Vísir - 25.08.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 25.08.1953, Blaðsíða 4
nrfsis WS SIR DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálssón. Auglýsingastjóri: Kristján Jóns3on. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm iínur). Lausasaia 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Nýmæli í rekstri útvarpsins. Frá því var skýrt hér í blaðinu fyrir helgina, að tveir æðstu menn útvarpsins, útvarpsstjórinn Vilhjálmur Þ. Gíslason, og formaður útvarpsráðs, Ólafur Jóhannesson, hefðu fyrir skemmstu verið á ferð norður á Akureyri, og hefðu þeir hug á því, að efnt yrði til sérstakrar dagskrár þar í héraðinu á vetri komanda. Mundi slíkri dagskrá síðan verða endurvarpað um stöðina hér til þess að hún heyrðist um landið allt, því að nýja stöðin við Eyjafjörð er að sjálfsögðu ekki svo sterk, að til hennar heyrist nema á tiltölulega takmörkuðu svæði. Hefur útvarpið nokkrum sinnum flutt efni, sem samið er og tekið á segulband úti um land, og hefur það þótt góð til- breyting, því að sjálfsögðu ber útvarpið þess mjög mikinn keim, að það er staðsett hér í Reykjavík. Mun ýmsum þykja nóg um það, en á hitt er líka að líta, að á mörgum sviðum hefur Reykjavík hinum beztu mönnum til ýmissa útvarpsstarfa á að skipa, svo að önnur bæjarfélög eða byggðir landsins standa þar engan veginn jafnfætis. En þó er sjálfsagt, að reynt sé eftir megni að afla efnis úti um land, því að þegar á allt er litið, er Ríkisútvar stofnun, sem er eign allra landsmanna og allir standa undir. Ef af nýmæli því verður, sem getið er hér í upphafi, mun mega ganga aði því vísu, að það verði vel þegíS af öllum þorra hlustenda, ef vel tekst með undirbúning og framkvæmd. Þá má einnig búast við því, að fleiri bæjarfélög óski að komast með, enda þótt ekki verði hægt að haga dagskrá frá þeim á Hva&a Bandaríkjamaður getur mí treyst konu sinni? Dr. Kin§ey skýrir Irá niðiirstöðniii «11111111. Um fátt var meira talað fyrir nokkrum árum, en bók eina, sem amerískur dýrafræðingur, dr. Kinsey að nafni, gaf út og fjallaði um kynlíf amerískra karla. Bókin seldist í 250 þús. ein- tökum, og varð hin mikla sala til þess, að Kinsey afréð að gefa út bók um konur að því er sama atriði snertir. Hefur hvílt mikil leynd yfir bókinni og efni hennar, þar til fyrir skemmstu, er Kinsey heimilaði, að sagt væri að nokkru frá niðurstöð- um hennar. New York Times hefur m. a. skýrt frá þessu á þessa leið: Gamlar hugmyndir, sem dr. Kinsey telur rangar, eru þessar: Að kynferðileg viðbrögð kvenna sé hægari, að stúikur þroskist fyrr kynferðilega en piltar, að einhver grundvallarmunur sé á .kynferðiiegri fullnægingu kvenna og karla, og að meiri tilfinninga gæti í kynferðisvið- brögðum konu en karls. sama hátt og' frá Akureyri, þar sem fyrir hendi er fullkomin útvarpsstöð, þótt lítil sé, með öllum þeim tækjum, sem nauð- °S fingra- synleg eru til þess að undirbúa slíka dagskrárliði. j^®r manna. Frá sjónarhóli hins almenna lilustanda er hér um eftir-! Kinsey segir ennfremur, að tektarverðar fyrirætlanir að ræða. Menn verða nú að greiða kynlífið sé eins og fingraför útvárpinu 200 kr. á ári fyrir að njóta dagskrárinnar, og þykir mörgum það mikil fjárhæð, en þó er það lítið í samanburði við það, sem menn mundu þurfa að. greiða, ef þeir ættu að borga fyrir hvert atriði á skemmtistöðum. Þó má það kannske finna að útvarpinu, að dagskrá þess hefur verið nokkuð einhæf og þung á köflum, en stofnunin hefur hinsvegar svo mikið fé handa á milli, að ekki ætti að vera ógerningur að koma á nokkrum umbótum í þessu efni. Hefur og þegar borið á því að undanförnu, að viljinn er fyrir hendi, og má því vænta þess, að framkvæmdirnar fylgi fljótt á eftir. Athugandi væri fyrir útvarpið, hvort það ætti ekki að efna til einskonar