Vísir - 28.08.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 28.08.1953, Blaðsíða 2
1 VlSIR Föstudaginn 28. ágúst 1953.. IUinnisblað almennings. Föstudagur, 28. ágúst, — 240. dagur árs- ins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 21.00. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: — 25. 13, 27. Kallaður fyrir Agrippu. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er fr.á kl. 21.35—5.20. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Út- varpssagan: „Flóðið mikla“ eft- ir Louis Bromfield; XVIII. (Loftur Guðmundsson rithöf- undur). — 21.00 Tónleikar (plötur). — 21.20 Erindi: „Að fortíð skal hyggja“. (Vilhjálm- ur S. Vilhjálmsson rithöfund- ur). — 21.45 Heima og heiman. (Sigurlaug Bjarnadóttir). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir.— 22.10 Dans- og dægurlög (plöt- ur) til kl. 22.30. Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar .. 16.53 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund 45.70 100 danskar kr 236.30 100 norskar kr 228.50 100 sænskar kr 315.50 100 finnsk mörk 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 farnskir frankar .. 46.63 JOO svissn. frankar .... 373.70 100 gyllini 429.90 1000 lírur Gullgildi krónunnar: 26.12 100 gullkr. = 738,95 pappírs- krónur. KnÁécfáta wk 1996 Lárétt: 2 Spýtur, 6 forfeður, 7 titili (úí3;), 9 hvílt, 10 elds,- neyti, 11 t.vennafns, 12 ólæti, 13 verzl.mál, 15 afar, 17 ríki- dæmi. Lóðréít: 1 Hræfuglana, 2 þessi, 3 skógarguð, 4 orkuveita, 5 skeldýrs, 8 á jurt, 9 g'uða, 13 þessi þarna, 15 numið siaðar, 16 samstæðir. Lausn á krossgátu nr. 1995. Lárétt: 2 Tolla, 6 dró, 7 nr, 9 eð, 10 nón, 11 ost, J2 US, 14 SR, 15 kút, 17 gorta. Lóðrétt: 1 Kinnung, 2 td, 3 orf, 4 ló, 5 auðtrúa, 8 rós, 9 ess, 13 sút, 15 Kít, 16 TA. VVWWWJVWWWWWVWVWWUWtfVWWMWWV»"iW «WVlWVVVVV,WfU,WV%WU%aW,W,WV,WlVV,W,W,WVWV,WVW*WN VVWW1 --WW-WWVV"w. rfWVVW __ _ . __ UVVWWiVWA WWVW |> 7P T A TJ f\ WWWWWVnV w-r-w T% ZJ1. 1 TC — // wwvwwwv\ vvww l# JLi v 1 i JL m. // i i rtwuvvvwwv WWWW tf/i/irrf M wwvwwww VWV.V*-* irt/LLl/r ^W%ruwvww uvww / wwwwuvwv wuvw ' kruwwvwwv UWWW JWVWWWW rfvwwvw^wwwA/vnwwww^w^w^^wnvwvwwRWwwv VWUWWWVWVWWWWWWWW/WWW^WWWV Málfundafélagið Óðinn efnir til berjaferðar næstk. sunnudag, ef veður leyfir. Lagt verður af stað frá Garðastræti 5 kl. 8.30 árdegis, stundvíslega og farið í boddybílum. Far- gjaldið og berjatínsluleyfi inni- falið kostar 20 kr. Þeir, sém óska að taka þátt í förinni til- kynni það í síma 6733 og 80001 næstu daga milli kl. 12—1 og 6—8. Meinleg prentvilla varð í nokkrum hlutá upp- lags Vísis í gær í viðtali við Magnús Valdimarss. verzlunar- mann, einn Búkarestfaranna. Þar stóð: „Það (fólkið) verður að þola frelsisskerðingu og í orði kveðnu að láta í ljós óánægju sína með ríkjandi á- stand“. Hér átti vitanlega að standa ánægju, eins og textinn raunar ber með sér. Ballett-dansararnir frá Kgl. leikhúsinu sýna í kvöld í Þjóðleikhúsinu. Þeir, sem séð hafa, segja þetta mik- inn listviðburð, og að ógleym- anleg sjón sé að sjá dansfólkið, enda úrvalsdansarar á ferðinni, eins og blaðaummæli frá Eng- landi bera með sér, en þeir eru nýkomnir úr sýnisför þangað. Kaupstefna m verður í Leipzig dagana 30. ágúst til 9. september. Leipzig- kaupstefnurnar standa á göml- um merg, og þangað flykktust forðum fjölmargir kaupsýslu- menn og iðnrekendur hvaðan- æva að úr heiminum. Orlof sel- ur flugfarseðla alla leið. Blaðamannafélag íslands heldur fund að Hótel Borg kl. 3 í dag. Mikilvæg mál á dagskrá. