Vísir - 08.09.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 08.09.1953, Blaðsíða 2
VlSIB Þriðjudaginn 8. september 1953. wvwvwwvwwwvwvvwvwvwwvwviv Minnisblað atmennings. Þriðjudagur, 8. september — 250. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 18.30. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: I. Tim. 1. 1—11. Páll skrifar Tímóteusi. Næturlæknir er í slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. — Sími 1760. Ljósatími bifreiða og ann'arra ökutækja er frá kl. 20.50—6.00. Lögregluvarðstofan hefir síma 1100. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Raf ma gnsskömmtun verður í Reykjavík á morgun, miðvikudag, í III. hverfi frá kl. 10.45—12.30. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Er- indi: Fræðslulöggjöf og skóla- hald. (Ármann Halldórsson mag. art.). — 20.55 Undir Ijúf- um lögum: Carl Billich o. fl. flytja létt hljómsveitarlög. — 21.25 Á víðavangi: „Nú skal smala fögur fjoll“. (Ólafur Þor- valdsson þingvörður). — 21.45 íþróttaþáttur. Sigurður Sig- urðsson). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kamm- ertónleikar (plötur)til kl. 22.40. Listasafn Einars Jónssonar. Opið á sunnudögum kl. 13.30 —15.30. Nýir kaupendur. Þeir, sem ætla að gerast á- skrifendur Vísis, þurfa ekki annað en að síma til afgreiðsl- unar — sími 1660 — eða tala við útburðarbörnin og tilkynna nafn og heimilisfang. — Vísir er ódýrasta dagblaðið. *wvft^www^fv^^vi^wwww^ffwwiwwwv%^,wvw,iAHWWw^^wwi,vwv WJWWW'JWVVUVWVWWVVWVUVV'W vwuw*^^ ÍVWVWVU wvwwwww ■wvwvwv Tl /Mj* T \ TJ /) kvwvwvvvw*v 'JVWVV Z_|i I L\ |C m // vwwwwwww VWVUW 1/ / MF JL Sl it. // ./ I # ÍWWWVWVWW WWWWW iMt M wwvwvwwvv vwvwvwn t'r&L'LLr ^vwwwvwwv vwwwv / wvvvwvwvwww wwwv “ wvwwwvwww wvwwvw wwwwwww rfVWV«>VWVWVWVVVJVWV%VWVI^WJVJ\VVVWVWVWVWVWWWWVW VWWWWWWUVWVWVWWWVWWVWVWVWVWWWWWWWWJVW VWWVS^VWVT.W.aw^VWVWV%^WSWVWWWWWW^VWWWWV^J< UnM$átanr. ZOOS Lárétt: 1 Afríkumaður, 3 ílát, 5 i vafamál, 6 frumefni, 7 ös, 8 ending, 10 hross, 12 óhreinindi, 14 fæða, 15 kaffi, 17 í sólar- geisla, 18 búnaðarverkfæri. Lóðrétt: 1 settur af, 2 í hálsi (þf.), 3 fæða, 4 hraustlegar, 6 í nefi, 9 peningasöfnun, 11 lindar, 13 stórborg, 16 fanga- imark, ' Laus.-< á lu-ossgátu nr. 2004: Lái i1 3 lút, 5 ef, 6 DU, 7 húrn, 8 tá, 10 smár, 12 stó, 14 atr. 5 tin, 17 AA, 18 vaðlan-i : ‘ *, i i Lóðrétí: 1 hests, 2 úf, 3 lumma, 4 trúrra, 6 dús, 9 átt, 11 átaiyki ;ólð,- 16 nl. Búnaðarblaðið Freyr, septemberheftið, er komið út og flytur m. a. þessar gréinar: Umbætur á ám og vötnum eftir Þór Guðjónsson, Nokkrar efna- greiningar á fosfór og kalsium á íslenzku heyi eftir Gísla Þor- kelsson. Á landbúnaðarsýningu, Ódýr fjós, Kartöflumat — kart- öflugeymsla, Bandaskólinn á Hvanneyri, Básadynur o. fl. Bridgefélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn annað kvöld (miðvikudag) kl. 8 í Skátaheimilinu. Húsmæðrafélag Reykjavíkur gengst fyirr berjaferð á morg- un, miðvikudag. Farið verður frá Borgartúni 7 kl. 8 árdegis. Uppl. eru gefnar í síma 4442 og 5236. Innritun í kvöldskóla K.F.U.M. fer fram daglega í verzl. Vísi, Laugavegi 1. Hjúskapur. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Jóni Þorvarðssyni imgfrú Jónína El- íasdóttir (Bjarnasonar, fyrrum yfirkennara), skrifari í fræðslu- málaskrifstofunni, og Davíð Ásmundsson, starfsmaður hjá Olíufélaginu h.f. Heimili þeirra ■verður á Laufásvegi 18. Leikflokkur Þjóðleikhússins sýndi gamanleikinn „Topaz“ um helgina á Snæfellsnesi og í Borgai’nesi við húsfylli á báð- um stöðum. — Á laugardags- kvöldið var sýnt á Breiðabliki í Miklaholtshreppi. Þar var hvert sæti skipað, og undirtekt- ir gestanna hinar ágætustu. í gær voru tvær sýningar í Borg- arnesi við afbragðs aðsókn. Undirtektir áhorfenda voru á svipaða iund þar, mikill fögn- uður og ánægja yfir komu leik- flokksins. Fararstjóri flokksins er Haraldur Björnsson, en Indriði Waage leikstjóri. Húsmæðrafélag Reykjavíkur efnir til berjaferðar á morg- un, miðvikudag, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær. Lagt af stað frá Borgartúni 7, þar sem félagið hefur skrifstofur, kl. 8 í fyrramálið. Frekari uplýsing- ar geta konur fengið með því að hringja í síma 4442 og 5236. Rauði krossinn. Grikklandssöfnun félagsins var í gær orðin tæpar 23.000 krónur, en auk þess hafði bor- izt nokkuð af fatagjöfum. Söfnuninni verður haldið á- fram og er gjöfum veitt mót- taka í skrifstofu félagsins, sem er í Thorvaldsensstræti 6, og er opin kl. 10—12 fyrir hádegi og 1—5 síðdegis. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin á þriðjudögum kl. 3.15—4.00. Athugið, að á fimmtudögum verður framvegis opið klukkan 1.30—2.30, á föstudögum kl. 3.15—4.00 fyrir kvefuð börn. Hvar eru skipin? Eimskin: Brúarfoss er í Rvk. Dettifoss er á Breiðafirði; fer þaðan til Vestm.eyja og Kefla- víkur. Goðafoss fer frá Ham- borg í dag til Hull og Rvk. Gullfos.s fór frá Leith í gær til Rvk. Lagarj'oss fer væntanlega ífi'á- fvci’.v é'tirk á morgun til Rvl: Reykjafoss fór frá Siglufirði 3. sept. til Lysekil og Gautaborg- úy, Selfc.ss íer frá Hull í dag til Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. 1. sept. til New York. Hanne Sven er í Rvk. Ríkisskip: Hekla fór frá Ála- borg síðdegis í gær á leið til Þórshafnar og Rvk. Esja fer frá Rvk. á morgun austur um land í hringferð. Herðubreið fór frá Rvk. f gærkvöld austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er í Rvk. Þyrill er á leið frá Akureyri til Hvalfjarðar. Skaft- fellingur fór frá Rvk í gær til Vestmeyja. Skip S.Í.S.: Hvassafell losar sement á Akureyri. Arnarfell lestar timbur í Hamina. Jökul- fell fór frá K.höfn 6. þ. m. á leið til Leningrad. Dísarfell lestar tómar tunnur í Hauga- sundi. Bláfell lestar timbur í Kotka. H.f. Jöklar: Vatnajökull er í Rvk. Drangajökull fór frá Akranesi sl. laugardag til Boulogne og Hamborgar. Verjandi Corregi- dors látinn. Látinn er í Texas, Wain- right hershöfðingi, sjötugur að aldri. Hann stjórnaði lokavörninni í Corregidor á Filipseyjum og tók við af MacArthur. Vörnin var mjög rómuð, en Wainright varð að gefast upp, og var fangi Japana í 3 ár. Silvlf búðar málfftihlftifi. Eins og auglýst var í Vísi í gær er nú komið á markaðinn hér silfurhúðunaráburður, sem hcitir Silvit. Áburður þessi er nuddaður á muni með rökum klút og skilur þá eftir silfurhúð, svo að hlut- urinn — ef um silfur er að ræða, sem orðið er snjáð — verður sem nýr. Er raunar hægt að silfurhúða flesta