Vísir - 28.08.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 28.08.1953, Blaðsíða 6
6 1W VlSIR Föstudaginn 28. ágúst 1953. að það sé ekki hægt að þver- fóta fyrir feðamönnum á ítal- íu um þetta leyti árs. Þeir eru íhvar sem maður fer, fótgang- andi eða í bílum, úti eða inni, til fjalla eða við sjó. En þeir gefa líka mikið í aðra hönd, og ítalir misstu mikinn gjaldeyri, ef aðkomumenn væru þar ekki til þess að sjá landið og lista- verkin, sem þar eru að heita má á hverju strái. Slík innrás útlendinga er hin eina, sem nokkurt land getur grætt á, og vonandi verður straumurinn einnig mikill hingað til lands í framtíðinni.“ wwwnwwwwwnjwwwvwMwuvwvwwiwvwwwwrf Svart og galvaniserað, fyrirliggjandi, nýkomið. tSelgi t'fug§s úss&n & C7©. Stíifnursirceti HK Sími 3184: jj; fj«w,w%nwwu,\wuwwwwwvwwwww*.nww%%rtnwwwi LANDSMÓT II. fl. heldur áfram fimmtudaginn 27. þ. m. kl. 7.15. Þá keppa K.R. og Valur og strax á eítir Þróttur og Fram. — Mótan. SÓLRÍKT herbergi til leigu á Aragötu 5. Reglu- semi áskilin. — Sími 6705. 1—2 HERBERGI og eld- hús vantar fullorðin hjón sem fyrst. Uppl. í síma 4331, eftir kl. 6 á kvöldin. (423 FORSTOFUHERBERGI til leigu í Sörlaskjóli 64, uppi. Á sama stað til sölu bókaskápur. (434 STÓR, skemmtileg stofa, með baði og forstofuinn- gangi, til leigu í Skjólunum. Reglusemi áskilin. — Sími 2557. (433 SLÁTTUMAÐUR og rakstrarkona óskast. Sími 4134. (451 TELPA óskast til að gæta 2ja ára drengs nokkra tíma á dag. — Uppl. í síma 4156. _______________________(444 KONA óskar eftir ræst- ingu á skrifstofum eða verzl- unum. Uppl. í síma 81768. _______________________(430 STÚLKA óskar eftir ráðs- i konustöðu eða vist hálfan j daginn, helzt hjá barnlausu fólki. Sími 3532. (432 HEIMILISVÉLAR. — Hverskonar viðgerðir og við- hald. Sími. 1820. (435 HREIN GERNING ASTÖÐIN. Sími 2173. hefir ávallt vana og liðlega menn til hrein- gerninga.— Fljót afgreiðsla. (632 GASELDAVÉL til sölu á Skólavörðustíg 16, A, ódýrt. (454 LAXVEIÐIMENN. Bezta maðkinn fáið þér í Garða- stræti 19. — Pantið í síma 80494. (452 TIL SÖLU lítill kola- kyntur miðstöðvarketill á Langholtsvegi 75. Olíukynd- ingartæki fylgir. Verð 2000 kr. Til sýnis milli kl. 5—7 eftir hádegi. (439 MIÐSTÖÐVAR-KETILL (olíukyntur) og eldavélar, ofnar o. fl. til sölu og sýnis. Tripolikamp 20, Sími 2225. KERRA og kerrupoki selst mjög ódýrt. Sími 7899. _____________________(374 AMERÍSKIR kjólar og stuttkápa til sölu fyrir mjög lágt verð á Víðimel 49, kjallara. (441 Auglýsingar sem birtast eiga i blaðinu á lausardöirum í sumar, þurfa að vera komnar til skril- síofunnar, Ingólfsstræti 3, eigi siðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. ttugbiaðið VÍSIB HERBERGI. Ungur, ein- hleypur maður óskar eftir herbergi. — Tilboð, merkt: „X — Y — 317“ sendist blaðinu fyrir 1. september. HERBERGI óskast. Ungur maður í fastri atvinnu óskar eftir góðu herbergi, helzt með innbyggðum skápum og aðgangiáð baði og síma. Til- boð, merkt: „September — 318“ sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld. (461 GET