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er á leiðinni frá Bergen til Oslóar. Esja fer frá Rvk. á morgun vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Rvk. á morgun austur um land til Raufarhafnar. Skjald- breið fer frá Rvk. á mánudag- inn vestúr um land til Akur- eyrar. Þyrill var á Akureyri síðdegis í gær á vesturleið. Skaftfellingur fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Hamborg í gær áeiðis til Aust- fjarðahafna. Arnarfell fór frá Siglufirði 26. þ. m. áleiðis til Ábo. Jökulfell lestar frosinn fisk fyrir Norðurlandi. Dísar- fell er í Antwerpen. Bláfell fór frá Vopnaíirði 25. þ. m. áleiðis til Stokkhólms. H.f. Jöklar: Vatnajökull er í Rostok. Drangajökull er í Reykjavík. Eimskip: Brúarfoss fer frá Hamborg í dag eða á morgun til Antwerpen og Reykjavíkur. Dettifos? Gullfoss og Tröilafoss eru í Reykjavílc. Goðafoss er í Leningrad. Lagarfoss fór frá Reykjavík 22. þ. m. til New York. Revkjafoss fór frá Rvík í fyrradag til Raufarhafnar, Húsavíkur, Akureyrar, Siglu- fjarðar og Gautaborgar. Selfoss fór frá Kaupnrannaliöín í fyrra- dag til. Lysekil, Graverna, Sarpsborg. Gauíaborgar, Hull og Reykjayíkur. Slökkviliðið. Síðasia sólarhring var ekkert útkall hjá slökkviliðinu. NYTT Dilkakjöt ... kr. 29.50 Lifur ......... — 27.30 Hjörtu ........ — 27.30 Nýru .......... — 27.30 Svið .......... — 22.00 Mör ........... — 19.80 Kaupið í matinn í Kgötbúöin Mltn'tf Laugavcg 78. fTKTG^lNGP gfjj0 WVWV,VVVVVVVVVWVVWVWPW,W,W-W,WBWVVVVV'--WVVVVW,V,b Dansleikur verður haldinn í kvöld kl. 9 í Sjálfstæðishúsinu. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur. Söngvarar verða: Adda Örnóifsdóuir, Ellý Vilhjálmsdóttir, Ragnar Halldórsson og Ólafur Briem. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 e.h. Ferðadeiíd Heimdallar. Takið eftir Nú er Ijósatíminn að byrja. Við höfum álls konar ljósaskálar og ljósakrónur. Mjög ódýrar. Alltaf eicthvað nýtt. Raflampagerðin, Suðurgötu 3. — Sími 1926. BEZT AÐ AUGfcTS AI VfS! Sumar- bústaéur óskast til kaups. Mikil út- borgun. Upplýsingar í síma 5561. Kaup! gufl og sllfur IDWIN ARNASON Í.1NDAR6ÖTU 26 SÍMI 37 3 HaUargarður við Tjörnina Sól og sumar í Ilallargarði. HaUargarður Fyrir sunnan Fríkirkjuna. Tómir blihhkassar til sölu, ódýrt. Fjóla, veitingastofa Vesturgötu 29. H.f. Eimskipafélag fslands M.§. ,.Gulllossíð 99 fer frá Reykjavík laugardaginn 29. ágúst kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmanna- hafnar. Tollskoðun farangurs og vegabréfa- eftirlit byrjar í tollskýlinu yestast á hafnarbakkanum kl. IQY2 f.h. og skulu allir farþegar vera komnir í tollskýlið eigi síðar en kl. 11 f.h. Frá barna Börn fædd 1946, ’45 og ’44 eiga að sækja skóla í septem- ber. Öll börn fædd 1946, sem komu ekki til innritunar sl. vor, eiga að koma í skólana til skráningar mánudaginn 31. ágúst n.k. kl. 2—4 e.h. Einnig eiga að koma á sama tíma þau börn fædd 1945 og ’44, sem flytjast milli skóla, eða hafa flutzt til bæjarins í sumar, og skulu þau hafa með sér próf.skírteini. Ef börnin eru fjarverandi úr bænum eru aðstandendur beðnir að mæta fyrir þau. Kennsla hefst fimmtudaginn 3. sept. samkvæmt nánari auglýsingu síðar. Kennarafundir verða í skólunum þriðjudaginn 1. sept. kl. 11 f.h. Ws't&Ssígt fss litrú im m Háreyðandi krem B u 111 aýkomið. Enstt og amcrískt krem. Pétur Pétursson Ilafnarstræti 7. — . . aveg 38.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.