Vísir - 26.08.1953, Síða 5

Vísir - 26.08.1953, Síða 5
Miðvikudaginn 26. ágúst 1953. ▼ fS!H Verðfallið á trjákvoðu gerir Finnum mjög erfitt fyrir. Sennilegt að Bænctaflokk- iiFÍnn og jalnaðarmenn myndi stjórn. l*eir eru j»ó ekki á eítt sáttír urai ýmis mikilvæg ateiftí. Fyrir fjórum árum dvaldi ég nokkrar vikur í Finnlandi. A- hrif stríðsins voru greinileg, Jótt mikið hefði þá þegar ver- ið gert til þess að byggja upp og borga stríðsskuldir. Þegar ég kom til Helsingfors þann 2. ágúst s. 1. sá ég strax, að hagur álmennings var allur annar og betri en fyrir fjórum árum. Vöruskortur er nú eng- inn, að vísu er kaffi skammtað að nokkru 'leyti, en samt þann- ig, að svokallað skattkaffi er fáanlegt án skömmtunarseðla gegn hærra verði. Fatnaður er nógur óg góður, allt annað en fyrir fjórum árum. Þá streymdu Finnar ti-1 Svíþjóðar til þess að kaupa sér föt, og vildu fyrir hvern mun eignast sænska pen- inga, ef þess var nokkur kost- ur. Nú spurði enginn Finni um erlendan gjaldeyri. Úílendingar borga meira. Veitingahúsin eru hrein og þokkaleg eins og fyrr, og mat- urinn meiri og betri en áður. Máltíðin kostar frá 130 mörk- um til rúmlega þúsunds eftir gæðum og dýrleika staðarins. Herbergi kostar frá 500 mörk- um og upp í 2—3000. Svonefnd túristamörk er hægt að kaupa á hagkvæmu verði um öll Norð- urlönd, en útlendingur, sem ferðast til Finnlands, verður að borga ferðina þaðan í erlendri mynt eðá sækja um leyfi Finn- landsbanka, til þess að greiða hana í finnskum peningum en það þýðir, að hann verður að borga mun hærra gjald en Finn ar sjálfir fyrir farseðla. Sambúð Finnlandssvía og nota skal til aukins menningar- sambands meðal þjóðanna. — Eins og stendur eru því á ann- að hundruð finnskir stúdentar við nám í Bandaríkjunum og allmargir amerískir stúdentar í Finnlandi. Pólitiska samkomulagið er miður gott í Finnlandi, eins og stendur, og má segja, að ríkis- stjórnin svífi í þingræðislegu lausalofti, þar eð þingið hefur fellt tillögur hennar. Um þessi atriði leitaði ég fregna hjá Fag- erholm, forseta finnska þings- ins, sem er talinn — bæði af al- þýðuflokksmönnum og hægri — einn allra gleggsti og gætnasti stjórnmálamaður Finna að for- setanum undanskildum. Verðfall á trjákvoðu. Um stjórnmálin sagði K. A. Fagerhoím þetta: „Eg tel eðlilegast, að Bænda- flokkurinn og jafnaðarmenn myndi stjórn saman. Þessir tveir flokkar eru hinir einu, sem til samans hafa nægilegt þingfylgi, til þess að mynda meirihluta- stjórn. Því miður hefur ekki náðst samkomulag. Við eigum eins og stendur við eðlilegá erf- iðleika að etja, þar eð útflutn- ingsverð á trjávörum, sem er aðalútflutningsvara okkar, eða 90%, hefir lækkað mjög. Sem dæmi má geta þess, að árið 1951 fengum við 59583 mörk fyrir smálestina af sulfit-trjákvoðu, eh nú aðeins 27600 mörk. Árið 1951 fengum við 55520. mörk fyrir smálest af sulfats-trjá- kvoðu, en nú 20925 mörk. Árið 1951 var trjákvoðumagnið 290.000 smálestir, en í ár er að finnsku áfengisverzlunarinnar og hefur beitt sér fyrir vísinda- legum rannsóknum á því, hvaða áhrif mismunandi drykkir hafa á viðbrögð manna. Sterkir drykkir eru verstir. „Að hvaða niðurstöðum hafa vísindamennirnir komizt?