Vísir - 08.09.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 08.09.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem gerasí kaupendur VÍSIS eítir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Vl SIR VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrif endur. Þriðjudaginn 8. september 1953. Vesbnannaeymgar vilja fá raforku frá „meginlandinu". Hlælingabáturinn Týr mælir sjávarbotninn vegna fyrirhuga&s sæstrengs milli lands og Eyja. Næstu daga verða fram- kvæmdar mælingar á sjávar- botninum milli Vestmannaeyja og lands, með tilliti til þess, að þar verði lagður sæstrengur, er flytji síðar raforku úr landi til eyjanna. Það hefur um alllangt skeið verið eit-t aðalkappsmál Eyjar- skeggja að tryggja sér örugga raforku til margvíslegra fram- kvæmda og atvinnureksturs, og vitanlega helzt að fá hann frá orkuverum á „meginlandinu“, væntanlega frá næstu virkjun Sogsins. Til þessa hafa þeir orð ið að notast við dieselrafstöð, sem er'fjarri því að fulluægja margháttuðum þörfum Eyjar- skeggja, hvorki til lýsingar né frystihúsanna og annars rekst- urs. við fyrri mælingarnar, eins og fyrr segir, Vegna þessara mæi- inga hefur verið settur annar og nákvæmari dýptarmælir í „Tý“. Verður botninn mældur, en jafnframt tekin sýnishorn af jarðvegi á honum. Dýr strengur — en nauðsynlegur. Rafmagnsstrengur, sem þarna yrði lagður, yrði mjög dýr, en þó hafa Vestmannaey- ingar fullan hug á að hrinda þessu máli í framkvæmd, enda mikið í húfi fyrir þá. Sennilegt er, að þeir fái ekki rafmagn úr núverandi virkjun- um, en líklegra að orka fengist úr síðustu virkjun Sogsins, eða annarri virkjun fallvatna á Suðurlandi. Mál þetta þarf mik Heyskap sum> stiiar lokii. ’ Heyfengur í Borgarfjarðar- héraði er yfirleitt mjög góður og heyskap langt komið víðast og stöku menn liættir. Ýmsir munu þó halda áfram fram yf- ir miðjan mánuð. Á Hvanneyri varð heyfengur 5000 hestar, þar af taða Sfúlka slasast í verksmiiju. Rúðubrot í Alfiingisliusiivuw i io, gærmorgun, laust fyrir kl. varð slys í verksmiðjunni „Krummi" á Hverfisgötu, cr starfsstúlka í verksmiðjunni lenti með hönd í vél og slasað- ist illa. Stúlkan, Matthildur Friðriks- dóttir, Barónsstíg 20, slasaðist illa og var þegar í stað flutt á hátt á annað þúsund. Er það sjúkrahús. Meiðsli hennar voru um í hitteð fyrrahaust fram-'inn undirbúning, en Eyjáskeggj kvæmdi Pétur Sigurðsson, nú- verandi yfirmaður landhelgis- gæzlunnar, mælingar á sjávar- botni milli lands og Eyja, á mælingabátnum „Tý“. Var gert kort af botninum eftir línuriti dýptarmælis, er sýnir glögg- lega ójöfnur, hvassar nibbur og aðrar misfellur á botninum Kemur í ljós, að hið næsta Eyj- unum er botninn mjög ósléttur bg allt út í miðjan álinn, enda slitnaði sæsíminn mjög oft á þessum slóðum, en hann er nú ekki lengur notaður, eins og kunnugt er, síðan stuttbylgju- kerfið var upp tekið í hans stað. Strengurinn lagður lengri leið. Nú þykir sýnt, að rafmagns- strengur verður ekki lagður stytztu leið til lands af þessum sökum, heldur verði hann tek- inn í land í Eyjum í svonefndri Bót, rétt sunnan við flugvöll- inn og um miðja vegu milli skipalægisins og Stórhöfða. — Mun strengurinn þá liggja úr Eyjum og austan við Elliðaey og Bjarnarey og þaðan til lands. Nú er svo ráð fyrir gert, að botninn á þessu svæði, á um 1200 metra breiðu bili til lands, verði gaumgæfilega rannsakað- ur, og mun Pétur Sigurðsson nú vera lagður af stað þessara •erinda á „Tý“, enda var hann Þórunn „liila" heldur kveójuhíjómieika. Þórunn Jóhannsdóttir efnir til hljómleika í Austurbæjar- bíói annað kvöld klukkan sjö. Þetta verða siðustu hljóm- leikárnir, sem Þórunn heldur hér að þessu sinni, því að hún fer utan með föður sínum á laugardaginn, og er förinni