Vísir - 25.07.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 25.07.1953, Blaðsíða 8
l»eir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaSar fá blaðið ókéypis til mánaðamóta. — Sími 1660. VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. I.augardaginn 25. júlí 1053. Mttnfö Heiðmerkurferð- ina á morgun! Eins og frá var skýrt í Vísi í gær efnir blaðið í samvinnu við bifreiðastöð Steindóxs til skemmtiferðar í Heiðmörk á morgun kl. 2 e. h. Farið verður frá Miðbæjar- barnaskólanum kl. 2 e. h. en farmiðar verða seldir á af- greiðslu Vísis í fyrramálið kl. 10—12. Dvalið verður í Heiðmörk framundir kvöld, en kl. 7 verð- ur komið í bæinn aftur. Engar áætlunarferðir eru þangað upp eftir og hafa marg- ir látið óánægju sína í ljós yfir því að ekki skuli vera unnt að komast í Heiðmörk á sunnu- dögum. Þar er afbragðsland til þess að sóla sig' og njóta úti- vistar. Ferðin kostar 15 krónur fram og aftur fyrir hvern einstakling. Vestur-lslendiflg- arnir fara aitnað- . i kvöld. Stúlka ógnar hemianni á Kf.flugvelli með byssu. Var afvopnu5 ofsareJð eftir sviftingar. Við borð lá, að íslenzk stúlka slsyti bandarískan kunningja sinn á Keflavdkurvelli í fyrra- dag, en hún hafði komizt yfir skotvopn og mundaði það í bræði sinni. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk hjá Jóni Finns- syni, fulltrúa sýslumanns á vellinum, hafði stúlka þessi, sem vinnur á vellinum, verið í heimsókn hjá bandarískum kunningja sínum þar. Hún hafði með einhverjum hætti komizt yfir byssu hans, og leit- aði nú uppi annan kunningja sinn. Kom hún á glugga, þar sem maður þessi svaf fyrir innan. Vaknaði hann við vond- an draum og sá inn í svart byssuhlaupið. Maðurinn forðaði sér hið bráðasta úr skotmáli og inn í Nokkur fyrirtæki og verzlanir hér í bæ hafa riðið á vaðið, öðrum til eftirbreytni, með því að skreyta og fegrá umhverfi húsa sinna með pottblómum og trjám. Er að þessu hin mesta Vestur-islendingarnir leggja' prýði og lífgar upp svip bæjarins í hvívetna. Mynd sú, sem af stað heimleiðis á morgun, — hér birtist, er tekin ofarlega í Bankastræti, fyrir framan Véla- fara héðan annað kvold með og raftækjaverzlunina, en eigendur hennar hafa frá öndverðu Vísir átti sem snöggvast tal gert S6r far Um að pryða umhverfl fyrirtækisins og eiga skilið við Finnboga prófessor Guð- ;_______________________heiður og þökk fyrir.________________■ mundsson, fararstjórá V.-íslend inganna í gær. Hann sagði, að nú færi flestir þeirra, 32, en 6 munu dvelja hér eitthvað á- frám. Hann kvað ferðina hafa tekizt mjög vel, veður hefur verið hagstætt og viðtökur landsmanna frábærar. Flestir Vestur-íslendinganna hafa ferð ast víða um land og hitt fyrir ættingja og vini. I gær var sanddæluskipið andi, þannig að minna er í hon- Vonir standa til, sagði próf. Sansu búið að dæla 155.000 smá um af möl en áður var. Finnbogi, að fleiri slíkar ferðir lestum af sandi á land á Akra- Leitað hefur verið þráfald- verði farnar á næstu árum, nesi. j lega að sömu holunum aftur væntanlega með því sniði, að Gengur verkið í alla staði og aftur, þar sem sandurinn hef hópur íslendinga fari vestur í samkvæmt óskum og áætlun-1 ur verið tekinn áðúr, en þrátt skiptum fyrir landa okkar vest- ; um og frá því um síðustu mán- ; fyrir mikla leit hafa þessar an hafsins. | aðamót hafa ekki orðið