Vísir - 07.09.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 07.09.1953, Blaðsíða 2
YlSIR ..... p." Mánudaginn 7. september 1953. Minnishlað atmennings. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. — Sími 1760. Lögregluvarðstofan ' hefur síma 1166. [ Slökkvistöðin hefur síma 1100. Mánudagur, 7. september, — 250 dagur árs- ins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 18.00. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Sálm. 117, Efes 3, 6—8. Ljósatími bifreiða og annarra ökutaekja er frá kl. 20.50—6.00. Útvarpið í kvöld: 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.40 Um daginn og veginn (Thorolf Smith blaðamaður)- 21.00 Einsöngur: Gunnar Krist- insson syngur; Fritz Weisshapp- el aðstoðar. 21.20 Veðrið í ág- úst (Páll Bergþórsson veður- fræðingur). 21.45 Búnaðarþátt- ur: „Góðu árin“ (Arnór Sigur-r jónsson). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Dans- óg dæg- urlög: Doris Day syngur (plöt- ur) til kl. 22.30. Gengisskr áning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar .. 16.53 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund........... 45.70 100 danskar kr........ 236.30 100 norskar kr. ...... 228.50 100 sænskar kr.........315.50 100 íinnsk mörk....... 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 farnskir frankar .. 46.63 100 ivissn. frankar .... 373.70 100 gyllini........... 429.90 1000 lírur.............. 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gulíkr. = 738,95 pappírs- krónur.__________ tfrcMfátahf. 2ÖÖ4 ivwwwwwwwvwwwv^v^^wi^vuffjwur^h^^^tfws^v VWWW! W*w“w íwuwlí TJ ¥ A /) wwwwvvw WWWV |\ /-11- I Pk K. m // WWWWWV, www JL# jCjLJ v A* JLV // # ívwswwww kssx tréthr mooscscxo UWVWi / uvwvwuvwww yvwuw iflJVWWWWW WtfWSA^WWVWWWWWWVWWVWVWWWUWWVWI M (!•««»«> 'Sm v^wvwwwwvwwwvmwwtfvwtfwwwwwwvit .WVVWWVWVVVW^^VWVVWiWWiAW.VWA'-VW-VUVn j^VVVVI^^VWVVVVff^JWJVVVtfVVUVUWVUW^WWUW^WWUVW VWUWVUWJVWV%WUWVW%nWWWWWUW^^VffJWWSAffWV Lárétt: 1 til íbúðar, 3 lög, 5 vafaatriði, 6 ósamstæði \ 8 á fæti, 10 lítill, 12 fyrii eid, 14 þáttur (sk.st.), 15 málmur. 17 félag drykkjumanna, 18 til að vaða í. Lóðrétt: 1 reiðskjóta, 2 í hálsi (þf.), ’ kaffibrauð, 4 tryggra, 6 ru kunnugir, 9 stefna, 11 iiskafæðan, 13 staf- urinn, 16 endir. Lausn á krossgátu nr. 2003. Lárétt: 1 Ker, 3 hús, 5 ys, 6 HO, 7 ráfel, 8 Fe, 10 lund, 12 agn, 14 róa,-15 nös. 47 RR, 18 kafari. Lóðrétt: 1 Kylfa, 2 ES, 3 hol- ur, 4 seldar, 6 hæl, 9 egna, 11 nóri, 13 nöf, 16 SA. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka á morgun, þriðjudaginn 8. sept. kl. 10—12 í síma 2781. Flugdeginum sem halda átti í gær, eins og Vísir hefur áður greint frá, var frestað til næsta sunnudags vegna veðurs. Var ákvörðun tekin um þetta á laugardag, er vitneskja fékkst um, að von væri á sunnan fúlviðri. Hin ýmsu samtök flugmanna og á- hugamanna um flugmál, hafa haft mikinn undirbúning með höndum, en væntanlega verður fyrirhöfn þeirra ekki til einskis með betra veðri um næstu helgi. Athygli skal vakin á loftskeytanám- skeiði, sem póst- og símamála- stjórninni fyrir 10. þ. m., ásamt próskírteini gagnfræðaprófs eða vottorðs um hliðstæða menntun. „Leiðin til Jötunnar“ heitir afbragðs góð mynd, sem Nýja Bíó sýnir þessa dagana. Myndin vakti mikla athygli er- lendis þar sem hún hefur verið sýnd, en geta má þess, að hún hlaut Óskarsverðlaun í Banda- ríkjunum, en það er mesta við- urkenning, sem Bandaríkja- menn veita í kvikmyndaiðnað- inum. Aðalhlutverkin fara þau með Lorette Young, Celeste Holm, Hugh Marlowe og Elsa Lanchester. Kvöldskóli K.F.U.M. Innritun í skólann fer fram daglega í verzluninni Vísi, Laugavegi 1. Togarar Bæjarútgerðar Reykjavíkur. Ingólfur Arnarson landaði 2. þ. m. sem hér segir: saltfiskur 180,6 