Vísir - 14.09.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 14.09.1953, Blaðsíða 3
Mánudaginn 14. september 1953 TlSIH GAMLA BiO SSS GLUGGINN (The Window) Víðfræg amerísk saka- málamynd spennandi og J óvenjuleg að efni. Var af| vikublaðinu „Life“ talin J ein af tíu beztu myndum; ársins. Aðalhlutverk: Barbara Hale, Bobby Driscoll, Ruth Roman. Sýnd lcl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri ení 12 ára. wwivwwwwkvuyviwvyvy' BEZT AB AUGLYSA > VIS) TJARNÁRBIO tm í þjónustu góðs málefnis (Something to live for) Afar vel leikin og athygl- isverð ný amerísk mynd um baráttuna gegn ofdrykkju og afleiðingum hennar. Mynd, sem allir ættu að sjá. Ray Milland, Joan Fontaine. Sýnd kl. 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e.h. Litli og Stóri á hanabjaikanum Skopmyndin sprenghlægi- ;lega. Sýnd kl. 5. ywwvwvvvv,«vvvv%vw,-"vvwv,w,vv^w%v^vvv%ivvvr*rjwv Vinsamlegast athugið: Símanúmer okkar er nú 8 2 7 9 0 (þrjár Iínur) Átta — tuttugu og sjö — níutíu. Jf. Ofa^áion rtfwwvw^JwvvvwtfvuwvwANWtfwvvAvyvwuvwwk INGÓLFSSTRÆTI 6 SÍMMIO^ . ODETTE Afar spennandi og áhrifa- mikil ný ensk stórmynd byggð á sönnum atburðum. Saga þessarar hugrökku konu hefur verið framhalds- saga „Vikunnar“ síðustu mánuði og verið óvenju mikið lesin og umtöluð. Aðalhlutverk: Anne Neagle, Trevor Hovvard. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. MeðaJ mannæta og villidýra Hin sprenghlægilega og spennandi gamanmynd með: Abbott og Costello Sýnd kl. 5. ^WW%rt^WWWW^\rt^UWW tm HAFNARBIO UM -■ GULLNA LIÐIÐ (The Golden Horde) Viðburðarík og afar spenn- andi ný amerísk kvikmynd í eðlilegum litum um hug- djarfa menn og fagrar konur. Ann Blyth David Farrar Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn- um úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrir- vara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftir- töldum gjöldum: Tekjuskatti, tekjuskattsviðauka, eignar- s.katti, stríðsgróðaskatti, fasteignaskatti, slysatryggingar- iðgjaldi, námsbókagjaidi og mjólkureftirlitsgjaldi, sem féllu í gjalddaga á manntalsþingi 31. júlí 1953, skírteinisgjaldi og almennu tryggingasjóðsgjaldi, er féll í gjalddaga að nokkru í janúar 1953 og að öðru leyti á manntalsþingi sama ár, gjöldum til kirkju og háskóla og kirkjugarðsgjaldi fyrir árið 1953, svo og lestargjaldi fyrir árið 1953, áföllnum og ógreiddum veitingaskatti, skemmtanaskatti, gjaldi af inn- lendum tollvörum og.matvælaeftirlitsgjaldi, skipulagsgjaldi, r afmagnsef tirlitsgj aldi, vélaef tirlitsgj aldi, skipaskoðunar- gjaldi, útflutningsgjöldum, vitagjaldi, sóttvarnargjaldi og afgreioslugjaldi af skipum, svo og tryggingariðgjöldum af lögskráðum sjómönnum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 14. sept. 1953. Kr. Kristjánsson. sm tripoli biö tm í ÖSÝNILEGI í VEGGURINN Ij (The Sound Barrier) ^ Heimsfræg ný, ensk stór- mynd, er sýnir þá baráttu og fórn sem brautryðjendur á sviði flugmála urðu að færa áður en þeir náðu því -jl takmarki að fljúga hraðar en yhljóðið. Myndin er afburða vel leikin og hefur Sir Ralph Richardson, sem fer með aðalhlutverkið í myndinni fengið frábæra dóma fyrir leik sinn í myndinni, enda hlaut hann „OSKAR“- verðlaunin sem bezti erlendi leikarinn, að dómi amerískra gagnrýnenda og myndin val- in bezta erlenda kvikmyndin 1952. Sir Ralph Richardson Ann Todd Nigel Patrick > Sýnd kl. 5, 7 og 9. y vwwvvvwvwwwwww NAUTABANINN Mjög sérstæð mexíkönsk i mynd, ástríðuþrungin og irómantísk. Nautaatið, sem \ sýnt er í myndinni, er raun- verulegt. Tekin af hinum jlfræga leikstjóra Robert jRossen, sem stjórnaði töku iverðlaunamyndarinnar Ali^, the Kings Men. Mel Ferrer í| Hirosleva Sýnd kl. 7 og 9. Hetjur Hróa Hattar Ævintýraleg og spennandi llitmynd um Hroa Hött og ikappa hans í Skírisskógi. John Derek Sýnd kl. 5. AWMnAwuwuvvuwvwu Strauvélar iWj SIEMENS strauvélin hefur 68 cm. langan vals. SIEMENS strauyélin er stjórnað með fætinum. Verð kr. 3.690,00. NÝ SENDING KOMIN og raftækjaverzlunii Bankastræti 10, sími 2852. þJÓDLEIKHtíSID Koss í kaupbæti éftir Hufifli Herbert. .Æ Leikstjóri Haraldur Björnsson Sýning miðvikudaginn 16. sept. kl. 20. I Sala aðgöngumiða hefst. í dag, mánudag kl. 13,15. | Aðgöngumiðasalan opin frá 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum, símar 80000 og 8-2345. NWIAmVWUVWWAAIWW Uppþvottagrindur Aðeins kr. 36.00 grindin. LUDVIG STORR & CO. wm GÖG OG GOKKE A ATOMEYJUNNI Sprellfjörug og spreng- hlægileg ný mynd með allra tíma vinsælustu grínleikur- um. Gög og Gokke Sýnd kl. 5, 7 og 9. JVVWWWVWVUWWWJVWi við Tjörnina Ný leiktæki: Körfutennis, Hringja köst, Krokket. Ókeypis afnot. Opið frá kl. 2. Er kðorin heim Gegni ljósmóðurstörfum sem fyrr. Útvega hjálpar- stúlkur til sængurkvenna. — Vilborg Jónsdóttir, ljósmóðir. Hátúni 17, sími 2203. Ráðskona vön í sveit óskast nú þegar. Raflýst og önnur þægindi. LTpplýsingar á Bollagötu 6 í dag. Sími 4892. Pappirspokagerðin h.í, Vitasttg 3. AUnk.pappirspokarf Skrifstofumaður eða stúlka með vélritunarkunnáttu og bókhaldsþekkingu, óslcast. — Upplýsingar gefur Egill Vilhjálmsson, Laugaveg 118. Tvær fóstrur óskast á barnaheimili út á landi. Á sama stað, vantar stúlkur við ýmis störf, mega hafa með sér lítil börn. — Upplýsingar í síma 5044, eftir kl. 6. Nokkra góða verkamenn vantar í fasta vinnu. Talið við verkstjórann. Vikurfélagið hi. Hringbcaut 121.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.