frátaf- Vestur-íslendingarnir hafa ir frá dælingu eina einustu dvalið hér síðan 11. júní. Þeir, klukkustund. Hefur skipið all- fara nú til New York, eins og an þennan tíma farið rösklega Btílð ai setja 155.000 smál. af sandi á land á Akranesi. Skipið hefur ekki tafizt eina klst. frá því um sl. mánaðamót. fyrr segir, en þaðan fljúga flest ir til Winnipeg í sömu vikunni. aðar. Vestur-íslendingunum var haldið kveðjusamsæti í Tjarn- arcafé í fyrrakvöld. Prót'. Finn- bogi Guðmundsson þakkaði við- tökurnar af hálfu gestanna, en sungin voru ættjarðarljóð milli ræðanna. Ýmislegt var til skemmtunar, og fór hófið mjög vel fram og var hið ánægjuleg- asta. Að loknu borðhaldi sýndi Vigfús Sigurgeirsson kvikmynd. 10 ferðir á sólarhring til jafn- Samkvæmt upplýsingum er dr. Jón Vestdal verkfræðingur gaf Vísi í gær, hefur sandinum verið dælt á sama stað eða bletti, sem er um fjórði hluti þess ferkílómetra, er upphaf- lega var afmarkaður úti á sviði. Sandurinn er nægur svo sem búist var við í upphafi og virð- ist meira að segja fara batn- mikla leit hafa holur ekki fundizt. Ekki hefur þess heldur orðið vai;t að svæð- ið hafi neitt dýpkað. Virðist því allt benda til þess að sandur- inn berist jöfnum höndum í hol urnar aftur og fylli þær að nýju, en að mölin sitji þá af einhverjum ástæðum að mestu leyti eftir. Skipið á nú eftir að dæla um 40 þúsund tunnum af sandi, eða sem næst 10 daga vinnu með sama áframhaldi. Nýtt félags" merki F.í. Bandaríkin stofna sjóð til endur- reisnar S-Kóreu. Fyrsta framlag er 200 millj. doliara. Galfmótið: Utanbæjarmenn hafa forystpia. íslandsmeistaramótið í golfi hófst hér í Reykjavík í gær .og var búið í gærkveldi að leika 18 holur af 72. Einkaskeytj frá AP. . Syngman Rhee forseti Suður- j (jag verða svo 18 holur V» ashington í gær. j Kóreu hefur lýst yfir, að hánn leiknar en 36 á morgun og lýk- Eisenhower Bandaríkjafor- ’ hafi gert mikilvægar tbslakan- ur mótinu þá. seti og helztu republikanar hafa i1' gegn sannsæringu sinni, er, Keppnin er, það sem af er, lagt til, að veittar verði 200 Þeir ræddust við, hann og Ro- mjög jöfn og tvísýn, en utan- jnillj. dol'ara sem fyrsta fram- ( bertson, sendimaður Eisenhow- bæjarmeiinirnir hafa tekið for- lag til stofnúhar sjóðs til endur- ers, en ,,ég hef ekki lofað neinu yStuna. reisnarstarfsins í Kóreu. skilvrðislaust. | Eftir daginn í gær standa í samhandi við þessa tillögu Briggs sendiherra Bandaríkj- leikar þannig að Jakob Gisla- sem verður lögð fyrir Banda- anna 1 Seoul og Rhee héldu 3 SOn, Akureyri, heldur foryst- ríkjaþing, hefur Knowland öld- fundi í gær. Þrátt fyrir þá unni. með 77 höggum. Sigtrygg- ungadeildarþingmaður skýrt erfiðleika, sem við er að etja, ur Júlíusson, Ak., 79 högg, Birg frá því, að ef áframhald vrði á er talin von um, að vopnahlé ir Sigurðsson, Ak., 79, Sveinn Kóreustyrjöldinni eitt ár til verði undirritað eftir nokkra Ársælsson, Vestm., 80, Ólafur myndi það; kosta Bandaríkin daga. j B. Ragnarsson, Rvík, 80 og 1200 millj. dollara. * * ÍEwald Berndsen, Rvík, 81 högg. Ferðafélag íslands hefur látið gera fagurt og smekklegt fé- lagsmerki úr hvítmálmi, sem félagar geta fengið keypt til þess að' bcra í jakkahorni ef þeir vilja. Guðmundur Einarsson frá Miðdal hefur teiknað merkið af mikilli smekkvísi og valcii sem grunn vörðu á fjöllum, en varðan er þjóðlegt