Vísir - 30.07.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 30.07.1953, Blaðsíða 4
VlStR rimmtudaginn 30, júli 1953.. WISXK DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. sj Auglýsingastjóri: Kristján Jénsson. :J Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Ferðir um næstu helgi. tJr fiiöfjf/fi t»r aö vrlijti. oí/ margt hœgt aö sjjtí. SjaMan bregður mær. Eins og gefur að skiíja efna Hreppar, Selfoss, Hellisheiði. ferðafélög og ferðaskrifstofan — Lagt af stað á sunnudag kl ! til margra ferða út um hvipp- 9-00- ~ Sápa verður sett i inn og hvappinn um verzlunar- G^ysi um kl. 13.00. mannahelgina. Hringférð Kiýsuvík, Strandarkirkja Sogsfossar, Þingvellir. — Lagt 1. ferðin er I verður af stað á sunnudag kl. Kerlingar- 13.30. 4 rásarstyrjöld Syngmans Rhee og Bandaríkjanna lokið meg vopnahléi“. Svo hljóðar fyrirsögn á aðalfrétt Þjóð viljans í gær — miðvikudag. Munu margir undrast sé meira sagt — að svo skuli tekið til orða, því að allir vita, að þetta er ekki rétt. Fyrirsögnin er, að því er snertir árásar- aðilann, hrein ósannindi, en hvað um það — svona á að setja það fram að dómi kommúnista. Svona skal það vera, því að me^. Uf?^ * Landssveit og ella bregðast þeir trausti húsbænda sinna. En það þarf brjóst- Ferðafélag íslands efnir til þriggja, tveggja og hálfs dags ferða. - til Hvítárvatns, fjallai Hveravalla og í Þjófa- dali. Mikil náttúrufegurð er á að ekki þessum stöðum og hafa þeir reynst mörgum ógleyman- legir. — Þá verður ferð í Land- mannalaugar. Farið Ferðir, farnar á mánudag: Þjórsárdalur. — Farið inn að Stöng. Gjáin, Hjálparfoss og aðrir merkir staðir skoðaðir. Utanbæjarmaður skrifar Berg- máli eftirfarandi bréf um út- varpið: „Mig langar til þess að fá birtar i dálkinum kvartanir mínar út af útvarpinu. Eg er á þeirri skoðun, að dagskrá Rik- isútvarpsins sé alltaf alltof léleg, einkum þegar tekið er tillit til þess að árgjaldið liefur verið hækkað, ekki alls fyrir löngu. Það er nú orðið tvö hundruð krónur, sem er ekki svo lítill pen- ingur fyrir sveitafólk. Eg hef talað við marga gjaldendur í Skagafirði og víðar og eru þeir allir sammála mér um, að gjald- iði sé of hátt. Mér finnst líka flest lélegt, sem útvarpið hefur upp á r að bjóða. Leikritin eru þó verst Vei Ur Lagt af stað kl. 9.00 á mánudag. Qg vij(ji eg ag fleiri leikrit væru Hvalstöðin í Hvalfirði. — flutt eftir innlenda höfunda, en að fjallabaki í Landmannalaug- Lagt verður af stað kl. 14.00 á hætt við þýdda, ritlcnda ruslið, heilindi til slíkra skrifa og fullyrðinga. Þetta er raunar ekki ar’ Ekkl er að efa að mikil þátt- mánudag. Komið við í Reykja- sem er óskaplegt. Einnig held ég ný bóla, því að kommúnistar um állan heim, og vitaskuld taka verður 1 þessarl ferð> bæð' lundi og í nýju áburðarverk- að jafngott væri að láta oftar ',,islenzkir“ kommúnistar líka, hafa hamrað á þessum ósann- Vegna hlnna fogru hparítfjálla, smiðjUnni í Gufunesi. he>'ra í harmonikunni. en draga indum, síðan þessi styrjöld hófst fyrir þremur árum og mánuði auk þess sem synda má h;iá Suðurnes. — Grindavík,ur:symfomuspdmii. ‘ Bergmal er Landmannalaugum í heitri Keflavíkurflugvöllur, Útskálar, ,ekkl laug. 3. ferðin verður svo til Hafnir. — Lagt af stað kl. 14.00 Stykkishólms og út í Breiða- á sunnudag. fjarðareyjar. Ekið verður um Ferðaskrifstofan Orlof hana, að hróp þeirra yfirgnæfi hina, er betur vita og halda en Utsynl skoðað af Keilingar- efnir til tveggja ferða um sojfar miV;iö með hita. Sést það sannleikanum fram. Það var einmitt þetta, sem Jósef Göbbels skarðl' Daglnn eftlr verður far' verzlunarmannahelgina. — Far- lika á fólkinu, sem um göturnar ið á báti um Breiðafjörð og ið verður í fjögurra daga ferð gengur, þvi allflestir eru farnir komið við í Hrappsey, Klakks- um Fjallabaksleið. Einnig verð-' að dökkna á hörund eftir sólböð- eyjum og Brokey. Að kvöldi ur önnur ferð farin í Þórsmörk. in, enda munu sólardagarnir ó- dags verður gengið á Helga- Lagt verður af stað í báðar þess- sPart llafa verið notaðir. Mjög margir, sem skrifstofuvinnu ----aí ivi. — a rougar vtug. á mánudag og þá ekið um Hraunfjörð, Kolgrafarfjörð og út í Grundarfjörð og þaðan til Reykjavíkur. betur. Hvers vegna er þetta gert? Hvers vegna hamra Þjóðvilja- menn á þessu sýknt og heilagt? Vitanlega af því, að þeir eru sannfærðir um það, að ef þeir endurtaka lýgina nógu oft, verði nægilega margir til þess að trúa henni og endurtaka Va ?0r. og fl Stykkisholms, þetta með symfóniuhljómlistina. Fólkið gerist brúnt. Það sem af er sumrinu hefur veðrið verið sérstaklega' gott, Ferðaskrifstofan efnir til ferða um verzlunar- mannahelgina 1.—3. ágúst sem hér greinir: | Snæfellsnes, Búðir, Arnar- stapi, Hellnar, Reykholt, Kalði- dalur. — Ferðin hefst laugard. 1. ágúst kl. 14.00 og lýkur á mánudagskvöld 3. ágúst. Við- leguútbúnaður nauðsynlegur. j Vestur-Skaftafellssýsla, — Kirkjubæjarklaustur, Fljóts- hverfi, Dyrhólaey. — Lagt af stað á laugardag kl. 14.00. Komið aftur á mánudagskvöld. ! Þórsmörk. — Lagt af stað á laugardag kl. 13.30. Dvalið í Mörkinni á sunnudag og marg- ir staðir skoðaðir. — Komið til Reykjavíkur á mánudagskvöld. Eins dags ferðir: I Geysir, Gullfoss, Brúarhlöð, ar ferðir kl. 2 a laugardag. „ „ . . . - , . . _ , . , stunda eða aðra ínnivinnu gefa „ , „ . ser ekki tima til þess að fara Jonasson til 10 daga ferðar i heim ,a sin um hádegi fil að Oræfi og hefst hún 8. ágúst. matast, heldur nóta timann til Orlof h.f. veitir allar frekari þess að liggja í sólbaði á túnblett- upplýsingar. Farfuglar efna til tveggja ferða um verzlunarmannahelgina. Fyrri ferðin verður í Kerlingarfjöll, en seinni ferðin er hjólferð um Uxahryggjaveg og verður farið með bíl til Þingvalla og hiólað þaðan í Borgarnes. Upplýsing- ar eru veittar á skrifstofunni, Aðalstræti 12, kl. 8.30—10.00 í dag og á morgun. Sími 82240. kallaði á sínum tíma ...Grosslúge“, er leggja má út með orðinu gífurlýgi, og það er á iðanlegt, að þótt rauðliðar afneiti nú öllu vinfengi og skyldleika við þýzka nazista, hafa þeir margt af þeim lært i áróðurslistinni og kúgunaraðferðum, og eru í hjarta sínu ánægðir yfir, hve vel þeim hefur tekizt að nema af þeim