“ „Rannsóknunum er enn ekki lokið að fullu, en í stuttu máli má segja, að sterkir drykkir hafi yfirleitt verri áhrif á fólk en sterkur bjór og létt vín. Enn fremur hefur það komið í ljós, að fólk, sem býr fjarri útsölustöðum áfengisverzlunar- innar drekkur frekar alls kon- ar óþverra og smyglað áfengi Finna hefur batnað að miklum | eins gert ráð fyrir 150.000 smál. mun. Gamli metingurinn — um Það liggur í hlutarins eðli, að en þeir, sem búa nærri áfengis- útsölunum. Tilgangurinn með: rannsóknum okkar er sá, að ganga úr skugga, hvaða drykkir séu óhollastir og hvernig verði komið í veg fyrir ofdrykkjuöl- æði. Allt virðist benda til þess, að aukin framleiðsla á stevk.i og bragðgóðu öli muni vera hættulegasti keppinautur sterku drykkjanna, og í sam- ræmi við það munum við nú reyna að skipuleggja áfengis- löggjöf vora og framkvæmd hennar. Næstu dagana hefst héi í Helsingfors fundur forstjóra áf engis ver zlana N orðurlanda. Því miður kemur íslenzki for- stjórinn ekki, en íslenzka áfeng islöggjöfin er svo ólík áfengis- Hveragerði beggja megin ár- innaf, bæði fyrir hælið sjálft og smáíbúðir, sem ráðgert er að reisa í sambandi við hælið er tímar líða, og loks verður þar all mikil ræktun, þar sem ræktað verður margvíslegt grænmeti fyrir heimilið. Teikningu af hælinu hefur Ágúst Steingrímsson arkitekt gert; fjárfestingarleyfi er fengið fyrir ári síðan, og yfirleitt hafa opinberir aðilar sýnt þessu byggingarmáli mikla velvild og skilning í hvívetna, sagði Marteinn, enda má telja að hæli þetta geti haft mikla þýðingu á sviði heilbrigðis- þjónustunnar, því að »eint mun verða hér ofmikið af sjúkra- húsum og heilsuhælum hér á löggjöf annarra þjóða, að fróð- legt væri að vita, hvernig hún; landi. reynist, þótt ég telji engar lík- I ur til þess að við munum taka; Náttúnilækningafélagið hana til fyrirmyndar." Ó. G. Framkvæmdir ai hefjast vlð heilsuhæti NLFl í Hveragerði. Félagið er að opna hér vcrzliiii mcð kjörlæðu. Innan skamms verður byrjað að reisa í Hveragerði heilsu- hæii Náttúrulækningafélags íslands, og verður að því stefnt að flýta byggingunni eftir föngum, svo að minnsta kosti einhver hluti hennar verði tek- inn í notkun næsta vor. Verður heilsuhæli þetta stór- bygging,- um 900 fermetrar tii að byrja með, en gert ráð fyrir að bæta megi við bygginguna eftir þörfum. í sumar hefur Náttúrulækn- ingafélagið rekið heilsuhæli í og verið mjög ánægt með dvöi- ina þar, og talið sig hafa af því mikla heilsubót og hress- ingu. Samkvæmt upplýsingum er Vísi f ékk í gær hjá Marteini Skaftfells, er þessa dagana verið að undirbúa framkvæmd- ir við byggingu heilsuhælisins í Hveragerði og verður að því unnið að koma hælinu upp fyr- ir næsta vor, þannig að einhver hluti þess geti tekið til starfa. Er ráðgert að fyrsti þluti heimilisins verði að minnsta húsmæðraskóla Árnýjar Filip- i kosti fyrir 40—50 dvalargesti, usdóttur í Hveragerði, eins og tvö undanfarin sumur, og hei - ur alltaf verið yfirfullt á heim- ilinu í sumar. það, hvorir séu meiri — er að miklu leyti horfinn. Finnar gera sér meira far um að læra sænsku en áður, þótt enn gæti nokkuð gömlu andúðarinnar á Svíum. Finnska þjóðin hefur sem heild gert sér ljóst, að menningarsamband við hinar Norðurlandaþjóðirnar er eðli- legasta menningarsambandið, sem um er að ræða. Samband- ið við Rússa er lítið, og aðrar þjóðir svo langt í burtu, að allt samband við þær verður all- dýrt. Finnar læra vestan hafs. Síðustu árin hefur allmikill hópur finnskra stúdehta farið til náms vestur um haf. Náms- dvöl þeirra er greidd úr sjóði, sem Bandaríkjamenn stofnuðu eftir síðasta stríð, en þannig stóð á, að Finnar skulduðu Bandaríkjamönnum allmikla upphæð fyrir matvörur, sem þeir fengu að láni að fyrri heimsstyi'jöld lokinni. Banda- ríkjamenn gáfu Finnum eftir það, sem ekki var búið öð’gréiða 1&45 og mynduðu* •e-jóð,---sem þessi mikli munur á magni og verði hlýtur að leiða til aukins sparnaðar, en þetta eiga sumir