fyrirbæri, sem vísað hefur ferðalöngum leið um fjöll og firnindi öldum saman. Hún er því bezta lagi táknræn um störf og tilgang Ferðafélags íslands. Björn Halldórsson leturgraf- ari gróf stansinn á merkinu en skartgripaverzlun Magnuar E. Baldvinssonar Laugarvegi 12 bjó merkið til,____ Sæmileg síldveiði í gær. Síldveiði var sæmileg í gær, en ekki fengu öll skip veiði. Auk þeirra skipa, sem frá var sagt í gær, fengu eftirtalin skip 500 tn. og meira: Hagbarð- ur 700, Rifsnes 600, Heimir 500, en Akraborg, Súlan, Fann- ey 200—-250 tn., nokkur 150 og þaðan af minna. Frá Vestmannaeyjum eru 14 bátar farnir á síld og fleiri munu fara, ef tekst að manna þá, en frá Bolungavík eru farn- ir 6, og nýr bátur, Einar Hálf- dáns, sá 7, fór á síld í morgun. B1903 - Víkingur, 4:1 Síðasti knattspyrnuleikur ; Dananna var við Víking í gær- ^ kveldi og Iauk með sigri Dana j með 4 mörkum gegn einu. I lok fyrri hálfleiks stóðu leikar þannig, að Vílyngur hafði sett eitt mark en Dánir ekkert. Voru það og talin sanngjörn leikslok — En í síðari hálfleik höfðu Danir skípti á Ieikmönn- um að einhverju leyti og virtist það gera gæfumuninn og fór því sera, fór. næsta herbergi á íbúðinni, en stúlkan réðst til inngöngu í íbúðina, og kvaðst vilja tala við þenna kunningja sinn. Hann kvaðst hins vegar ekki vilja tala við hana, meðan hún væri með skotvopnið í höndunum. Urðu nokkur orðaskipti um þetta, en er stúlkan sneri sér undan sem snöggvast, sætti kunningi hemi- ar lagi, þreif um handlegg henni og hugðist ná af henni byssunni. Urðu nú sviptingar, og reið skot úr byssunni, án þess þó að hæfa neinn, sem bet- ur fór. Tókst svo að afvopna stúlkuna, og var hún fengin í hendur lögreglunni íslenzku. Var stúlkan ofsareið og lítt viðmælandi. Var hún síðar flutt hingað til bæjarins til athugunar, en uni annan aðdraganda þessa at- burðar er ekki kunnugt. Slöklkviliðið tvisvar á ferðinni. Slökkviliðið var tvívegis kvatt út í gærkveldi. Fyrra skiptið laust eftir kl. 7 að Njálsgötu 52 B. Hafði þar kviknað í tuskum sem stungið hafði verið inn í reykrör, en búið var að slökkva í þeim þeg ar slökkviliðið kom á vettvang. Hitt brunaútkallið var a'ð Hverfisgötu 80, röskum h’.df- tíma síðar. Höfðu krakkar kveikt í timburskúr að húsa- baki og var hann alelda þegar slökkviliðið kom á staðinn. í skúrnum var eingöngu geymt rusl og ónýttist það, svo og skúrinn sjálfur að mestu. De Gasperi heidur semrilega velli. Róm (AP). — Horfur eru hæpnar, að hin nýja stjórn Ðe Gasperis haldi velli. Nokkrir flokkar munu sitja hjá við atkvæðagreiðsluna um traustsyfirlýsinguna, sem hann hefur farið fram á. Kommúnistar og nýfasistar greiða áreiðanlega atkvæði gegn henni. Ennfremur róttækir jafnaðarmenn og konungs- sinnar. — Stjórn De Gasp- eris er minni hluta stjórn og eru allir ráðherrarnir úr flokki hans, kristilega lýðræðisflokkn- um. u n Við ætlum að skilja sýnd m helgina „Við ætlum að skilja“, hin á- gæta, norska mynd, sem frú Brunborg hafði meðferðis að þessu sinni, verður sýnd í Nýja Bíó um helgina. Mvnd þessi hefur hlotið á- gæta dóma, er tekin úr hinu daglega lifi og hefur sinn boð- skap að flyfja. Leikendur eru blátt áfram, en skila lúutverk- um sínum ágætlega. Ágóði af sýningum rennur, eins og fyrr getur, til menningartengsla ís- Iands o-g Noregs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.