Vísir - 06.08.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 06.08.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem gerast kaupendur VtSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. wlsul VÍSIB er ódýrasta blaðið og bó það f jöi- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Fimmtudaginn 6. ágúst 1953. Stefnt að því, að alþjéðasvif- fliigskéll verði á SandskefðL Þar stendur yfir annað námskeiðið í sumar, fuflskipað áhugasömum nemendum. Svifflugfélag 'íslands starfar'am See í Austurríki, svo að nú af miklum krafti og stefnir nokkrir heimsþekktir svifflug- að því, að næsta ár verði hald- | staðir séu nefndir. inn alþjóðlegur flugskóli á í Svifflugfélaginu eru nú Sandskeiði, en þar hefur skóli! starfandi um 70 rnanns, en félagsins bækistöðvar sínar og eignir þess nema um.SOO þús. æfingasvæði, eins og kunnugt krónur, sem aðallega felast í ¦¦er. Um þessar mundir stendur bunaði. Dregið í 8. íl hjá SÍBS. Hér birtist skrá um vinninga í Vöruhappdrætti S.Í.B.S. í 8. flokki 1953: 50 þús. krónur 21226. 10 þúsund' krónur 11648 38786 41256; 5 þús. krónur 18457 21687 23643.37708. 2 þús. krónur flugunum sjalfum og oðrum ut- ^ 16078 -25695 .26012 40077 -yfir annað námskeið skólans áþessu sumri. Er það fullskip- fað 25 nemendum, og ríkir feikna áhugi á starfinu. — Kennslu annaðist Helgi Filip- pusson, yfirflugkennari og for- stöðumaður skólans, og tveir menn honum til aðstoðar'. Við kennsluna eru notaðar hvorki meira né minna en 3 svifflugur, ýmist eins eða 'tveggja manna. Sumir halda, að sviffluga sé næsta óhrjáleg- ur og illa búinn farkostur, en 'Svo er ekki. f sviff lugu eru t. .d. hæðarmælir, áttaviti, stig- og fallmælir, „gerfi-sjóndeild- arhringur" og blindflugtæki. Vélfluga og dráttartaug. Auk svifflugnanna átta hef- ur skólinn til umráða vélflugu af Tiger Moth-gerð, sem notuð ¦er til þess að draga svifflug- urnar á loft, en síðan er þeim Útlendingar læra líka. Þess má að lokum geta, að færri farast, sem svifflug stunda, en í nokkurri annarri í- þróttagrein. Óyggjandi skýrsl- Sansu notað við tilrauna- dælingu fyrir bæinn. 200.000 lesíir fluttar á land á Akranesi. 41158. . 1 þús. krónur 11051 11212 18689 32934 40212 42762.* - 772 500 krónur 3960 6989 8157 10768 ur sýna þetta, og má vera nokkj15365 17397 18050 18369 24286 ur huggun þeim, sem langar til 25622 26101 27890 30376 32740 þess að svífa hreyfilslaus um 39438 42494 44514 44863 45020 bláloftin, en þeir munu vera 45848 46595 48409 49481 49549. margir, er hafa til þessa ekkil lagt út í slíkt af ótta við þessi' „glannalegu" farartæki. , Meðal nemenda á yfirstand- andi námskeiði eru nokkrir út- lendingar. Rauðli&ar ætíi samir vii sig. Tokyo (AP). — Fangaskipt- um var haldiS áfram í morg- , un í Panmunjom og skiluðu sleppt, eins og kunnugt er. Þa kommunistal. 392 f5ngum Cn er notuð eins konar drattar- gj, 2700 vinda með 1000 metra langri stáltaug, sem dregur fluguna á loft, og loks er vörubifreið til I Meðal fanganna, sem komm- únistar skiluðu, voru 25 brezk- , ir og 5 ástralskir fangar. Brezk- , ir fréttaritarar segja, að þeir Ef sviffluga lendir utan Sand _.,-. ... ,...« , T. •_, , -.m , .. , ., .-. hafi alhr litið vel ut, en suður- skeiðs kemur og vorubifreiðin , - , t u * , ^,,__ ,____,._ A.f, _,_,.__,__ koresku fangarmr voru horað- sömu nota. í góðar þarfir til þess að'sækja hana, en þetta mun ekki tíðk- ast annars staðar. Skilyrði góð hér, Asbjörn Magnússon, forstjóri 150 ki-ónur - 116 155 272 288 326 360 382 446 914 1090 1142 1420 1433 1461 1555 1799 2041 2170 2428 2570 2795 2967 3150 3227 3632 3829 3871 3902 4021 4121 4221I 4548 4599 4907 5044 5079 5307 5507 5564 5588 5608 5769 5797I 5958 6035 6244 6339 6660 6860 6885 7020 7166 7184 7214 7274 7496 7705 7868 7883 7931 8011! 8080 8162 8226 8688 8862 9185' 9246 9368 9393 9593 9802 9850 ¦ 9939 10484 10956 11188 11735' 11764 11952 12346 12357 12640' 12779 12895 13059 13118 13232 13285 13343 13818 13854 14027 14321 14337 14519 14584 14954 15422 15497 15548 15698 15760; 15821 16052 16068 16582 16802 16812 16834 16974 17085 17296! 