fræðin. Nú vita allir, sem hafa fylgzt með heimsviðburðum með opin augu og óbilaða skynsemi, að styrjöldin hófst með því, að Norður-Kóreumenn — kommúnistar — ruddust inn yfir landa- mæri Suður-Kóreu að morgni dags þann 25. júní '1950. Um ‘ skeið voru horfur á því, að innrás þeirra mundi takast og her- sveitum Sameinuðu þjóðanna verða „varpað í sjóinn“, eins og var orðtak kommúnista um þær mundir. En svo snerist stríðshamingjan, því að hersveitir Sameinuðu þjóðanna gengu á land að baki víglínu kommúnista og gátu síðan brotizt út úr hringnum við Pusan, og sótt alla leið norður að Yalu-fljóti. Þá varð það, að kínverskir „sjálfboðaliðar“ voru sendir til liðs við kommúnista, og streymdu þeir suður yfir fljótið, svo að hersveitir Sþ urðu að Iáta undan síga, og síðan má segja, að allt hafi hjakkað í sama farinu í grennd við 38. breiddarbaug, þar sem bardögum lauk á mánudag. En þrátt fyrir allt þetta berja kommúnistar hausnum við steininn og endurtaka sí og æ, að þeir sé saklausir, það hafi verið ráðizt á Norður-Kóreu, og þar fram eftir götunum. Og svo segir Þjóðviljinn, málgagn rússneskra hagsmuna á ís- f landi, hinn 29. júlí: „Undirritun vopnahléssamninganna í Kóreu sannar, að hægt er að leysa flókin milliríkjamál á friðsam- legan hátt, eins og Pravda, málgagn Kommúnistaflokks Sovét- ríkjanna, komst að orði í gær. Það er nú krafa almennings um allan heim; að haldið verði áfram á sömu braut og samið verði um öll önnur deiiumál, sem ógna friðnum. Kalda stríðið j verður að víkja fyrif sáttum og traustum og varanlegum frið.“ j Menn hafi hugfast, að það er Þjóðviljinn, sem tekur þannig til orða, Þjóðviljinn, er ævinlega hefur varið ofbeldi og yfir- j gang, sem hinir ýmsu kommúnistaflokkar hafa sýnt um langan aldur. Hann hefur alltaf tekið málstað fantaskaparins, ávallt fundizt allt sjálfsagt og ágætt, sem kommúnistar hafa gert víða um heim, ef þeir hafa þurft að eflast að völdum og áhrifum. Athugum rétt sem snöggvast, hvernig þeir, sem nú þykjast hafa bæði vilja og getu til þess að „leysa flókin milliríkjarnál á friðsamlegan hátt“, hafa komið fram við samningaborðið i Kóreu. Voru þeir góðu börnin, sem allt vildu bæta og laga, til brúuð á tveimur stöðum og er S.-Múlasýslu og Reykjavík. I geta farið í almenningsgarðana, þess að friðurinn gæti kornizt á sem fyrst, og ógnunum hætt önnur brúin á aðalleið, en hin Göngubrúin er inni á fjöllum1 og kunna að meta það að þeim sé að rigna yfir berskjaldaða íbúa Kóreu? Eða hegðuðu þeir sér'er létt göngubrú inni til fjalla. á Norðlingavegi á leið til Fljóts- j vel við haldið. — kr, kannske eins og sá, sem sagt er um, að þegar honum sé gefinn litli fingurinn, vilji hann fá höndina alla? Þríhjól Vandað þríhjól til sölu. Upplýsingar á reiðhjóla- verkstæðinu Gylfi, Grjóta- götu 14, sími 7414. Brúin á Jökulsá í Lóni vígð á sunnudag. IIhsbi ei* 247 ssa. löseg Jökulsá í Lóni hefur nú verið verið um 400 manns, m. a. úr þessir bæjai'búar njóta þess að unum í bænuin. Nú er líka, sem betur fer, búið að rífa flesíar girðingar, og aðgangur greiður að ölltim