tonn, ísfiskur 23 tonn og fiskur í mjölvinslu 21 tonn. Skipið hafði einnig 19,6 tonn af lýsi, það fór á karfaveiðar 4. þ. m. Skúli Magnússon fór á ísfisk- veiðar við Grænland 21. ágúst. Hallveig Fróðadóttir er í Reykjavík. Jón Þorláksson fór á ísfisk- veiðar hér við land 5. þ. m. Þorsteinn Ingólfsson fór á ísfiskveiðar til Grænlands 18. ágúst. Pétur Halldórsson kom til Reykjavíkur í gær frá Græn- lansmiðum með saltfisk. Jón Baldivnsson kom frá Grænlandi 28. ágúst og landaði hér 331,5 tonnum af saltfiski 20,5 tonnum af lýsi og 36 tonn- um af mjöli. Skipið fór á ís- fiskveiðar 3. þ. m. Þorkell máni kom frá Græn- landi 23. ágúst og landaði hér 409 tonnum af saltfiski 21,6 tonnum af lýsi og 984 kössum að hraðfrýstum fiski. — Skipið fór aftur á saltfiskveiðar til Grænlands 2. þ. m. . Undanfarið hefur verið unn- ið við úti- og inniþurrkun á saltfiski í fiskverkunarstöðinni svo og pökkun á skreið. Hafa unnið við þessi störf um 200 manns. Húsmæðrafélag Reykjávíkur efnir til berjaferðar á miðviku- daginmkemur,-eins. og sjá má á auglýsingu á öðrum stað í biað- inu í dag. Lagt verður nf stað . Ji;áj Bprgprtúpi ,7, kl. 8 árd — Uppl. eru í síma 4442 og 52ífe Hvar eru skipiii? H.f. Jöklar: yatRajökuU fór frá Haugasundi á föstudag á- leiðis til Reykjavíkur. Dranga- jökull fór frá Akranesi í fyrra- dag til Boulogne og Hamborgar. Eimskip: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss fór frá Akureyri í fyrradag til Siglufjarðar, Vest- fjarða og Breiðafjarðar. Goða- foss fór frá Leningrad 2. þ. m. til Hamborgar, Hull og Reykja- víkur. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn á hádegi í fyrradag til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss kom til New York 30. þ. m., fer þaðan væntanlega 9. þ. m. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Siglufirði 3. þ. m. til Lysekil og Gautaborgar. Sel- foss er í HuÍl. Tröllafóss fór frá Reykjavík 1. þ. m. til New York. Hannas Sven er í Rvk. Vitinn á Rifstanga á Melrakkasléttu hefir verið lagður niður. Hefir vitinn verið rifinn. Húsmæðrafálag Rvíkur fer í berjaferð á miðviku- daginn, 9. þ.m., frá Borgar- túni 7, kl. 8 árdegis. Upp- lýsingar í síma 4442, 5236. lteihnir9 íjffi rn « í 'tfö í te J Gerum við rit- og reikni- vélar. Sækjum, sendum. Fljót og góð afgreiðsla. ATHUGIÐ: Opnura og gerum við peningaskápa og aðrar læsingar. Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarlögmaOur. Skrlfstofutíml 10—12 og 1—#. Aðalstr. 8. Siml 1043 og 80950. MAGNtTS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður Málflutningsslcrifstofa Aðalstræti 9. —= Sími 1875. EURSTINN H A N S A H, F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. Áklæði margir fallegir litir. VERZL. Ný sendmg: Amerískir kjólar ML J4.f. ~r$uituritrceti Ó ■vvviwvwvwvwfvwmrtjwvwwwvwfvwwwwvwvwvw AftnAwwuwuwvwwvuvwywtfu%%%%%%%%ivwwywwiftf MASTER MIXER Ný sending tekin upp S vikunni. Vélinni fylgir: Hakkavél, BERJAPRESSA, þeytari, 2 skálar. 1 árs ábyrgð. % ha. mótor. r-.t .w ... •»« _/<p -***?■•■ LUÐVSG STORR A CO. Lajigavegi 15. Heimilishrærivélin /WWWVVVWWWWWVVVMWVW<!WWVWWWWVVWWVW' í B II Ð Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast til leigu, helzt í Voga- eða Langholtshverfi. Þrennt fullorðið í heim- ili. Upplýsingar í síma 5814, eða hjá Guðbjörgu Jónsdóttur í Verzlun Árna Sigurðssonar, Langholtsvegi 174. Bezt ail auglfsa í Vísi. Rúðugler Rúðugler, allar þykktir, fyrirliggjandi, bæði skorið eftir máli og í heilum kössum. Cjieriíípun CCpe<friaffer& h.j^. Klapparstíg 16. — Sími 5151. Hjartkær eiginntaður minn SíeSh'Jn Sandholt bakaramejístari, andaðist í gærmorgtin í Landsspítalanum. Fyrir hönd yasdaisianna ■ ■ Jenny Sandkoli

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.