bágt með að skilja. Hver á aö bera byrðarnar? Ágreiningunnn milli Bænda- flokksins og jafnaðarmanna er einkum sá, hverjir eigi að bera þyngstu byrðarnar vegna minnk andi gjaldeyris. Bændaflokkur- inn er fylgjandi almennri launa lækkun og minnkandi barna- styrkjum. Alþýðuflokkurinn tel ur, að allir verði að skipta byrð unum á milli sín, erí hinir efna- meiri verði að bera bróðtirhlut- ann. Enn líður fólkinu vel, en hætt er við að atvinnuleysi geri' vart við sig, þegar kemur fram á veturinn. Síðustu árin höf- um við getað leyft okkur að lifa góðu lífi, og fólk hefur notið þess að rétta úr kútnum eftir stríðið og stríðsskuldagreiðsl- urnar. Það er mannlegt, að vilja halda áfram á sömu braut, en ég get ekki annað séð, en að við verðum að herða á mittis- iólihni -véruléga einu sinni1 énn." • Fágerholm-fer ‘áðalforstjóri 40 manns að staðaldri. Hefur jafnan orðið að leigja mörg herbergi úti í þoi'pinu fyrir dvalargesti, en í heilsu- hælinu sjálfu hafa búið um 10 mánns að jafnaði, en borða* hafa þar oftast um 60 manns. Hafa gestirnir dvalizt þarna mismunandi langan tíma, eða allt frá viku upp í mánuð, og hefur fólk víðsvegar að af | böð. - landinu sótt hressingarheimilið,1 hefur en þörf mun vera á að hælið geti tekið við allt að 100 gest- um í framtíðinni. Hveragerði betra en Gröf. Eins og kunnugt er keypti Náttúrulækningafélagið á sín- um tíma jörðina Gröf í Hruna- mannahreppi og hugðist reisa hælið þar, en við nánari yfir- vegun þótti Hveragerðd ákjós- anlegri staður fyrir slíka stofn- un. Ætlunin er að í sambandi við hressingarhælið verði ljós- böð, leirböð, vatnsböð og gufu- N áttúrulækningafélagið fengið allstórt land í stofnar verzlun. Það hefur um langt skeið verið hugmynd Náttúrulækn- ingafélagsins, sagði Marteinn Skaftfells, að koma upp verzlun með kjörfæðu, en félagið tel- ur það hlutverk sitt, auk fræðslustarfsins, að gefa al- menningi, kost á því að neyta þeirrár fæðu, sem félagið álítur heilsusamlegasta. Hefur félagið nú stofnað pöntunarfélag og er það til húsa að Týsgötu 8, þar sem Ávaxtabúðin var áður. — Þarna er félagsmönnum, sem þess óska seldur heilsukostur, en ætlunin er að verzunin verði opnuð almenningi, og þá einnig seldar þar aðrar matvörur, því það er ekki ætfun félagsins, að neyða neinn til þess að kaupa þær vörur, sem náttúrulækn- ingamenn telja heilsusamleg- astar, heldur einungis að hafa þær á boðstólum fyrir þá sem óska að notfæra sér þær. Kjörfæða og kvöldvökur. í hressingarheimilið, sem rekið hefur verið í Hveragerði í sumar, hafa komið fjölmargir gestir, sem ekki hafa áður haft neinn kunnugleika af náttúru- lækningafæðinu; ýmist af for- vitni eða til þess að kynna sér hverskonar réttir væru þar á borðum, en flestir munu hafa þá sögu að segja, að þarna hafi verið framreidd kjörfæða, og margir telja líðan sína hafa gjörbreytzt til batnaðar eftir viku til hálfsmánaðar dvöl á heimilinu. — Á hverju föstu- dagskvöldi eru haldnar kvöld- vökur í hressingarheimilinu, þar sem Jónas Kristjánsson læknir heimilisins, hefur flutt erindi um heilbrigðdsmál, og baldið hefur verið uppi ýmissi annarri fræðslustarfsemi. Stjörnubíó sýnir um þessar mundir viðburSaríka mynd, sem nefnist Santa Fe, en hún gérist vestur í Bandaríkjunum, þegar verið var að leggja járnbraut vestur að Kyrrahafi. Aðalhlut verkin Teika' þaii Rákdólþli Scott og janis Carter, og sjást bau hér á myndinni. Hinar þekktu • FENNER V-Reimai { éru sterkastar 09 endingarbeztar • A*»m 'I >ri»IÍ00l»*»*M hii lcril. Ifail Peulsen kfc |

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.