grasflötum. Um hádegið er Arnarhólstúnið krökkt af fólki, sem lieldur vill nota sól- skinið, en fara heim í mal. Og veit ég dæmi þess að fólk borðar þar — það, sem heldur ekki vill missa af matnum. Mér finnst þetta ágæt hugmynd og get ckk- ert séð að þvi að fólk taki upp sinn matarpakka á Arnarhóli, eða öðrum túnbletti og snæði úti. Fagrir garðar. Það má lika segja bæjaryfir- völdunum til hróss, að mikið 1 kapp er nú lagt á að halda öll- um opinberum görðum við. Hafa þeir sjaldan verið eins fallegir og í sumar, enda liefur veðráttan verið góð og því gróður allur meiri og veglegri en oft áður. En veðráttan ein væri ekki nóg, ef eftirlitið vantaði og umsjónina. Það er sannarlega vert að geta þess, sem vel er gert, og veit ég að fjölmargir bæjarbúar taka undir það með mér. Garðarnir l'egra bæinn og fagurt umliverfi orkar á lnigarfarið. Það er enn- þá mikill fjöldi bæjarbúa, sem ekki eiga sinn eigin garð að húsabaki, og ekkert húsið, og Með aðalbrúnni, sem var lok- dalshéraðs, en þar var áður I • ið í fyrrahaust, en formlega kláfférja. Héngibrúin er byjggð. Sppkmæli dagsins Já, það er eins og menn rámi eitthvað í það, þótt langt sé liðið (vígð s. 1. sunnudag, má heita,1 fyrir menn og sképnur, en brú frá því — þar sem samningar hófust fyrir svo löngu — að um- að opnað sé bílvegarsamband ! fyrir bíla er óþörf þarna. boðsmenn kommúnista á vopnahlésfundunum hafi ævinlega við SA-land, þótt enn þurfi að setí fram nýjar kröfur, þégar einhverju hafði verið fullnægt, I brúa nokkrar smáár. Jökulsár- sem þeir höfðu heimtað daginn áðvtr. Liklega lita kommúnistar brúin er 247 metra löng járn- svo á, að með þessu móti fiáfí þéir verið einstaklega samninga-! bitabrú á steyptum stöplum, og liprir og lagt sig í framkroka til þess aðisamningar gætu náðst.1 næstlengsta brú þeirrar teg- Á þeirra máli er þetta vafalaust eitt af því, sém „sannar, að 'undar hér á landi (Lagarfljóts- hægt er að leysa flókin milliríkjamál á friðsamlegan hátt.“ Nei, samningarnir í Kóreu sýna það eitt, sem oft hefur verið haldið franiirm aðí.kommúnistar beygja sig ekki fyrir neinu nema styrk andstæðinga sinna. Þeir sáu, að þeir gáju ekki sígrað með ofbeldi í Kóreu, og af því einu hafa þeir verið til- leiðanlegir til þess að semja. En efndirnar eru eftir að mestu! brúin er 300 m. á lengd). Gljúfrið sem brúin liggur yfir er þarna 27 metra breitt. Mikið hagræði verður að brú þessari til fjárrekstra. Umferð var lokuð nýlega um Skaftárbrú,; sem verið er að endurbyggja en aðeins 2—3 Fjölmenni var saman komið' daga. Eru þarna 3 aðalkvíslar við brúarvígsluna og fluttu þeir , og var hin stærsta brúuð í yæðpr Heyniann, Jónaspon ,ráð- ' fytrra, og .verðuri unnið áfi’arú aði herra og Geir G. Zoega vega- j þessum framkVæmdum 'í sum- málastjóri. Þarna mtmu hafa ar. ÞaS er stutt brú milli klók- inda og lymsku. Gáta dagsins Nr. 476. Hver er sá sem sýnir mynd, sé hann til þess krafinn; hermir eftir hverri kind, hörðum bönduin vafinn. Svar við gátu nr. 475. "■ V s Hvalfiskuriim mcð Jónas.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.