Vísir - 05.08.1953, Blaðsíða 1
I:S. árg.
MHSvikudaginn 5. ágúsf 1953.
174. fbL
Á 3ja hundrað trillubátar
hafa stundað veiðar í vor.
I Aiisáfírdiugafjójrduitgi voru [>eír
t. d. 64 í sl. mánuði.
Hundruð svonefndra „trillu-
báta" stunda nú fiskveiðar við
strendur landsins, þar af á 3.
hundrað í Vestfirðinga-, Norð^-
iendinga- og Austfirðinga-
fjórðungi, '
Þáð er ekki mikið talað að
jafriaði um þessa útgerð, og
sízt nú, er allir eru í síldarhug-
leiðingum með endurnýjuðurri
vonum um síldarsumar. Vert er
þó að minna á hve mikilvæg
hún er fyrir þjóðarbúið í heild
og fjölda heimili, sem hennar
vegna fá mikla björg úr sjo.
Skýrslur eru komnar íil
Fiskifélagsiris um fjölda sma-
báta, er gérðir yoru út í Ausl-
firðingafjórðungi í júní, og
voru þeir 64 (norður að Þórs-
höfn), en í rriaí (skýrsla fyrir.
júní ókomin) 27 á Vestfjarða-J
kjálkan um,en alls rúmlega 200
vestan lands, norðan lands og á
AustfjÖrðum fyrri hluta vors.
Margir fara á sjó seinnihluta
vertíðar og eru smábátaveið-
arnar stundaðar allt sumarxð,
þegar vel' viðrar. Þorskganga
kemur upp að norðurlandinu á
vorin, og-er mikill hluti aflans
þorskur. • •.
Mikill fjöldi „trrilubáta" er
Pá§ö&ur síldbr-
afli í gærkveídL
f gærkveldi fengu allmörg
skip góða veiði í grennd við
Kolb'einsey, allt upp í 700 tunn-
ur, mörg í einu kasti.
Samkvæmt upplýsingum frá
Siglufirði í morgun, voru það
24 skip, sem fengu veiði, frá
100 og upp í 700 tunnur. Skipin
hafa ýmist komið með veiðina
inn á Siglufjörð eða Eyjafjörð.
Þessi skip fengu beztan afla
í gærkveldi: Sigurður 700 'n.,
Milly 700, Böðvar 600, Þor-
geir goði 600, Einar Þveræing-
ur 400, Björn Jónsson 400, Þor-
steinn 400, Frigg 400, Ásúlfur
400—500, Bjarnþór 400 og Týr
450.
í morgun var stillt veður en
súld á miðunum við Kolbeins-
ey, en strekkingur vestan til á
grunnmiðum.
Frá Raufarhöfn höfðu engar
síldarfregnir borizt í morgun.
Kornræktín á SámssiöHuMi:
gerður út sunnan lands, en
mjög er erfitt að safna skýrsl-
um hér um þessa útgerð, þvi að
allmargir stúnda haná aðeins
í ígripum, en fullyrða má, að
hundruð smábáta séu að veið-
um við stendur lands á vorin
og sumrin, þegar vel viðrar og
aflavon er* ¦
Stefnt er að því að fá stofn9
sem þolir vel veðráttuna hér.
Það getur þó
tekið tíma.
Þrýstlfðftsffu§véE
ffýgur langa kíL
London (AP). — Bandarískt
flugvirki hefur flogið viðkomu
laust til Florida frá Engiandi á
10 klst.
I Flugvirkið fékk eldsneytis-
birgðir úr. annarri flugvél yfii
Atlantshafi.
Flugleiðin er um 7220 kíló-(
metrar. Flugvirkið er búið
þrýstiloftshreyflum. Það er af
gerðinni B-47 og er þetta'
lengsta viðkomulaust flug
slíkrar flugvélar.
Mossadegfi er
Rússum fremrí!
Teheran í gær.
Samþykkt hefur veriS meS
„þjóðarafkvæði" í Persíu,
að þingið skuli rofið. —
100.000 greiddu atkvæði með
en innan við 100 á móti.
Kashani hvatti alla and-
stæðinga stjórnarinnar til
þess að sitja heima. — Þeir
sem mótfallnir veru þingrof
inu, áttu að boði stjórnar-
innar, að greiða atkvæðí í
sérstökum kíefum, og var á
letrað stórum stöfum:
„Þeir, sem hér greiða at-
kvæði, eru föðurlandssvik-
Préfun véla Þörs
hefst í dag.
Prófun á vélum varðskipsins
Þórs stendur nú fyrir dyrum.
Mun eftirlit og viðgerð lok-
ið og var hér um lokatilraun
að ræða, til þess að fá komið
góðu lagi á vélarnar, sem hafa
frá upphafi reynzt miður vel.
Pétur Sigurðsson, yfirmaður
landhelgisgæzlunnar, hefur
verið í Álaborg að undanförnu,
þar sem Þór var smíðaður, og
tekur hann þátt í þriggja daga
reynsluferð, sem byrja átti í
dag.
Varastöðin fer
í gaeg í dag.
Aukaslcíiiiiiíiitiiiii
aflett.
Búast má við, að auka-raf-
magnsskömmtuninni, sem und-
anfarið hefur orðið að beita,
yerði aflétt frá og með degin-
um í dag.
¦ Samkvæmt upplýsingum, er
Vísir hefur frá rafstöðinni við
Elliðaár, stafaði sú skömmtun
af því, að árlegt eftirlit vara-
stöðvarinnar („toppstöðvarinn-
ar"), hefur staðið yfir, en er
nú lokið, og er stöðin nú tekin
til starfa.
