, að hann telji ]>að mikinn ósigur fyrir kóresku þjóðina, éf sámið er á þeim grundvelli, að^Kóreu verði skipt í tvö riki, S,- og N.- Kóreu. Hann hefur liaft þau orð um þá skammsýnu menn, sem stefnu þeirri fylgja, að augljóst sé að þeir telji sig örugga, sem í Amériku eða Evrópu búa, fvrir fallbyssum kínversku kömmiin- ir af flugum og viðkoman er slík að illt er við að eiga. Samt sem áður eru nú stöðugt á döfinni margs konar rannsókn- ir, ög árangurinn hefur verið nýjar' og nýjar tegundir af flugnaeitri. Þar á meðal er ein tegund, sem verður úðað á alla veggi, loft og annars staðar í fjósum. Ekki er enn fengin reynsla hvernig þetta muni takast, en allt bendir til þess að það verði æ erfiðara að vera fluga. Einnig hefur þetta nýja eitur vjerið steypt í töflur sem ieysast upp og menga loftið. Allar vonir standa til að þessi nýjung verði til þéss að losa okkpr. mennina .yið. ,^ipg..plág- fór þó ekki. Eitthvað éirði eftr ; una áður. en sú ngesta kemur. Gáta dagsiR6 Ein er þar, sem ein fer mjó ímu bamars seyra, og æðiv meður enga ró út í jötuns dreyra. Svar við gátu nr. 471. „jýegur í'uglanna í loftinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.