Vísir - 08.09.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 08.09.1953, Blaðsíða 6
YÍSIR Þriðjudaginn 8. september 1953. Auglýsingar sem birtast eisra í biaSinu á lausardösrum í sumar, þurfa að vera komnar txi skrif- stofunnar, Ingólfsstræti 3, eigi síðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuSina. Ðagblaöiö VÉSSti ingarmeisturum, sem byggðu eftir aðferð hans. En dómstól- arnir dæmdu honum engar skaðabætur. Það eina sem hann hafði upp úr málaferlunum var það, að hann varð sjálfur að greiða 30 þúsund dollara i málareksturinn, og 1905 varð hann að láta málin niður falla. Árið 1929 þegar Buffington var orðinn gamall maður, kom- inn yfir áttrætt, reiknaðist hon- um svo til að amerísk stjórnar- völd skulduðu honum 312 milljónir dollara, miðað við það að hann hefði fengið 8% af byggingarkostnaði þeirra húsa, sem byggð voru eftir hans fyr- irmynd. Á þeim tíma er „faðir skýja- klúfanna" árangurslaust reyndi Kleppsholt! Ef Kleppshyltingar þurfa •8 setja smáauglýsingn I Vísi, er tekið vi8 heuoi I Verzlun Guðmundar H. Albertssonar, Það borgar sig bezt að auglýsa í Vín. i MARGT A SAMA STAÐ Þúsun&ir vtta eö gcefan fylgtr hringunum frd 8IGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Margar gerOir fyrirliggjandi. að ná rétti sínum, sat hann engan veginn auðum höndum á sviði byggingarlistarinnar. — Hann hafði á hendi stjórn einn- ar stærstu teiknistofu Minne- apolis, og meðal annars byggði hann 42 hótel, fjölmargar járn- brautarstöðvar, háskólabygg- ingu Minneapolis, margar kirkjur, skrifstu- og verzlunar- hús og fleiri og fleira. Hann vann sig í mikið álit og varð auðugur maður, en sjálfur naut hann ekki ávaxt- anna, af því starfi, sem halda mun nafni hans lengst á loft — það er uppfinningunni að borgum framtíðarinnar, sem mannkynnið mun byggja á komandi tímum. BRÚNT seðlaveski með bandarískum skilríkjum og skírteinum, ásamt nokkru af peningum, tapaðíst á laug- ardagskvöld. Skilist á lög- regluvarðstofuna, gegn háum fundarlaunum. (677 Sá, sem tók frakkann í Þórscafé síðastl. fimmtu- dagskvöld er beðinn að skila honum þangað aftur eða hringja í síma 82112. (682 SELSKAPS páfagaukur tapaðist. Finnandi geri að- vart í síma 1016,(682 PENIN G AVESKI tapað- ist í leigubíl á leiðinni Hlemmtorg í smáíbúða- hverfi. Vinsamlega skilið því á lögreglustöðina. (682 FYRIR um hálfum mán- uði fannst kventaska á Laugaveginum. Afhendist gegn greiðslu þessarar aug- lýsingar á Skúlagötu 61. — Uppl. í síma 81824. (682 FUNDIZT hefur karl- mannsarmbandsúr. — Úppl. Miðtúni 74, sími 3687. (683 LÍTIÐ herbergi með hús- gögnum fæst gegn húshjálp. Uppl. Brautarholti 22, III. hæð. (Gengið frá Nóatúni). ÓSKA eftir einu herbergi og eldhúsi. Má vera í kjall- ara. Húshjálp getur fylgt. — Uppl. í síma 81241. (682 MÚRARA vantar 1—2ja herbergja íbúð. Getum látið í té vinnu eða standsetn- ingu að einhverju leyti, ef um slíka ibúð er að ræða. — Uppl. í síma 80744. (682 EITT herbergi og eldhús óskast fyrir fullorðin hjón. Alger reglusemi og ró. — Uppl. í síma 80851. (682 FULLORÐIN hjón óska eftir tveggja herbergja íbúð strax eða 1. okt. Maðurinn í fastri atvinnu. Reglusemi heitið. — Uppl. í síma 4312. KONA, sem vinnur úti, óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Símaafnot og önnur hlunnindi. Tilboð, merkt: „Sími — 347,“ sendist Víst fyrir helgi. (682 HÚSNÆÐI óskast fyrir iðnað ca. 20—30 ferm. Uppl. í síma 4136 frá kl. 1—5. (682 BÍLSKÚR til leigu. Sími 7795.(682 VANTAR tveggja til þriggja herbergja íbúð. Lítil fjölskylda, góð umgengni. Get lánáð síma. