Vísir - 14.09.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 14.09.1953, Blaðsíða 6
'f YÍSIR Mánudaginn 14. september 1953 I>i3tr. oy Uniieii Fva.tuiv •S;nUk»it‘. 1; BÆKUR AMIQlftMr KARLMANNSÚR, með , leðuról, tapaðist sl. íimmtu- | dag við komu Gullfoss. — Finnandi vinsaml. geri að- vart í síma 82381. (89 j í GÆRKVÖLD tapaðist \ kvenúr frá Kambsvegi 5, niður Ásveg, Langholtsveg l að Svalbarðastoppistöð. — 1 Finnandi vinsaml. hringi í síma 81531 eða Kambsveg 5. (97 TAPAZT hefir brúnt kjól- ‘ belti í austurbænum. Vin- samlegast hringið í síma ) 7700 eða 3293. (107 MAÐUR, í millilandaflugi, óskar eftir tveim samliggj- andi herbergjum eða góðri stofu. Aðgangur að síma nauðsynlegur. Tilboð sendist blaðinu fyrir 18. þ. m., merkt: „700 — 372.“ (84 MÆÐGUR, sem vinna úti, óska eftir tveggja herbergja íbúð. Mikil fyrirframgreiðsla, barnagæzla eða aðstoð ef óskað er. Uppl. í síma 6052. (83 LITIÐ forstofuherbergi, í austurbænum, til leigu strax. Fyrirspurnir leggist inn til blaðsins strax, merktar: „Austurbær — 370“. . (76 MAÐUR í fastri atvinnu óskar eftir herbergi. Reglu- samur. — Uppl. í síma 2006. (79 STÚLKA óskast í vist. — Uppl. í síma 7669. (95 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast í vist. Tvennt í heimili. Frí um allar helgar og flest kvöld. Tilboð sendist blað- inu fyrir 16. þ. m., merkt: „Létt — 374.“ (93 ÖKKUR vantar stúlku til afgreiðslustarfa; einnig vana stúlku til að baka o. fl. — Uppl. kl. 3—4 eftir hádegi á staðnum, ekki í síma. Veit- ingahúsið, Laugavegi 28. (77 HEIMILISVÉLAR. Hvers- konar viðgerðir og viðhald. Sími 1820.(435 SAUMA dömukjóla; sníð einnig. Margrét Jónsdótir, kjólameistari, Vonarstræti 8. (046 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. HeSnasími 82035. ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. HREINGERNINGASTÖÐN. Sími 2173 — hefir ávallt vana og liðlega menn til hreingerninga. — Fljót af- greiðsla. (632 TVEIR stoppaðir stólar (stórir) til sölu ódýrt á Gretiisgötu 63. (90 BRAGGI. Góður íbúðar- braggi óskast til kaups fljót- lega. Tilboð óskast sent afgr. blaðsins eigi síðar en á þriðjudag, merkt: „Braggi — X3 — 371.“ (75 HÚSMÆÐUR! Reynið Teol 'þvottalög. Teol þvottalögur fer sigurför um heiminn.(630 TVEIR stórir miðstöðvar- ofnar til sölu. Uppl. í síma 3575, kl. 6—7. (80 BÚÐARINNRÉTTING til sölu. Uppl. í síma 3575, kl. 6—7. (81 NGTAÐ reiðhjó! til sölu, ódýrt. Hagamel 16, neðri hæð. (00 TVÆR KÁPUR til sölu á 10 og 11 ára og pels. Allt með tækifærisverði. — Uppl. í síma 7409. (82 NÝLEGUR Rafha-ísskáp- ur til sölu á Ásvallagötu 33, niðri. (85 VEL með farinn barna- vagn (Silver Cross) til sölu á Miklubraut 80, I. hæð. (98 BARNAKARFA, yfirdekkt með Georgette, til sölu í Skipasundi 26. (101 BARNAVAGN, nýr, til sölu á Öldugötu 55. — Sími 2486. (102 Barnasvefnföf, Sokkabux- ur, Barnapeysur, Nærfatn- aður lsvenna, Skyrtur karla, Nærföt, Plastikdúkar og ýmsar smáyörur, — Karl- mannahattabúðin, Hafnar- stræti 18. (104 DÍVANAR, nýir, 390 kr., fallegt, alstoppað Sófasett, gjafverð. Grettisgata 69, kjallai-anum. Opið kl. 2—6. (106 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 80818. (536 GASVÉL, í góðu lagi, til BÖlu á Freyjugötu 10, uppi. (86 BARNAVAGN, á háum hjólum, til sölu ódýrt á Hof- teigi 16, kjallara. (072 NÝ Hoover þvottavél til sölu, selst ódýrt, á Laugar- nesvegi 46. (071 VIL KAUPA kanarífugla- par. Uppl. í síma 5300. (070 TIL SÖLU: Sundurdregið barnarúm og 2 dívanar, ann- ar 100 cm. breiður, á Bræðra- borgarstíg 23. Sími 81104. (069 GÓÐUR barnavagn til sölu í Mávahlíð 43, kjallara. (068 NOKKRIR stórir, stei'kir timburkassar til sclu á Kambsvegi 9. (047 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hvlli um iand allt. (385 KAUPUM vel með fariri karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl, Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 DÍYANAR, alar stærðir, íyrirliggjandi. Húsgagna- ▼erksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 HARMONIKUR. |pl!; Litlar og stórar $!