Vísir - 30.07.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 30.07.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 30. júlí 1953. ▼ lSIIt Ellefu ár í fangekum Ruisa, 4: ELINOR LIPPER Dómarinn kveðinn upp — eftir ijórtán mánuði. En þé ték tfúrrisuppkvaénmg- in aðeins fáeinar mínútur. Eg var 14 tnánuði í varðhaldi Hérna var ekki barist hrein- «g á þeim túna var eg þrisvar skilnislega fyrir opnum tjöld- yfirheyrð. j um, eins og í fyrndinni áður en Við fyrstu yfirheyrsluna var sögur hófust; hér var óskapn- aðeins tekin af mér skýrsla. j aður, spilltur og daunillur, þar í næsta skipti kom í ljós, hvað sem fólk talaði um marxista- mér var borið á brýn. Æviferill sannindi þegar ætlunin var: minn sýnda það grunsamlega „Eg skal tannbrjóta þig.“ atriði að eg var af borgarafjöl- skyldu fædd, hafði í bernsku átt heima í Hollandi og Sviss, hafði verið við nám í Þýzka- landi og Ítalíu og búið á heim- ili ættingja, þar sem komu menntamenn og menn í konar stjórnmálastöðum. „Þú verður skotin“ .... Oi’ðin voru mér exxn óskiljan- leg. Svona dauðdagi var alveg óverðskuldaður, svo gersam- lega ástæðulaus að ekki var hægt að skilja hann né útskýra, alls- svo ferlegui’ að ég gat ekki gert mér grein fyrir því. Hann var Þessu ágripi lauk með svo- svo fráleitur að hann gat ekki látandi yfirlýsingu: „Eg hefi vakið mér ótta. aldrei tekið þátt í andbylting- arfélagsskap“. Eg ritaði því íiafn mitt undir plaggið. í þriðju yfirheyrslu var mér les- inn vitnisburður, þar sem fangi ’ einn hélt því fram, að hún hefði talað við mig í gistihei-bergi mínú um andbyltingarstarf- semi. Ekki var þó samtálinu lýst nánar. Eg baðst þess að fá að sjá konuna, en ekki fékkst leyfi til þess. Síðar sögðu mér fangar, sem voru í sama klefa og hún, að hún hefði verið í stöðugum ströngum yfirhevrsl- um. Og eftir að hafa vei’ið van- svefta 18 daga og nætur, hefði hún loks gefist upp og skrifað undir allt, sem var af henni heimtað. Hóta líflátsdómi. Allar þessar yfirheyrslur fóru frám á áttunda mánuði eftir að eg var tekin föst. í fjórtánda mánuði var mér sagt, hvað mér væri gefið að sök. Eg var kærð samkvæmt 4. atriði í 58. grein x-efsilaganna — fyrir stuðning við erlent ríki gegn Ráðstjórnarrikinu. Þeir sögðu mér, að þyngsta í’efsing lægi við þessum glæp. Eg myndi verða skotin og líklega vera kölluð fýi’ir herdómstól. Þegar eg kom aftur í klefa minn eftir þessar upplýsingar, voru þar flestir í svefni. En eg var ekki svefnþurfi. „Herdómstóll,“, sagði rann-: sóknardómarinn. „Þú verður skotin.“ Það var ekki langt liðið frá því að eg var stúdent og bar þá merki andfasista á jakkahorn- inu. Eg dreifði smáritum og hélt á skjalatöskum félaga minna, meðan þeir flugust á við stúdenta, sem voi’u nazistar. Og nú átti eg' að falla fyrir byssukúlum. Dofi helt óttan- um frá mér. En ótti sá, er hafði gagntekið mig, þegar eg var flutt í fang- elsið fyi’ir 14 mánuðum, gerði ekki vart við sig. Eg var dofin. eins og þegar eg var tekin föst Eg fann að eg var hræðilega ó- sjálfbjarga og yfirgefin. Hið ó- trúlega vai’ð a,3 .vex’uleilsa. var rAarineskjan varnarlaus ov Jtviknakin eins og í upphaíi. Konurnai' komu og fóru .... Eftir fáar vikur var loku á klefahurðinni í'ennt frá og upp voru kölluð nokkur nöfn. „Tak- ið