skoðanakönnunar meðal útvarpshlustenda, svo að gengið verði úr skugga um það, á hvað menn hlusta helzt, hvaða þættir sé vinsælastir og þar fram eftir götunum. En þótt slíkt væri gert til leiðbeiningar að ýmsu leyti, verður hlut- verk útvarpsins samt alltaf fyrst og fremst að mennta þjóð- ina, bæta smekk hennar á sem flestum sviðum. Skoðanakönn- un gæti einnig orðið til þess að sýna, á hvaða sviðum útvarpið getur helzt beitt sér, til þess að auka menningu hlustenda, og yrði það þá færara en ella um að gegna hlutverki sínu, og væntanlega mundi það einnig auka vinsældir sínar, sem eru upp og ofan, eins og allir vita, þar sem svo margir telja, að það, sem þeir vilja helzt hlusta á, heyrist sjaldan, en þeim mun oftar og lengur það, sem þeir kæri sig ekki um að heyra. Minnkaitdi bókaútgáfa. Ilok stríðsins og á fyrstu árunum eftir það, þegar peninga- veltan var sem mest, töluðu margir um bókaflóðið svo nefnda, og sumir með mikilli vandlætingu. Töldu þeir það jafnvel bera lítinn vott um menningu þjóðarinnar hve bóka- útgáfa var, mikil, því að rneira var .gefi'ð út af léttmeti erí þvíj sem raunverulega gat talizt til bókmönnta. Nú munu hiriir sömu hafa ástæðu til að vera ánægðír, þvi að bókaútgáfa hefur dr.egizt svo saman, að hún er vart svipur hjá sjón, og margír útgefendur hafa lielzt úr lestinni. Þó er ekki ástæða til að gleðjast um of yfir því, hversu mjög bókaútgáfa hefur dregizt saman ,hér á landi. Léttmetið, sem vitanlega var ekki allt af því tagi, að ástæða væri til að for- dæma það, veitti ábyrgum útgefendum tekjur til að standa undir útgáfu dýrra bóka og góðra, sem fengur er að, þótt sala þeirra gangi ekki eins greiðlega og annarra, sem fleni geta lagt sér „til munns“. Bókagerð er dýr hér á landi, og erfitt að standa undir henni, ef ekki er hugsað um að láta það auðmelta greiða kostnaðinn við það tormeltara. Það er því í rauninni .ekki nein :ástæða til að t'agna því, þott ,jbókafíóðið‘*i j&é úr sögunni. það sé ekki eins hjá neinum tveim mönnum. Þess vegna heíur dr. Kinsey ekki getað myndað neinar reglur, sem eiga við alla. Fleiri konur hafa nú kynni af kynlífi en nokkru sinni fyrr, og ,,kuldi“ í samlífi hefur minnkað um helming eða þriðjung frá því, sem tíðkaðist meðal giftra kvenna, er fædd- ust fyrir 1900. Niðurstöður Kinseys eru annars þessar að nokkru leyti: Önnur hver gift kona hefur haft kynferðileg mök, áður en hún giftist og tveir þriðju þeirra hlotið full- nægingu. ♦ Um fjórða hver gift kona á vingott við annan mann eða fleiri einhvern tíma hjúskaparlífsins, og sumir eiginmenn ýta jafnvel undir slíkt. ♦ Tíunda hver eiginkona kynnist aldrei fullnægingu, og sama máli gegnir um 28% ‘ ógiftra, fullorðinna kvenna. Tvær niðurstöður Kinseys og starfsmanna hans — 13 að tölu — eiga við mörg hjónabönd — áhrif aldurs og sálarlífs. Hámark kýnorkunnar. Faéstar konur ná hámarki kynorku fyrr en 27—28 ára, sumar enn síðar. Þær eru á há- marki fram til 50—60 ára ald- urs, og ekki ber á verulegri afturför úr því. Karlar eru venjulega á hátindi 16—18 ára, ■ en síðan fer þeim sífellt aftur Eftir fyrri lieimsstyrjöldina en þó er hámark þeirra svo varð mikil breyting á kynlífs- venjum kvenna, en síðan hefur ekki orðið mikil breyting. miklu hærra, að þeir eru orku- meiri alla ævi en konur. Framh. á 6. síðu. ,66 „Afengir drykkir' . Bók um þessi efni er nýkomin út. Um þessar mundir ltemur í bókabúðir bókin „Áfengir drykkir“, sem fjallar um öl, vín, brennda drykki og vín- blöndur, og tekin er saman af Hinrik Guðmundssyni dipl. ing. Er bókinni skipt í f jóra kafla, sem fjalla um þá fjóra drykki eða drykkjarflokka, sem getið er hér að framan, og er í henni mikinn fróðleik að finna um uppruna þeirra. Þar geta líka þeir, sem vilja bera gestum sínum vínblöndur — ,,hana- stél“ og því um líkt — lært, hvernig hinar. ýmsu tegundir eru blandaðir, en vínblöndur þessar eru fleiri en flesta grun- ár, svo: sein fram kemur í bók- inni. Höfundur lætur méðal arin- ars svo ummælt í formála þeim, sem hann hefur ritað með bók- inni: „íslendingar hafa ekki alizt upp við áfengismennt eins og aðrar hvítar þjóðir, sem hafa aldagamla sögu og reýnslu að baki sér í þessum efnurn, enda brýnustu lífsnauðsynja. Þá mátti segja að það skipti ekki miklu máli, hvort fólk kunni nokkur skil á áfengum drykkj- um eða ekki. En hin öra fram- vinda og mikið batnandi lífs- kjör síðari ára hafa gjörbreytt viðhorfinu í þessum efnum. Samskipti fslendinga við er- lendar menningarþjóðir eru oi'ðin svo mikil og náin, að það verður ekki talið vanzalaust að umgangast áfenga drykki af takmarkaðri háttvísi eða jafn- vel eins og óvitar. Það er til- garigur þessarar bókar að veita í'ólki álmennar, ábyggilegar upplýsingar um áfenga drykki, meðíerð þeirra og notkun frá sjónarmiði, þeirra, sem.. vilja hafa þá um hörid eins og það tíðkast meðal menningar- þjóða.... Eg sendi svo þessa bók frá rnér í þeirri von, að almenning- ur haf.i' bæði gagn og-gaman-ajjf, því hóflega drukkið vín gleðlpi mahnsins hjarta eins og kunti- ugt er, en hinsvegar verða menn ekki við því að búast af land- i að gera sér fulla grein fyir þvi, fræðilegum orsökum og vegna að ofnautn áfengis er skaðleg ærfilh'a Kfsskilyrða,1 sem Veittuj ög þykir hvergi /til ;sómar siðuð- almenttíngi' ekki tóm frá öfiun1 um mönnum.“ Þriðjúdaginh 25: ágúst 1953. Grænmetisát íslendinga hefur farið í vöxt og verður ekki að því fundið. Aftur á móti verður grænmetisát vart aukið til muna, nema verði á innlendu grænmeti verði stillt í hóf. Það er nú al- menn skoðun, að grænmeti hér á landi verði meira og betra í ár en undanfarið og er það harla gott. Það má kannske lengi um það deila, hvort verð á græn- meti á innlendum markaði sé eins lágt og það ætti að vera, vegna neytenda, svo og hitt, hvort það sé nægilega hátt og það þyrfti að vera, fyrir frameliðendur. Ekki hægt að vera án grænmetis. Við gctum aftur á móti verið sammála um það, að án græn- metis getum við ekki verið. Við viljum tómata, gúrkur, kál og ýmislegt annað. Einhvers staðar hefur verið sagt, að við gætum verið án innflutnings á öllum á- vöxtum, ef við aðeins vildum búa að því grænmeti, sem við sjálf- ir getum framleitt. Þetta mun rétt vera. Það er aftur á móti spurning, livort við eigum að láta það eftir okkur að hafna því að geta valið um meira en við geíum sjálfir framleitt. Urn þetta má alltaf deila. Verðið of hátt? Sumir neytendur, þ. e. a. s. Reykvíkingar, telja verðið á inn- lendu grænmeti of hátt, til þess að þeir geti keypt það. Aftur á móti kaupir þetta fólk án þess að blikna appelsínur, sítrónur, niðursoðna ávexti o. fl. fyrir mjög hátt verð. Enginn skýldi inót- mæla þvi, að það er ágætt að kaupa appelsinur, sítrónur og niðursoðna ávexti, en það er spurning, hvort það er betra en hinir íslenzku „grænu ávextir". Er okkar verð of hátt? Kaupið það, sem íslenzkt er. Fyrir nokkrum árum sagði mér Norðmaður nokkur þessa sögu: Eg var staddur á landamærum Noregs—Svíþjóðar og þar voru eldspýtustokkar til sölu. Þeir sænsku kostuðu 2 aura, en þeir norslcu 5 aura. Eg keypti einn stokk af eldspýfum og bað nm 5 aurá stokk. Sagan er ekki lengri, en hún lcennir þó nokkuð. — kr. Kleppsholt! Ef Kleppshyltingar þurfa að setja smáauglýsingu I Vísi, er tekið við henui t Verzlun Guðmundar H. Albertssonar, Það borgar sig bezt að auglýsa í Vtsi. Nr. 495. Gekk eg og granni minn, kona hans og kopa mín, dóttir hans, og. dóttir mín; fundum jiipm pgg í hreiðri, tqk sitt Itypr, .og ,yar þp eftir eitt. Svar við gátu nr. 494: Söðull.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.