TEKIÐ nokkra karl- meíin í fæði. Uppl. á Laug- arnesveg 70 (kjallaranum). (453 FAST fæði fæst á Rauðar- árstíg 3 (kjallara). (460 — Úr gömlum... Frh. af 4. síðu. hval í potti út við túngarðinn Á bænum. Kom barnið þá hlaupandi heiman frá bænum til móður sinnar, en hrasaði er það ætlaði að staðnæmast hjá henni, því hált var kringum pottinn, og stakst á höfuðið beint ofan í hann. Barnið lifði aðeins eitt dægur eftir. KVENVESKI fannst fyrir nbkkru við Fríkirkjuna. — Vitjist á Hverfisgötu 92 A. (431 BLEIK slæða, með svörtu munstri, tapaðist í gær á Klapparstíg. Finnandi vin- samlega geri aðvart á Lind- argötu 14. Fundariaun. (415 8 LYKLAKIPPA fundin í Landmannalaugum. Uppl. í skrifstofu Ferðafélags ís- lands, Túngötu 5. (459 LÆRIÐ SVIFFLUG. — Örfáir nemendur geta kom- izt að á svifflugnámskeiðinu, sem nú stendur yfir. Uppl. og. innritun í Orlof. Sími 82265. Svifflugfélagið. (406 TAPAÐI í gær svörtum lindarpenna í Landssímahús- inu. Bjö'rn Th. Björrlsson. — Sími 7856. (462 ÓSKA eftir stofu með sér- inngangi fyrir 20. sept. Til- boð, merkt: „Sérinngangur — 315,“ sendist Vísi. (440 ÍBÚÐ. Tvö herbergi og eldhús óskast. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 5561. (445 ..... ...... STÚDENT vantar herbergi strax. Uppl. í síma 1373. (455 UNG hjón með 3ja ára barn óskar eftir eins til 2ja herbergja íbúð til leigu fyrir 1. sept. Góð leiga í boði. — Uppl. í síma 80123 frá kl. 9—7. (456 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujám og önnur heimilistæki. Rafíækjaverzlunin Ljós eg Hiti h.f. Laueavegi 79. — Sími 5184. LAXVEIÐIMENN. Stórir og góðir ánamaðkar til sölu. Sólvallagötu 20. Sími 2251. ___________________(446 HÁTÍÐARMATUR. Ný- reykt folalda og tryppakjöt. Sömu gæði og áður. Léttsalt- að tryppakjöt., kjöt í gullasch, kjöt í buff, hakkað kjöt. — Von. Sími 4448. (447 BARNAKOJUR með skúffum, til sötu á Hrísateig 12, 1. hæð.(443 LAXVEIÐIMENN. Stórir nítíndir ánamaðkar til sölu. Miðstræti 10. — Sími 81779. j (450 I ÁNAMAÐKAR fást á Æg- isgötu 26. Sími 2137, (442 GLASSFIBER flugu- og kaststengur, hjól og línur. Laufásveg 57. Sími 7490 og 3680 eftir kl. 6. (443 LÍTIÐ notað kvenreiðhjól til sölu. Uppl. Grenimel 3, kjallara, eftir kl. IVz í.kvöld. ___________(437 TIL SÖLU fallegt sundur- dregið barnarúm á Ljós- vallagtu 16. (438 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830.(394 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fomsalan, Grettisgötu 31. — Simi 3562.(179 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. PLÖTUR á gráfreiti. Út- vegum áletráðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vaia. Uppl. á Rauðarárstíg 28 (kjallara). — Sími 6128 & Sumuakt. - TARZAN - 1411 Tarzan hélt á stúlkunni, en stökk Rondar varð hissa, en Tarzan kom „Erot er á sínum stað“, mælti Rondar fór á undan, og benti þeim síðan úr glugganiun og út í næsta með Doriu ofan úr trjánum. Tarzan, „en einhver verður hissa á að koma á eftir sér en fara yarlega. tré. ^ morgun“. Tarzan 1410

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.