saman það sem þið eigið,“ sagði vörðurinn rámur í máli og renndi lokunni aftur fyi'ir. Eg hafði beðið þess í meira en 14 mánuði að þetta augna- blik rynni upp. í 14 mánuði hafði eg séð konur koma í þessa klefa. Þær vonuðu, grétu, for- mæltu eða báðust fyi'ir, þar til er járnhurðin opnaðist að lok- um og þær hurfu sjónum. Eg ein var alltaf skilin eftir. Stund- um hugsaði eg að eg myndi lík- lega verða kyrr til æviloka. Og nú var því lokið. Hvað beið mín þenna haustdag 1938? Mig! verkiaði alla, svo innilega var StóII hafður til eg föðmuð að skilnaði, er eg að flýta fyrir. tók mér stöðu við dyi'nar. | Hei'maður leiddi mig ofan Svo var okkur sleppt út á ganginn og í annað herbergi. ganginn. Þögular lögðum við Þar sat leynilögx-egluforingi við biðstofa. Um hundi'áð konur úr ýmsum klefum sátu þar eða stóðu. Við biðum. Eina klukkustund, tvær, þi'jár. Átti að setja rétt yfir okkur núna? Mundum við fá nokkux't tækifæri til að vei'ja okkur? Yrði einhver vitna- leiðsla? Mikil afköst dómarans. Þá opnaði vörður dyrnar lítið eitt og hi'ópaði: „Þögn“. Þess hefði ekki þui'ft. Lam- andi þögn vai'ð í klefanum jafn- skjótt og andlit hans sást. Hann skipaði okkur að raða okkur í í'öð við dyrnar og hvarf því næst. Eftir langa bið var hurðin opnuð lítið eitt og fyrstu kon- unni hleypt út. Hún kom eftir 3 mínútur og þá fór sú næsta út. Afköstin voru furðuleg. A hverjum þrém mínútum kom kona inn og önnur fór og í hver um sig kom aftur með dóm sinn. Þegar tala hinna dómfelldu óx, jókst jafnframt ekki hinna dæmdu og vai'ð há- værai’i. Þær hnöppuðu sig sam- an í öllum hornum hei'bergis- ins en ekkert heyrðist nema snökt og slitrótt hvísl: „Tíu ár .... átta ár .... Sjaldan sagði nein þeii’X'a: „5 ár“. Við væntum þess að einhver yrði látin laus — til dæmis gömul kona — hún var sjötug. En hún kom aftur með dóm sinn — 10 ái'a fangavist. Engin undantekning var gerð. Allar dæmdar sekar. þeim — en það tafði fyrir). | Er þangað var komið hófu Hanix spurði um nafn mitt, aiiar konurnar æðisgengið vætti vísifingur hægri handar kapphláup, til þess að helga sér og fór að leita í stafla af smá- sæti á pöllunum. Það var eins blöðrnn eins hratt og fimlega °S þær héldu allar, að ham- og gjaldkeri telur peningaseðla. in8.ía þeirra næstu 10 árin væri Þegar hann fann rétta miðann, undir því komin, að ná í 16 endurtók hann nafn mitt, þuml. rúm. Og hver um sig 1 ræskti sig og tók til máls. Rödd vai'ði sin nsess með örvænting- hans yar einkennilega tónandi arfullri gremju, Anna og eg , og tilfinningalaus: höfðum ekki áttað ókkur á því | „Fanginn Elinor Lipper hef- nógu snemma, hvað um var að verið dæmd af sérstakri vera. Við urðum því að híma ur dómai'anefna lögi’eglunnar í Moskva, á fundi hennar .... fyi'ir andbyltingarstarfsemi. Hún glatar frelsi sínu í fimm ár og á að vinna betrunarvinnu í þrælabúðum. undir hér.“ á pallsköiinni, við fætur hinna vígmóðu kvenna, sem biðu svefnyana morgunsins, alveg eins og við. Næsta morgun var planka bætt við pallinn og Skrifið höfðum við þá líka stað til að sitja á. Þegar eg ritaði nafn mitt á Anna var hætt að gráta. En pappírsmiðann gnísti eg tönn- við og við tautaði hún fyrir um svo hátt að lögregluforing- munni sér: „Fimm ár? Og fyrir inn leit upp undi'andi. Virtist hvað? Fimm ár honum og skemmt. Svo.hrópaði, Eg bældi niður öi'væntingu hann: „Næsta!