heitið til Noregs, þar sem hún á að leika einleik á píanó í hin- um stóra samkomusal háskól- ans. Er henni mikill sómi sýnd- ur með því að bjóða henni að leika þar, en það er líka viður- kennt hvarvetna, þar sem hún hefir látið heyra til sín, að hún er búin frábæi'um og óvenju- legum gáfum. Þeir, sem hafa ekki átt þess kost að hlýða á Þórunni að þessu sinni, ættu að nota tækifærið annað kvöld. ar munu nú athuga kostnaðar- hliðina. mun betra en í meðallagi. Spretta bæði á túnum og engj- um var ágæt. Aðsókn að bændaskólanum er mikil og verður hann full- skipaður, er hann tekur til starfa 15. n. m. Nemendur verða alls um 60. í bændaskólanum eru nemendur tvo vetur og sumarið milli þeirra. í fram- haldsdeild verða 9 nemendur. f hana eru aðeins teknir nem- endur, sem lokið hafa búfi'æði- prófi í öðrum hvorum bænda- skólanna. ekki að fullu rannsökuð, er Vís- ir hafði síðast spurnir af, en vitað var, að hörundið flettist að verulegu leyti af hendinni, auk þess sem hún mun hafa marizt. Ráðist á Alþingishúsið. í gæi'kvöldi réðst ölvaður Saltfiski afskipað í þessunt mánuði. Samkvæmt upplýsingum. sem Vísir hefir fengið hjá S.Í.F., hefir nokkur útflutning- ur á saltfiski átt scr stað að undanförnu til Ítalíu og fer meira þangað af óverkuðum fiski í þessum mánuði. Nýlega fóru 3 skip til Ítalíu með óverkaðan saltfisk, sam- tals um 2000 smál., en upp úr miðj.um mánuðinum fara 2 skip til Ítalíu með um 1500 smái. af óverkuðum fiski. Um sama leyti fer skip héðan til Grikk- lands með 1000 smál., einnig af óverkuðum fiski. Þá er þess vænzt, að útflutn- ingur á vei'kuðum fiski geti hafizt bráðlega til Brazilíu. Innflutningsleyfi eru ekki enn komin í hendur íslendinga, en þeirra er vænzt síðar í mánuð- inum. Ætlunin er að senda farm beint þangað, en leyfin, Grænlandsfiskur verður hertur. Frá fréttaritara Vísis. Akranesi í gær. Rcknetabátar fóru ekki á veiðar í tvo daga vegna veðurs, en komu upp úr hádeginu. — Þeir létu reka í Jökuldjúpi í nótt og fengu 30—120 tn. — samtals 1042 tn. á 14 báta. . Akranestogararnir Bjai’ni Ólafsson og Akui'ey eru við Gi’ænland. Þeir fiska í ís og er ætlunin að hengja fiskinn upp til herzlu. — Þar sem fiskui’inn má helzt ekki vei'a eldri en hálfs mánaðar til þessai’ar verk- unar, var gert ráð fyrir að tog- ararnir yrðu skemur við veið- arnar en þegar fiskað er í salt. Afli hefur verið fremur ti’egur við Gi'ænland að undanförnu. sem beðið er eftir, eru aðeins fyrir þessum eina fai’mi. Frek- ari innflutningsleyfi fást vænt- anlega síðar. — Ekki Verður ákveðið hvaða skip flytur fisk- inn fyrr en innflutningsleyfin eru komin. Togarar flykkj- ast á veiíar. Áfli virðist vera sjóður. Togarar þeir, sem undanfar iðhafa legið í höfn, eru nú sem óðast að fara á veiðar. Margir ei'u þegar farnir, sumir á karfaveiðar, aðrir til þess að veiða fyrir Þýzkalands- markað, og' enn aðrir eru á Grænlandsmiðum, og veiða þeir í salt eða til herzlu. Fimm Reykjavíkurtogai’ar eru þegar farnir á karfaveiðar, þeir Neptúnus, Geir, Ingólfur Arnarson, Askur og Marz, en Karlsefni mun fara á karfa- veiðar síðar í vikunni. Sex togarar stunda veiðar fyrir Þýzkalandsmarkað: Jón forseti, Röðull, Júlí, Bjarni riddari, Kaldbakur og Jón Þor- láksson. Fyrsti togarinn, sem selur í Þýzkalandi, verður Jón foi’seti, væntanlega á mánu- daginn kemur, en óvíst í hvaða höfn. Þær fregnii’, sem boi’izt hafa af veiðiskap á karfamiðum, benda til góðs afla. ísólfur land- aði t. d. fyrir helgina á Fá- skrúðsfirði um 300 smál. eftir um 10 daga veiðiför, og þykir það ágætur afli. maður á í’úðu á bakhlið Alþing- ishússins og fékk að vísu brotið hana, en hlaut við það sjálfur allmikinn áverka á hendi. Varð að flytja manninn til aðgerðar í Læknavai’ðstofuna. Að