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 6852. (682 HJÓN, með 1 barn, óska eftir 2ja herbergja íbúð 1. október. Uppl. í síma 9826. VIL KAUPA lítið einbýlis hús eða sumarbústað í ná- grenni bæjarins. Uppl. í síma 5561. (633 HERBERGI óskast 1. okt. eða fyrr, aðeins fyrir geymslu á húsmunum. Uppl. í síma 7956. (683 ÓSKA efíir stofu og eld- húsi eða eldunarplássi, má vera ófullkomið. Tvö í heim- ili. Uppl. í síma 4663. (682 ÍBÚÐ, 2 herbergi og eld- hús óskast sem fyrst. Stand- setning á íbúðinni keraur fcil greina, einnig einhver járn- smíðavinna. Reglusemi og skilvís greiðsla. — Tilboð, merkt: „Vélvirki — 348“ sendist blaðinu fyrii fimmtudagskvöld. (682 RÓÐRARDEILD ÁRMANNS. Æfing í kvöld kl. 8. Stjórnin. BARNAVAGN, Pedegree, til sölu. Uppl. Öldugötu 55, miðhæð. (683 TIL SÖLU. Vönduð ferm- ingarföt á háan dreng til sölu. Uppl. á Óðinsgötu .5 (uppi, yfir búðinni). (682 STÚLKA óskar eftir vinnu hálfan daginn eða 4— 5 tíma á dag. Uppl. í síma 81987, milli kl. 6—7. (682 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til léttra húsverka hálfan daginn. Uppl. á Hofteig 22, II. hæð, til 'hægri. (682 MAÐUR, vanur sveita- störfum óskast, þarf að kunna að mjólka. Sími 9 A, Brúarland. (682 STÚLKA óskast til ræst- inga. Uppl. í Bifröst eftir kl. 7. —(683 VANTAR ráðskonu út á land. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 6121 kl. 5—7. RAFLAGNIR OG VÍÐGERÐIR á raflögnam. Gerum við straujárn og ðnnur heimilistæki. Raftækjaverzlonin Ljós »g Wti h.f. Laugavefii 79. — Simi 5184. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. RÁÐSKONA óskast að Gunnarshólma og ein inni- stúlka við þjónustu- og hjálparstörf. Uppl. í Vcn, sími 4448, en eftir kl. 6 sími 81890. (662 STARFSSTÚLKUR og vökukonur geta fengið at- vinnu á Kleppsspítalanum. Uppl. í síma 2319. (599 HREINGERNINGASTÖÐN. Sími 2173 — hefir ávallt vana og liðlega menn til hreingerninga. — Fljót af- greiðsla. (632 TÆKIFÆRI. Klæðaskáp- ar, stofuskápar, stólar o. fl. stræti 55, kl. 6—9. (683 til sölu. UppL Bergstaða- STÍGIN „Singer“-sauma- vél, sem ný, til sölu í Þing- holtsstræti 16. (Sími 7157). ______________________(682 FERMINGARFÖT á stór- an dreng til sölu ódýrt í Samtúni 8, kjallara. Enn- fremur drengjafrakki og regnkápa. Til sýnis eftir kl. 7 í dag og næstu daga. (682 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897.________________(384 LÍTIÐ skrifborð óskast. — Uppl. í síma 80269. (653 STOFUSKÁPUR, sem nýr, selst ódýrt. Hólavallagötu 5, kjallara. (659 SWAGGER, alveg nýr. mjög fallegur, til sölu. Verð kr. 875, einnig vandaður fermingarkjóll á kr. 375. — Uppl. í síma 5871. (676 LÍTIÐ INN í Antikbúðina, Hafnarstræti 18. (634 MÁLVERK. — LISTA- VERK. — Tökum á móti listaverkum fyrir næsta uppboð. Seljum ennfremur gamlar, fágætar bækur. — Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, Austur- stræti 12. Sími 3715, opið 2—4. (613 TIL SÖLU barnakarfa á hjólúm. Svört stuttkápa og amerískt rúmteppi. Uppl. á Eiríksgötu 13. Sími 4035. (682 PLÖTUR á grafreiti. Út- regum áletraðar plötur ð grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 28 (kjallara). — Sími 6128 Hallargarður •x nr*» •• . við Tjornma Sól og sumar i Hallargarði. Hallargarður Fyrir sunnan Fríkirkjuna. Pappírspékagerðin ti.f. vttastlg S. AUtk.pappirtpokar PROBLEM, PARTICULARL'/ AT OT/ APPPOACHE5, THAT S0METHIN6 PPASTIC HAP A TOBEPONE..." f £fcl?055-C0UNTRy BUSE5 CF ' THE “TWO-WHEELEE" TVPE ^ ý EpUIPPEP WITH RAPARANP J OPEKATING AT NEW RECORP SPEEP5 MAPE IT NEOESSARV TO REBUILP OUK HIGHWAYS. a A.Mv/iíii&UlS Hi TVEBIJRAJÖRÐIN 'smeijljM 3o jpoqoi j|i)0 Svo komu langferðabílar, út- búhir fyrir ofsahraðan akstur á tveim hjólum. Þessir löngu og eldsfljótu bílar voru búnir radartækjum til öryggis. En hin sívaxandi umferð olli því, að eitthvað varð að gera. Sérstaklega var umferðin háskaleg, þar sem ekið var inn í borgirnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.