Annars hefur verið sæmilegt
sumarrennsli í Soginu undan-
farið, eða um 102 teningsmetr-
ar á sekúndu, og gott meðal-
rennsli í Elliðaánum. Má því
ástandið heita sæmilegt á raf-
magnsmálum okkar eins og
stendur. Framvegis verður því
aðéins venjulég hádegisskömmt
un rafmagns hér í bænum.
Það var í húsinu, sem sést hér, á myndinni, sem vopnahléð
Kóreu var undirritað í sl. mánuði. Kommúnistar settu mynd
friðardúfunnar á stafn þess og telja margir, að það sé tákn
þess, aS þeir muni ekkj ætla þessum „friði" aði standa lengi.
Afskipun freðfisks til
Rússlands þegar hafin.
5 íirif 3 skip, er fara meö fyrstu farmana.
Nó verður tekið til óspilltra
máíanna við að afskipa sjávar-
afurðum, sem Rússar kaupa af
okkur, samkvæmt nýundirrit-
uðum samningum.
Vitað er, að þegar er eitt ís-
lenzkt skip farið áleiðis 'til
Rússlands með freðfiskfarm.
Er það Drangajökull frá Jökl-
um h.f., sem lagði af stað héð-
an .31. -f. m. áleiðis til Lenin-
grad. Skipið mun þó hafa við-
komu i Póllandi með nokkurt
magn af síld, sem þangað hefm'
selst.
Þá hefur útskipun freðfiskj-
ar hafizt í annað skip frá Jökl-
um, Vatnajökul, og fer skipið
væntanléga iniian örfárra daga
til Rússlands með farminn,
einnig til Leningrad. Geta má
þess, að Vatnajökull lestar um
800 tonn, en Drangajökull um
500, en bæði skipin taka full-
fermi.
Þá héfur Vísir frétt, að af
skipum Éimskipafélags íslands,
muni Goðafoss taka fullfeirmi
freðfiskjar, um 1400 tonn, á
höfnum hér sunnan lands, og
sigla með farminn til Lenin-
grad. Má gera ráð fyrir, að
Goðafoss geti lagt úr höfn héð-
an um miðjan þenna mánuð.
213 hvaflr vetddir.
Hvalveiðarnar hafa gengið
allvel að undanförnu og höfðu
veiðst í gær frá vertíðarbyrjun
213 hvalir.
Er það að tölunni til allmiklu
fleiri hvalir en veiðst höfðu á
sama tíma í fyrra, og til sam-
anburðar má einnig geta þess,
að hinn 3. september^ í fyrra
höfðu veiðst 240 hvalir, eða að-
eins 27 fleiri en veiðst höfðu
mánuði fyrr nú.
Manni|óii &1
fléðiim í Iran.
Talað við Klesti-
enz Krístjánssoir
bóitda.
Uppskeruhorfur eru góðar á
Sámsstöðum eins og víðar á
þessu sumri veðurblíðunnar.
Vísir átti í gær viðtal við
Klemenz Kristjánsson á Sáms-
J stöðum um kornræktina þar
eystra o. fl. Er stefnt að því
marki, að kornræktin verði
fastur liður í ræktuninni.
Korni til þroskunar var sáð
um svipað leyti og varit er, sagði
Klemenz Kristjánsson, seínast
í apríl og byrjun maí, en síðar
og missnemma til grænfóðurs.
Allt korn er nú skriðið, bæði
bygg og hafrar og hveiti líka.
Eru kornræktarhorfurnar góð-
ar. Sama má segja um grasfræ-
ræktina. Túnvingull og háving-
ull skriðu fyrir 3 vikum.
Vetrarhveiti ;
og vorhveiti.
Þar er um nýjar tilraunir að
ræða. Stefnt er að því marki,
að fá stofn sem þolir vel veðr-
áttuna hér, en það er erfitt og
getur tekið tíma. En þótt ekki
ferigist nemá nokkur öx full-
þroskuð væri það vísir að stofni,
og þótt mikið af vetrarhveiti-
plöntum hafi ekki þolað vor-
kuldana, hafa sirmar lifað þá af.
Nái þær f ullum þroska f æst vís-
ir að stofni.
t
Kornræktarakrar minni
i ár en í fyrra.
Hér var sáð korni til þrosk-
unar í 14 hektara, sagði K. K.
og eg gizka á, að hér sunnan-
lands hafi verið sáð samtals í
20-30 hektara. Er það minna en
vanalega. Kornræktiri á land-
inu hefur komist upp í 40—60
hektara, en víðar en hér sunn-
anlands hafa menn reynt að
rækta korn og sumir haldið því
áfram, m'. a. norðanlands. Or-
sök þess að ekki var sáð í meira
til þroskunar, var að aðgangur
var ekki að útsæði nógu
snemma. Erlenda útsæðið kom,
of seint, en héðan úr kornrækt-
arstöðinni voru ekki seldar
nema 2 smálestir, sem nægja í
10 ha., óg auk þess var sáð í
14 ha. hér sem fyrr var sagt, og
hefur því útsæði héðan farið f
24 ha. ;
Kartöfluræktin.
Horfur á kartöfluuppskeru
u betri en í. meðallagi eins
Teheran (AP). — 250 manns
hafa látið lífið af völdum flóða
í nbrðurhluta Persíu.
Flóð þessi urðu fyrir nokkr-
um dögum og skolaði burt
fjölda húsa. — Rikisstjórnin
hefur.-sent hjálparleiðangra- á
vettvang.
og stendur og verði tíð hagstæíí
áfram fyrir kartöfluræktina m&
búast við góðri uppskeru.
:(
Grasvöxtur.
Sláttur. Nýting.
Grasvöxtur er ágætur qg er.u
Framh. á 7. síðu.