17587 17684 17686 17846 18058 18172 18208 18265 18500 18645 Orlofs, sem Vísir átti tal við hlutað nýjum af SÞ — liðsfor- um þessi mál, en hann hefur ingi var laminn með hækju, en ir og hrelldir. Kommúnistiskir fangar hög-jí^ 18882 19057 19439 19675 uðu sér ósæmilega í morgun sem í gærmorgun, rifu einkenn isföt og skáru stígvél í tætlur en þessum fatnaði var út- áhuga fyrir fleiru en ferðalög- annar fékk stígvél í höfuðið kommúnista um, tjáði blaðinu, að óhætt Umsjónarmenn væri að fullyrða að óvíða í báðust afsökunar heiminum væru skilyrði til fanganna, er um var kvartað, svifflugs betri en einmitt uppi'en formleg mótmæli munu á Sandskeiði. Þar er upp- verða borin fram í eftirlits- streymi af fleiri tegundum, ef nefndinni. svo mætti segja, en í nokkurri Um viðræður þeirra Dulles annarri æfingastöð svifflug- og Syngman's Rhee fréttist manna, og mætti í því efni t. ekkert frekara í morgun, nema d. nefna Rhön í Alpaf jöllum,' að viðræðunum heldur áfram í Elmira í New Yorkríki og Zell dag. 19770 19773 19889 20064 20468 20480 20618 20909 21252 21310 21382 21521 21659 21896 22213 22307 22362 22454 22584 22673 22677 23135 23145 23371 23474 23651 23767 23807 24089 24113 24245 24606 24676 24795 24925 25188 25731 25841 25872 26085 Sandtökuskipið Sansu er nú í þann veginn að byrja til- raunadælingu af nýju fyrir Reykjavíkurbæ, en það hefur lokið hlutverki sínu á Akra- nesi. Komið hefur til orða, að skip- ið gráfi 5—-600 metra skurð a'ð bryggju í Hþrnafirði, og mun brátt komá í ijós, hvort um þetta verða gerðir samningar. Sansu byrjaði að dæla upp sandi fyrir Sementsverksmiðj- una 9. júní og var þvi haldið áfram til 4.- ágúst. Hafði þá verið dælt upp 200.000 lestum, og voru tafir af völdum veðurs á þessum tíma aðeins 4 sólar- hringar, og má það teljast.mjög lítið. — Eins og áður heliur verið getið var sandurinn tek- inn á afmörkuðu svæði, á Sviði, sem er 1 ferkílómetri, en sand- takan fór fram á hálfu þessa svæðis, eða bletti, sem ér um 400 metrár á hvern veg, og virtist nægur sandur berast að jafnharðan og upp var dælt. Hefur þessi tilraun þannig gef- ið hina beztu raun. Dælt í ákvæðisvinnu. Sementsverksmiðjan gerði tvo samninga við fyrirtækið, sem á skipið. Var fyrst samið 'um, að það skyldi vinna að sandtöku í 3 vikur, en að þeim tíma liðnum var gerður ann- ar samningur og samkvæmt honum skyldi haldið áfram nokkru lengur, eða til 4. þ. m. og verkið nú unnið með á- kvæðisvinnufyrirkomulagi, og dælt fyrir 14 kr. lestin og var þetta mjög hagstætt, og mikið minna, eða % minna en áætl- að var. í gær var skipið að búa sig til brottferðar frá Akranesi. — Var unnið að því að skipta um rör, því að fyrir hendi er fiP- raunastartdtaka fyrir Reykja- víkurbæ, í framhaldi af fyrri tilraun, sem gerð var norður af Viðey, til þess að dæla upp steypusandi. Verður nú dælt á minna dýpi, í Elliðaárvogi, og mun skipið verða við þessa sandtöku í 20 klst. Hornafjörður. Þá hefur komið til orða, að samningar verði gerðir um, að skipið grafi siglingaskurð í Hornafjarðarós, að bryggju I Hornafirði, en nú geta aðeins. grunnskreið skip lagst þar að bryggju. — Skurðurinn mun verða 5—600 metra langur og mun verða 4—6 vikna verk að grafa hann. Þar sem skurður- inn á að liggja, er að mestu þurrt um f jöru. Verður að því mikil samgöngubót- og þæg- indi, er djúpskreiðari skip geta lagst að bryggju þar eystra. —- Sennilegt er, að ákveðið verði í þessari viku, hvort af samn- ingum verður um þetta. ísafjörður. Einnig hafði komið til orða, að Sansu færi til ísafjarðar, til þess að breikka innsiglinguna, og yrði þá uppmoksturinn not- aður til uppfyllingar, en þegar þetta er skrifað, er líklegra tal- ið, að ráðist verði í framkvæmd ir í Hornafirði, en hvorugt hef- ur þó verið ákveðið enn. Eitn er 16 flugmaitna leitað. 4 hafa bjargazt. 3 lík fiindizf. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Austur-Angliu, Englandi, er eldur kviknaði í tveimur hreyfl um. Sá þriðji var bilaður áður, Fjórum mönnum hefur verið og var flugvélin þá stödd norð- 'bjargað, 3 lík fundist, en 16 er' vestur af N.-írlandi. Loftskeyta enn saknað, af 23, sem voru í maðurinn tilkynnti, að flug- .bandaríska flugvirkinu, sem' mennirnir byggjust til að steyptist logandi í sjó niður í stökkva út í fallhlífum.- Jyrri nótt, um 800 km. norð- Meðal þeirra skipa, sem ná- vestur af Londonderry í Norð- • læg voru, var veðurskip, en ¦ ur-frlandi. herskip fóru þegar frá London- Skip leituðu allan daginn í.derry. Erfiðlega gekk að finna gær og í nótt og flugvélar leit- staðinn, vegna skakkrar staðar- uðu fram í ímyrkur í gærkveldi.' ákvörðunar, sem borizt hafði •Flugvélin, sem hafði 10 hreyfla, frá flugvélinni. — Menn þeir, þar af 4 þrýstihreyfla, var á, sem bjargað var, voru á fleka. íleið frá Bandaríkjunum til 2bandarískrar flugstöðvar í Leitinni verður haldið áfram í dag. framferði' 26393 26789 26811 26976 27082 I 27095 27202 27587 27613 276861 27704 27976 27980 28135 28200 28389 28503 28736 28835 28907i 28952 29296 29309 29624 298561 30038 30144 30174 30296 30404j 30412 30603 30678 30799 30832! 30889 31027 31275 31320 31757 31982 32161 32457 32650 32901 32902 33086 33338 33342 33660 33694 33911 34197 34212 34341 34376 34579 34599 34623 34914 34937 35003 35107 35578 35846 36390 36393 36554 36620 36650 36777 36900 36925 37003 37091 37210 37384 37447 37736 37846 38517 38590 38659 39213 39411 39675 39695 39699 40180 40259 40263 40264 40412 40476 40627 40652 40656 40861 40913 40970 41003 41252 41288 41753 41851 41866 41903 41971 42093 42178 42181 42203 42492 42688 42849 42933 43017 43071 43128 43195 44001 44158 44183 44197 44360 44727 44820 44908 44947 45360 45397 45430 45541 45649 45842 46314 46410 46419 46432 46514 46591 46760 46813 47285 47357 47423 47457 47542 47790 47855 48041 48290 48326 48396 48474 48789 49199 49207 49316 49320 49493 49805. , ({Birt án ábirgðar). Saunders kanske láíinn laus. London (AP).— Ýmsir geta sér þess til, að Saunders hinn brezki, sem kommúnistar í Ung verjalandi sökuðu um njósnir og dæmdu í fangelsi, verði lát- inn laus bráðlega. Er þetta dregið af því, að ungverski sendiherrann í Lond on fann í gær að máli frú Saunders. Hann sagði henni, að það væri á valdi ríkisforsetans eins, að náða mann hennar. — Sendiherrann er á förum til Ungverjalands, eftir tveggja, ára starf í London. itiííssar ræða f járlögin* London (AP). — Æðsta ráð- ið í Ráðstjórnarríkjunnm ræð- ir nú fjárlagafrumvarpið, sem lagt var seinna fram en ráð- gert hafði verið, vegna andláts Stalins. Fjármálaráðherrann boðaði lækkun skatta á bændum, en þeir, sem uppfylla ekki skyldur sínar um afhendingu á fram- leiðslu, greiði tvöfaldan skatt. Útgjöld til landvarna lækka um 3%. Vesturveldin at- huga svar Rússa. 1 London (AP).—Ríkisstjóm- ir Vesturveldanna hafa nú til athugunar svar ráðstjórnarinn ar við tillögunni um fund utan- ríkisráðherranna í haust. ! Litið er svo á, að orðsending Rússa bendi til, að afstaða þeirra hafi lítið breytzt vfrá 1951. — Adenauer hefur tekið óstinnt upp tillögu Rússa um aðild hins kommúnistiska Kína að fundinum. — Var haft eftir honum, að kínverskir komm- I únistar ættu ekkert erindi á ráðstefnu um framtíð Þýzka- liands. Hershöfðinginif var pyntaðnr. Einkaskeyti frá A.P. Tokyo, í morgun. Meðal fanga, sem komm- únistar skiluðu í Panmun- jom, var Harrison hershöfð- ingi í flughernum — frændi Harrisons hersh., sem var aðal samningamaður S. Þ.-—- Var hann fyrst í haldi hjá N.-Kóreumönnum, sem sveltu hann dögum saman, en síðan var hann pyndaður með „vatnskúrnum" svo- nefnda, og átti að knýja hann þannig til þess að láta í té hernaðarlegar upplýs- ingar. Sett var handklæði á höfuð honum og vatn látið renna stöðugt á það, svo að fórnarlambið yrði gripið sömu kennd og drukknandi maður. Kínverskir kommúnistar tóku við Harrison, og eftir það sætti hann betri með- ferð. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.