* harmonikur á- vallt fyrirliggj- ■W‘f' andi. Vandaðir, W-Z þýzkir guitarar nýkomnir. Við kaupum og tökum í umboðs- sölu harmonikur, píanó og fleiri hljóðfæri. — Verzlun- in Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. (037 FERMIN G ARFÖT, ódýr og góð. Pantið þau tíman- lega. Þórhallur Friðfinnscon, Veltusundi 1. (717 PLÖTUR é grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 fkjallara). — Sími 6126 HÚSMÆÐUR! Reynið Tcol þvottalög. Teol-þvottalögur fer sigurför um heiminn. — (630 & SummHA RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og ftrurur heimölstseki. R aftækja verzlunin Ljós mg Hiti h.f. Láugavegi 79. — SímA 5184. m 4 K. R. tf ÞRIÐJI FLOKKUR. r ÞAR SEM 3. FL. i haustmótinu verður ekki frestað lengur fellur boðuð æfing kl. 7 í kvöld niður. En mætið aliír (A og B lið) í i staðin á fundi kl. 8 í félags- heimilinu. — Stjórnin. ÞRÓTTUR. KNATT- SPVRNU- MENN. Æfingar í dag: Kl. 6—7.30 meistara, I. og II. fl. og kl. 7.30—8.30 III. fl. HAUSTMÓT IV. flokks í knattspyrnu hefst í kvöld á K.R.-vellinum kl. 6.15. Þá ' keppa Víkingur og Valur og kl. 7 Fram og K. R. KNATT- 1'r ÞRÓTTUR. ^ SPYRNU- r’ FÉLAG. 1 IV. fl. Æfing í dag kl. 6.15. ' Áríðandi að kappliðsmenn mæti. — Þjálfarinn. GÓÐ STOFA og lítilshátt- ar eldhúsaðgangur til leigu. (Barnagæzla 1—2 kvöld í viku). Uppl. á Hofteigi 10, 1. hæð. (88 HERBERGI óskast fyrir einhleypa stúlku. Æskilegt að eldunarpláss fylgi. Hring- ið í slma 2428. (91 TVÆR SYSTUR óska eft- ir herbergi, helzt með eldun- arplássi, sem næst Landspít- alanum. Uppl. í síma 81032. (92 MAÐUR, utan af landi, óskar eftir litlu herbergi í austurbænum. Uppl. í síma 2946. (99 ÓSKA eftir herbergi, helzt innan Hringbrautar. Uppl. í síma 4883. (100 HERBERGI og eldunar- pláss óskast. — Uppl. í síma 7078. (103 HERBERGI óskast sem næst Sjómannaskólanum. — Fæði æskilegt á sama stað.— Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Nemi — 375.“ (108 Kaupum gamlar bækur og tímarit. Sækjum heim — Bókabazarinn, Traðarkots- sundi. Sími 4663. (78 BAKNAVAGN (ódýr) til sölu á Hjallavegi 8, kjallara. (96 IPttundir vtta aO gœlan fylgti hrtngunum frd 31GURÞÓR, Hafnarstræti 4 Margar gerBir fyrirliggiandi y m mm z KARLMAÐUR, sem dvel- ur í bænum um helgar, óskar eftir herbergi með eða án húsgagna. Uppl. í síma 6731 frá kl. 3. (045 ÞRIGGJA herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar eða 1. okt. — Fyrirframgreiðsla. Tilboð, merkt: „G. S. 373,“ skilist á afgr. Vísis. (087 FIÐLU-, mandólín og guitarkennsla. — Sigurður Briem, Lauiásvegi 6. Sími 3993. (073 BEZT AB AUGLTSA1 VlSl STÚLKA getur fengið vinnu nú þegar. Gufupressan Stjarna h.f., Laugavegi 73. (105 Nesnone drottning, fylgdarlið henn- ar og Tarzan, voru nú komin að gígnum Karator. Prestar tveir beygðu sig niður og tóku að opna feldinn, sem saumaður var utan um einhverja vei'u. Svo sviptu þeir feldinum frá, en þá kom undranar- óg reiðisvipur á viðstadda. Það var ekki Doría, sem í feldin- um var, heldur hinn slægvitri Erot, ráðgjafi dröttningar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.