málma með Silvit, en þó ekki alla. Nuddast húðin ekki af, og þykknar þeim mun meira, sem oftar er borið á hlutina. Verða t.d. málmhlutir er misst hafa gljáa sinn, sem nýir á eftir. Er hér inn enska uppfinningu að ræða, sem er mjög að ryðja sér til rúms víða um lönd. Ljúffengt og hressandi Einn kaldan Coke ýBTOQIN«l»»S;" ■W^WVWtfWVWWVWVWWWWVV^WVWWWVVVVVWwV’.Vk Dagblaðið Vísir er selt á eítirtöldum stöðum: Suðanstnrbœr: Gosi veitingastofan — Skólavörðustíg og Bergstaðastræti. Bergstaðastræti 10 — Flöskubúðin. Bergstaðastræti 40 — Verzl. Steinunnar Pétursdóttur. Nönnugötu 5 — Verzl. Sigfúsar Guðfinnssonar. Þórsgata 14 — Þórsbúð. Týsgötu 1 — Havana. Óðinsgötu 5 — Veitingastofan. Frakkastíg 16 — Sælgætis og tóhaksháðin. Austurbær Hverfisgötu 50 — Sælgætisgerðin. Hverfisgötu 69 — Veitingastofan Florida. Hverfisgötu 71 — Verzl. Jónasar Sigurðssonar. Hverfisgötu 117 — Þröstur. Söluturninn — Hlemmtorgi. Laugaveg 11 — Veitingastofan Adlon. Laugaveg 43 — Verzl. Silla og Valda. Laugaveg 64 — Veitingastofan Vöggur. Laugaveg 80 — Veitingastofan. Laugaveg 86 — Stjörnukaffi. Laugaveg 89 — Veitingastofan Röðull. Laugaveg 126 — Veitingastofan Adlon. Laugaveg 139 — Verzl. Ásbyrgi. Skúlagötu 61 — Veitingastofan Höfði. Samtún 12 — Verzl. Drífandi. Miklabraut 68 — Verzl. Árna Pálssonar. Barmahlíð 8 — Verzl. Axels Sigurgeirssonar. Miðbær: Lækjartorg — Blaða- og sælgætisturn. Lækjargötu 2 — Bókastöð Eimreiðarinnar. Hreyfill — Kalkofnsvegi. Pylsusalan — Austurstræti. Hressingarskálinn — Austurstræti. Blaðaturninn — Bókabúð Eymundsson, Austurstræti. Aðalstræti '8 — Veitingastofan Adlon. Aðalstræti 18 — Uppsalakjallari. *t ;é-' • - ríjc Vesturgötu 16 - Vesturgötu 29 - Vesturgötu 45 - Vesturgötu 53 - Framnesveg 44 Kaplaskjólsveg Sörlaskjóli 42 - Hringbraut 49 - Biómvallagötu Vestnrbær.: - fsbúðin. - Veitingastofan Fjóla. - Veitingastofan West End. - Veitingastofan. - Verzl. Svalbarði. 1 — Verzl. DrífandL — Verzl. Stjörnubúðin. — Verzl. Silli og Valdi. 10 — Bakaríið. Úíhverfi: Lauganesveg 50 — Bókabúð Laugarness. Veitingastofan Ögn — Sundiaugavegi. Langholtsvegi 42 — Verzl. Guðm. Albertssonar. Skipasundi 56 — VerzL Rangá. Langholtsvegi 174 — Verzl, Árna J. Sigurðssonar. Verzl. Fossvogur — Fossvogi. Biðskýlið h.f. — Kópavogshálsi. IIa£ttarf|ördiKP : Hótel Hafnarfjörður — Hafnarfirði. Strandgötu 33 — Sælgætisverzlim, Hafnarfirði. Álfaskeiði Hafnarfirði — Biðskýíið b.f. i : tr £ zm-: f • v OrS©ffsffei,§ÍB‘ Orlof hefur ákveðið . * tir f : •- andi ferðir í S' ptemí Föstudagi’* 11. sept:. 3ja daga ferð að Hvítárvatni, Hveravoll m og Þjófad í. Sunr.udaginn 20. sept: Sins dags ferð í Þórisd'R. Laugardaginn 26. sept: Haga- vatnsfen komið aftur siinnu- dagskvöld. Septembe; mánuður hefur á sL áiruí:;. Vérið einhver bezti mánuður ársins hvað snerdr ferðir á Öræfi og óbyggðir og ennfremur er fegurð náttúr- unnar hvað mest þegar gróður- inn hefur tekið á sig hið óvið- jaiiianlega litskrúð síðsumars- ins. Bretar haia ákveðið að hafal aðeins eina herdeild í Austur- ríki framvegis, en hafa þar nút 3. —• Valdhafar Austurríkis hafa lýst yfir, að öll þjóðin sé þakklát fyrir, að þetta skref var stígið,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.