Vísir - 30.07.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 30.07.1953, Blaðsíða 2
2 Fimmtudaginn 30. jálí 1953. fllinnisblað aimennings. BÆJAR „ViS ætlum aS skilja“. Þessi ágséta norska mynd ve'rður nú aðeins sýnd í tvo daga enn hér í bænum, þar sem Guðrún Brunborg er á förum FMmtudagúr, 30. júlí, — 211. dagur ásins Veiiimenn um 75 ára er í dag frú Aðalbjörg Stef- anlands. Skaftfellingur fer frá Rvk. á morgun til Vestm.eyja. verður. næst í Reylcjavík kl. 21.20. ánsdóttir frá Möðrudal. Aðal Baldur fer frá Rvk. í dag' til norður í land. björg er nú til heimilis hjá dótt- Króksf j arðar ness. K. F. U. M. Biblíulestur: Fil. 1. 19-26, Um trú sína. ur sinni, Skipasundi 29. Scotties impregnated sténgur 10, 12M>, 13, 13% og 14 fet. — Nýasta snildarverk hugvitsmanna, King- fisher & Foster línur, laxa- silungaflugur og flugubox, segulnaglar í kúlulegum (ryðfríir) — Scottie kúlu- leguhjól 3%”, 4” og 4%” — Gilders kasthjól, kaststeng- ur, nælonlínur, minnó,. spænir og önglar. Allt heimsfrægar, enskar úr- valsvörur og landsþekktar. Rétt verð, gæðin óumdeil- anleg. Póstsent ef óskað er. V Pósthólf 374 Sími 4001. Flest, Ferðaáætlun m.s. „Gullfoss“ jn £ dag á leiðis ti: fyrir tímabilið október—des- Jökulfell fór frá 1 émber hefir nú verið birt, og þ. m. áleiðis til I var m. a. birt í Vísi í gær. er £ Álaborg. M.s. Esja Mf ‘ Katla er fer skemmtiferð frá Akureyri Fmnlands 3 daS- 1,—3. ágúst. Hefst ferðin með því að lagt verður af stað það- Veðri an til Siglufjarðar kl. 16 á laug- Suðvestur . í h ardag og verður bærinn skoð- Mgð á hægri hre; aður, auk þess sem efnt verður eftir. Veðurhorfu til skemmtunar. Daginn eftir fyrramálið. S verður haldið til Grímseyjar og, Faraflói og miðin eyjan skoðuð. Ef veður leyfir gola og léttskýj verður siglt norður fyrir Kol- haégviðri og skýj beinsey Grímsstaðahoit Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, Sími 1330. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni. Sími 5030. Falkagöin 2 Leiðrn er ebki iéngrl ein i þegar þér þurfið að setja smáauglýsiagu I VísL — Rafmagrisskömmtunin verður á morgun, föstudag, sem hér segir: Kl. 9.30—Í1 II. jhverfi. Kl. 10.45—12.15 III. Rverfi. Kl. 11—12.30 IV. hverfi. Kl. 12.30—14.30 V. hverfi. Kl. 14.30—16.30 I. hverfi. smáauglýsmgarnar í VísL austan Falteyjar á Skjálfanda, síðan fyrir Fjörðu, Keflavík, Gjögur og inn Eyjafjörð að austan. — Mánudáginn 3. ágúst verður farið til Siglufjarðar kl. 7 að morgni og siglt þaðan til Drang- eyjar eftir skamma viðdvöl, en eyjan verðui: skoðuð. Þaðan er siglt til Akureyrar með við- komu á Siglufirði. — Allar uppíýsingar um ferðirnar eru veittar í Ferðaskrifstofu ríkis- ins bæði í Reykjavík og á Ak- ureyri, auk þess sem sérstakar ferðir verða frá Reykjavík í sambandi við ferðir þessar. Dr. Adam Rutherford flytúr fyrirlestur í Fríkirkj- uni í kvöld kl, 3.30 síðdegis. Fyrirlesturinn nefnír Dr, Rutherford: „Hið mikla tæki- færi íslands“. — Túlkur verð- ur síra Jóhann Hannesson. — Aðgöngumiðar að fyrirlestrin- um verða seldir í Bókabúð Lár- usar Blöndal, og kösta 10 kr. Heilsuvernd, tímarit Náttúrulækningafé- lags íslands, 2. hefti 1953, er nýkomið út. Efni: Baráttan við krabbameinið (Jónas Krist- jánssön, læknir). — Eftirtekt- arverð niðurstaða af rannsókn- um á áhrifum öldrykkju (Bryn- leifur Tobíasson, yfirkennari). — Lífræna ræktunarkenningin (Ingimar Vilhjálmsson, garð- yrkjumaður). — Krabbamein framleitt með tjöru. — Hvenær á árinu er bezt að fæðast? —- Hvernig geta námsmenn lifað ódýrast? — Sjúkrasögur frá Sviss. — „Undralyfið" corti- sone. — Um föstur. — Gos- drykkir valda tannskemmdum. — ,,Ólæknandi“ hjartasjúk- dómur læknast með náttúrleg- um aðferðum. — Um lækningu á liðagigt. — Botnlangabólgu- faraldurinn í ísafjarðarsýslu. —Þátturinn: Læknirinn hefir orðið. — Á víð og dreif. — Fé- lagsfréttir o. fl. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Ham- borg. Dettifoss fór frá Húsavík í gær til Seyðisfjarðar, Reyðar- fjarðar og Rvk. Goðafoss fór frá Hull í gærkvöldi til Rvík. Gull- foss kom til Rvk. í nótt og lagði að bryggju kl. 8.30 í morgun. Lagarfoss er í New York. Reykjafoss er í Rvk. Selfoss kom til Gautaborgar í fyrradag frá Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. á rriánudag til New York. Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk. á laugardaginn til Glasgow. Esja er á Austfjörðum á norð- urleið. Herðubreið fer frá Rvk. í dag austur um land til Bakka- fjarðar. Skjaldhrmð || ;fer frá Rvk. á morgun vestur um land til Akureyrar^ Þyrill er norð- Útvarpið í kvöld. __ Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 íslenzk tónlist (plötur). — 20.40 Erindi: Heimsókn í ríki .Francos. (Njáll Símonarsön fulltrúi). — 21.05 Tónleikar (plötur). — 21.20 Frá útlönd- ■um. (Axel Thorsteinson). — 21.35 Symfóniskir tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og -veðurfregnir. — 22.10 Fram- Þald symfóniskra tónleika til 3cl. 22.35. sem máli skiptir á sama stað. Þórariaui Jónsson lögg. skjalþýðandi í ensku, Kirkjuhvoli. Sími 81655. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og lcL 13.00—15.00 á þriðjudögum eg fimmtudögum. Gengisskr áning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar .... 16.46 ÍOO r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund........ 45.70 100 danskar kr......... 236.30 100 norskar kr. ...... 228.50 100 sænskar kr. ........315.50 100 fínnsk mörk ...... 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 farnskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 373.70 100 gyllini ........... 429.90 1000 lirur.............. 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkr. = 738,95 paþpírs- krónur. Guðsþjónusta verður haldin í Vindáshlíð í Kjós, ef veður Ieyfir, sunnudaginn 2. ágúsf kl. 4 e.h. Sr. Bjarni Jónsson vígsltibiskup prédikar. Ferðir verða frá húsi K.F.U.M. og K. kl. 9 f.h. og kl. 1,30 e.h. Kaffi, mjólk og sykur er hægt að fá á staðntim. Far- miðar óskast sóttir í hús K.F.U.M. og K. föstudag og laug- ardag kl. 4y2—6 % e.h. og ótal margt fleira í sumar- leyfið. STJÓRNIN. LAUGAVEG 10 - SlMI 3367 JirvMqáta nr. 1972 Tvíburakerra Hið árlega marintalsþirig í Réykjavík verður haldið í tollstjóraskrifstofunni í Arnarhvoli föstudaginn 31. þ.m. kl. Í0 f.h. Falla þá í gjalddaga skattar og önnur þinggjöld ársins 1953, sem ekki eru áður í gjalddaga fallin. Er skorað á þá, sem ekki hafa þegar greitt gjöld sín að fullu, að gera það hið fyrsta. Verið er að gera ráðstafan- ir til að krefja ógreidda skatta af kaupi. Reykjavík, 29. júií 1953. Tollstjórinn í Reykjavík til sölu Grettisgötu 2A (portmegin). Yz” 4X9 fet fyrirliggjandi. Lárétt: 1 Eggin, 7 í hálsi (þf.), 8 aumingi, 10 flýta sér, 11 máttar, 14 aum, 17 félag, 18 fjörs, 20 rödd. Lóðrétt: 1 Kauptún, 2 heið- ursmerki, 3 þyngdareining, 4 íyrsta skipstjóra, 5 spyrja, 6 spil, 9 fisks, 12 héldur af stað, 13 bragðgóða, 15 fyrir húrð, 16 liraði, 19 fangamark. Lausn á krossgátu nr. 1971. Lárétt: 1 Skuggar, 7 ys, 8 Lala, 10 tif, 11 dall, 14 ungar, 17 GA, 18 UUUU, 20 afmáð. Lóðrétt: 1 Synduga, 2 KS, 3 GK, 4 gat, 6 raf, 9 elg, 12 ana, 13 lauf, 15 rum, 16 suð, 19 UÁ. sem birtast eiga í biaðmu á laiiirardöeum í smnar, þurfa aS vera komnar til skrif- stoíuanar, íagólfsstræti 3, eigi síðar en kl. 7 á íöstudögum, vegna breytts vmuutíma sumarmánuÖma. Þúsundir vita aO gœfan Jylgtr. hringunum frd SIGURÞÖR, Hafnarstræt! 4. Margar gerCir fyrirlíggjandi. MÞwgMmðið VISÍM 1 X 3 ■7 5 4' ■it' « 7 ■ & í ,1* , S' ð m m m9> /ó Ss'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.