“ mína og í'eyndi að hugga hana, Á þennan veg voru dómarnir „Fimm ár — eða tíu — eða uppkveðnir. . tuttugu — hvað gerir það til?“ sagði eg. „Það verður aldrei úr Allai- 5—10 áxa 1 Þvi að við verðum svo lengi. fangavist. Hundrað konur voru þarna í klefanum þetta kvöld og hér um bil 10 þeirra fengu 5 ára fangavist, 30 átta ár og 60 tíu ára fangavist, Þegar allar voru afgreiddar, var okkur fengin bæ^iarskrár, pappírsörk og áttum við að skrifa á hana nafn þess ætt- ingja, er við vildum trúa fyi'ir eigum okkar árin, sem við vær- , um í fangelsi. Eg átti enga ætt- ingja í Ráðstjórnarríkjunum og eg fól því ríkislögi’eglumxi að gæta þess, sem eg átti. En það vai’ óþarft traust, því að aldrei sá eg neitt aftur af því, sem eg hafði átt. Skömmu áður en eg, var send heim, tók eg í mig kjark og spui'ði lögreglufor- ingja einn heimóttarlega um eigur mínar. Hann varð alveg steinhissa. Það var eins og eg væi’i, eftir 10 ára fangelsi, að ganga eftir glænýjum eggjum, sem eg hefði átt í herbergi mxnu, þegar eg fór þaðan. Anna, ein af klefafélögum af stað — það var hai'ðbannað að mæla orð frá vöi'um. Her- maður fylgdi okkur áleiðis og loks tók mér stöðu við dyrnar. ?á hinn sami hleypti okkur inn ' klefa. Það var nokkui’skonar langt borð. Mér var sagt að, mínum, grét lágt meðan okkur setjast á stól, sem stóð and-Jvar fylgt um raörg fangelsis- spænis honum. (Stóllinn var port og gegnum hlið að sívölum hafður sökurn þess að fangai'nir turni, þar sem fangar voi’u fengu stundum aðsvif er dóm-1 geymdir er þeir höfðu hlotið ui’inn var kveðinn upp yfir dóm. Reyndu að átta þig á því. Við erum ekki innan um Hotten- totta. Þetta er menningarland. (Æ, hvílík einfeldni!) Það vérða oft mistök, en þau eru leiðrétt óðar en varir. Við skulum skrifá sanna sakleysi okkar; þá verða mál okkar tek- in upp aftur og við verðum frjálsar. Það er aðeins um að gera að hitta á rétta menn. Þú skalt sjá að við fáum leiðrétt- ingu mála okkar.“ Næstu tíu árin skrifaði eg ótal- beiðnir í allar hugsanlegar s krifstofur, en svo var að sjá, sem hinir réttu menn væri þar hvergi. Eg lagði svo mikið á mig við að hugga Önnu, að eg fór að ti'úa mínum eigin orðum að lokum. Við og við leit hún á mig með hikandi trúnaðar- trausti og að lokum brostum við báðar þrátt fyrir ógæfu okkar. Nokkrum dögum síðar veikt- ist hún. Hún fékk nýrnablæð- ingu og hafði mikinn sótthita. Næsti kafli: HÚN VAR DÆMD FYR- IR AÐ HAFA VANRÆKT AÐ KÆRA FÖÐUR SINN. Eiur ao uauuai'uvjaiuexui itoruu ser upp bæaistooinni mixtlu við Thuie á Grænlantii, urðu veiði- ,^ál|\jrði Eskimóa muni lakari en; áður. Hafa þe'r því verið flúttir enri norðár, þar sem nátt- úrah' situr ein að völdum. Hér sjást nokkrir Grænlendinganna, þegar þeir eru komnir á hinar nýju veiðis'.óðir sínar. Húsmæður! Sultu-tíminn er kominn Tryggið yður góðan ár- angur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrafforðann íyrir skemmdum. Það gerið þér bezt með því að nota Betamon óbrigðult rotvarnarefni Bensonat bensoesúrt natrón Pectinal sultuhleypir Vanilletöflur Vínsýra Flöskulakk . í plotum ALLT FRA mmw/ Fæst í öllum matvöruverzl- mmm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.