því. búnu var hann fluttur heim til sín. Ölvun við akstur. í nótt var bifreið ekið út af við Borgartún, móts við Lækj- arbakka. Við eftirgrennslan kom í ljós, að bifreiðarstjórinn var réttindalaus og auk þess lék grunur á að hann hafi vérið und ir áfengisáhrifum. Bifreið stolið. Um fjögurleytið í nótt var lögreglunni tilkynnt um þjófn- að á varnarliðsbifreið af Kefla- vikurflugvelli. Hér var um 1 % tonns „trukk“ að ræða, er bar einkennisstafina VL-368. Bif- reiðin var ófundin er síðast fréttist í morgun. Pi easso hefir gert jjátningu : 99 Ég hefi ekki hugrekki til að líta í sjálfan mig sem listamann....éé Sá tími gengur nú í garð,! komin er út fyrir nokkru í Róm, þegar listamenn opna sýningar, til þess að kynna mönnum list sína og stefnu. Þess vegna er það sennilega ekki út í hött að gera mönnum það kunnugt, sem einn frum- kvöðull tiltekinnar listastefnu hefir að segja um sjálfan sig, og þá stefnu, sem hann hleypti af stokkunum á sínum tíma, enda þótt öldin sé nú önnur að mörgu leyti en þá. Það er Pablo Picasso, sem hér er um að ræða, og hann gerði alls fyrir löngu eftir- farandi játningu: „Eg er aðeins maður, sem skemmti samtíðinni, og hefir hagnýtt sér eins vel og hægt er fáflsku, hégómagirni og ágirnd samt íðarmannanna. ‘ ‘ Segir Picasso þetta í bók eftir ítalann Giovanni Papini, sem en höfundur segist hafa eftir- farandi eftir ,,meistaranum“: „Að því er listina snei’tir svipast menn ekki framar eftir huggun og upplyftingu, en hin- ir fíngerðu, ríku, iðjulausu og Fékk fulKermi karfa á 6-7 dög- um. Frá fréttaritara Vísis. Akranesi í morgun. Akranesbátar fengu mikinn afla I Jökuldjúpi í nótt, en síldin er mjög smá, mikið af henni „rusl“, eins og sjómenn- irnir segja. Af síldinni, sem barst í gæi’, fór helmingurinn í bræöslu, en mikill úi’gangur var úr því, sem saltað var. Hér er vei’ið að losa Vatna- jökul. Hann kom frá Rússlandi en þangað flutti hann síld, og er hann með cement, sem fer til hafna úti á landi. Hér losar hann síldartunnur, serri harin tók í Noregi. B.v. Hafliði frá Siglufirði kom hingað í gær með fullfermi af karfa, sem hann fékk á 6—7 dögum. Karfinn er flakaður upp í samningana við Rússland. Listaverk eða hvað? þeir, sem ei’u að bui’ðast við að eima kjai’na hlutanna, svipast eftir hinu nýja, einkennilega, frumlega, óvenjulega, hinu hneykslanlega .... Eg hefi komið mér vel við meistarann og gagnrýnand- ann með öllum þeim breyti- legu afskræmum, sem hafa farið um höfuðið á mér, og því síður sem þeir hafa skil- ið það, því meira hafa þeir dáð það. Með því að skemmti mér með öllu þessu gamni, öllum þessum smámurium, öllum þessum heilabrotum, gátum og laufa- skui’ði, varð eg frægur. Og þeg- ar málari verður fi’ægur, þá táknar það, að hann selji verk sín, hafi tekjur, hagnað, og við honum brosi efni og auður... Eg er frægur .... eg er ríkur. Framhald á 7. síðu. Rannsókn senn lokið út al helgí- spjöllutuim. Rannsókn má nú heita lokið á Seyðisfirði út af helgispjöll- unum, sem framin voru þar í kirkjunni í síðastliðnum mán- uði. Vei’ður málið sent sakadóm- aranum í Reykjavik til endan- legrar afgreiðslu, en sökudólg- arnir, eða þeir, sem böndin ber- ast að, munu búsettir í Reykja- vík eða nágrenni, og eru þeir löngu farnir að austan. Eins og Vísir skýrði frá á sínum tíma náðist ekki til nema fárra vitna á Seyðisfirði, þar eð skipin fóru flest út á fyrsta og öðrum sólarhring eftir að spjöllin voi’u framin. Hins veg- ar fréttist til manna á Húsavík, sem staddir voru á Seyðisfirði umrædda nótt, og höfðu orðið unni. Fékk bæjarfógetinn á Seyðisfirði sýslumanninn á Húsavík til þess að yfirheyra þessa menn og er skýrsla hans nú á leiðirini til Seyðisfjarðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.